Dagur - 12.09.1991, Blaðsíða 10

Dagur - 12.09.1991, Blaðsíða 10
10 - DAGUR - Fimmtudagur 12. september 1991 Dagskrá fjölmiðla í dag, fimmtudag, kl. 17.50, er barnaefni á dagskrá Sjónvarpsins. Sýndur verður 29. þáttur um Þvottabirnina, en það er bandarískur teiknimyndaflokkur. Síðan kemur 7. þátturinn af Tuma. Amason flytur þáttinn. Sjónvarpið Fimmtudagur 12. september 17.50 Þvottabimirnir (29). 18.20 Tumi (7). (Dommel): 18.50 Táknmálsfréttir. 18.55 Á mörkunum (28). (Bordertown). 19.20 Litrík fjölskylda (5). (True Colors). 19.50 Hökki hundur. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Gersku ævintýrin. Ný fréttamynd Sjónvarpsins, sem Jón Ólafsson fréttamað- ui og Friðþjófur Helgason kvikmyndatökumaður gerðu í Moskvu og Eystrasaltsrikj- unum i kjölfar misheppnaðs valdaráns harðlinumanna og falls kommúnistaflokksins. 20.55 Mógúlarikið. Lokaþáttur. (The Great Moghuls). 21.25 Evrópulöggur (17). (Eurocops). 22.20 Tilvalin dauðastund. (The Ray Bradbury Theatre - The Wonderful Death of Dudley Stone). Kanadísk mynd byggð á smásögu eftir Ray Bradbury. 23.00 Ellefufréttir og dag- skrárlok. Stöð 2 Fimmtudagur 12. september 16.45 Nágrannar. 17.30 Börn eru besta fólk. Endurtekinn þáttur frá síð- astliðnum laugardegi. 19.19 19:19. 20.10 Maíblómin. (Darling Buds of May). Annar þáttur þessa breska myndaflokks og enn er em- bættismaðurinn frá skattin- um í innheimtuheimsókn. 21.05 Á dagskrá. 21.20 Neyðaróp hinna horfnu. (SOS Disparus.) Lokaþáttur þessa evrópska spennumyndaflokks. 22.15 Guð blessi barnið.# (God Bless the Child). Átakanleg mynd um unga konu sem lifir á götum stór- borgar ásamt dóttur sinni. Þegar dóttirin veikist tekur móðirin þá afdrifaríka ákvörðun að láta dóttur sína í fóstur. Aðalhlutverk: Mare Winn- ingham, Grace Johnston og Dorian Harewood. 23.50 Lögga til leigu. (Rent-A-Cop). Hér er á ferðinni þrælgóð spennumynd þar sem segir frá lögreglumanni og gleði- konu, sem neyðast til að vinna í sameiningu að fram- gangi sakamáls. Aðalhlutverk: BurtReynolds og Liza Minelli. 01.25 Dagskrárlok. Rás 1 Fimmtudagur 12. september MORGUNÚTVARP KL. 06.45-09.00. 06.45 Veðurfregnir. Bæn. 07.00 Fréttir. 07.03 Morgunþáttur Rásar 1. - Hanna G. Sigurðardóttir og Trausti Þór Sverrisson. 7.30 Fréttayfirlit - fréttir á ensku. Kíkt í blöð og fréttaskeyti. 7.45 Daglegt mál, Mörður 08.00 Fréttir. 08.10 Umferðarpunktar. 08.15 Veðurfregnir. 08.40 í farteskinu. Franz Gíslason heilsar upp á vætti og annað fólk. ÁRDEGISÚTVARP KL. 09.00-12.00 09.00 Fréttir. 09.03 Laufskálinn. Umsjón: Sigrún Björnsdóttir. 09.45 Segðu mér sögu. „Litli lávarðurinn‘' eftir Francis Hudson Burnett. Sigurþór Heimisson les (12). 10.00 Fréttir. 10.03 Morgunleikfimi. með Halldóru Bjömsdóttur. 10.10 Veðurfregnir. 10.20 Táp og fjör. 11.00 Fréttir. 11.03 Tónmál. 11.53 Dagbókin. HÁDEGISÚTVARP KL. 12.00-13.30 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.20 Hádegisfróttir. 12.45 Vedurfregnir. 12.48 Auðlindin. 12.55 Dánarfregnir. Auglýs- ingar. 13.05 í dagsins önn - Er heim- ur á bak við heiminn? MIÐDE GISÚT V ARP KL. 13.30-16.00 13.30 Lögin við vinnuna. 14.00 Fróttir. 14.03 Útvarpssagan: „í morgunkulinu“ eftir William Heinesen. Þorgeir Þorgeirsson les (19). 14.30 Miðdegistónlist. 15.00 Fréttir. 15.03 Leikrit vikunnar: Framhaldsleikritið „Ólafur og Ingunn" eftir Sigrid Undset. Sjöundi og lokaþáttur. SÍÐDEGISÚTVARP KL. 16.00-18.00 16.00 Fréttir. 