Dagur - 09.10.1980, Blaðsíða 7

Dagur - 09.10.1980, Blaðsíða 7
Borgarbíó sýnir f kvöld kl. 9 myndina „Á garðinum" en sýningum á henni er að ljúka. Myndin fjallar um betrunarstofnun fyrir ungl- inga, sem hlotið hafa dóm fyrir margs konar afbrot. Kl. 11 sýnir bíóið myndina „Dauðinn í vatninu" með Lee Majors og Karen Black í aðalhlutverkum þar sem spennan er frá upphafi til enda. Á næstunni mun bíóið hefja sýningar kl. 9 á mynd- inni „Rothöggið" sem er ný spennandi og gamansöm einkaspæjaramynd með Richard Dreyfuss (Jaw’s, Ameríkan Graffiti, Close Encounters, o.fl. o.fl.) og Susan Anspach í aðalhlut- verkum. nthe Bifif Omr Richard JL1A Dreyfuss HJHUIk Bræðrafélag Akureyrarkirkju fundur verður eftir messu n.k. sunnudag í kapellunni. Rætt verður um vetrarstarf- ið og verkefnin framundan. frá Guðspekifélaginu fyrsti fundur starfsársins verður miðvikudaginn 15. október kl. 21. Formaður sér unt fundarefni. Ath. breyttan fundardag. I.O.O.F. 2- 16210108 Vi-9 = 0 Fíladelfía Lundargötu 12, Fimmtudaginn 9. október Biblíulestur kl. 20.30. Allir velkomnir. Sunnudaginn 12. okt. sunnudagaskóli kl. 11 f.h. Öll börn velkomin. Al- menn samkoma kl. 20.30. Allir velkomnir. Elliheimili Akureyrar, hafa bor- ist, 8.100 krónur, ágóði af hlutaveltu, sem Helga María Símonardóttir, Rósfríður Þorvaldsdóttir og Magnús Símonarson héldu. Með þökkum móttekið. For- stöðumaður. Öngulsstaðahreppur Áður auglýstri hrossasmölun frestað um eina viku. Oddviti Dvalarheimilinu Hlíð hafa bor- ist 12.100 krónur sem er ágóði af hlutaveltu, er Sig- rún Þórðardóttir og Sigríður Jóna Pálsdóttir, Áshlíð héldu. Með þökkum mót- tekið. Forstöðumaður. fAlmennur fundur Myntbreyting um áramót Bjarni Bragi Jónsson hagfræðingur Seðlabankans heidur fyrirlestur og svarar fyrirspurnum um Mynt- breytinguna um áramótin, stöðuna í peningamál- um og framtíðarhorfur, á kvöldverðarfundi Junior Chamber Akureyri, sem verður aó Hótel K.E.A. mánudaginn 13. október n.k. kl. 19.15. ___ Allir velkomnir. JUNIOR CHAMBER AKUREYRI Bifreiða- eigendur! /thas og YOKO- HAMA snjóhjólbarðar í flestum stærðum fyrirliggjandi sími22997 og 21400 Imenn l^int^mkvœmn^aL^ vera Ijóst annar a kunnum rao bílana hrjá ánast^naspítala_og þejjs}úkdónmjnjem jmjaka^ekki^g^ greiösUjkiöjá^lllJ ,*,a frá okkur-___ TTí^lmmnstaJJeff^ selium ^munjvtðmc liSLfmcilunar, unar Sl_9rÍótl<asti BIFREIÐAVERKSTÆÐI KALDBAKSGOTU AKUREYRI - SIMAR 2 58 57 OG 21861 DAGUR.7

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.