Dagur - 21.02.1986, Page 7

Dagur - 21.02.1986, Page 7
21. febrúar 1986 - DAGUR - 7 stefnir á toppinn og hann beitir öllum ráðum til að komast þangað. Jafnvel.... Nei, ég fer ekki nánar út í þá sálma hér. Mér finnst hann hálf leiðinleg- ur, hann Westerby. Hann er með allt á hreinu og honum verða aldrei á mistök. Það er að mörgu leyti erfiðara að vera í litlum hlutverkum en stórum. Maður er inni á sviðinu í lengri tíma og segir ekki neitt. Er kannski að glápa fram í salinn, „nei, en gaman ert þú þarna!“ og gleymir sér við að horfa á fólkið.“ - Fer ekki mikill tími í æfing- ar? „Jú, þetta er geysilegur tíma- þjófur. En maður horfir þá ekki á videó á meðan. Það er nauðsyn- legt að gera eitthvað sjálfur, láta ekki mata sig á öllu. Það væri vissulega auðvelt að setjast fyrir framan videó á kvöldin, en mér finnst meira virði að gera eitt- hvað sjálfur, þó það sé erfitt.“ hennar hugsar meira um fyrir- tækið en hana. Kemur ekki heim heilu næturnar, en hún fer á stúf- ana og leitar sér að öðrum. Við getum sagt að frú Marshall sé vanrækt kona í varnarstöðu." - Frumsýningin nálgast... „Hjartað er aðeins farið að slá örar. Annars verð ég ekki voða stressuð fyrr en rétt áður en ég fer inn á sviðið. Þá fer ég að skjálfa eins og hrísla og er dauð- hrædd um að það sjáist hvað fæt- urnir á mér skjálfa mikið.“ Haukur Ingólfsson: ífyrsta og síðasta skipti á sviðinu Herra Marshall, sá sem allt snýst um í Slettirekunni, er Haukur Ingólfsson. „Ég tók þátt í sýningu á „Hann hringdi og sagðist ekki koma heim í kvöldmat.“ Eiginkona herra Marshalls (Hólmfríður Friðbjörnsdóttir) í uppnámi, en slettirekan og lög- regluforinginn eru ákaflega hughreystandi. Hólmfríður Friðbjömsdóttir: Vanrœkt kona í vamarstöðu.... Hólmfríður Friðbjörnsdóttir leikur konu herra Marshalls. Hún sagðist hafa leikið nokkrum sinnum áður með leikfélaginu og það væri ákaflega skemmtilegt. „Þetta er mjög gaman, þó það sé erfitt og mikil vinna liggi að baki. Æfingar voru að vísu ekki mjög stífar framan af, en jukust er nær leið frumsýningunni." - Hvernig er frú Marshall? „Úff, ég veit ekki hvernig ég á að lýsa henni. Þetta er fín frú. Forstjórafrú. En hún er ekki öll þar sem hún er séð. Maðurinn Saumastofunni, þar sem ég var undirleikari. Þá var ég ákveðinn í að vera á sviðinu í næstu sýningu. En það er svo sem ekkert launungarmál að ég hef ekkert voðalega gaman af þessu. Þetta er í fyrsta og síðasta skipti sem ég verð á sviðinu. Ég hef ekkert álit á mér sem leikara og veit að það er til nóg af betra fólki.“ - Hvað segirðu mér af hlut- verki þínu? „Þetta er ekki stórt hlutverk, en ég held að það skipti ekki öllu máli hversu stórt hlutverkið er. Að mörgu leyti held ég að litlu hlutverkin séu ekki léttari. Það hlutverk sem ég fer með, sem herra Marshall er ekki sérstak- lega gott. Textinn er dálítið vondur, setningarnar eru svo lík- ar að það er auðvelt að ruglast.“ -mþþ Aö mörgu þarf að hyggja. Stefán Kristjánsson Ijósameistari, Erla B. Skúla- dóttir leikstjóri og hvíslarinn Linda Hrönn, gera klárt fyrir æfinguna. BIIASALINN VIDHVANNMLU 5:24119/24170 MMC Colt árg. 1985. Ekinn 4.000 km. Verð 435.000. Volvo 345 GLS árg. 1982. Ekinn 33.000 km. Verð 350.000. MMC Galant 1600 árg. 1986. Ekinn 5.000 km. Verð 590.000. BMW 518 árg. 1980. Ekinn 64.000. Verð 360.000. MMC Lancer GLX árg. 1985. Ekinn 8.000 km. Verð 450.000. Erum með mikið af nýjum og notuðum bílum í hlýjum og rúmgóðum sýningarsal. Opid frá kl. 9-19 daglega. Laugardaga kl. 10-17. Aðalfundur Foreldrafélags barna með sérþarfir verður haldinn laugardaginn 1. mars nk. kl., 15.00 í Iðjulundi, Hrísalundi 1. Dagskrá samkvæmt félagslögum. Stjórnin. tl\4\/)SL Allra tækifærið til að versla í Kotinu!!!! Vegna fjölmargra tilmæla opnum við aftur okkar rómuðu rýmingarsölu í tvo daga Ath. Aðeins föstudag kl. 10-18 og laugardag kl. 10-12._ JKomið og gerið einstök kaup. Greiðslukortaþjónusta. 1ZjA Hafnarstræti 88, MWJ LIU sími 23450. Höfum við sést áður ? Mikið rétt, við afgreiðum þig í Samvinnubankanum á Húsavík. i bankans er í takt við tímann og fjölbreyttari en flesta grunar. inn, við veitum þér allar upplýsingar með ánægju. Þjónusta í þína þágu SAMVINNUBANKI ISLANDS HF.

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.