Dagur - 25.01.1995, Blaðsíða 10

Dagur - 25.01.1995, Blaðsíða 10
10 - DAGUR - Miðvikudagur 25. janúar 1995 da<;dvelja Stjörnuspá 9 eftir Athenu Lee * Mibvikudagur 25. janúar íVatnsberi"^ \U/y£\ (20. jan.-18. feb.) J Heimþrá þjakar þig í dag. Flest sem sagt er; stabir sem þú kemur á eða jafnvel fólk sem þú hittir, minnir þig á fornar stundir. Róm- antíkin er fjarri. f>**^ Fiskar (19. feb.-20. mars) Óvænt krafa raskar ró þinni og setur áætlanir úr skoröum. Ein- hver biður um ráð hjá þér og ókunnug manneskja vekur for- vitni þína. fHrútur ^ (81. mars-19. apríl) J Þú ert í afskaplega góbu skapi og smitar út frá þér. Notaðu tæki- færib til ab vekja athygli á hæfi- leikum þínum og að fá fólk á þitt band. Cðt? Naut 'N \JK~’ ~V~ (80. april-80. mai) J Breytingar á sambandi þínu við einhvern eru framundan, en þessar breytingar verða þér í hag. Þú mátt búast vib að þab lifni yfir félagslífinu á næstunni. ®Tvíburar 'N (21. mai-20. júní) J Þú ert í samkeppnisaðstöðu þessa dagana. En þar sem þú ert þrunginn krafti og í andlega góðu ástandi munt þú standa uppi sem sigurvegari. /C^fKrabbi ^ \^ \^VC (21. júni-22. júli) J Láttu þab ekki koma þér á óvart þótt þú sért ekki í takti við það sem er að gerast. Ef þú ferð ekki gætilega mun ágreiningur valda streitu í ákveðnu sambandi. (w* Ioón 'N (25. júli-22. ágúst) J Það er mikib ab gera hjá þér; sér- staklega fyrri hluta dags því fólk í kringum þig veldur þér streitu. Þú ferð á fund sem breytir þeim kringumstæðum sem umlykja þig. f i f Meyja N (23. ágúst-22. sept.) J Manneskja sem þú hefur reitt þig á bregst þér á einhvern hátt og vonbrigðin skapa meb þér þung- lyndi. Framundan eru erfiðleikar í sambandi sem á sér langa sögu. (23. sept.-22. okt.) Þú skalt ekki taka mikib mark á loforbi sem þér er gefið í dag. Heppnin sækir þig þeim í kvöld þegar hugmynd skýtur upp koll- inum sem vekur áhuga þinn. fXMC. Sporödreki^ (23. okt.-21. nóv.) J Ekki gera þér of miklar vonir um daginn í dag. Þetta er ekki rétti tíminn til áætlunargerðar og mis- skilningur veldur þér miklum áhyggjum. CBogmaður 'N \^flX (22. nóv.-21. des.) J Þú mátt búast við spennu hjá fólki sem þú umgengst í dag því ákveðið persónulegt samband er undir miklu álagi þessa dagana. C*2t Steingeit ''N \^(T7> (22. des-19. jan.) J Framundan er annasamur tími og þú verbur ab leggja mikib á þig til að koma öllu í verk sem þú ætlar þér. Raðabu hlutunum í forgangs- röð og hvikabu ekki frá henni. tt V o UJ EÐA..., er þaó vegna þess aö ef menn borða 4 tylftir af Kolla- borgurum á dag breyta þeir Jóni Jóns I Burt Reynolds?! %m 1 CL jy O 3 o Við skulum sjá; fyrir austan okkur býr Watson fjölskyldan, vestan við Murphys hjónin og beint móti eru... náunginn meó gleraugun og t,L V _ I konan sem er alllaf I einhverju gulu. Hvað heita þau aftur? A léttu nótunum Þetta þarftu ab vita! Kaupkröfur Frúin: „Nú hafib þér brotið meira þennan mánub en þér værub fær um ab borga meb mánabarkaupinu yðar. Hvab