Dagur - 12.10.1989, Blaðsíða 8

Dagur - 12.10.1989, Blaðsíða 8
8 - DAGUR - Fimmtudagur 12. október 1989 Rúm og skrifborð með hillum úr beiki til sölu. Uppl. í síma 23756 eftir kl. 17.00. Tek að mér úrbeiningu á kjöti í heimahúsum. Uppl. í síma 96-25506. Tek að mér úrbeiningu á kjöti fyr- ir mjög sanngjarnt verð. Uppl. í síma 27332. Rúmdýnur. Svampdýnur, Latexdýnur, Eggja- bakkadýnur. Svampur og Bólstrun Austursíðu 2, sími 25137. Til sölu: Hitadunkur frá Tækni hf. með neysluvatnsspiral 3x6 KW rafmagnstúbum. Dæla og annar búnaður fylgir. Uppl. í síma 21944. Ljós og lampar. Þú færð fallegu Ijósin hjá okkur. Eitthvað nýtt í hverri viku. Loftljós, kastarar, standlampar, borðlampar. Ljósa úrval. Opið á laugardögum frá kl. 10.00- 12.00. Radíovinnustofan, Kaupangi, sími 22817. Bílasaian Bílaval. Toyota Landcrusier STAA/ diesel árg. ’87 ekinn 71.000 km. Daihatsu Rocky (langur) diesel árg. ’85 ekinn 70.000 km. Ford Bronco II XLT árg. ’85 ekinn 50.000 míl. MMC Pajero (stuttur) diesel árg. '83 ekinn 130.000 km. Suzuki Fox SJ 410 árg. '88 ekinn 17.000 km. Subaru 1800 ST árg. ’88 ekinn 26.000 km. Subaru 1800 ST árg. ’87 ekinn 40.000 km. Subaru 1800 ST árg. '86 ekinn 32.000 km. Subaru Justy J 10 árg. ’86 ekinn 30.000 km. Toyota Corolla 4WD árg. '89 ekinn 26.000 km. Toyota Tersel 4WD árg. '86 ekinn 40.000 km. MMC Lanser ST 4WD árg. ’87 ekinn 40.000 km. Nissan Sunny 4WD árg. '87 ekinn 20.000 km. Bílasalan Bílaval, Strandgötu 53, Akureyri, sími 21705. Gengið Gengisskráning nr. 11. október 1989 194 Kaup Sala Tollg. Dollari 62,150 62,310 61,310 Sterl.p. 96,634 96,883 98,565 Kan. dollari 52,826 52,962 51,942 Dönsk kr. 8,3535 8,3750 8,3472 Norsk kr. 8,7994 8,8220 8,8190 Sænsk kr. 9,5002 9,5246 9,4892 Fi. mark 14,3137 14,3505 14,2218 Fr. franki 9,6066 9,6313 9,5962 Belg. franki 1,5512 1,5552 1,5481 Sv. franki 37,2390 37,3349 37,4412 Holl. gyllini 28,8339 28,9081 28,7631 V.-þ. mark 32,5469 32,6307 32,4735 Ít.líra 0,04445 0,04456 0,04485 Aust. sch. 4,6320 4,6439 4,6150 Port.escudo 0,3833 0,3843 0,3849 Spá. peseti 0,5140 0,5153 0,5141 Jap. yen 0,43024 0,43135 0,43505 írsktpund 86,615 86,838 86,530 SDR 11.10. 78,0418 78,2427 77,9465 ECU, evr.m. 66,9791 67,1515 67,1130 Belg.fr. fin 1,5460 1,5500 1,5408 Til sölu tvö Kawasaki Tecate fjór- hjól 250 cc árg. ’87. Uppl. í síma 31178. © 985-31160 og 96-24197. JARÐTAK sf. Aðalstræti 12, Akureyri. Öll almenn gröfu og ámokstursþjónusta. ★ Einnig lyftigafflar. ★ Ný og kraftmikil vél Caterpillar 438, turbo 4x4. ★ Fljót og örugg þjónusta allan sólarhringinn. ÍJSrSÍAk* Aðalstræti 12, Akureyri. Símar: 985-31160 • 96-24197 Viltu forvitnast um framtíðina? Spákona verður stödd á Akureyri frá 16.-29. október. Uppl. og tímapantanir i síma 91- 678861. Til sölu Yamaha rafmagnsorgel. Teg. B-35.N 2ja borða, mjög lítið notað. Uppl. í síma 96-62280 á kvöldin. Technics píanó. Vorum að fá rafmagns píanó með eðlilegum píanóhljóm og áslætti, ásamt 10 öðrum hljómum. Fallegt hljóðfæri verð kr. 129.900.