Dagur - 14.04.1994, Blaðsíða 11

Dagur - 14.04.1994, Blaðsíða 11
DA6DVELJA Fimmtudagur 14. apríl 1994 - DAGUR - 11 Stjörnuspá * eftlr Athenu Lee Fimmtudagur 14. apríl f +3L Vatnsberi ^ (S0.jan.-18. feb.) J Þú hefur jákvæð áhrif á aðra þótt áhrifin komi ekki strax í Ijós. Komdu því vel fyrir og hugaðu vel að því hverju þú klæðist. fFiskar ^ (19. feb.-20. mars) J Þú stendur frammi fyrir valkostum um tvær leiðir að sama markmiði. Leitaðu ráða hjá manneskju sem reynst hefur þér vel í þessum efn- um. fHrútur ^ \J^?> (21. mars-19. apríl) J Leggðu áherslu á að viðhalda góðum samböndum í dag því framundan eru tímar þar sem þú munt þarfnast hjálpar og velvilja frá öðrum. fNaut ^ (20. apríl-20. maí) J Þú ert f góðu skapi og langar til að skemmta þér í dag. Hafðu samt í huga að slíkar skemmtanir geta verið kostnaðarsamar. f Tvíburar 'V \A A (21. maí-20. júní) J Þú ert í fínu formi og þarft ekki aö hafa áhyggjur af því þótt þér tak- ist ekki vel upp í öllu sem þú tekur þér fyrir hendur. f*ÆZ Krabbi ^ V^ \Wc (21. júní-22. júli) J Viðkvæmar ákvarðanir skyggja á dómgreind þina í málefnum sem snerta fjölskylduna og nánustu vini. Gakktu hægt um gleðinnar dyr. ffeflUon ^ \JV'T\ (23. júli-22. ágúst) J Málefni næstu daga munu ein- kennast af fólkinu sem þú um- gengst því þú færð lítinn vinnu- friö og samvinna er eitthvað afar fjarlægt. f Meyja A V (S3. ágúst-22. sept.) J Það gagnar lítt að treysta á lukk- una. Þú verður að vera ákveðinn og jákvæður þegar þú gerir áætl- anir og hlusta ekki á gagnrýni annarra. fMv°é ^ \4Ér (23. sept.-22. okt.) J Þetta verður erfiöur dagur með nánustu fjölskyldu eða samstarfs- mönnum svo vertu á varðbergi þegar viðkvæm mál eru rædd. ftÆC. SporöcLreki^) VJ/mC (23. okt.-21. nóv.) J Sambland orku og öryggis gerir að verkum að þú ert kannski of bjartsýnn í dag. Vertu raunsær. Rómantískur samstarfsfélagi á erf- iðan dag fyrir höndum. f Bogmaður "V \^5lX (22. nóv.-21. des.) J Taktu ekki óþarfa áhættu þegar eignir eru annars vegar. Einhver reynir að gabba þig í samninga- málum og fá þig til að láta meira uppi en þú vilt. frfljh Steingeit \jT7l (22. des-19. jan.) J Þú þarft að hafa fyrir hlutunum í dag og stendur líklega í harðri samkeppni við andstæðing sem er þér óvinveittur. Steingeitur eru viðkvæmt fólk svo farðu varlega. Við erum þér afar þakk- látar fyrir að þjóða fram krafta þína herra Sammilr Herra Sammi er nýjasti A léttu nótunum Spíritisminn „Það er merkilegt meb þennan spíritisma. I gærkvöld talaöi ég viö látna systur mína." „Það var sko merkilegt." „Já, en það me'rkilegast var nú þab að ég hef aldrei átt neina systur..." Næstu mánuðir verða nokkub snúnir því þú þarft að taka erfiba ákvörðun. Hún snertir ákveðið samband og reynist mjög mikil- væg. Breytingar eru fyrirsjáanleg; ar; bæði heima og í vinnunni. Á þetta við fyrirætlanir en fram- kvæmdin kemur síðar. Orbtakib Þab er engum blöðum um þab ab fletta Orbtakið merkir „á því er enginn vafi". Þab er kunnugt frá 20. öld, en svipab orbtak í merkingunni „þegar öllu er á botninn hvolft*' kemur fyrir á 18. öld. Að fletta blöbum merkir „að blaba í bók" og er kunnugt í eiginlegri merk- ingu frá 18. öld. Þetta þarftu ab vita! Hættuleg svæbi Hættulegustu landamæri heims eru landamæri Norbur- og Suð- ur-Kóreu þar sem ein milljón her- manna standa andspænis hver öbrum meb alvæpni. Landamær- in eru 240 km löng. Spakmælib Lífib Óttastu ekki ab lífi þínu Ijúki, kvíddu fremur hinu að það muni aldrei hefjast. (Newman kardínáli.) STÓBT Jökullinn skal sigraöur Ekkl fyrir svo ýkja löngu hefbi þab þótt fáránleg hugmynd ab aka á jeppum á snjó upp um fjöll og firnindi. Þessa dagana stendur hópur manna í sérkennilegri jeppa- ferb sem snýst um ab koma bíl upp á Eiríksjökul, þangab sem bíll hefur ekki komlst fyrr. Fregnir berast af því ab jeppínn haf! foklb nibur hlíb- ar jökulsins meb tilheyrandi tjóni en leibangursmenn ætli ekki ab leggja árar í bát held- ur koma jeppanum rúbulaus- um og löskubum upp á jökul hvab sem tautar og raular. Þetta kallar mabur nú þraut- seigju! Borgarstjóra- efnin í sól og regni Vib landslýb- urinn sem ut- an Reykjavík- ur býr fær ab fylgjast meb í gegnum fjöl- miblana fyrstu skref- unum í kosn- ingabarátt- unni sem stefnir í ab verba hörb og spennandi í höfub- borginni. Veburgubirnir virt- ust í skapi til ab mismuna frambjóbendunum á dögun- um því þegar Ingibjörg Sól- rún og félagar opnubu sína skrifstofu þá skein sól f heibi og frambjóbendurnir döns- ubu á götum úti en Árnl Sig- fússon borgarstjóri bobabi blabamenn til fundar vib sig úti á götu og mátti gjöra svo vel ab bjóba fréttamanna- hersingunni upp á regnhlífar til ab verjast votvirbinu! I gegnum toll- inn Fjármálaráb- herra hefur hækkab þab mark sem ferbamenn mega kaupa tollfrjálsan varning fyrir um heilar 4 þúsund krónur. Ferbamanni sem S&S ritari frétti af á er- lendri grundu hefbi litlu sklpt þó þessi breyting hefbi verib gengin í gildi því sá hafbl keypt heila hljómflutnings- samstæbu fyrir stórfé og ætl- abi sér ab „rölta" meb hana í gegnum toilhllbin. Félögum hans í ferblnni var um og ó þegar vinurinn fór ab spyrja þá hvemlg aubveldast væri ab „komast í gegn" meb græjurnar. „Strákar, haldib'l ab þab sé ekki best ab halda bara á tækjunum," spurbi hann en fékk lítil svör. Umsjón: Jóhann Ó. Halldórsson

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.