16.05 Völuskrín. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Á förnum vegi. Norðanlands með Kristjáni Sigurjónssyni. (Frá Akureyri). 16.40 Lög frá ýmsum löndum. 17.00 Fréttir. 17.03 Dagbókarbrot frá Afríku. 17.35 Konsert fyrir balalaíku og hljómsveit. FRÉTTAÚTVARP kl. 18.00-20.00 18.00 Fréttir. 18.03 Hér og nú. 18.18 Að utan. 18.30 Auglýsingar. Dánar- fregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýs- ingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Daglegt mál. 19.35 Kviksjá. KVÖLDÚTVARP KL. 20.00-01.00. 20.00 Úr tónlistarlífinu. 22.00 Fróttir. 22.07 Að utan. (Endurtekinn þáttur frá kl. 18.18). 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Orð kvöldsins. Dagskrá morgundagsins. 22.30 Sumarsagan: „Drekar og smáfuglar" eftir Ólaf Jóhann Sigurðsson. Þorsteinn Gunnarsson les (11). 23.00 Sumarspjall 24.00 Fróttir. 00.10 Tónmál. 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Rás 2 Fimmtudagur 12. september 07.03 Morgunútvarpið - Vaknað til lífsins. Leifur Hauksson og Eiríkur Hjálmarsson hefja daginn með hlustendum. - Sigríður Rósa talar frá Eskifirði. 08.00 Morgunfréttir. - Morgunútvarpið heldur áfram. 09.03 9-fjögur. Úrvals dægurtónlist í allan dag. Umsjón: Eva Ásrún Alberts- dóttir, Magnús R. Einarsson og Margrét Blöndal. 12.00 Fréttayfirlit og veður. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 9-fjögur. 16.00 Fróttir. 16.03 Dagskrá: Dægurmála- útvarp og fréttir. 17.00 Fréttir. - Dagskrá heldur áfram. 17.30 Meinhornið: Óðurinntil gremjunnar. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarsálin - Þjóðfund- ur í beinni útsendingu, þjóðin hlustar á sjálfa sig. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 McCartney og tónlist hans. 20.30 íslenska skífan: „Rokk'n'roll öll mín bestu ár" með Brimkló frá 1976. 21.00 Rokksmiðjan. Umsjón: Lovísa Sigurjóns- dóttir. 22.07 Amina á Hótel íslandi. Beint útvarp frá tónleikum frönsku söngkonunnar Aminu sem var fulltrúi Frakka í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva í vor. 00.10 í háttinn. 01.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7,7.30, 8,8.30,9,10, 11,12,12.20,14,15,16,17,18, 19, 22 og 24. Næturútvarpið 01.00 Næturtónar. 02.00 Fréttir. - Næturtónar hljóma áfram. 03.00 í dagsins önn. 03.30 Glefsur. 04.00 Næturlög. 04.30 Veðurfregnir. - Næturlögin halda áfram. 05.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 05.05 Landið og miðin. 06.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 06.01 Morguntónar. Ríkisútvarpið á Akureyri Fimmtudagur 12. september 08.10-08.30 Útvarp Norður- lands. 18.35-19.00 Útvarp Norður- lands. Aðalstöðin Fimmtudagur 12. september 07.00 Morgunútvarp. Umsjón: Ólafur Tr. Þórðar- son. Kl. 7.30 Morgunorð. Séra Cecil Haraldsson. 09.00 Fram að hádegi. Umsjón: Þuríður Sigurðar- dóttir. Kl. 9.20 Heiðar, heils- an og hamingjan. Kl. 9.30 Heimilispakkinn. Kl. 10.15 Hver er þetta? Verðlaunagetraun. Kl. 11.30 Á ferð og flugi. 12.00 í hádeginu. Létt lög. Óskalagasíminn er 626060. 13.00 Á sumarnótum. Umsjón: Ásgeir Tómasson. 16.00 A heimleið með Erlu Friðgeirsdóttur. 18.00 Á heimamiðum. íslensk dægurlög að ósk hlustenda. Óskalagasíminn er 626060. 19.30 Kvöldverðartónlist. 20.00 Eðal-tónar. Umsjón: Gísli Kristjánsson. 22.00 Úr heimi kvikmynd- anna. Þáttur í umsjón Kolbrúnar Bergþórsdóttur. 