Dagur - 05.05.1995, Blaðsíða 13

Dagur - 05.05.1995, Blaðsíða 13
Föstudagur 5. maí 1995 - DAGUR - 13 DACSKRÁ FJÖL/AIÐLA SJÓNVABPIÐ 17.30 Fréttaskeytl 17.35 Lelðarljós (Guiding Light) Bandaiískui myndaflokkui. Þýðandi: Ýn Beit- elsdóttii. 18.20 Táknmálsfréttlr 18.30 Draumastelnnlim 19.00 Væntingar og vonbrigði (Catwalk) Bandariskui mynda- flokkui um sex ungmenni í stói- boig, lífsbaiáttu þeina og drauma og fiamavonii þeina á sviði tón- listar. 20.00 Fréttlr og veður 20.45 Sðngvakeppnl evrópskra sjónvarpsstöðva Kynnt veiða lög Dana, Slóvena og ísraelsmanna. 21.00 Sagan af kartöflunnl (Histoiy of the Wondeiful Potato) Teiknimynd i léttum dúr þar sem fjallað er um kartöflur og notkun manna á þeim. Þýðandi: Ólöf Pét- ursdóttii. 21.30 Ráðgátur (The X-Files) Atriðl i þættinum kunna að vekja óhug barna. 22.20 Liðsforingjasmiðjan (Fabrik dei Offlziere) Þýsk sjón- vaipsmynd sem segii fiá yfir- mönnum í þýska hernum í seinni heimsstyijöldinni og aðfeiðum nasista við þjálfun yfirmanna. Seinni hluti myndarinnai verður sýndur á laugaidagskvöld. Atrlðl i myndinnl eru ekkl vlð hæfi bama. 23.55 MúsíktUraunir í Tónabæ Upptaka fiá hinni áilegu hljóm- sveitakeppni sem haldin ei í Tóna- bæ. Stjórn upptöku: Björn Emils- son. Þátturinn veiðui enduisýndur klukkan 15.30 á laugardag. 01.25 Útvarpsfréttir í dagskrár- iok STÖÐ2 15.50 Popp og kók 16.45 Nágrannar 17.10 Glæstar vonlr 17.30 Myrkfækiu draugamir 17.45 Freysi froskur 17.50 Ein af strákunum 18.15 NBA tilþrif 18.45 Sjónvarpsmarkaðurinn 19.1919:19 20.20 Elrikur 20.50 Lois og Clark (Lois & Claik - The New Advent- uies of Superman) 21.45 Hverjum klukkan glymur (Foi Whom the Bell Tolis) Sígild mynd sem gerð ei eftii frægri sögu Emest Hemingway sem gerist í boigarastríðinu á Spáni. Aðalsögu- persónan er bandarískur málaliði sem berst fyrir málstað Spánveija ásamt sundurleitum hópi bænda en meðal þeina ei gullfalleg sveitastúlka sem á eftii að hafa mikil áhrif á lif aðkomumannsins. Katina Paxinou fékk Óskaisveið- laun sem besta leikkonan i auka- hlutverki. Maltin gefui þijái og hálfa stjöinu af fjórum möguleg- um. 23.55 Tvífarinn (Doppelganger) Hrollvekjandi spennumynd um HoUy Gooding sem kemur tU Los Angeles með von um að geta flúið hræðUega at- burði sem átt hafa sér stað. HoUy er sannfærð um að skuggaleg vera, sem Ukist henni í einu og öUu, sé á hælum hennar. Tvífarinn myrti móður stúUcunnar á hrotta- legan hátt og er knúinn áfram af hatri. Bönnuð bðmum. 03.10 Hús draumanna (Paperhouse) Þriggja stjömu breskur sálfræðitryUir um einmana stúUcu sem dreymir ógnvekjandi drauma sem ná tökum á daglegu Ufi hennar. í draumunum öðlast teikningar hennar Uf og þar á með- al er draugalegt hús. Innandyra er sorgmæddur drengur sem kemst ekki út en stúlkan þykist kunna ráð tU að hjálpa honum. Strang- lega bönnuð bömum. 