Dagur - 01.12.1995, Blaðsíða 12

Dagur - 01.12.1995, Blaðsíða 12
12 - DAGUR - Föstudagur 1. desember 1995 —-— Bifreiðar Fundir Þrjá reglusama unga menn vantar 3ja til 4ra herb. íbúö frá áramótum til maíloka. Skilvísar greiðslur. Uppl. í síma 462 6745 og 462 5175.____________________________ Óskum eftir 2ja til 3ja herb. íbúð til leigu sem fyrst. Uppl. í síma 437 1178, Njáll, og 435 1424 eftir kl. 19. Hjón með þrjú börn óska eftir 4ra til 5 herb. íbúð sem fyrst. Öruggum greiðslum og reglusemi heitiö. Uppl. í síma 462 2522 eöa 462 6653. Húsnæði í boði Gott herbergi til leigu með eldun- araöstööu og snyrtingu. Húsgögn geta fylgt. Algjör reglusemi. Uppl. T síma 462 2467 kl. 10-17 Og 20-23.________________________ Tll leigu er hús að Hálsi í Fnjóska- dal. Húsiö er norskt einingahús, byggt áriö 1967 og er 122 fermetrar aö flatarmáli. Húsiö er fjögur herbergi, stofa, borðstofa og baö. Húsiö er 33 km frá Akureyri. Uppl. í síma 462 6605, Magnús. Leiguskipti Akureyrl-Reykjavík Bjóðum stórt (5-6 herbergja) raðhús í Reykjavík T leiguskiptum fýrir hús- næði á Akureyri. Leiguskiptin gætu fariö fram um mánaðamótin janúar/febrúar 1996 og staðið í eitt til tvö ár. Áhugasamir leggi inn nafn og sTma- númer á afgreiöslu Dags, Strand- götu 31, í umslagi merkt „Húsnæð- isskiptl Akureyri - Reykjavík" fyrir 8. des. Reiki Frá Relkifélagi Norðurlands. Muniö jólafundinn sunnudaginn 3. des. kl. 20.30. á sal Barnaskóla Akureyrar. Allir sem hafa lokiö námskeiöi í Reiki velkomnir. Stjórnln. Jóiamarkaður Jólamarkaður Hvítasunnukirkjunn- ar við Skarðshlíð verður haldlnn 2. desember. Húsiö opnað kl. 11 og veröur opið til kl. 16.30. Kökubasar, kaffisala, laufabrauö, föt, bækur, tónlist og margt fleira. Takið eftir Jólin nálgast! Geriö jólagjafirnar sjálf. Erum með mikiö ún/al af jólastytt- um sem og öörum tækifærisgjöf- um. Getum bætt við nokkrum tveggja daga námskeiðum fram aö jólum. Sjáumst - sjón er sögu ríkari. Útlbú Listasmiðjunnar Hafnarfirði, Keramikstofa Guðbjargar, Frostagötu lb, vinnusími 461 2870, heimasími 462 7452. CENGIÐ Gengisskráning nr. 240 30. nóvember 1995 Kaup Sala Dollari 63,50000 66,90000 Sterlingspund 97,30700 102,70700 Kanadadollar 46,44200 49,64200 Dönsk kr. 11,41400 12,05400 Norsk kr. 10,00280 10,60280 Sænsk kr. 9,72730 10,28730 Finnskt mark 14,83570 15,69570 Franskur franki 12,80700 13,56700 Belg. franki 2,13590 2,28590 Svissneskur franki 54,52750 57,56750 Hollenskt gyllini 39,42500 41,72500 Þýskt mark 44,28300 46,62300 itölsk líra 0,03953 0,04213 Austurr. sch. 6,26960 6,64960 Port. escudo 0,42050 0,44750 Spá. peseti 0,51570 0,54970 Japanskt yen 0,61894 0,66294 frskt pund 100,40500 106,60500 Til sölu góöur, óryögaöur, nýskoö- aður bíll, árg. '86, ek. 