- stgr. Japis Akureyri, sími 25611. Viljir þú vönduð Ijósrit og góð telefaxtæki þá velur þú Nashua. Hljómver, Glerárgötu 32, sími 23626. Tökum að okkur daglegar ræst- ingar fyrir fyrirtæki og stofnanir. Ennfremur allar hreingerningar, teppahreinsun og gluggaþvott. Ný og fullkomin tæki. Securitas, ræstingadeild, símar 26261 og 25603. Hreingerningar - Teppahreinsun. Tökum að okkur teppahreinsun, hreingerningar og húsgagnahreins- un með nýjum fullkomnum tækjum. Gerum föst verðtilboð ef óskað er. Inga Guðmundsdóttir, sími 25296. Hreinsið sjálf. Leigjum teppahreinsivélar. Hjá okkur færðu vinsælu Buzil hreinsiefnin. Teppaland - Dúkaland, Tryggvabraut 22, sími 25055. Bíla- og húsmunamiðlun auglýsir: Nýkomið í umboðssölu: Kæliskápar litlir og stórir. Sófasett 3-2-1 klætt leðri, einnig plusklætt sófasett ásamt hornborði og sófaborði og fleiri gerðir sófa- setta og sófaborða. Fataskápar margar gerðir og skenkir. Blómavagn og tevagnar. Hljómborðsskemmtari. Eins manns svefnsófar með baki, líta út sem nýir, einnig svefnbekkir margar gerðir. Antik borðstofusett, einnig borð- stofuborð með 4 og 6 stólum. Stórt tölvuskrifborð og einnig skrifborð, margar gerðir. Kommóður, skjalaskápar. Hjónarúm í úrvali á gjafverði, eins manns rúm með náttborðum og ótal margt fleira. Vantar vel með farna húsmuni í umboðssölu. - Mikil eftirspurn. Bíla- og húsmunamiðlun. Lundargötu 1a, sími 96-23912. Ökumælaþjónusta. ísetning, viðgerðir, löggilding þungaskattsmæla, ökuritaviðgerðir og drif f/mæla, hraðamælabarkar og barkar f/þungaskattsmæla. Fljót og góð þjónusta. Ökumælaþjónustan, Hamarshöfða 7, Rvík, sími 91-84611. Black og Decker. Smáraftæki, handryksugur, gufu- straujárn, kaffikönnur, grænmetis- kvarnir, hárblásarar, hrærivélar, bauðristar, blástursofnar, grillofnar ofl. Black og Decker gæðaraftæki.. Opið á laugardögum frá kl. 10.00- 12.00 Radíovinnustofan, Kaupangi, simi 22817. Til sölu Volvo 244 skemmdur eftir veltu. Ekkert tjón á fram- og afturhluta bílsins, gler, Ijós og hægri hurðir nýtanlegar. Á sama stað er Volvo B 20 vél til sölu ásamt gírkassa nothæft í Suzuki eða Willys jeppa. Uppl. í síma 25850 eftir kl. 19.00. Til sölu. Til sölu Mitsubishi Galant station 2000 árg. ’83. Selst á góðum kjörum. Uppl. í sima 26609 eftir kl. 19.00, Páll. Bíll til sölu. Frambyggður rússajeppi árg. 81 með 86 hestafla Perkings diselvél og mælir. Ekinn 85. þús. Uppl. í síma 97-31469, Friðbjörn. Til sölu Subaru árg. '81 4x4 ekinn 110 þús km. 4 góð negld snjódekk á felgum fylgja. Góð kjör, skipti á ódýrari koma til greina. Uppl. i síma 96-61632 eftir kl. 19.00 og 21430. Bronco árg. 74 til sölu. 8 cyl. 302 beinskiptur á 35“ Mudder White Spoke felgum. Þarfnast smá aðhlynningar fyrir skoðun. Verð ca. 280.000.- góð kjör. Skipti á ódýrari möguleg. Uppl. í sfma 26150 eftir kl. 19.00. Til sölu 6 básar í hesthúsi f Lög- mannshlíðarhverfi. Mjög gott hús. Uppl. í síma 96-27531. Borgarbíó Fimmtud. 