Dagur - 06.11.1985, Blaðsíða 10

Dagur - 06.11.1985, Blaðsíða 10
10 - DAGUR - 6. nóvember 1985 Skotveiðimenn ath. Við höfum fyrirliggjandi mikið úrval af haglaskotum. 36 g hleðsla verð kr. 17. 15 kr. endurhlaðið. 42 g hleðsla magnúm verð kr. 22. 20 kr. endurhlaðið. 50 g 3“ magnúm verð kr. 27. 24 kr. endurhlaðið. Opið milli 16 og 18 virka daga. Sími 41009. Hlað sf. Stórhól 71, Húsavík. Til sölu er Yamaha 440 STX snjósleði árg. ’78. Verð 90-100 þúsund. Uppl. í síma 24155. Búvélar til sölu. Tveir heyhleðsluvagnar. Kemper Normal G 28 rúmmetrar með vökvalyftri sópvindu árgerð 1982 og Welger 24 rúmmetra árgerð 1977. Einnig J.F. sláttutætari. Upplýsingar gefur Sveinbjörn Sig- urðsson í síma 43546. Frystikistur - Frystikistur. Tvær frystikistur til sölu, 200 lítra og 410 lítra sem nýjar. Uppl. í síma 23912. Til sölu: Hillusamstæða (teak) fjórar ein- ingar, verð 15 þúsund. Kommóða með 8 skúffum verð 4 þúsund. Uppl. í síma 24184. Til sölu tvö 13“ snjódekk á felgum. Passa undir Lödu. Uppl. i síma 26842 á vinnutíma (Ásgrím- ______________________________ Til sölu er antik sófasett 3-1-1. Rautt plusáklæði og útskornir armar. Vel með farið. Uppl. í síma 31239. Til sölu Símó barnakerra eins og hálfs árs. Dökkrauð að lit. Uppl. i síma 61639. Til sölu er eins manns koja með skrifborði og fataskáp undir. Uppl. í síma 25885. Til sölu borðstofuborð og se> stólar, kommóða, skenkur, steríó- skápur, vatnsrúm, uppþvottavél, gamall armstóll, þrjú 13“ snjódekk, AEG eldavél, sófasett Uppl. í síma 25873 eftir kl. 18. Til sölu Zetor 7245 með fram- drifi, árgerð 1985. Ekinn 50 vinnu- stundir. Mjög góð greiðslukjör. Uppl. hjá Díselverk, Draupnis- götu 3, Akureyri. Sími 25700. Basar og félagsvist verður haldin að Melum í Hörgárdal föstudags- kvöldið 8.11 nk. kl. 21.00. Kvenfélagið. Félagsvist. Vinsælu spilakvöldin okkar hefjast í Freyjulundi föstudaginn 8. nóv. kl. 21.00. Þriggja kvölda keppni og að sjálfsögðu kaffi og bingó. Aldurstakmark 13 ár. Kvenfélagið Freyja, UMFM. Hraðskákmót UMSE verður í Þelamerkurskóla sunnudaginn 10. nóv. og hefst kl. 13.30. Aðalfundur Skákfélags UMSE verður haldinn að mótinu loknu. Stjórnin. Til sölu er Datsun 220c diesel, árg. 77. Ekinn 30.000 km á vél. Bíll í góðu ásigkomulagi. Verð ca. 180.000 kr. Á sama stað er til sölu Honda Chivic árgerð 1980. Ekin 65.000 km. Upplýsingar í síma 26668 í há- deginu og á kvöldin. Lancer árg. ’75 selst til niður- rifs. Uppl. í síma 24353 milli kl. 20 og 22._________________________ Enskur eðalvagn. Til sölu Ford Cortina 1600 XL árg. 75, fjögurra dyra. Ekinn 89 þús- und km. Allar nánari upplýsingar á Bílasölunni Bílakjör, Frostagötu 3. Sími 25356. Til sölu Plymouth Valiant árg. ’67. Uppl. í síma 21652 eftir kl. 19.00. srv? . . y Blómabúðin; Laufás Þurrskreytinga stórar og falleg í úrvali fyrir fyrirl Smærri fyrir versl kaffistofur og heii Könglar fyrir fön> stórir og smáii ódýrir Blómabúðin Li Hafnarsiræti 96, sími 24250 og Sunnuhlíð, sími 26250. Óska eftir að taka á leigu íbúð strax. Uppl. í síma 25862 eftir kl. 19.00. Lífgeislar. Tímarit um dulræn mál: Fyrirbæri ýmiss konar, drauma, huldufólk, fjarskynjanir, miðilsfyrirbæri og fleira. - Gerist áskrifendur. Lífgeislar, pósthólf 1159, 121 Reykjavík. (Áskriftarnúmer 91- 40765 og 91-35683 á kvöldin). Bjórgerðarefni, víngerðarefni, viðarkolasíur, kol 1 kg pokar, gernæring sykurmælar, vínmælar, öltappar, hevertsett, bjórkönnur, líkjör 12 teg., maltkorn, felliefni, gerstopp, grenadine, þrýstikútar. Sendum í póstkröfu. Hólabúðin, Skipagötu 4. Sími 21889. Teppahreinsun - Teppahreins un. Hreinsið teppin sjálf. Leigjum út nýjar hreinsivélar tll hreinsunar á teppum, stigagöngum, bíla- áklæðum og húsgögnum. Teppa- land Tryggvabraut 22, sími 25055. Ökukennsla. Vilt