Dagur - 30.04.1981, Blaðsíða 2

Dagur - 30.04.1981, Blaðsíða 2
Smáauglysingar É5™ sölu. Ek- inn 60.000 km. Uppl. í síma 43911. Þrjár 24 volta rafmagnsrúllur til sölu. Þarfnast viðgerða. Einn- ig Sóló eldavél í trillu. Uppl. f síma 73118 milli kl. 7 og 8 á kvöldin. Tll sölu er Royal kerruvagn, vel með farinn. Uppl. í síma 24577. Tveggja tonna trilla til sölu með Sabb vél og Simrad dýptar- mæli. Upplýsingar í síma 23614 á kvöldin milli kl. 7 og 8. Fataskápur til sölu. Selst ódýrt. Upplýsingar í síma 24617. Tll sölu útsæðiskartöflur: Bente, gullauga og rauðar ís- lenskar — 1. flokkur og 2. flokkur. Ingólfur Lárusson, Gröf. Sími: 24939 eða 25523. Nýuppgert 3ja gíra karlmanns- reiðhjól til sölu. Upplýsingar í síma 25970. Til sölu sem nýtt sófasett (1-2-3). Upplýsingar í síma 24594 á vinnutíma. Húsdýraáburður, til sölu, dreift ef óskað er. Verð á skammti, er nægir á ca. 100 til 150 fermetra, er kr. 115,00. Uppl. í síma 23947. Nýlegt unglingarelðhjól til sölu. Uppl. í síma 22043. Snjósleði til sölu. Til sölu er Panter snjósleði mjög lítið ek- inn og í góðu lagi. Góðir greiðsluskilmálar. Uppl. í síma 21606. mFemavjnjrm Þýskur pennavinaklúbbur ósk- ar eftir að komast í samband við Islendinga er áhuga hafa á pennavinum. Penfriends in Germany and Worldwide. Ger- man Penfriends Service, P.O. Box 78. D-469 Herne 2, West Germany. Húsnæði Hjón með 2 börn óska eftir 3ja til 4ra herbergja íbúð frá 1. júní. Góðri umgengni heitið. Upplýsingar í síma 93-2732. Ungur maður óskar eftir her- bergi eða íbúð á leigu sem fyrst. Reglusemi heitið. Uppl. í síma 22403. Hús til sölu. Húsið Norður- vegur 20, Hrísey er til sölu. Húsið er 94 ferm. Verð 180.000 kr. Skifti á íbúð á Akureyri koma til greina. Uppl. í síma 93-2732. (búð óskast til leigu, 4 herb. Einbýlishús eða raðhús óskast til leigu í næsta mánuði. Fyrir- framgreiðsla ef óskað er. Upplýsingar í síma 24166 og 22236. Barnagæsla Stúlka, ekki yngri en 13 til 14 ára, óskast til að gæta hálfs árs gamals drengs í sumar. Upplýsingar í síma 24505. Atvinna Mig vantar vinnu frá júníbyrjun n.k. Er 17 ára. og vanur bústörfum. Þeir sem vildu sinna þessu, leggi inn á afgreiðslu Dags Tryggvabraut 12 Akur- eyri, nafn heimilisfang og símanúmer, merkt „Atvinna" fyrir 10. maí n.k. Illlllll insla ■ - - ■— Get bætt við mig nemendum í aukatima í ensku og dönsku. Uppl. í síma 22724 eftir kl. 14.00. Tap aU- — Rautt telpureiðhjól hvarf frá íþróttahúsi Glerárskóla s.l. þriöjudag f.h. Skilvís finnandi er vinsamlegast beðinn að hringja í síma 22236. Volvo 144 DL árg. ’72 til sölu. Sími 23675. Tveir bílar til sölu. Skodi Amigo, árgerð 1977. í góðu lagi. Hagstætt verð ef samið er strax. Einnig til sölu Volks- wagen 1300, árg. 1973. ( góðu ásigkomulagi. Upplýsingar í síma 25953 milli klukkan 19 og 21 á kvöldin. Bíll til sölu. Volvo 244 árg. 78. Uppl. ísíma 43584. Bílar til sölu. Til sölu Lada- Sport árgerð 1979. Góður bíll með útvarpi, sílsalistum vind- skeið o. fl. góðir greiðsluskil- málar. Einnig til sölu V.W. 1303 árgerð 1973 ekin 32 þús. km. Uppl. í síma 21606 Þiónusta Teikningar: Skipuleggjum og teiknum lóðir við íbúðarhús, skóla, verksmiðjur og fl. Vönd- uð vinna. Hringið í síma 22661 eða 25291 á kvöldin. Tek að mér ýms verk, með 9 tonna jarðýtu. Uppl. í síma 23947. Teppahreinsun og hreingern- ingar á íbúðum, stigahúsum, veitingahúsum og stofnunum. Sími 21719. Kaup Óska eftir að kaupa lítinn kæli- skáp strax. Vil einnig kaupa gamlan plötuspilara í góðu lagi. Upplýsingar í sima 24072 eftir hádegi. Óska eftir að kaupa eða leigja 2ja til 4ra tonna trillu í góðu lagi. Upplýsingar veittar í síma 21231 eftir kl. 19 á kvöldin. Ýmisleút Trilla óskast tll lelgu í sumar. 