70 þús. km. Allur yfirfarinn. Verö kr. 120 þús., afþorganir mögu- legar. Uppl. gefur Jón í síma 854 0506. Reykjarpípur Pípusköfur. Pípustandar. Pípufilter. Kveikjarar fyrir pípur. Reykjarpfpur, glæsilegt úrval. Vorum aö fá ódýrar, danskar pípur. Sendum T eftirkröfu. Hólabúðin, Skipagötu 4, sími 4611861. Heilsuhornið Komið meltingunni í lag!! Úr ýmsu er að velja, s.s. Lyno-lax, bragögott og auövelt T notkun út á morgun- matinn, rauðbeðusafi, blóöaukandi, lystaukandi og bragögóöur, 1 glas fýrir mat. Kanna brauðdrykkurinn sem sló svo rækilega í gegn aö hann seldist upp, ný sending væntanleg seinni part vikunnarl! Og nýtt gott trefja- efni, Fibrex. Græna vörnin, nýr og öflugur kvef- bani. Propolis olía viö eyrnabólgum. Bio selen+zink, eitthvert besta fjöl- vítamín sem eldra fólk getur fengiö. Fyrir jólin: Fallegt og sérstakt þurr- skreytingaefni. Bjóöum aö vanda fallegar gjafakör- fur og fáum kunnáttufólk til að út- búa þær. Fallegar gjafavörur úr íslensku hreindýraleöri, Islensk leikföng frá Gullasmiöjunni Stubbi, snyrtivörur og sælkeravörur. Egg úr hamingjusömum hænum, alltaf ný og fersk. Súrdeigsbrauðin frá Björnsbakarí á miövikudögum og föstudögum. Heilsuhorniö, fyrir þína heilsu! Veriö velkomin. Hellsuhornlð, Skipagötu 6, Akureyri, sími 462 1889. Sendum í póstkröfu. Snjódekk Odýrt! Til sölu 4 stk. 16" snjódekk, negld, á felgum, ITtiö slitin. Verö kr. 12.000,- Uppl. í síma 466 2461. Fataviðgerðir Tökum að okkur fataviðgerðir. Fatnaöi veitt móttaka frá kl. 13-16. Burkn! hf., Gránufélagsgötu 4, 3. hæð. Jón M. Jónsson, klæðskeri, sími 462 7630. Þjónusta Ræstingar - hreingerningar. Fyrir einstaklinga og fyrirtæki. x Daglegar ræstingar. x Bónleysing. x Hreingerningar. x Bónun. x Gluggaþvottur. x „High speed" bónun. x Teppahreinsun. x Skrifstofutækjaþrif. x Sumarafleysingar. x Rimlagardínur. Securltas. Opiö allan sólarhringinn s: 462 6261. Hreingerningar, teppahrelnsun, þvottur á rlmlagardínum, leysum upp gamalt bón og bónum. Tökum aö okkur hreingerningar, teppahreinsun og bón í heimahús- um og fyrirtækjum. Þvoum rimlagardínur, tökum niöur og setjum upp. Fjölhrelnsun, heimasími 462 7078 og 853 9710. Flísar Veggflísar - Gólfflísar. Nýjar geröir. Gott verð. Teppahúsið, Tryggvabraut 22, sími 462 5055. Hd Ull Jólafundur Slysavarna- deildar kvenna, Akur- eyri, verður haldinn mánu- daginn 4. desember að Laxagötu 5 kl. 20.30. Munið eftir pökkunum. Stjórnin. ________________________ Bæjarmálafundur verður í Hafnarstræti 90, mánudaginn 1 4. desember kl. 20.30. Rætt um dagskrá bæjarstjóm- arfundar 5. desember. Framsóknarfélag Akureyrar.________ Opið hús. Opið hús í Hafnarstræti 90, laugardaginn 2. desember kl. 11-12 f.h. Komið og ræðið bæjarmálin. Heitt á könnunni. Framsóknarfélag Akureyrar.