Dagur - 16.05.1996, Blaðsíða 2

Dagur - 16.05.1996, Blaðsíða 2
2 - DAGUR - Fimmtudagur 16. maí 1996 FRÉTTIR I sumar verður lagður 52ja km langur jarðstrengur frá Kópaskeri austur í Þistilfjörð: Lengsta einstaka há- spennustrengslögn á landinu - tilboð opnuð í gær - lægsta tilboðið 56,75% af 33,4 milljóna króna kostnaðaráætlun Húsavík: Bæjarmála- punktar Breiðbandsvæðing Á fundi bæjarráðs 7. maí sl. var rætt um breiðbandsvæð- ingu Pósts og síma og áhrif hennar á framkvæmdir Orku- veitu Húsavíkur. Fram kom að kostnaðaráætlun vegna endur- nýjunar raflagna er 20,2 millj- ónir króna, sem skiptist f 17,7 milljónir á þessu ári og 2,5 milljónir á því næsta. Kostnað- ur vegna hugsanlegrar endur- nýjunar hitaveitulagna er mjög óviss. Kostnaður bæjarins vegna endurbóta á gangstéttum þessu samfara er 1,5 milljón króna. Bæjarráð samþykkti að ráðast í þessar framkvæmdir á vegum Orkuveitu Húsavíkur og til að fjármagna þær verði tekið lán til 5 ára. Móttökudiskur á sjúkrahúsið Bygginganefnd hefur sam- þykkt erindi Sjúkrahúss Húsa- víkur um leyfi til að setja upp sendiloftnet og móttökudisk á þaki sjúkrahússins. Búnaður- inn er ætlaður til sendingar og móttöku sjónvarpsefnis í sam- vinnu við Húsvíska fjölmiðlun hf. Reiðvegaáætlun Bæjarráð hefur falið umhverf- ismálaráði og bygginganefnd að vinna áætlun um reiðvegi á Húsavík og gera lauslega áætl- un á því máli og kynna hana fyrir Vegagerðinni. Bygginga- nefnd samþykkti að fela bygg- ingafulltrúa að kanna mögu- leika á því að verða við erind- inu. Umferðarmerki Á fundi umferðarnefndar lagði Pálmi Þorsteinsson fram lista yfir umferðarmerki á Húsavík, þar sem greindar eru aðal- brautir, gatnamót með stöðv- unarskyldu og biðskyldu, gangbrautir, einstefna o.s.frv. Nefndarmenn telja bæinn nokkuð vei búinn umferðar- merkjum. Þó sé nauðsynlegt að gera nokkrar breytingar. ------------------------------------ Canon bleksprautu- reiknivélar Hljóðlausar reiknivélar T(t LVUTÆKI Furuvöllum 5 • Akureyri Sími 462 6100 L_______ _______Á í gær voru opnuð tilboð í 52ja kílómetra langa jarðstrengslögn frá Kópaskeri til Brúarlands í Þistilfirði. Átta tilboð bárust í verkið, það lægsta frá Austfírsk- um verktökum á Egilsstöðum, tæpar 19 milljónir króna (56,75%), en það hæsta frá Vinnuvélum Pálma Friðriksson- ar á Sauðárkróki 41,9 milljónir (125,4%). Næstlægsta tilboðið var frá Ingileifi Jónssyni á Svínavatni, 24 milljónir (71,9%). Aðrir tilboðs- gjafar eru Eik hf. á Blönduósi, Guðjón Jónsson á Hvolsvelli, Guðmundur Hjálmarsson á AkUr- eyri, BSH hf. á Húsavík og Sigur- verk hf. í Mosfellsbæ. Um er að ræða lagningu á 33 kV jarðstreng og kemur hann í Valdimar Brynjólfsson, heil- brigðisfulltrúi Eyjafjarðar, segir að það magn rusls sem nemend- ur Menntaskólans á Akureyri söfnuðu nýverið á sólarhring, Alvarlegt vinnuslys í Krossanesi Alvarlegt vinnuslys varð í Krossanesverksmiðjunni á Ak- ureyri skömmu eftir miðnætti aðfaranótt miðvikudags er bilun varð í glussakerfi er tengist rofa- búnaði í þurrkara. Glussinn of- hitnaði, yfírfallsglas sprakk og lenti á raívirkja sem þar var að störfum. Maðurinn var fluttur með sjúkraflugi á Sjúkrahús Reykja- víkur og liggur á gjörgæsludeild Landspítalans. GG Aðalfundur rækjuverksmiðjunn- ar Geflu hf. á Kópaskeri verður haldinn klukkan 14.00 á laugar- daginn, aðalfundur Fiskiðju