Dagur - 03.03.1994, Blaðsíða 5

Dagur - 03.03.1994, Blaðsíða 5
Fimmtudagur 3. mars 1994 - DAGUR - 5 FÉSÝSLA DRÁTTARVEXTIR Febrúar 14,00% Mars 14,00% MEÐALVEXTIR Alm. skuldabr. lán febrúar 10,20% Alm. skuldabr. lán mars 10,20% Verðtryggð lán febrúar 7,60% Verótryggð lán mars 7,60% LÁNSKJARAVISITALA Febrúar 3340 Mars 3343 SPARISKÍRTEINI RÍKISSJÓÐS Tegund K gengi K áv.kr. 91/1D5 1,3775 4,99% 92/1D5 1,2188 4,99% 93/1D5 1,1350 4,99% 93/2D5 1,0720 4,99% 94/1 D5 1,9816 4,99% HÚSBRÉF Flokkur K gengi K áv.kr. 93/1 1,1507 5,24% 93/2 1,1213 5,24% 93/3 0,9957 5,24% 94/1 0,9567 5,24% VERÐBREFASJÓÐIR Ávöxtun t.Janumfr. verðbólgu síðustu: (%) Kaupg. Sðlug. 6 mán. 12 mán. Fjárlestingarfélagið Skandia hf. Kjarabréf 5,082 5,239 11,4 10,2 Tekjubrél 1,599 1,648 21,2 14,8 Markbréf 2,740 2,825 11,6 10,9 Skyndibréf 2,061 2,061 4,9 5,4 Fjölþjóðasjóður 1,490 1,536 33,3 31,4 Kaupþing hl. Einingabréf 1 7,036 7,165 5,4 4,9 Einingabréf 2 4,082 4,102 14,7 11,4 Einíngabréf 3 4,621 4,706 5,4 5,5 Skammtímabréf 2,493 2,493 12,8 9,8 Einingabréf 6 1,203 1,240 23,4 21,4 Verðbréfam. Islandsbanka hf. Sj. 1 Vaxtarsj. 3,454 3,471 6,3 5,7 Sj. 2Tekjusj. 1,990 2,030 14,1 10,9 Sj. 3 Skammt. 2,380 Sj. 4 Langt.sj. 1,637 Sj.5Eignask.lrj. 1,582 1,606 21,0 14,4 Sj. 6 island 803 843 7,2 59,4 Sj. 7 Þýsk hlbr. 1,560 Sj. 10 Evr.hlbr. 1,588 Vaxtarbr. 2,4343 6,3 5,7 Valbr. 2,2818 6,3 5,7 landsbréf hf. islandsbrét 1,526 1,554 8,8 7,8 Fjórðungsbréf 1,181 '1,198 8,5 8,3 Þingbréf 1,800 1,823 23,9 21,7 Óndvegisbrél 1,634 1,656 19,3 14,6 Sýslubréf 1,330 1,348 1,3 ■2,0 Reiðubréf 1,489 1,489 8,4 7,6 Launabréf 1,067 1,083 18,9 13,6 j /Heimsbréf , 1,550 1,597 . 27,0. 25,6 HLUTABREF Sölu- og kaupge.ng á Verðbréfaþlngl islands: Hagst. tilboð Lokaverð Kaup Sala Eimskip 4,11 4,11 4,25 Flugleiðir 1,14 1,08 1,23 Grandi hf. 1,85 1,85 2,05 islandsbanki hl. 0,84 0,80 0,84 Olís 2,10 2,00 2,16 Útgerðarfélag Ak. 3,20 3,25 Hlutabréfasj. VIB 1,10 1,10 1,16 ísl. hlutabréfasj. 1,10 1,10 U5 Auðlindarbréf 1,03 1,03 1,09 Jarðboranir hl. 1,87 1,80 1,87 Hampiðjan 1,30 1,19 1,38 Hlutabréfasjóð. 0,96 0,96 1,02 Kaupfélag Eyf. 2,35 2,20 2,34 Marel hl. 2,69 2,50 2,65 Skagstrendingur hl. 2,00 1,90 Sæplast 2,84 3,00 Þormóður rammi hf. 1,80 1,50 2,30 Sölu- og kaupgengi á Opna lilboðsmarkaðinum: Alm. hlutabr.sj. hl. 0,88 0,88 0,91 Ármannsfell hf. 1,20 0,99 Árnes hf. 1,85 1,85 Bifreiðaskoðun isl. 2,15 1,95 Eignlél. Alþýðub. 1,20 1,20 Faxamarkaðurinn hl. Fiskmarkaðurinn Hafðrninn 1,00 Haraldur Böðv. 2,50 2,85 Hlutabréfasj. Norðurl. 1,20 1,15 1,20 fsl. útvarpsfél. 2,90 2,94 Kögun hf. 4,00 Olíufélagið hf. 5,16 5,16 Samskip hl. 1,12 Samein. verktakar hl. 6,60 7,00 Síldarvinnslan hl. 2,40 2,50 3,00 Sjóvá-Almennar hf. 4,70 4,00 5,90 Skeljungur hf. 4,28 4,16 4,40 Softis hf. 6,50 4,00 6,50 Tollvörug. hl. 1,16 1,15 1,16 Tryggingarmiðst. hf. 4,80 Taeknival hl. 1,00 Tölvusamskipti h(. 