________ (j^AglOW Konur - Karlar. 'T Aglow fundur verður mánudagskvöldið 4. des. ki. 20 í fé- lagsmiðstöð aldraðra í Víðilundi, og nú em karlmenn velkomnir með. Ræðumaður verður Erlingur Níelsson, foringi í Hjálpræðishemum. Einsöngur: Erdna Varðardóttir og Anna Júlíana Þórólfsdóttir. Kaffihlað- borð. Þátttökugjald er kr. 300,- Opið öllum konum og körlum._______ Guðspekifélagið á Akur- eyri. Jólafundur félagsins verður haldinn sunnud. 3. des. kl. 16 í Glerárgötu 32, 4. hæð. Efni fundarins: Móðir Mæra, boðskap- ur hennar. Tónlist, umræður og kaffiveitingar. Allir velkomnir, aðgangur ókeypis. Stjórnin. Frá Sálarrannsóknafélag- inu á Akureyri. Sigríður Guðbergsdóttir læknamiðil! frá Hvera- gerði starfar hjá félaginu frá 9.-12. desember. Tímapantanir á einkafundi fara fram mánudaginn 4. desember og þriðju- daginn 5. desember frá kl. 13 til 15 í símum 461 2147 og 462 7677. Ath. Jólafundur félagsins verður miðvikudagskvöldið 6. desember kl. 20.30 í húsi félagsins, Strandgötu 37b. Ræðumaður kvöldsins Guðrún Berg- mann. Kvikmyndaklúbbur Akureyrar sýnir í Borgarbíói sunnudaginn 3. desember kl. 17 mánudaginn 4. desember kl. 18.30 Jarðarber og súkkulaði Kúbversk mynd sem tilnefnd var til Óskarsverðlauna í ár sem besta erlenda kvikmyndin. Allir velkomnir. Miðaverð kr. 550,- Skólafólk kr. 450,- Ccrc/irbic S 462 3500 BRIDGES OG MADISON COUNTY Einstaka sinnum koma kvikmyndir sem aldrei gleymast! Hér er ein þeirra byggð á einni þekktustu og einlægustu ástarsögu allra tíma. Clint Eastwood og Meryl Streep eru hér bæði í Óskarsformi. Ekki mlssa af þessari Föstudagur og laugardagur: Kl. 21.00 Bridges og Madison County SANTA CLAUS Nú er fyrsta jólamyndin komin, enda jólin að nálgast. Santa Claus var vinsælasta jólamyndin í USA í fyrra og hefur nú halað inn rúma tíu milljaðara. Jói gamli dettur ofan af þaki og deyr. Hver eða hvað tekur við? Tim Allen úr „Home Improvement í rosalegri jólagrínmynd sem þú verður að sjá. Myndin er frumsýnd samtímis í Borgarbíói og Sambíóunum. Föstudagur og laugardagur: Kl. 21.00 Santa Claus fH IHRIf MtltlSfe VIBKS. IHÍ SUMflN RBCí m 8i(H 31 m 18P Bt m 1V811IU8N8RY IBBOiH. M /Jm \ # •'jf X * VIKINGA SAGA (1/2 ÍSL) Föstudagur og laugardagur: Kl. 23.10 SPECIES Fyrir mörgum árum sendu jarðarbúar skeyti út í geim... Nú fyrst hafa borist svör! Frábær vísindahrollvekja sem slegið hefur í gegn um allan heim. Sannkölluö stórmynd með stórleikurum, ein af þeim sem fá hárin til að rísa... Föstudagur og laugardagur: Kl. 23.00 Species - B.i. 16 Móttaka smáauglýsinga er tíl kl. 11.00 f.h. daginn fyrír útgáfudag. í helgarblat) til kl. 14.00 fímmtudaga- IST 462 4222

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.