3-6 tonn. Upplýsingar í síma 23460 e.h. í TILB.OÐ _næstu daga Frá Kjörmarkaði KEA Hrísalundi 5 Ryvita hrökkbrauð 200 g pk. Aðeins kr. 3,90 pk Hittumst í Kjörmarkaði 2.DAGUR Nauðungaruppboð sem auglýst var í 108. 113. tbl. Lögvirtingablaðs 1980 og 3. tbl. 1981 á Rimasíðu 29f, Akureyri, talin eign Halldórs Ármannssonar fer fram eftir kröfu Björns Jósefs Arnviðarsonar hdl. á eigninni sjálfri þriðjudaginn 5. maí n.k. kl. 14.00. Bæjarfógetinn Akureyri Nauðungaruppboð sem auglýst var í 86., 91. og 94. tbl. Lögbirtinga- blaðs 1980 á Byggðavegi 134, Akureyri, þingl. eign Ingvars Kristinssonar fer fram eftir kröfu innheimtumanns ríkissjóðs á eigninni sjálfri mánu- daginn 4. maí n.k. kl. 11.00. Bæjarfógetinn Akureyri. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 108. og 113. tbl. Lögbirtingablaðs 1980 og 3. tbl. 1981 á Gránufélagsgötu 4, Akureyri, þingl. eign Fatagerðarinnar Burkna h.f. fer fram eftir kröfu innheimtumanns ríkissjóðs, á eigninni sjálfri mánudaginn 4. maí n.k. kl. 10.00. Bæjarfógetinn Akureyri Nauðungaruppboð sem auglýst var í 108. 113. tbl. Lögbirtingablaðs 1980 og 3. tbl. 1981 á Hvammshlíð 2, Akureyri, þingl. eign Marinós Jónssonar fer fram eftir kröfu innheimtumanns ríkissjóðs, á eigninni sjálfri mánudaginn 4. maí n.k. kl. 11.30. Bæjarfógetinn Akureyri Nauðungaruppboð sem auglýst var í 108. og 113. tbl. Lögbirtingablaðs 1980 og 3. tbl. 1981 á Lerkilundi 5, Akureyri, þing- lesin eign Reynis Brynjólfssonar fer fram eftir kröfu innheimtumanns ríkissjóðs, á eigninni sjálfri mánudaginn 4. maí n.k. kl. 17.00. Bæjarfógetinn Akureyri Nauðungaruppboð sem auglýst var í 5., 8. og 15. tbl. Lögbirtingablaðs 1981 á Tjarnarlundi 9k, Akureyri, þingl. eign Árna Sverrissonar fer fram eftir kröfu Akureyrarbæjar, á eigninni sjálfri mánudaginn 4. maí n.k. kl. 15.00. Bæjarfógetinn Akureyri Trunaðarmanna namskeið Félag verslunar og skrifstofu- fólks á Akureyri, heldur trúnað- armannanámskeið í samvinnu við Menningar og fræðslusam- band aiþýðu dagana 27.-30. apríl 1981 að Hótel KEA. Námskeiðið sækja 17 trúnaðar- menn frá Akureyri, Dalvík og Ólafsfirði. En samkvæmt kjara- samningum frá 1977 hafa trúnað- armenn rétt til að sitja eitt slíkt Námskeiðsstjóri er Snorri Kon- ráðsson, Starfsmaður Menningar og fræðslusambands alþýðu, en auk hans eru leiðbeinendur þau Elís Adolphsson frá Verslunar- mannafélagi Reykjavíkur, Margrét Thoroddsen deildarstjóri hjá Tryggingastofnun ríkisins, Reykja- vík, Björn Þórhallsson formaður Landssambands íslenskra verslun- armanna og Helgi Guðmundsson formaður Menningar og fræðslu- sambands alþýðu. námskeið í eina viku á ári á laun- um. Helstu viðfangsefni nám- skeiðsins eru ma.a. vinnulöggjöfin, staða trúnaðarmanna, kjara- samningar, lög um aðbúnað, hollustuhætti og öryggi á vinnu- stöðum, almannatryggingar, skipulag og starfshættir Alþýðu- sambands Islands og Menningar og fræðslusambands alþýðu. Akureyrarmót í badminton Akureyrarmót í badmington verður haldið í Glerárskóla helgina 9. til 10. maí. Keppt verður í öllum flokkum. Þátt- taka tilkynnist fyrir 4. maí í síma 22473.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.