Dagur - 20.09.1985, Blaðsíða 11

Dagur - 20.09.1985, Blaðsíða 11
20. september 1985 - DAGUR - 11 BILASALINN VIDHVANHAVELLI 5:24119/24170 Subaru 1800 4WD. sjálfsk. m/vökvastýri, rafmagn. Árg. ’84, ekinn 12.000. Verð 535.000. Honda Accord 1982, ekin 60.000. Verð 440.000. Subaru 1800 4WD 1982, ekinn 53.000. Verð 360.000, skipti á dýrari Subaru. Ford Escort 1300. Árg. ’84, ek. 11.000. Verð 370.000. MMC Colt 1500 GLX, 5 gíra, árg. ’84, ekinn 16.000. Verð 360.000. Bein sala. MMC Pajero árg. ’83, ekinn 30.000. Verð 600.000. Daihatsu Charade, árg. ’81, ek- inn 40.000. Verð 215.000. Skipti á dýrari. Vantar Toyota Hi-Lux diesel árg. ’83-’84-’85. Volvo árg. ’83-’84-’85. Einnig vantar mikid af nylegum bílum á söluskrá. Gott úrval af bílum á góðum kjörum. Opið frá kl. 9-19 dagiega. _ Laugardaga kl. 10-17._______ Óskum eftir konu til að sjá um mötuneyti Starfsmenn 20-25. Nánari upplýsingar í síma 22700. Bifreiðaverkstæðið Þórshamar Getum bætt við okkur starfsfólki viö verksmiðjustörf. Uppl. í síma 21165. Efnaverksmiðjan Sjöfn Skíðaþjálfari Skíðadeild Leifturs í Ólafsfirði óskar að ráða þjálfara í alpagreinum í vetur. Uppl. í síma 96-62337 á daginn og á kvöldin í símum 96-62167 og 96-62199. Starfsfólk vantar til sláturhússtarfa í sláturhús K.S.Þ. Svalbarðseyri. Uppl. í síma 25800. Okkur vantar karl eða konu til starfa fljótlega Starfið krefst lipurðar, eftirtektarsemi og röskleika. Æskilegur aldur 20-40 ár. Upplýsingar um aldur fyrri störf, ásamt nafni, heimilis- fangi og síma leggist inn á afgreiðslu Dags fyrir 30. september merkt „Samviskusemi11. Póstur og sími, Akureyri óskar eftir fólki til eftirtalinna starfa í birgðahúsi að Fjölnisgötu 3b: Matráðskonu til að sjáum kaffi og létta matseld. Vinnutími frá kl. 8.30-14.00 virka daga. Verkamanni til aðstoðar birgðaverði við umsjón lagers og húss. Nánari upplýsingar og umsóknareyðublöð fást á skrifstofu umdæmisstjóra, Hafnarstræti 102, 3. hæð. Umdæmisstjóri. Vantar starfsstúlku í vefnaðarvörudeild (snyrtivörur) helst ekki yngri en 20 ára. Uppl. gefur deildarstjóri í vefnaðarvörudeild. /ERVER/LUn Hannyrðaverslunin , .jjjaTjK ófmoAÍMÚQ., alltaf eiqyw| wytL.at»ionunum Hefur þú spáð í haust- og vetrarlitina í prjónagarninu hjá okkur, eða tegundirnar? Stórkostlegt úrval! Nýjasta tíska, léttar loðnar peysur sem auðvelt er að prjóna, við getum meira að segja aðstoðað þig við prjónaskapinn. Alla fylgihluti eigum við, prjóna, teygunælur, merkihringi, kaðalprjón, stopp- ara, svo eitthvað sé nefnt. Við fáum líka öll þau prjónablöð og uppskriftir fyrir gamið okkar sem fáanlegt er, auk okkar eigin uppskrifta. Komdu og skoðaðu nýju módelin okkar, þú finnur eflaust eitthvað við hæfi. Jólaundirbúningurinn hefst tímanlega hjá okkur. Jóladagatöl, dúkar, myndir, teppi, löberar og að ógleymdu jólakortunum vinsælu. Athugaðu, að ekki er ráð nema í tíma sé tekið! Mikið úrval af nytsamri gjafavöru, handklæði, baðmottur, púða og löberar úr flaueli í mörgum stærðum, handunnir dúkar og svuntur. Vöggusettin og sængurfatnaðurinn með útsaumnum sem er í sérflokki. Fallegu þunnu tauplastdúkarnir eru komnir í öllum stærðum og gerðum. Pantanir óskast sóttar. Líttu inn og sjáðu hvað við getum gert fyrir þig. Opið laugardag frá kl. 10-12. CXnnct [{cViíci Vetrarvörurnar streyma inn. Æðislegar ullar- og khaki buxur, peysur og bolir. Frábæru smókingskyrturnar komnar aftur. Leikfimi og jassfatnaður, einnig skór, stórskemmtilegu kulda- og og stígvéla Moon bots eru loksins komnir í öllum stærðum frá stærð 23, í mörgum fallegum tískulitum. Opið á laugardögum frá kl. 10-12.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.