Dagur - 05.06.1996, Blaðsíða 10

Dagur - 05.06.1996, Blaðsíða 10
10 - DAGUR - Föstudagur 5. júní 1996 DAOPVELJA Stjörauspa * í'■ u A^ltnnn I aa ^ eftir Athenu Lee Mibvikudagur 5. júníi Vatnsberi tuTÆ\ (20. jan.-18. feb.) Láttu hug fylgja verki, sérstaklega ef þaö mun hafa áhrif á náib samband. Þú eignast nýjan vin eða styrkir sam- band þitt vib annan. Að hafa mótandi áhrif núna kemur sér vel seinna. Q d Fiskar (19. feb.-20. mars) ) Ab skiptast á hugmyndum gæti haft ágóða í för meb sér og enn betra ef hægt er ab framkvæma þessar hug- myndir nú þegar. Ekki hika við að láta í Ijós óskir þínar og tilætlanir. (2 ) Hrútur (21. mars-19. apríl) Nú er gott aö taka ákvarðanir, bæbi persónulegs og vibskiptalegs eðlis. Þú verður ánægb(ur) með árangur ým- issa framkvæmda, en mættir huga betur ab eignum þínum. (W Naut (20. apríl-20. maí) Dagurinn líbur átakalaust hjá og flestir eru samvinnuþýbir. Vib snúnar ab- stæbur er best aö nálgast vandamálin á djarfan og frumlegan hátt. (M Tvíburar (21. maí-20. júní) ) Þú situr og brýtur heilann í dag. Nú er rétti tíminn til ab eiga vib ýmis konar pappírsvinnu, reikninga, bréfaskriftir ofl. Kvöldið verbur rómantískt og þægilegt. (*€ Krabbi (21. júni-22. júli) ) Aðstæbur eru heppilegar fyrir ævin- týralegar og vel útfærðar framkvæmd- ir. Gættu þess ab skaða ekki þína eigin hagsmuni meb því ab vera einum of hjálpleg(ur). Happatölur 11,13 og 32. V^ry^TV. (25. júli-22. ágúst) J Akvaröanir og abgerbir á réttu augna- bliki gefa góban árangur, sérstaklega ef þú ert ab reyna ab brjóta upp dag- lega mynstriö. Nú væri gott ab vinna ab því sem er óklárað í húsinu þínu. & Meyja (23. ágúst-22. sept.) ) Ef málin ganga ekki samkvæmt áætl- un skaltu athuga hvort eitthvab sem þú venur þig á, sé ab tefja þig. Allur misskilningur mun hverfa eins og dögg fyrir sólu. ®vóg 'N (23. sept,-22. okt.) J Sama gamla rútínan fer í taugarnar á þér en félagslífiö verður ánægjulegt og afslappandi. Nýttu þér þab, farbu út á meöal fólks og skapaöu ný sam- bönd. (\m£. Sporðdreki^) (23. okt.-21. nóv.) J Þér lyndir betur vib fólk sem er annað hvort talsvert eldra eba yngra en þú. Haltu góbu sambandi vib aðra í mikil- vægum málum. (/A Bogmaður ^ (22. nóv.-21. des.) J Fréttir eba upplýsingar hvetja þig til ab líta til framtibar. Þab er mikilvægt ab huga ab heilsunni, slappa af og reyna ab stressa sig ekki um of. Steingeit iTT) (22. des-19. jan.) J Q Þú ert heppin(n) í peningamálum og gætir gert gób kaup. Núna væri best ab vera ekki á of miklum flækingi og halda sig bara heima. Happatölur 9, 15 og 34. tt 0! W D) UJ Orsökin fyrir inngrónu tánöglinni þinni er sú að taugavefur liggur um áttundu cervical lumbar, sem hefur bein áhrif á medulla oblongata ...