12. okt. Tfiey re hei famíiy... X 'x. Whether she iítes ít of not. Kl. 9.00 Gift Mafíunni Frank hrossböllur de Marco er í þjónustu Rosso-bófaflokksins og kann kona hans, Angela, því afar illa. Þegar De Marco verður síðan á að ætla að gera sér glaðan dag með „vinkonu" glæpaforingjans, Tony Rosso, gerir hann sér lítið fyrir og kemur þeim báðum fyrir kattarnef. WÁrttecK Satun uIko hos otw mn. woKUfparriaKs '•~sar\o!J) kíh*klso\~«^ «>5rfVKMI,NKH.«ilUA,\ WflÐK Í)»!H SlViLR, HKiHARI) K. CRA.M' "WAIU.OCK" Kl. 11.00 Wariock Myndin hefst í Boston árið 1691 þar sem Seiðskrattinn bíður þess að vera tekinn af lífi fyrir illskuverk sín. Nornaveiðarinn Giles Redferne hafði upp á honum og hann hlýtur dóm fyrir að eiga samskipti viö djöfulinn. Referne fagnar mjög meintum sigri sínum. Kl. 9.00 Regnmaðurinn Slysavarnafélagskonur Akureyri. Haustfundurinn verður haldinn að Laxagötu 5, mánudaginn 16. okt- óber kl. 20.30. Á fundinn mætir Ólafur H. Oddsson. læknir og flytur erindi um slysavarn- ir í sveitarfélögum. Félagskonur fjölmennið, nýir félag- ar velkomnir. Stjórnin. Veitum eftirfarandi þjónustu: ★ Steinsögun ★ Kjarnaborun ★ Múrbrot og fleygun ★ Háþrýstiþvottur ★ Grafa 70 cm breið ★ Loftpressa ★ Stíflulosun ★ Vatnsdælur ★ Ryksugur ★ Vatnssugur ★ Garðaúðun ★ Körfuleiga ★ Pallaleiga ★ Rafstöðvar Uppl. f símum 27272, 26262 og 985-23762. Verkval, Naustafjöru 4, Akureyri. Ökukennsla - Æfingatímar. Kenni á Volvo 360 GL. Útvega kennslubækur og prófgögn. Jón S. Árnason, ökukennari, sími 96-22935. Ökukennsla - Bifhjólakennsla. Vilt þú læra á bíl eða bifhjól? Kenni á Honda Accord GMEX 2000. Útvega kennslubækur og prófgögn. Egill H. Bragason, ökukennari, símar 22813 og 23347. ★ Höggborvélar. ★ Steypuhrærivélar. ★ Loftdælur. ★ Loftheftibyssur. ★ Rafstöðvar. ★ Hæðamælar. ★ Slípirokkar. ★ Vatnsdælur. ★ Járnklippur. ★ ofl. ofl. ofl. Akurvík - Akurtól. Glerárgötu 20, sími 22233. Steinsögun - Kjarnaborun - Múr- brot. Hurðargöt - Gluggagöt. Rásir í gólf. Kjarnaborun fyrir allar lagnir. Ný tæki - Vanur maður. Einnig öll almenn gröfuvinna. Hagstætt verð. Hafið samband. Hraðsögun, símar 96-27445 og 27492. Bílasími 985-27893. Símar - Símsvarar - Farsímar. ★ Kingtel símar, margir litir. ★ Panasonic símar. ★ Panasonic sími og símsvari. ★ Dancall þráðlaus sími. ★ Dancall farsími. ★ Símtenglar, framlengingasnúrur ofl. Þú færð símann hjá okkur. Opið á laugardögum frá kl. 10.00- 12.00. Radíovinnustofan, Kaupangi, sími 22817. Reykjavík. Herbergi til leigu á góðum stað í Reykjavík. Uppl. í síma 96-31149 á kvöldin. 3ja herb. blokkaríbúð í Glerár- hverfi til leigu. Leigist í 6-8 mánuði. Uppl. í síma 26982 eftir kl. 20.00. Til leigu er stórt gott kjallaraher- bergi, í nágrenni M.A. Uppl. í síma 24344. Skrifstofuherbergi til leigu í Gránufélagsgötu 4 (J.M.J. hús- inu). Stærð ca. 17 fm. Uppl. gefur Jón M. Jónsson í símum 24453 og 27630. Klæði og geri við bólstruð húsgögn. Áklæði, leðurlíki og leðurlúx. Leðurhreinsiefni og leðurlitun. Látið fagmann vinna verkið. Kem heim og geri kostnaðaráætlun. Bófstrun Björns Sveinssonar. Geislagötu 1, Akureyri, sími 25322.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.