Dagur - 31.05.1994, Blaðsíða 5

Dagur - 31.05.1994, Blaðsíða 5
Þriðjudagur 31. maí 1994 - DAGUR - 5 » » H- Speglanadeild FSA: Afhent rístil- speglunartæki Síóastlióna þrjá vetur hefur Krabbameinsfélag Akureyrar og nágrennis staðið fyrir fræðslu um „karla og krabbamein.“ Halldóra Bjarnadóttir, framkvæmdastjóri félagsins og Nick Cariglia, sér- fræðingur á FSA, ásamt heilsu- gæslulæknum, hafa annast þessa fræóslu og m.a. haldið fjölmörg erindi í klúbbum og félagasamtök- um. Hvati að þessari fræðslu var bæklingur er Krabbameinsfélag Islands gat út sumarið 1991, fyrir fé scm safnaðist í „Þjóðarátaki gegn krabbameini" 1990. Um líkt leyti barst félaginu beióni frá speglanadeild FSA um aðstoð til kaupa á Endoscopic ristilspeglun- artæki, tæki sem tengja mætti vió sjónvarp og myndbandstæki Félagið trcysti sér ekki til að fjármagna slík kaup en bauðst til að kynna og halda utan um ljár- öllun til þessa verkefnis og lauk þeirri söfnun formlega 1. maí sl. Þá höfðu safnast rúmlega 2 millj- ónir króna. Lionessuklúbburinn Osp á Ak- urcyri gaf þegar í upphafi, haustið 1992, 600 þús. kr. og Hjarta- og æðavcrndunarfélag Akureyrar og nágrennis gaf 250 þús. kr. I vetur var svo mcgin átak félagsins til þessarar söfnunar og þá söfnuðust 1 millj. 270 þús. kr. til viðbótar og því samtals 2 millj. 120 þús. kr. Eftirtaldir gáfu til þessarar söfnunar: Halldóra Jóhannsdóttir, Akureyri, 15.000. Hjarta- og ajóavemdunarfélag Akureyrar og nágrennis 250.000. Kvenfélagið Tilraun, Svarfaðardal, 30.000. Kvenfélag Hríseyjar 5.000. Kvenfélag Fnjóskdæla 20.000. Kvenfélag Nessóknar, Aðaldal 20.000. Kvenfélag Aóaldæla 25.000. Kvenfélag Laxdæla 15.000. Kvenfélag Reykjahrepps 15.000. Kvcnfélagió Framtíðin, Akureyri, 100.000. Kvenfélag Hörgdæla 50.000. Kvenfélagið Alda-Voröld, Eyjafjarðarsvcit, 10.000. Kvenfélagið Hlín, Grenivík, 50.000. Kvcnfélag Svalbarðsstr.hrepps 20.000. Kvenfélagió Hjálpin, Eyjafjarðarsveit, 75.000. Fremri-Kot í Norðurárdal I blaðinu í gær var halt cftir lög- reglu að bærinn Fremri-Kot væri í Öxnadal, cn hið rétta er að hann cr í Norðurárdal í Skagafirði. Þá skal tckiö l'rarn að bæjarnafniö er í llcirtölu. Vinningstölur laugardaginn 1. 2. 4. 3af 5 FJÖLDI VINNINGSHAFA 96 2.762 UPPHÆÐÁHVERN VINNINGSHAFA 1.858.784 161.614 5.808 471 Heildarvinningsupphæð þessa viku: 4.404.482 UPPLÝSINGAR: SÍMSVARI91 -681511 LUKKULlNA 991002 Kvenfélagið Iðunn, Eyjafjarðarsveit, 25.000. Lionessuklúbburinn Osp, Akureyri, 600.000. Lionessuklúbburinn Sunna, Dalvík, 25.000. Lionsklúbburinn Huginn, Akureyri, 600.000. Lionsklúbburinn Vitaðsgjafi 50.000. Lionsklúbburinn Þengill, Grenivík, 20.000. Slysavamafélag kvenna, Ólafsfirði, I00.000. Forsvarsmenn þessara félaga- samtaka vilja koma á þakklæti til allra þeirra þessu máli lið. framfæri lögðu er Speglanadcild FSA var nýlega afhent ristilspeglunartæki og var þessi mynd tekin við það tækifæri. Söfnun fyrir tækinu hcfur staðið yfir í tæp tvö ár og hafa margir aðiiar lagt þessu máli iið. Mynd: Robyn. Linda Pétursdóttir leggur sig alla fram hvort sem þaö er fyrir framan myndavélar Íljósmyndaranna eöa í keppni viö happdrættisvélar Gullnámunnar. Hún setur aö sjálfsögöu stefnuna á Silfurpottinn eöa Gullpottinn og þó svo aö hún ^ hljóti ekki alltaf sigur, þá veit hún aö málefniö er gott. í Gullnámunni reynir á heppni hvers og eins. FéÍIIJFFÍT Stundum vinnur þú - stundum vinna allir, því í hvert sinn sem spilað er nýtur Háskóli íslands góös af.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.