Dagur - 30.05.1986, Blaðsíða 2

Dagur - 30.05.1986, Blaðsíða 2
umatarkrókuL Eignamiðstöðin sími 24606 Opið allan daginn Austurbyggð: 5 herb. íbúð á tveim hæðum ásamt geymslu. Verð kr. 3,5 millj. _______________ Áshlíð: 190 m2 einbýlishús, á tveimur hæðum ásamt bílskúr. Góð eign. Verð kr. 3,9-4,1 millj. Þverholt: 5 herb. einbylishús, hæð og kjallari ásamt bílskúrsrétti. Ýmis skipti möguleg. Verð kr. 3,1 millj.___________________ Fjólugata: 4ra herb. eldra einbýlishús á tveim hæðum ásamt góðum bílskúr. Verð 2,3 millj. Glerárgata: Eldra einbýlishús á tveim hæðum. Er með tveimur ibúð- um. Möguleikar fyrir laghenta menn. Verð kr. 2,7 millj._ Álfabyggð: 228 m2 einbýlishús á tveim hæðum ásamt bílskúr. Verð kr. 4 millj. Hrafnagilsstræti: Neðri hæð í tvibýlishúsi ásamt geymslu og herbergi í kjallara. Góð eign. Verð kr. 2,8-3 millj. Vanabyggð: 5 herb. hæð í tvíbýlishúsi. Laus strax. Verð kr. 2,6 millj. Þingvallastræti: 5 herb. efri hæð ásamt 3ja herb. ibúð i kjallara. Góð kjör. 2ja herbergja íbúðir við Hjallalund, Hrísa- lund og Tjarnarlund. 3ja herbergja íbúðir við Skarðshlíð, Hrísa- lund og Tjarnarlund.______ 4ra herbergja við Kjalarsiðu, Smárahlíð, Skarðshlíð og Tjarnarlund. Iðnaðar- og verslunarhúsnæði: Ýmsar stærðir af verslunar- og iðnaðarhúsnæði undir hvers konar iðnað og þjón- ustu. Gott skrifstofu- húsnæði: Gott skrifstofuhúsnæði í ný- legu húsi ca. 200 fm. Hentar undir alls konar þjónustu t.d. dansskola o.fl. Verslunarhúsnæði: Verslunarhúsnæði ca. 40 fm. á jarðhæð i Glerargótu.__ Vegna mikillar sölu undan- farnar vikur, vantar allar stærðir og gerðir eigna á skrá. Eignamiðstöðin OPIÐ ALLAN DAGINN Solustjori: Björn Kristjansson. Heimasimi: 21776. Lögmaður: Olafur Birgir Arnason. Eigum við nokkuð að gefa upp hvernig smjörlíki er búið til? Nei, nei, það er svo hand- hœgt að kaupa það í kjörbúð- inni. En Ljóma hefur gefið út handbók með ýmiss konar fróðleik og mataruppskrift- um. Svo eitthvað sé nefnt þú er þess getið hvers vegna matreiðslan verður auðveld- ari og betri með smjörlíki. Það skerpir bragð og keirn. Þegar þú matreiðir gerist tvennt, bragðefni myndast og bragðefni hverfa. Góð mat- arfeiti stuðlar að nýju og betra bragði. En ekki nóg með það, góð matarfeiti dreg- ur fram bestu bragðeinkenni hráefnanna og heldur þeim í tilbúnu réttunum. En nóg um fróðleikinn, snúum okkur heldur að uppskriftunum. Paella spennandi réttur frá Spáni. Paella líkist pizzu að nokkru leyti en í staðinn fyrir brauðbotn eru notuð hrísgrjón. Þetta þarf í réttinn: 1 kjúkling (eða hluta) V2 pk. frystar grœnar baunir 1 lítil dós krœklingar og nokkrar rœkjur 1 lauk 1 sítróna 1 hvítlauksgeira 1 pk. saffran (0,1-0,5 g) Fasteignasalan WBrekkugötu 4, Sími21744 Opið allan daginn til kl. 18.00 Einbýlishús á tveim bílskúr, samt. um 190 Áshlíð: hæðum, fm. Keilusíða: Góð 3ja herb. íbúð á 3. hæð, um 87 fm. Smárahlíð: Góð 3ja herb. enda- íbúð á 3. hæð, um 77 fm. Keilusíða: 4ra herb. endaíbúð á 1. hæð, um 100 fm. Ránargata: 4ra herb. sérhæð í þríbýlishúsi. Vestursíða: Raðhúsíbúð á tveimur hæðum, ekki fullbúin. Einholt: Raðhúsíbúð á tveimur hæðum, um 136 fm. Stapasíða: Raðhúsíbúð á tveim- ur hæðum, bílskúr, samt. um 162 fm. Melgerði: 5 herb. íbúð á tveim hæðum í tvíbýlishúsi. Bakkahlíð: Einbýlishús á einni hæð, bílskúr. í skiptum fyrir rað- hús i Steinahlíð. Eyrarlandsvegur: Mjög gott ein- býlishús á tveimur hæðum, bílskúr. Gerðahverfi: Mjög gott hús ásamt tvöf. bílskúr. Höfðahlíð: 2ja herb. íbúö um 60 fm. Hjallalundur: 2ja herb. íbúð