24.00 Næturtónar Aðalstöðv- arinnar. Umsjón: Randver Jensson. Bylgjan Fimmtudagur 12. september 07.00 Morgunþáttur. Eiríkur Jónsson og Guðrún Þóra næringarráðgjafi. Frétt- ir á heila og hálfa tímanum. 09.00 Bjarni Dagur Jónsson. Veðurfregnir kl. 10. íþrótta- fréttir kl. 11. 12.00 Hádegisfréttir. 12.15 Haraldur Gíslason á vaktinni. Fréttir og íþróttafréttir kl. 15. 14.05 Snorri Sturluson. Veðurfréttir kl. 16. 17.00 Reykjavík síðdegis. Hallgrímur Thorsteinsson og Sigurður Valgeirsson. Fréttir kl. 17.17. 20.00 Ólöf Marín. 00.00 Heimir Jónasson. 04.00 Næturvaktin. Hljóðbylgjan Fimmtudagur 12. september 16.00-19.00 Pálmi Guðmunds- son velur úrvalstónlist við allra hæfi. Síminn 27711 er opinn fyrir afmæliskveðjur. Þátturinn Reykjavík síðdegis frá Bylgjunni kl. 17.00-18.30. Fréttir frá fréttastofu Bylgjunnar/Stöðvar 2 kl. 17.17. Síminn 27711 er opinn fyrir afmæliskveðjur og óskalög. Varstu nokkuö búin aö tryggja fyrirtækið? / ©KFS/Distr. BULLS / smáu & 5T0RT • Er eitthvað að marka manninn? Kúlusukkiö svonefnda f Reykja- vík - sívaxandi byggingarkostn- aöur Perlunnar á Oskjuhlíö - heldur áfram aö koma fólki á óvart. Fram hefur komiö, eftir aö nýr borgarstjóri tók við völdum, aö kostnaöur fór gersamlega úr böndunum f vor og jókst um litlar 300 milljónir króna á fjórum mánuöum eöa svo. Paö vekur athygii aö af þessum 1.600 milljónum króna sem Perl- an hefur kostað er hönnunar- kostnaöur kominn yfir 200 millj- ónir króna. Par hefur makab krókinn framar öörum mönnum Ingimundur nokkur Sveinsson, vel ættaður arkitekt af frægu slekti sem kennt er viö Engey. Paö er óhætt að slá því föstu aö þetta eru ekki fyrstu krónurnar sem Ingimundur hefur í laun hjá borginni. Pegar svona dæmi koma upp er alltaf gaman að leika sér dálítiö aö töium. Vissulega ber þess aö gæta aö hönnun á jafnflóknu mannvirki og Perlan er hlýtur að kosta sitt. En samt sem áður staldrar fólk viö þessa upphæö, 200 milljónir. Fyrir slíkan pening mætti gera margt á landsbyggö- inni. Á Akureyri eru bæjarfulltrú- ar að brjóta heilann um þaö þessar vikurnar hvar þeir finni 130 milljónirnar til ab stoppa i gatið sem gjaldþrot fstess og Alafoss geröu á fjárhagsáætlun bæjarins. Væntanlega myndu þeir ekki verða í vandræöum meö aö eyða þessum 200 millj- ónum sem Ingimundur Sveins- son og félagar hirtu f Perlunni. En það sem menn staldra mest við er aö maöurinn sem ber mesta ábyrgö á bruðlinu í Peri- unni skuli vera sá sem nú veifar brandinum yflr sukkinu og óráö- síunni sem viögengst á lands- byggöinni. Fyrrverandi borgar- stjóri Reykjavíkur hefur veriö að boöa útför Byggöastofnunar og skyldra fyrirbæra aö undanförnu og hyggst með því binda endi á meint sukk með sjóöi lands- manna. Af einhverjum ástæðum er eins og orö hans veröi æ létt- vægari meö hverjum milljóna- tugnum sem eftirmaður hans finnur aö vantar f kassann hjá Hitaveitu Reykjavíkur. • Að gleðjast yfir óförum annarra Paö önduöu margir Akureyring- ar léttar í fyrrakvöld eftir aö úrslit í leik Vestmannaeyinga og Stjörnunnar úr Garðabæ í 1. deild fótboltans lágu fyrir. Meö jafnteflinu féll Stjarnan en iétti jafnframt mikilli pressu af leik- mönnum og áhangendum liö- anna fimm sem heföu lent f fall- hættu meö sigri Stjörnunnar. Peirra á meðal er KA og nú geta Akureyringar glaöst yfir því aö aflar Ifkur eru á aö þeir eigi tvö liö f 1. deild næsta sumar.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.