þú læra á bíl eða bifhjól? Lærið á hagkvæman og öruggan hátt á nýjan GM Opel Ascona 1600. Útvega öll prófgögn og vottorð. Egill H. Bragason, ökukennari, sími 23347. Hreingerningar-Teppahreinsun. Tökum að okkur teppahreinsun, hreingerningar og húsgagna- hreinsum með nýjum fullkomnum tækjum. Gerum föst verðtilboð ef óskað er. Uppl. í síma 21719. Hreingerningar, teppahreinsun, gluggaþvottur. Tökum að okkur hreingerningar á íbúðum, stigagöngum og stofnun- um, einnig teppahreinsun með nýrri djúphreinsivél sem hreinsar með góðum árangri. Vanir og vandvirkir menn. Símar 25650 og 21012. Aron, Tómas. I.O.O.F. 2. E1671188'/i = 9. II Lionsklúbhurinn Huginn. . Félagar munið fundinn fimmtudaginn 7. nóv. kl. 12.05. Dregið hefur veríð í happdrætti Bridgesainbands íslands 1985 hjá embætti borgarfógeta. Eftirtalin númer hafa hlotið vinning: 1. Helgarferð fyrir tvo til London m/Flugleiðum nr. 1890. 2. Flugferð fram og til baka m/ Samvinnuferðum nr. 1307. 3. Helgarferð fyrir tvo m/Flugleið um innanlands m/hóteli nr. 64. 4. Flugferðir fram og til baka innanlands fyrir tvo m/Flugleið- um nr. 581. 5. -7. Vöruúttekt hjá B.S.Í fyrir 3.500 kr. hver nr. 1616, 404 og 27. Vinninga má vitja á skrifstofu Bridgesambands íslands, fyrir 1. maí 1986. Bridgesamband íslands þakkar stuðninginn. Síminn á skrifstofunni Laugavegi 28 er 91-18350. Opið 13-17. /ÓRÐOagSÍNS slinigvm® Gjafir til Kaupangskirkju. Fánastöng og fáni til minningar um hjónin Ágústínu Gunnarsdótt- ur og Tryggva Jónsson Svertings- stöðum, í tilefni 100 ára afmælis Tryggva 25. júní 1985 frá börnum og barnabörnum. Kr. 30.000 til minningar um hjónin Svövu Hermannsdóttur og Tryggva Jóhannsson Ytri-Varðgjá sem orðið hefur 100 ára á þessu ári frá börnum þessara hjóna. Áheit frá N.N. kr. 500. Með þökkum móttekið. Sóknarnefnd. Bjarki Tryggvason verslunarstjóri í herradcild Breytingar hjá Amaró! Þeir hjá Amaró tóku sig til fyr- ir stuttu og gerðu breytingar á herradeildinni. Skipt var um innréttingar auk þess sem fleiri breytingar voru gerðar í versl- uninni. Meiri áhersla verður lögð á fatnað fyrir ungt fólk af báðum. kynjum. Búið er að deildaskipta 7 Miðvikudagur: ^ Pönnusteikt rauðspretta „Múrat“ kr. 215.- Soðið lambakjöt m/rís og karrý kr. 320,- Sykurgljáður Hamborgarhryggur kr. 370,- 1 rrii) atjt//f \clktimin i kjilhrxnn. Leikféíog Ahureyrar Jóloœviniýri eftir Charles Dickens Frumsýning föstudaginn 15. nóv. kl. 20.30. Uppselt 2. sýning laugard. 16. nóv. kl. 20.30 3. sýning sunnud. 17. nóv. kl. 16.00 Sala áskriftarkorta á Jótcuevintýri, Siífurturujfið og Fóstórœður er hafin. Miðasala opin í Samkomuúsinu virka daga frá 14-18. Sími i miðasölu: (96)24073. versluninni þannig að nú er kven- og karlmannafatnaður seldur í aðskildum deildum á sömu hæð. Jafnframt verða ferðavörur og barnavagnar seldir í sérdeild inn- an verslunarinnar. Þykir þetta til hins mesta hagræðis og vonast verslunareigendurnir til að þessar breytingar verði til hagræðis fyrir viðskiptavini. Kvöldvaka í kaþólsku kapellunni -6. nóvember kl. 20,30 Kvöldvaka verður haldin í kaþólsku kapellunni að Eyrar- landsvegi 26, miðvikudaginn 6. nóvember n.k. kl. 20.30. Kvöld- vakan er haldin til að minnast þess að þann 7. nóvember n.k. eru liðin 435 ár frá því að Jón biskup Arason var tekinn af lífi í Skálholti ásamt sonum sínum, Birni og Ara. Að kvöldvöku lokinni um kl. 21.30, verða bornar fram kaffi- veitingar. Þessu kvöldi lýkur svo með miðnæturmessu sem hefst kl. 23.45. Allir eru hjartanlega velkomn- ir meðan húsrúm leyfir. Blaðabingó KA Nýjar tölur G-46, G- 47 Aður birtar tölur: B I N G O 1 16 31 48 61 2 17 32 49 63 4 20 38 50 69 6 21 39 51 70 9 22 40 52 71 12 25 42 53 73 13 28 43 74 15 45 m

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.