Dagur - 09.12.1995, Blaðsíða 18

Dagur - 09.12.1995, Blaðsíða 18
18 - DAGUR - Laugardagur 9. desember 1995 Smáauglýsingar ökukcnnsU Kenni á Toyota Corolla Liftback. Tímar eftir samkomulagi. Útvega námsgögn. Hjálpa til við endurnýjunarpróf. Ingvar Björnsson, ökukennari frá KHÍ Akurgerði 11 b, Akureyri Sími 462 5692, símboði 845 5172, farsími 855 0599. Husnæði óskast Óskum eftir 2ja-3ja herb. íbúö til leigu sem fyrst. Skilvísum greiöslum heitiö. Uppl. í síma 552 5938._________ Námsfólk óskar eftir íbúð eða her- bergi m/aögangi að eidhúsi, til leigu frá 1. janúar. Góö umgengni. Uppl. T síma 473^1458. íbúð óskast! Reyklaus 4ra manna fjölskylda ósk- ar eftir 4ra herb. íbúö, ca. frá 1. febrúar, helst á Brekkunni. Skilvísum greiöslum heitiö. Getum útvegað meömæli. Uppl. í síma 462 3262 eða 846 2222. Blóm fyrir þig í biíöu og stríöu. Skírnarvendir, brúöarvendir, afmæl- isblóm & skreytingar. Kransar, krossar & kistuskreyting- ar. Gjafa- og nytjavörur fýrir unga sem aldna á veröi fyrir alla. Verið velkomin! Blómabúð Akureyrar, Hafnarstræti 88, sími 462 2900. Opið alla daga frá kl. 10-21. Ýmislegt Víngerðarefni: Vermouth, rauðvín, hvítvín, kirsu- berjavín, Móselvín, Rínarvín, sherry, rósavín. Bjórgerðarefnl: Þýsk, dönsk, ensk. Plastbrúsar, síur, vatnslásar, alko- hólmælar, sykurmælar, líkjörar, filt- er, kol, kísill, felliefni, suöusteinar o.fl. Sendum I póstkröfu. Hólabúðin hf., Skipagötu 4, sími 4611861. Hesthús Tll sölu 6 bása hesthús í Breið- holtshverfi. Uppl. í síma 462 4531 og 892 3851 eftir kvöldmat. CEIMCIÐ Gengisskráning nr. 246 8. desember 1995 Kaup Sala Dollari 63,8600 67,28000 Sterlingspund 97,69200 103,09200 Kanadadollar 46,26600 49,46600 Dönsk kr. 11,39450 12,03450 Norsk kr. 10,02120 10,62120 Sænsk kr. 9,58010 10,12010 Finnskt mark 14,72280 15,58280 Franskur franki 12,76950 13,52950 Belg. franki 2,12830 2,27830 Svissneskur franki 54,41380 57,45380 Hollenskt gyllini 39,30540 41,60540 Þýskt mark 44,12970 46,46970 ítölsk lira 0,03987 0,04247 Austurr. sch. 6,25640 6,63640 Port. escudo 0,41770 0,44470 Spá. peseti 0,51500 0,54900 Japanskt yen 0,62455 0,66855 írskt pund 100,70800 106,90800 Bifreiðar Til sölu Chevrolet Malibu Classic Landau árg. '79. 350 skipting og 305 vél. Uppl. í síma 461 3094. Til sölu Subaru station 4x4 árg. '88. Góöur bíli. Uppl. í síma 853 9318 og 893 9318. Fatnaður Max kuldagallar á alla fjölskylduna. Hagstætt verð. Einnig aörar geröir. Sandfeil hf„ Laufásgötu, sími 462 6120. Opið virka daga frá kl. 8-12 og 13- 17. Handverkssýning Sölusýning á íslensku handverki. Um helgina veröur sýning á ís- lensku handverki T gamla Hús- mæðraskólanum á Laugalandi. Hagleiksfólk af Norðurlandi selur vöru sína. Á boðstólum verður fal- leg gjafavara og hentug til jólagjafa. Opið veröur frá kl. 13-18 sunnudag. Og svo verður Kvennaskólakaffi á staðnum. Fyrir hönd Þróunarsetursins, Lydia A. Helgadóttir. Reykjarpípur Pípusköfur. Pípustandar. Pípufilter. Kveikjarar fýrir pípur. Reykjarpípur, glæsilegt úrval. Vorum aö fá ódýrar, danskar pípur. Sendum í eftirkröfu. Hólabúðin, Skipagötu 4, sími 4611861. LEIKFELAC AKIIREYRAR SPORVAGNINN GIRND eftir Tennessee Williams Frumsýning 3ja í jólum: 27. des. kl. 20.30. 2. sýning: Föstud. 29. des. kl. 20.30. 