04.40 Dagskrárlok © RÁS 1 6.45 Veðurfregnlr 6.50 Bæn: Vigfús Ingvar Ing- varsson flytur. 7.00 Fréttb Morgunþáttui Rásai 1 - Hanna G. Sigurðaidóttii og Tiausti Þói Sveirisson. 7.30 Fréttayfirlit og veðurfregn- lr 7.45 Maðurinn á götunnl 8.00 Fréttir 8.31 Tíðlndl úr mennlngarlífinu 8.40 Gagnrýnl 9.00 Fréttir 9.03 „Ég man þá tíð" Þáttur Hermanns Ragnars Stef- ánssonar. 10.00 Fréttlr 10.03 Veðurfregnir 10.20 Helmþrá, smásaga eftlr öm BJamason. Grétar Skúlason les. 11.00 Fréttir 11.03 Samfélagið i nærmynd Umsjón: Ásgeii Eggeitsson og Sigriðui Amaidóttii. 12.00 Fréttayfirlit á hádegi 12.20 Hádeglsfréttlr 12.45 Veðurfregnir 12.50 Auðlindin Þáttui um sjávarútvegsmál. 12.57 Dánarfregnir og auglýs- ingar 13.05 Stefnumót Umsjón: Sigrún Bjömsdóttii. 14.00 Fréttir 14.03 Útvarpssagan, Fróm sál eftii Gustave Flaubeit. Friðrik Rafnsson les þýðingu sina (3:4) 14.30 Lengra en neflð nær Fiásögui af fólki og fyrirbuiðum, sumai á mörkum launveruleika og imyndunai. (Fiá Akuieyri) 15.00 Fréttlr 15.03 Tónstlginn Umsjón: Einai Sigurðsson. 15.53 Dagbók 16.00 Fréttir 16.05 Síðdeglsjiáttur Rásar 1 17.00 Fréttlr 17.03 Fimm fjórðu Djassþáttur í umsjá Lönu Kolbiún- ar Eddudóttur. 18.00 Fréttir 18.03 Þjóðarþel - Gvíamars ljóð úi Strengleikum Marie de Fiance. Guðlaug Guðmundsdóttii les ann- an lestur. 18.30 AUrabanda Lög fiá ýmsum löndum. 18.48 Dánarfregnir og auglýs- ingar 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Auglýsbigar og veður- fregnlr 19.40 Bamalög 20.00 Hljóðritasafnlð 20.30 Handhæga helmlllsmorðlð Fjölskylduhagræðing á Viktoríu- timabilinu. 1. þáttur af þiem. 21.00 Tangó fyrlr tvo Umsjón: Svanhildur Jakobsdóttir. 22.00 Fréttir 22.10 Veðurfregnlr 22.25 Orð kvöldsins: Slgriður ValdbnarsdótUr flytur. 22.30 Þrlðja eyrað Alþýðuhljómsveit Búlgaiska út- varpsins leikui létt lög á þjóðleg- um nótum. 23.00 Kvöldgestir Þáttui Jónasai Jónassonai. 24.00 Fréttb 00.10 Tónstlglnn Umsjón: Einar Sigurðsson. 01.00 Næturútvarp á samtengd- um rásum tll morguns: Veðuispá RÁS2 7.00 Fréttb 7.03 Morgunútvarplð - Vaknað til lífsins Kristin Ólafsdóttii og Leifur Hauksson. - Jón Bjöigvinsson talai frá Sviss. 8.00 Morgunfréttb -Moigunútvarpið heldur áfram. 9.03 Halló fsland Umsjón: Magnús R. Einarsson. 10.00 Halló island 12.00 Fréttayfbllt og veður 12.20 Hádeglsfréttb 12.45 Hvitb máfar Umsjón: Gestui Einai Jónasson. 14.03 Snorralaug 16.00 Fréttb 16.03 Dagslaá: Dægurmálaút- varp og fréttb 17.00 Fréttb - Dagskrá heldui áfram, Pistill Böðvars Guðmundssonar. 18.00 Fréttb 18.03 ÞJóðarsálln - Þjóðfundur i bebmi útsendlngu Siminn er 91 - 68 60 90. 19.00 Kvöldfréttb 19.32 Milli stetns og sleggju 20.00 Sjónvarpsfréttb 20.30 Nýjasta nýtt i dægurtón- list Umsjón: Guðjón Beigmann, 22.00 Fréttb 22.10 Næturvakt Rásar 2 Umsjón: Guðni Már Henningsson. 24.00 Fréttb 24.10 Næturvakt Rásar 2 Umsjón: Guðni Mái Henningsson. 