er nú hægt að gera til þess ab koma í veg fyrir þetta? Vinnukonan: „ja, ég hef satt að segja engin önnur ráð en að kaupiö mitt verbi hækkab." Afmælisbarn dagsins Orbtakib Fyrsta umslagið Þab kom ekki fram á sjónarsviöið fyrr en 1839. Fram að þeim tíma braut fólk bréf sín saman og inn- siglaði meb vaxi. Líkurnar á að ná árangri á árinu eru nokkuö góbar þótt þab velti allt á sjálfum þér; sérstaklega hvað einkalífið varðar þar sem þú verður fyrir einhverri mótstöðu. Miklar kröfur verba gerbar til þín um mitt árið þegar þú þarft að taka mikilvæga ákvörbun. Árib verbur rómantískt. Pissa í bagga e-s Merkir ab gera e-m greiða. Orð- takib er kunnugt frá 20. öld. Spakmælift Ódauðleiki Ódauðleikinn er hin dýrlega upp- götvun kristindómsins. (W.E.Channing) STORT • Hættuleg terta Nú þegar líð- ur ab bollu- deginum er ekki úr vegi ab rifja upp ágæta sögu af því þegar starfsmenn í fyrirtæki einu ætlubu ab gera sér glaban dag og kaupa tertu meb kafflnu. Þeir pöntubu rjómatertu meb kaffinu í bakaríi skammt frá en til ab gera tertuna sem besta fóru þeir í ríkib, keyptu romm- flösku og fóru meb tll bakar- ans. Nú skyidi hann nota eins mikib af rommi í tertuna eins og honum þætti passlegt. Tertan átti ab vera tllbúin dag- inn eftir. Ekki stób á því en þegar starfsmennirnír fóru ab gæba sér á henni kom þeim á óvart hve mikla snilld bakarinn hafbi sýnt í ab fela romm- bragbib. Gómsæt var kakan engu ab síbur. En þab var ekki fyrr en nokkrum dögum síðar sem skýringin kom: bakarinn hafbi verib tekinn fyrir ölvun vib akstur ab kvöldi tertubakst- ursdagsins! • Meb súru og svibum Þá er þorra- blótavertíbin byrjuð af full- um kraftl. Eins og vant er glebjast sumir og fyllast spenningi en abrir fussa og sveia og fúlsa vib súrmatnum og tilheyrandi þorrafæbi. Fátt bendir þó til annars en þeim góba sib verbi haldib vib lengi hér á landi að borba þorramat því margt yngra fólk er sólgib í hann og veitingahús sjá sér hag í ab bjóba upp á sérstakt þorrahlaðborð. Spurningin er bara sú hvort ekki er hægt ab gera úr þessari þorrastemmn- ingu kynningarefni fyrir út- lenska ferbamenn því senni- lega er fátt íslenskara en ein- mitt íslenski þorramaturinn. • Margföldunar- áhrif í kjörkössum Prófkjörin þessa dagana eru býsna skondin. Hart er barlst og mikil sárin, þó fáir vilji vibur- kenna sárindi sín, Alit er iagt í sölurnar og smölunin víbtæk, svo mjög ab langt út fyrir flokkarabirnar nær. Þetta sást t.d, í Kópavogi um síbastlibna helgi þar sem stubningsmenn Rannveigar Gubmundsdóttur smölubu svo duglega ab kjör- sókn í prófkjörinu jókst um á anriab hundrab prósent frá því sem var í síðasta prófkjöri. Gangi þetta eftir þá er ekki fjarri lagi ab Alþýbuflokkurinn í Kópavogi sé á pólitískum stera- kúr, svo mjög sem hann tútn- abi út í prófkjörinu. En kannski er þetta eins og oftast ábur, eitt er prófkjör og annab kosn- ingar. Umsjón: Jóhann Ó. Halldórsson.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.