3,50 5,00 Þróunarfélag íslands hf. 1,30 1,30 GENCIÐ Gengisskráning nr. 90 2. mars 1994 Kaup Sala Dollari 72,31000 72,52000 Sterlingspund 107,61400 107,93400 Kanadadollar 53,45500 53,68500 Dönsk kr. 10,78710 10,82310 Norsk kr. 9,74210 9,77610 Sænsk kr. 8,96770 8,99970 Finnskt mark 12,96240 13,00560 Franskur franki 12,42630 12,46930 Belg. Iranki 2,05490 2,06290 Svissneskur franki 50,23660 50,40660 Hollenskt gyllini 37,70880 37,83880 Þýskt mark 42,35160 42,48160 ítölsk líra 0,04266 0,04285 Austurr. sch. 6,01900 6,04200 Port. escudo 0,41180 0,41390 Spá. peseti 0,51440 0,51700 Japanskt yen 0,69767 0,69977 irskt pund 103,26900 103,67900 SDR 101,39840 101,73840 ECU, Evr.mynt 81,67270 81,98270 Siðameistari forsctahaliarinnar mættur og uppistand á heimilinu. Frá vinstri í hlutvcrkuni sínum: Scsselja Ingólfsdóttir, Aðalsteinn Hreinsson, Gunnhildur Sveinsdóttir, Dagný Kjartansdóttir og Sigurður Þórisson. Hakatil er svo Fanney Valsdóttir. Blaðasnápurinn fær hcldur betur fyrir ferðina hjá húsbóndanum á hcimil- inu. Blaðamanninn leikur Haukur Steinbcrgsson cn aðrir eru Theódóra Torfadóttir, Gunnhildur Sveinsdóttir, Dagný Kjartansdóttir og Sigurður Þórisson í hlutvcrkum sínum. Leikdeild Ungmennafélags Skriðuhrepps frumsýnir „Forsetaheimsóknina“ á laugardaginn: HMturleikur eins og hann gerist bestur - segir Aðalsteinn Bergdal, leikstjóri Á laugardaginn frumsýnir Leik- deild Ungmennafélags Skriðu- hrepps ærslaleikinn Forseta- hcimsóknina eftir Frakkana Luis Rego og Philippe Bruncau í þýð- ingu Þórarins Eldjárns. Þeir fé- lagar Bruneau og Rego hafa samið nokkur leikrit sem öll hafa verið af léttara taginu og náð miklum vinsældum. Félagar í Lcikdeild Ungmennafélags Skriðuhrepps eru heldur ekki alls ókunnugir flutningi leik- verka í léttari kantinum og skemmst er að minnast uppfærsl- unnar á Bör Börsson fyrir tveim- ur árum sem naut mikilla vin- sælda. Philippe Bruneau lék í upphafi ferils síns í ýmsum leikhópum en sneri sér^ síóan mcira aö lcikrita- skrifum. I nokkrum verka sinna lék hann sjálfur. Eitt verka hans hefur náð svo miklum vinsældum að hafa verið leikið samfcllt í þrjú ár. Luis Rego er einnig leikari en hann kom fyrst fram á sjónarsviðið sem rokktónlistarmaður. Hann hcf- ur komið nálægt kvikmyndaleik, auk þess að leika í eigin vcrkum, líkt og Bruneau. Eitt af vcrkum Rego var sett upp sem söngleikur á Broadway. Þegar Frakklandsforseti snobbaði niður fyrir sig Leiklistarunncndur sjá í Forseta- heimsókninni tilvísanir í cmbættis- tíð Giscard d’Estaings, fyrrverandi Frakklandsforseta. Fyrst eftir að hann tók við embætti tók hann