3. sýning: Laugard. 30 des. kl. 20.30 Gjjafakúrt í leildumið erjráhder jálagjaf Miðasalan opin virka daga nema mánudaga kl. 14-18. Sýningardaga fram að sýningu. Greiðslukortaþjónusta. SÍMI 462 1400 Betri þri£ 9 Gluggahreinsun. • Almennar ræstingar. • Teppahreinsun. 9 Dagleg þrif. 9 Bónhreinsun & bónhúðun. 9 Rimlagardínur, hreinsaðar með hátíðni. Betri þri£ Benjamín Friðriksson, Vestursíða 18, Akureyri, sími 462 1012. Bólstrun Húsgagnabólstrun. Bílaklæðningar. Efnissala. Látið fagmann vinna verkiö. Bólstrun Einars Guðbjartssonar, Reykjarsíða 22, sími 462 5553. Bólstrun og viögerðir. Áklæöi og leöurlíki í miklu úrvali. Vönduö vinna. Visa raögreiöslur. K.B. bólstrun, Strandgötu 39, sími 462 1768 Klæði og geri við húsgögn fýrir heimili, stofnanir, fýrirtæki, skip og báta. Áklæði, leöurlíki og önnur efni til bólstrunar T úrvali. Góöir greiðslu- skilmálar. Vísaraögreiðslur. Fagmaður vinnur verkiö. Leitiö upplýsinga. Bólstrun B.S. Geislagötu 1. Akureyri. Sími 462 5322, fax 461 2475. Okukennsla Kennl á glænýjan og glæsilegan Mazda 323 sportbíl. Útvega öll náms- og prófgögn. Kenni allan daginn, kvöldin og um helgar. Anna Kristín Hansdóttlr, ökukennari, heimasími 462 3837, farsími 893 3440, símboöi 846 2606. Gistihúsið Fiókagata nr. 1 gengið inn frá Snorrabraut Notaleg gisting á lágu verði miðsvæðis í Reykjavík. Eins til fjögurra manna herbergi m/handlaug, ísskáp, síma og sjónvarpi. Verið velkomin! Svanfríður Jónsdóttir Sími 552-1155 og 552- 4647. Fax 562 0355. Móttaka smáauglýsinga er til kl. 11.00 f.h. daginn fyrir iitgáfudag,- 462 4222 XXXXXOXi CcreArbíé S 462 3500 ASSASSINS Nú er hún fallin, önnur jólasprengja Borgarbíós, frumsýnd samtímis og í Sambíóunum. Stórstjörnurnar Sylvester Stallone og Antonio Banderas eru launmorðingjar í fremstu röð. Annar vill hætta. Hinn vill ólmur á toppinn í hans stað. Frábær spennumynd í leikstjórn Richard Donner sem gerði Lethal Weapn myndirnar. Laugardagur og sunnudagur: Kl. 21.00 og 23.15 Assassins - B.i. 16 Mánudagur og þriðjudagur: Kl. 21.00 og 23.15 Assassins - B.i. 16 NETIÐ Þú telur eflaust að þú hafir náð tökum á tölvutækninni! Gettu betur. Sannleikurinn er sá að tölvutæknin hefur náð tökum á þér. Sandra Bullock, sem kom, sá og sigraði í mydunum „Speed" og „While you were sleeping“, kemst að raun um það f þessari nýjustu mynd sinni NETIÐ þar sem hún þarf að berjast fyrir tilvist sinni, ein síns liðs gegn kerfinu. Það er töggur í Söndru Bullock. Laugardagur og sunnudagur: Kl.21.00 Netið Mánudagur og þriðjudagur: Kl.21.00 Netið THE BRIDGES OF MADISON COUNTY Einstaka sinnum koma kvikmyndir sem aldrei gleymast! Hér er ein þeirra byggð á einni þekktustu og einlægustu ástarsögu allra tíma. Clint Eastwood og Meryl Streep eru hér bæði í Óskarsformi. Ekki missa at þessari Laugardagur og sunnudagur: Kl. 23.00 The Bridges of Madison County Mánudagur og þriðjudagur: Kl. 23.00 The Bridges of Madison County LEYNIVOPNIÐ Sunnudagur: Kl. 3.00 Leynivopnið Miðaverð kr. 550 HUNDALÍF Sunnudagur: Kl. 3.00 Hundalíf Miðaverð kr. 550 ..........* ■ ■■■■■■■■■■■ ■ii.Li ■■■BBBIBBBBBIBBBB I~1 ■ ■■■■■■■■■■■ LILM ■■■■■■■■■■■.................................. ■ ■ ■ ■■■■■■■■■■ m ■■■■H ■■■■■■■■■■■■

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.