01.00 Veðurspá 01.35 Næturvakt Rásar 2 - heldui áfram. NÆTURÚTVARPIÐ 02.00 Fréttb 02.05 Með grátt i vöngum Endurtekinn þáttui Gests Einars Jónassonar fiá laugardegi. 04.00 Næturtónar Veðuifiegnii kl. 4.30. 05.00 Fréttb 05.05 Stund með Byrds 06.00 Fréttb og fréttb af veðrl, færð og flugsamgöngum. 06.05 Morguntónar 06.45 Veðurfregnb Morguntónar hljóma ábam. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 Útvaip Noiðuilands kl. 8.10-8.30 og 18.35-19.00. Útvaip Austuiland kl. 8.10-8.30 og kl. 18.35-19.00 Svæðisútvarp Vestfjarða kl. 18.35- 19.00 Samkomur HVlTASUHMJKIRKJAtl v/SMfíD5HLÍÐ Laugard. 6. maí kl. 20.30. Samkoma í umsjá unga fólksins. Sunnud. 7. maí kl. 20. Vakningarsam- koma. Ræðumaóur Jóhann Sigurósson. Ath. breyttan samkomutíma. Samskot tekin til kirkjunnar. Á samkomunum fer fram mikill og fjölbreyttur söngur. Bamagæsla er á sunnudagssamkomun- um. Allir eru hjartanlega velkomnir. §H jálpræðisherinn, Hvannavöllum 10. Flóamarkaður föstudag y kl. 10-17. Rýmingarsala, ''^Ssss^' allt á kr. IOO,- Kl. 18. 11 + Sunnudag kl. 20. Almenn samkoma. Mánudag kl. 16. Heimilasamband. Fundur fyrir konur. Hjálparflokkskonur athugiö, lokafund- ur verður á föstudaginn 12. maí. RcikifélaS - pNorðurlands. ^ / i \ i Síðasti fundur vetrarins verður í Bamaskóla Akureyrar sunnudaginn 7. maí kl. 20. Gestur fundarins verður Arna Jóhanns- dóttir nuddari. Allir sem hafa lokið námskeiði í Reiki velkomnir. Stjórnin.____________________________ Kvenfélagið Framtíðin heldur vor- fundinn í Skjaldarvík mánudaginn 8. maí kl. 20.30. Lagt verður af stað frá Landsbankan- um kl. 20. Félagskonur, mætið vel og stundvíslega. Stjórnin. Frá Sálarrannsóknafé- laginu á Akureyri. , Dulrænir dagar 5.-7. / maí. Föstudaginn 5. maí: Kl. 20.30 verður Siguróur Geir Ólafsson mióill með erindi um dulræn mál í húsi félagsins, Strandgötu 37b, neðri hæð. Kaffi á 200 kr. á eftir. Laugardaginn 6. maí: Frí heilun frá kl. 11.30 f. h. til kl. 15.00 í húsi félags- ins. Kaffi á 200 kr. á eftir. Kl. 15.30 verður Kristín Þorsteinsdótt- ir miðill með erindi í húsi félagsins og talar um lífið og tilvemna hinum meg- in eins og hún skynjar hana. Kaffi á 200 kr. á eftir. KI. 20.30 verður Bjöm Mikaelsson læknamióill með erindi í húsi félagsins og talar um dulræn mál og annaö sem upp hefur komið. Kaffi á 200 kr. á eft- ir. Sunnudaginn 7. maí: Heilun frá kl. 13.00 til 16.00 í liúsi félagsins. Kaffi á 200 kr. á eftir. Kl. 20.30 verður María Sigurðardóttir miðill með skyggnilýsingafund í Lóni viö Hrísalund. Miðaverð kr. 1000,- Allir velkomnir. Tímapantanir á einkafundi hjá Sigurði Geir miðli og Maríu Siguróardóttur miðli fara fram í símum 12147 og 27677 alla daga fram að helgi. Stjórnin. Frá Sálarrannsóknafé- laginu á Akureyri. Iris Hall miðill starfar hjá félaginu frá 10. maí. Tímapantanir á einkafundi fara fram föstudaginn 5. maí