upp á þeirri nýbreytni að heimsækja al- þýðufjölskyldur og þetta uppátæki er talið hafa kveikt hugmyndina að leikritinu hjá þcim Bruneau og Rego enda gcrist leikritið á heimili franskrar alþýðufjölskyldu í fjöl- býlishúsi í París. Ekki gekk hcldur allt sem skildi í forsetatíð d’Esta- ings því mcðan hann var við völd jókst verðbólga í Frakklandi veru- lcga og atvinnuleysi varð meira en áður hafði þekkst. Tilvísanir í þctta cr að finna í leikritinu. Tólf leikendur í uppfærslunni Alls koma 12 manns fram í sýn- ingu Leikdcildar Ungmennafélags Skriðuhrcpps. Mcð hlutverk forseta Frakklands fcr Arnstcinn Stefáns- son cn auk hans koma fram í. sýn- ingunni þau Sigurður Þórissson, Gunnhildur Sveinsdóttir, Dagný Kjartansdóttir, Theódóra Torfadótt- ir, Sesselja Ingólfsdóttir, Þórður Steindórsson, Amsteinn Hrcinsson, Haukur Steinbergsson, Rósa María Bjömsdóttir og Ásgeir Már Hauks- son. „Franskur farsi með frönsk- um hraða“ Aðalsteinn Bergdal leikstýrir upp- færslunni á Forsetaheimsókninni. Hann scgir að á ferðinni sé ekta farsi. „Þetta er geggjaöur hlátur- leikur, franskur farsi með frönskum hraða. Á sínum tíma var mikió grín gcrt aö þessu uppátæki d’Estaings að fara að snobba niöur á við og heimsækja verkamannafjölskyldur. Lcikritið fjallar um undirbúning og heimsókn til einnar af þcssum efna- litlu fjölskyldum þar sem frúmar á hcimilinu fá þá fínu hugmynd að bjarga cfnahagnum með heimsókn forsetans. Ut frá þessu spinnst svo endalaus grátbroslegur misskilning- Raymond kcnnari, scm Þórður Steindórsson Icikur, lciðhcinir frún- um hvernig standa eigi að forseta- inóttökunni. Sú kcnnsla er ærið skrautleg. Myndir: Robyn Rcdmun Frakklandsforseti lcntur í hremmingum. Forsetahjónin komin í heimsókn. í hlutverkum þeirra cru þau Arnsteinn Stefánsson og Rósa María Björnsdóttir. ur, hröð og skemmtileg atburðarás þar sem margir koma við sögu.“ Aðalsteinn segir að tveir af leik- urunum hafi ekki komið á svið áð- ur en allir geri leikaramir vel í sýn- ingunni. „Já, ég held aó hægt sé að lofa því að þama geti fólk veltst um af hlátri,“ sagði Aðalsteinn. Forsetaheimsóknin var sýnd ár- ið 1982 hjá Leikfélagi Reykjavíkur og gekk þar vel. Aðalsteinn var meðal leikenda í þeirri uppfærslu þannig að hann þekkir vel til vcrksins. Þetta cr sjöunda verkið sem Aðalsteinn sctur á svið en hann hefur lcikstýrt bæði norðan og sunnan heiða. JOH Leikfélag Dalvíkur Hafib eftir Ólaf Hauk Símonarson Leikstjóri: Þórunn Magnea Magnúsdóttir 4. sýning 3. mars kl. 21 5. sýning 5. mars kl. 21 - uppselt 6. sýning 7. mars kl. 21 7. sýning 10. mars kl. 21 8. sýning 11. mars kf. 21 9. sýning 14. mars kL 21 Mibapantanir í ^ 6 13 39 sýningardag kl. 17-19

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.