Raufarhafnar hf. verður klukk- an 15.30 og aðalfundur útgerð- arfyrirtækisins Jökuls hf. hefst klukkan 17.00. Fyrirtækin hafa yfir sér sömu stjórn enda í eigu sömu aðila. Stjórnarformaður Geflu hf. er Ámi Heiðar Gylfa- son en Reynir Þorsteinsson er stjórnarformaður Fiskiðju Rauf- arhafnar hf. og Jökuls hf. Auk þeirra tveggja sitja í stjóm fyrirtækjanna Þór Friðriksson, Hafþór Sigurðsson, rekstrarstjóri SR-mjöls hf. á Raufarhöfn, og Hilnrar Þór Hilmarsson, fram- kvæmdastjóri hjá Hraðfrystistöð Þórshafnar hf. Framkvæmdastjóri stað núverandi línu sem liggur svipaða leið og strengurinn verður lagður. Þetta verður ein lengsta háspennustrengslögn á landinu. Samkvæmt upplýsingum frá RARIK er núverandi lína sem þjónar Þórshöfn, Bakkafirði og Þistilfirði orðin fulllestuð vegna álagsaukningar, sérstaklega á Þórshöfn og Bakkafirði. Þá var ltnan ekki traustbyggð í upphafi og hefur verið erfið í rekstri á undanfömum árum. Tíðar truflan- ir hafa verið á línunni, ekki síst vegna mikillar ísingar. Línan er tveggja víra og þriðji fasinn rek- inn til jarðar, en vegna þess hefur einangrun línunnar einnig verið að gefa sig. Með nýja jarðstrengnum mun afhendingaröryggi raforku á þessu svæði aukast til muna, en þ.e. um 600 pokum, hafi ekki komið honum á óvart og sé ekki meira en hann hafi átt von á. T.d. gangist hverfasamtök í Reykjavík fyrir slíkri hreinsun- arherferð sem skili hlutfallslega svipuðum árangri. „Þegar krakkamir í unglinga- vinnu hefia störf og hreinsun hef- ur bærinn alltaf gjörbreytt um svip til hins betra enda safnast alltaf töluvert rusl eftir veturinn sem Tilboð voru opnuð sl. mánudag í steyptan 100 metra langan kant á stálþil við Krossanesbryggju auk 8 polla. Fimm tilboð bárust, það lægsta frá Kötlu hf. á Ár- skógssandi að upphæð krónur 4.084.551, en kostnaðaráætlun Hafnamálastofnunar hljóðaði upp á krónur 4.997.660. Önnur tilboð voru frá Þorgils allra fyrirtækjanna er Jóhann M. Ólafsson. Kristján Þ. Haildórsson á Kópaskeri er rekstrarstjóri land- vinnslunnar á Raufarhöfn og á Kópaskeri og staðgengill fram- kvæmdastjóra og hefur á hendi daglegan rekstur og framleiðslu- stjómun. Vinnslustjóri á Raufar- höfn er Gunnar F. Jónasson en á Kópaskeri Steinar Svavarsson. Gæðastjóri frystihússins á Raufar- höfn er Magnús Einarsson en Jó- hanna Sigurðardóttir annast gæða- eftirlit rækjuverksmiðjunnar á Kópaskeri. Fjármálastjóri er Ás- bjöm Ólafur Ásbjömsson, sem kom til starfa í marsmánuði og út- gerðarstjóri er Haraldur Jónsson. Mikil skvering fer fram á Rauðanúpi ÞH hjá Slippfélaginu í Reykjavík og lýkur henni um flutningsgeta hans verður um 6 MW til Þórshafnar, sem er tvöfalt meira en núverandi lína flytur. Framkvæmdaáætlun RARIK gerði ráð fyrir þessari framkvæmd á árinu 1998, en vegna þess hve línan fór illa í ísingarveðrinu í október sl. var ákveðið að flýta lagningunni. Undirbúningur hefur staðið frá því fyrir áramót. Meðal annars voru rör lögð í Hölkná, Sandá og Svalbarðsá í vetur til að draga strengina í og valda þannig sem minnstu raski yfir laxveiði- tímabilið og annaðst Amarfell hf. það verk. Lagðir verða þrír einleiðara- strengir, sem hver um sig er 52 km langur. Hann er nú í fram- leiðslu hjá Alcatel í Noregi. Tengiefni verður keypt frá Rayc- kemur undan snjó á vorin. Nýlega lauk hreinsunarátaki á Akureyri á vegum