frá kl. 17- 19 í símum 12147 og 27677. Ath. Munið heilun á laugardaginn frá kl. 13.00. Munið gíróseðlana. Stjórnin. ■ Guðspckifélagið á Akur- eyri. Fundur verður haldinn sunnudaginn 7. maí kl. 16 húsnæði félagsins að Glerárgötu 32, 4. hæð. Ulfar Ragnarsson læknir verður gestur fundarins og flytur erindi. Kaffiveit- ingar í fundarlok. Umræður, tónlist og bækur um andleg efni. Fundurinn er ókeypis og öllum opinn. Athugið að þetta er síðasti fundurinn á starfsárinu. Stjórnin. æ Samúðar- og heillaóskak- ort Gideonfélagsins. Samúðar- og heillaóskak- ort Gideonfélagsins liggja frammi í flestum kirkjum landsins, einnig hjá öórum kristnum söfnuðum. Ágóðinn rennur til kaupa á Biblíum og Nýja testamentum til dreiflngar hér- lendis og erlendis. Utbreiðum Guös heilaga orð. Minningarspjöld Hjálpræðishersins fást hjá Hermínu Jónsdóttur, Strand- götu 25b (2. hæð)._______________ Minningarkort Sjálfsbjargar á Ak- ureyri og nágrenni fást í Bókabúð Jónasar, Bókval, Akri Kaupangi og Sjálfsbjörg Bjargi.______________ Minningarkort Styrktarsjóðs hjartasjúklinga fást í öllum bóka- verslunum á Akureyri og einnig í Blómabúðinni Akri, Kaupangi._____ Minningarkort Menningarsjóðs kvenna í Hálshreppi, fást í Bókabúð- inni Bókval. Minningarspjöld Kvenfélagsins Hlíf- ar fást í: Bókabúð Jónasar, Blómabúð- inni Akri, Bókabúóinni Möppudýrinu Sunnuhlíð og í símaafgreiðslu FSA. Hjálparlínan Ljós heimsins. Sími 42330 á kvöldin, um helgar og alltaf í neyðartilfellum.____________________ Minningarspjöld fyrir Samband ís- lenskra kristniboðsfélaga fást hjá Pe- dró. AKUREYRARBÆR Hafnarvörður Hafnarvörður óskast til starfa hjá Akureyrar- höfn. Starfiö felur m.a. í sér hafnarvörslu, hafnsögu innan marka hafnarinnar, stjórn hafnarbáts, umsjón með skipakomum o. fl. Skipstjórnarréttindi og vélstjóraréttindi fyrir 800 hestafla vélar nauðsynleg svo og tungumálakunn- átta. (Enska, norðurlandamál). Laun samkvæmt kjarasamningi STAK og Akureyr- arbæjar. Upplýsingar um starfið gefa hafnarstjóri í síma 26699 og starfsmannastjóri Akureyrarbæjar í síma 21000. Umsóknarfrestur ertil 19. maí 1995. Umsóknareyðublöð fást í starfsmannadeild Akur- eyrarbæjar, Geislagötu 9. Hafnarstjóri. fLeikskólakennari óskast til starfa við leikskólann Krummakot í Eyja- fjarðarsveit. Nánari uppl. veitir leikskólastjóri í síma 96-31231. Umsóknarfrestur er til 25. maí og skulu umsóknir sendar á skrifstofu Eyjafjarðarsveitar, Syðra-Lauga- landi, 601 Akureyri. HOTEL KEA HLJÓMSVEITIN frá Sauðárkróki í banastuði laugardagskvöld Leikhústilboð Portvínslöguð skelfisksúpa Salthnetuhjúpaðar grísalundir með djöflasósu ísbraggi í ferskjupolli Verð aðeins kr. 2.500.- Dansleikur innifalinn Ath. höldum borðum meðan á sýningu stendur Miðaverð á dansleik aðeins kr. 500. Hótel KEA sími 22200

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.