Dagur - 16.06.1986, Blaðsíða 7

Dagur - 16.06.1986, Blaðsíða 7
16. júní 1986- DAGUR-7 Ný þjónusta við ferðamenn á Akureyri Ungur Akureyringur Matthías Matthíasson hefur nýlega komið á fót nýrri þjónustu við ferða- menn sem til bæjarins koma. Er það hjólhýsaleiga sem staðsett er á efri tjaldstæðum bæjarins ofan við Iðnskólann og eru hjólhýsin leigð til gistingar á tjaldstæðun- um. Kvað Matthías vera þó nokkra eftirspurn eftir þessari þjónustu. Matthías ætlar að starfrækja þessa þjónustu í sumar. Leigð verða út sex hjólhýsi og er verð miðað við verð á svefnpokaplássi í bænum. í húsunum er eldunar- aðstaða og öll aðstaða til að matast. Gestir geta nýtt sér hreinlætisaðstöðuna á tjaldstæð- unum. Allar upplýsinar eru veitt- ar á tjaldstæðunum og einnig í síma 26990. Deildarmót I.D.L. ’86 verður 21.-22. júní. LETTIR 1» Keppt verður í öllum hefðbundnum greinum hesta- íþrótta, sem þátttaka fæst í. Skrásetning og greiðsla þátttökugjalda á H-lofti 16. júní kl. 20-22.00. Stjórn Í.D.L. Í05 SAMBAND ÍSIENZKRA SAMVINNUFÉLAGA Iðnaðardeild - Akureyri Verkstjóri Iðnaðardeild Sambandsins, Ullariðnaður óskar eftir að ráða verkstjóra í Loðbands- deild. Auk þess að vera ákveðinn og góður stjórnandi þarf viðkomandi að hafa þekkingu á viðhaldi véla. Við viljum benda vélvirkjum og öðrum rétt- indamönnum í málmiðnaði á að kanna aðstæð- ur, kaup og kjör. Um er að ræða skiptivakt, dag- vagt/kvöldvakt. Umsóknir sendist starfsmanna- stjóra fyrir 20. júní nk. og veitir hann nánari upp- lýsingar í síma 21900 (220-222). Glerárgata 28 Pósthólf 606 Simi (96)21900 Ath. Húseigendur Gerum föst verðtilboð í fræsingar og glerjun, allt innifalið. Hringið og kannið málið milli kl. 20-21 í síma 22959. Davið Jónsson. Blönduóshreppur Sveitarstjóri Starf sveitarstjóra á Blönduósi er laust til umsóknar. í boði eru góð laun, góð vinnuaðstaða og starfinu fylgir nýtt einbýlishús. Upplýsingar um starfið veitir sveitarstjóri í síma 95- 4181 á skrifstofutíma eða heima í síma 95-4413. Umsóknir þar sem fram koma upplýsingar um aldur menntun og fyrri störf berist skrifstofu Blönduós- hrepps fyrir fimmtudaginn 26. júní 1986. Sveitarstjóri Blönduósshrepps. Léttisfélagar Hagar félagsins verða opnaðir fimmtudaginn 19. júní n.k. Tekið verður á móti hrossum á Kífsá kl. 20-22 fimmtudags- kvöld og föstudagskvöld. Gjald fyrir hvert hross í sumarbeit er kr. 800 og greiðist á staðnum. Gjald fyrir hvert hross utan félagsmanna er kr. 1600. Öll hross verða að vera merkt haga- númeri. Einnig verður nú tekið á móti trippum og folalds- hryssum á sama stað. Ákveðið hefur verið að gefa félags- mönnum kost á að taka á leigu sérstök hólf fyrir sín hross og eru þrjú til boða, fyrir 15, 20 og 35 hross. Umsóknir um þessi hólf verði komið til formanns haganefndar Einars Jónssonar í síma 25068 eftir kl. 20 fyrir miðvikudagskvöld og veitir hann allar nánari upplýsingar. Hestamannafélagið Léttir. Miðsumarhátíð Miðsumarhátíð verður haldin í Lystigarði Akureyrar laugardaginn 21. júní. ★ Á vegum Garðyrkjufélags Akureyrar verða seldar veitingar. ★ Strengjasveit leikur létta tónlist fyrir hátíðargesti. ★ Skógræktarfélag Eyfirðinga kynnir starfsemi sína og selur tré. Hægt verður að kaupa tré og planta út í útivistarsvæðin í Nausta- og Hamraborgum. ★ Garðyrkjufélag Akureyrar selur garðplöntur og sumarblóm. ★ Halldór Jóhannsson landslagsarkitekt, ásamt garð- yrkjumanni, verða á staðnum og gefa fólki góð ráð. Hagnadur af allri sölu, verður notaður til uppbyggingar í Lystigarði Akureyrar. Miðsumarhátíðin verður hátíð allrar fjölskyldunnar. Hún hefst kl. 10.00 og stendur fram á kvöld. GARÐYRKJUFÉLAG AKUREYRAR. Það kemst til skila í Degi Áskritt og auglýsingar S (96) 24222^^

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.