bæjaryfirvalda þar sem rusl var tekið frá fólki, aðallega úr görðum, og venjan er að fylgja því eftir með því að fara í fyrirtæki,“ sagði Valdimar Brynjólfsson. Heilbrigðisfulltrúi segir að fólk sé stögugt að verða meðvitaðra um umhverfi sitt, og það megi sjá í flestum, jafnvel öllum byggðar- lögum landsins. GG Jóhannessyni að upphæð 4,5 milljónir króna, frá Guðlaugi Ein- arssyni ehf. að upphæð 6,2 millj- ónir króna, frá Spretti hf. að upp- hæð 6,3 milljónir króna og frá SJS-verktökum ehf. að upphæð 9,7 milljónir króna. mánaðamótin. Eldur sem varð laus í skipinu nýverið var fljótlega slökktur og olli ekki umtalsverðu tjóni. Amamúpur ÞH hélt til sfld- veiða í gærkvöld en hann hefur verið í slipp á Akranesi hjá Þor- geiri & Ellert hf. eftir að hann var keyptur frá Grundarfirði, en þá hét skipið Drangur SH. Sléttunúpur ÞH var tekinn úr umferð á síðasta ári og hafa veiðileyfi skipsins ver- ið seld, en Atlanúpur ÞH er á grá- lúðu og frystingu. Öxamúp ÞH hefur verið lagt, líklega fram að næstu innfjarðanækjuvertíð á Öx- arfirði, þar sem báturinn er með kvóta. Skipstjóri á Rauðanúpi ÞH er Þórarinn Stefánsson, Haukur Gunnarsson á Atlanúpi ÞH, Björn Ketilsson á Amarnúpi ÞH og Ragnar Tómasson á Öxarnúpi ÞH. GG hem. Gert er ráð fyrir 165 teng- ingum á strengnum. Áætlaður verktími við lagningu strengsins er frá miðjum júlí í sumar til 1. október. Jafnframt verður settur upp nýr spennir í aðveitustöðinni á Kópaskeri fyrir strenginn. Spennirinn er keyptur frá EBG í Austurríki. Heildarkostnaður við allt þetta verk er áætlaður um 130 milljónir króna. óþh Kappakstur á Skagfirðinga- braut Lögreglan á Sauðárkóki stöðv- aði tvo ökumenn sl. þriðju- dagskvöld við kappakstur á Skagfirðingabraut og mældust þeir vel á annað hundrað km hraða. Báðir ökumennimir voru sviptir ökuleyfum á stað- um. Leyfilegur hámarkshraði er þarna 50 km/klst. GG Álfasala SÁÁ um helgina Hin árlega Álfasala SÁÁ verður um næstu helgi, á morgun, laugardag og sunnudag, um allt land undir kjörorðinu „Forvarnir í framkvæmd“. Tekjur af Álfasölunni renna til for- varnastarfs SÁÁ, sem hefur farið vaxandi með hverju ár- inu. Forvamadeild SÁÁ hefur nú verið starfandi í tvö ár og er deildarstjóri hennar Einar Gylfi Jónsson, sálfræðingur. Miklar annar hafa verið í for- varnadeildinni síðustu misseri, ekki síst vegna þess að al- menningur hefur þungar áhyggjur af aukinni áfengis- og vímuefnaneyslu ungs fólks. óþh Ólafur Ragn- ar norður Ólafur Ragnar Grímsson, forsetaframbjóðandi, og eig- inkona hans verða á Norður- landi um næstu helgi og í næstu viku. Þau hjónin verða á Dalvík og í Ólafsfirði nk. laugardag og á sunnudaginn verða þau á Akureyri og Húsavík. Sfðan halda þau austur og staldra við á Kópaskeri, Raufarhöfn og Þórshöfn. óþh Ingimar frá FISK Ingimar Jónsson, fjármálastjóri Fiskiðjunnar-Skagfirðings hf„ hefur sagt starfi sínu lausu og hefur hann verið ráðinn yfir- maður verslunarsviðs Pennans sf. í Reykjavík. Hann tekur við því starfi í haust. GG Ekki meira rusl en ég bjóst við - segir heilbrigðisfulltrúi um nýafstaðna ruslsöfnum nemenda MA Verklok eru fyrirhuguð 20. júlí nk. GG Gefla, Fiskiðja Raufarhafnar og Jökull hf.: Aðalfundir á laugardag - Arnarnúpur ÞH til síldveiða eftir gagngerar breytingar Katla hf. bauð lægst

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.