þess vegna þarf ég að gera á þér heila jskurí I Hvernig fékkst þú r eiginlega læknisréttindi?J Góö spurning! Svarið fæst á morgun! Xa <y X Það er eitt gott við að spila póker við Víkinga. Þegar pabbi ykkar er ekki heima vil ég að Snati borði í alrlhncim i hió nl/’L'iiK Þá finnst mér alltaf eins og pabbi ykkar sé ekki fjarri. CriaMpy euŒP/swep' Á léttu nótunum Brottrekstur „Af hverju rákub þib símastúlkuna?" „Hún sagði alltaf að forstjórinn væri í kaffi þegar einhver hringdi." „Og hvað var svona athugavert við þab?" „Ja, þetta er nú einu sinni fyrirtæki sem verslar meb te." Afmælisbarn dagsins Núna er ab ganga í garð miki|vægt tímabil, breytingar á vibhorfum eða samböndum innan fjölskyldunnar og jákvæb þróun verbur í félagslífinu. Þótt þú verbir mikib úti á lífinu og eigir talsverb samskipti vib gagn- stæba kynib mun rómantíkin liggja í dvala joetta árib. Þó nokkur stöbug- leiki ríkir í vinnu og fjármálum. Orbtakib Halda e-m í skefjum Merkir ab hafa stjórn, taumhald á e-m, gæta þess ab einhver haldi sér innan hæfilegra takmarka. Orbtakið er kunnugt frá fyrri hluta 19. aldar og er algengt úr því. Ljób dagsins Fyrir átta árum Ennþá brennur mér í muna, meir en nokkurn skyldi gruna, ab þú gafst mér undir fótinn. Fyrirsunnan Fríkirkjuna fórum vib á stefnumótin. (Fyrsta erindib í kvæ&i Tómasar Gu&mundssonar „Fyrir átta árum") Spakmælib Fribur Þab geisar óstöbvandi stríb milli þeirra tveggja flokka sem berjast fyrir heimsfribinum. (k.k. steincke) • Hver er litabur? Oft tölum vib bleikskinnar um a& stór hluti íbúa Afr- íku, Asíu og Ameríku séu lita&ir af því a& þeir hafa ö&ru vísi hú&- lit en vi& og göngum þar me& út frá því a& hvítt fólk sé „original", en er þa& svo? Afríkubúi, a& sjálfsög&u dökk- ur á hörund, skrifa&i hvítum vini sínum og benti honum á nokkrar sta&reyndir í þessu máli. Hann sag&i: „Þegar ég fæ&ist er ég svartur, þegar ég elst upp er ég svartur, þegar ég er í sólskini er ég svartur, þegar mér er kalt er ég svartur, þegar ég er hræddur er ég svartur, þegar ég er veikur er ég svartur og þegar ég dey er ég enn svart- ur. En þegar þú, hvíti vinur, fæ&ist ertu bleikur, þegar þú elst upp ertu hvítur, þegar þú ert í sólskini ertu rau&ur, þegar þér ver&ur kalt ertu blár, þegar þú ver&ur hrædd- ur ertu gulur, þegar þú ert veikur ertu grænn og þegar þú deyr& ver&uröu grár. Þess vegna ver&ur&u a& endur- sko&a þá sko&un þína a& ég sé lita&ur"!! • Til eftirbreytni Ef til vill er dýrmætasti ávinningur af allri menntun aö geta gert þa& sem þú ver&ur a& gera þegar þú þarft þess, hvort sem þér líkar betur e&a verr. Og hversu snemma sem þjálfun manns hefst er þa& sennilega þa& seinasta sem ma&ur lærir vel. Heimurinn er fullur af hálfkláru&um verk- efnum sem gætu heppnast, ef þolinmæ&i einhvers hef&i umbreyst í virka óþolinmæ&i í tæka tí&. Mörg okkar verja helmingnum af tíma sínum í a& óska einhvers sem vi& gætum haft, ef helmingurinn af tíma okkar færi ekki í óska- drauma. Og aö lokum; þa& er mikilvægara a& gera þa& rétta en a& gera þa& rétt og gærdagurinn er ógild ávísun, morgundagurinn er lofor& um borgun en dagurinn í dag er rei&ufé, nota&u þa&H • Félagslíf Nemendur eru lausir úr skóla á þessu vori a& und- anskildum þeim sem setja upp hvíta kolla og framkvæma já athöfn á þjó&hátí&ardag- inn. Féiagslíf í skólum er oft fjölskú&ugt og kannski ekki alltaf „fjölmennt", ekki síst í heimavistarskólum eins og eftirfarandi vísa ber me& sér: Sigga litla er sætt grey. Sagt getur hún já, nei. Hinga& kom hún hrein mey. Héöan fer hún þa& ei. Umsjón: Geir A. Gu&steinsson.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.