á 4. hæð, um 54 fm. Álfabyggð: Einbýlishús á tveim- ur hæðum, bílskúr. Samt. um 229 fm. Austurbyggð: Einbýlishús á tveimur hæðum, bílskúr. Samt. 215 fm. Grenivellir: 4ra herb. íbúð á tveimur hæðum, mjög góður bílskúr. Fjólugata: Einbýlishús á tveimur hæðum, góður bílskúr. Búðasíða: Grunnur að einbýlis- húsi, góð greiðslukjör. Langholt: Einbýlishús á tveimur hæðum, bílskúr. Samt. um 248 fm. Hrísalundur: 2ja herb. íbúð á 3. hæð, um 54 fm. Tjarnarlundur: 2ja herb. íbúð á 1. hæð. Aðaldalur S. Þing.: Gott einbýl- ishús á einni hæð, ásamt fok- heldu útihúsi. Tveir ha. lands. Gránufélagsgata: Einbýlishús, tvær hæðir og kjallari. Iðnaðarhús við Óseyri, 150 fm. - Draupnisgata 3 súlubil - Fjölnis- gata 300 fm. Skrifstofuhúsnæði við Glerár- götu um 200 fm. - Tryggvabraut 468 fm. Sölustjóri: Sævar Jónatansson. Gunnar Sólnes hrl., Jón Kr. Solnes hrl., Árni Pálsson hdl. 7'/2 dl vatn 3 dl hrísgrjón (long grain). Hlutið kjúklinginn niður, fjar- lægið skinnið af bringunni og skerið hana í litla bita. Setjið ofn- inn á 225 gráður. Fínsteikið saffr- anið, setjið það út í vatnið og lát- ið suðuna koma upp. Kraumið hrísgrjónin í smjörlíki á pönnu við meðalhita (þetta gerir hrís- grjónin stinnari og betri). Þegar hrísgrjónin fara að hvítna eru þau sett í eldfast form og saffran- vatninu hellt yfir. Setjið formið inn í ofninn í u.þ.b. 10 mínútur. Brúnið kjúklingahlutana í smjör- líki á pönnu, síðan laukinn og pressið hvítlaukinn yfir. Takið formið úr ofninum og setjið lauk- inn og kjúklingahlutana í það. Látið formið aftur inn í ofninn í u.þ.b. 10 mínútur. Leggið rækjur, krækling og grænar baun- ir ofan á og setjið enn inn í ofn í 3-5 mín. Berið fram með salati. Steik á grœnmetisblöndu Á þennan hátt fæst sérlega safa- ríkt kjöt, bragðmikið soð og girnileg grænmetisblanda með stökkri skorpu. Takið 1 kg af bógsteik, læri eða hrygg ásamt 2-3 gulrótum, 1 lítilli gulrófu, 1-2 laukum og V2 sellerí- rót eða sellerí. Maískorn, tómat- ar og epli eru einnig góð blanda. Setjið ofninn á 225 gráður. Hreinsið grænmetið og skerið það, í þessu tilfelli gulrætur, gul- rófu og lauk, í fremur stóra bita. Kryddið kjötið með salti, pipar og t.d. rósmarín. Smyrjið litla ofnskúffu með smjörlíki og setjið grænmetið í hana. Hellið 1 dl af kjötsoði eða vatni yfir. Leggið kjötið þar ofan á. Steikið í I-IV2 klst. eða þar til kjöthitamælir sýnir 72-77 gráður. Leggið steikina á skurðbretti og látið hana bíða í u.þ.b. 5 mínútur. Setjið grænmetið í skál. Hellið soðinu úr skúffunni í pott og látið suðuna koma upp á því. Jafnið með hveiti eða smjör- bollu. Berið fram og skerið kjöt- ið niður jafnóðum, þá helst saf- inn lengur í steikinni. Frönsk lambakjötsuppskrift Brúnið 1 kg af bringu eða bóg í smjörlíki við góðan hita í 7 mínútur. Kjötið á að vera nokk- uð vel brúnað. Takið kjötið upp og brúnið 5-10 lauka og 2 hvít- lauksgeira við lágan hita. Setjið kjötið aftur í pottinn og hellið yfir dós af niðursoðnum tómötum og 2Vi dl af rauðvíni og 2l/z dl af kjötsoði (eða einungis kjötsoði). Vökvinn á næstum að þekja kjötið. Kryddið með 2-3 tsk. timian, salvíu eða rósmarín, auk 1-2 lárviðarlaufa eða krydd- vendi. Látið suðuna koma upp en lækkið síðan hitann og látið krauma. Það tekur l-VA tíma að elda pottréttinn við þennan lága hita. Takið lokið af síðustu 20 mínút- urnar. Bragðið soðið og saltið e.t.v. og piprið meira. Látið grænar baunir út í og berið fram með volgu brauði, salati og soðn- um kartöflum.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.