Dagur - 19.06.1996, Blaðsíða 13

Dagur - 19.06.1996, Blaðsíða 13
Miðvikudagur 19. júní 1996 - DAGUR - 13 LEGSTEINAR 4 Höfum allar geröir legsteína og fylgihluta s.s. ljósker, kerti, blómavasa og fleira frá MOSAIK HF. Umboösmenn á Norðurlandi: Ingólfur Herbertsson, hs. 461 1182, farsími 853 5545. Kristján Guðjónsson, hs. 462 4869. Reynir Sigurðsson, hs. 462 1104, farsímí 852 8045. Á kvöldin og um helgar. Happdrætti íþróttafélagið Þór, körfuboltadeild: Dregið hefur verið í happdrætti félagsins. Eft- irtalin númer hlutu vinn- ing (birt án ábyrgðar): Nr. 447. Flugfar m/Flugleiðum, AEY-RKV kr. 13.700,- Nr. 363. Reebok körfuboltaskór kr. 7.990,- Nr. 294. Matur fyrir tvo á Greifanum kr. 5.000,- Nr. 286. Vöruúttekt hjá JMJ eða Joe’s kr. 5.000,- Nr. 210. Vöruúttekt hjá Loco kr. 5.000,- Nr. 379. Vöruúttekt hjá Nettó kr. 5.000,- Nr. 469. Luxor borðlampi kr. 4.300,- Nr. 53. Sólbaðstímar í Stjömusól kr. 4.100,- Nr. 148. Lúxus úthafsrækja frá Strýtu kr. 3.000,- Nr. 242. Gæðafiskur frá Ú.A. kr. 3.000,- Verðmæti vinninga samtals kr. 56.090,- Félagið þakkar frábæran stuðning. Takið eftir Minningarspjöld félags aðstandenda Al/.heimer-sjúklinga á Akureyri og nágrenni, fást í bókabúð Jónasar, Hafnarstræti, Bókvali, Kaupvangs- stræti, Möppudýrinu, Sunnuhlíð, skó- verslun M.H. Lyngdal, Hafnarstræti, Sjóvá-Almennum tryggingum við Ráðhústorg, Dvalarheimilinu Hlíð og hjá Önnu Báru í bókasafninu á Dalvík. Söfn Byggðasafnið Hvoll ó Dalvík er opið alladagafrá 13- 17. Sýningin „Sjávarhættir fyrr og nú“ er í íþróttahúsinu á Dalvík og er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13-17 fram til 6. ágúst ’96. Nánari upplýsingar í síma 466 1497. Nonnahús. Safnið er opið daglega frá 1. júní til 15. september kl. 10-17. Sfmi 462 3555. Takið eftir Samhygð - samtök um sorg og sorgarviðbrögð á Akureyri og nágrenni verða með opið hús í Safnaðarheimili Akur- eyrarkirkju fimmtudaginn 20. júní kl. 20.30. Gestur fundarins verður sr. Svavar A. Jónsson. Allir velkomnir. Stjórnin,_______________ Samúðar- og heilla- óskakort Gideonfélags- ins. Samúðar- og heillaóskak- ort Gideonfélagsins liggja frammi í flestum kirkjum landsins, einnig hjá öðrum kristnum söfnuðum. Agóðinn rennur til kaupa á Biblíum og nýjatestamentum lil dreifmgar hér- lendis og erlendis. Útbreiðum Guðs heilaga orð._______ Minningarkort Akureyrarkirkju fást í Safnaðarheimili Akureyrarkirkju, Blómabúðinni Akri og Bókvali. Minningarkort Gigtarfélags Islands fást í Bókabúð Jónasar. AL-ANON Samtök ættingja og vina alkohólista. Er áfengi vandamál í þinni fjölskyldu? Ef svo er getur þú í gegnum samtökin: - Hitt aðra sem glíma við samskonar vandamál - byggt upp sjálfstraust þitt. - bætt ástandið innan fjölskyldunnar. - fundið betri líðan Fundarstaður: AA húsið, Strandgötu 21, Akureyri, sfmi 462 2373. Fundir í Al-Anon deildum eru: Miðvikudaga kl. 21.00 og laugardaga kl. 11.00 (nýliöar boðnir velkomnir kl. 10.30) Samkomur HVÍTASUttMJHIfíKJAtl v/SKARDSHLlD Miðvikud. 19. júní kl. 20.30. Biblíu- lestur. Allir velkomnir. Takið eftir Miðstöð fyrir fólk í atvinnuleit. Opið hús í Punktinum alla miðviku- daga frá kl. 15-17. Kaffiveitingar í boði, dagblöð liggja frammi og prestur mætir á staðinn til skrafs og ráðagerða. Sérstök dagskrá auglýst ef svo ber undir. Akureyrarkirkja.__________________ Minningarspjöld sambands ís- lenskra kristniboðsfélaga fást hjá Hönnu Stefánsdóttur, Vfðilundi 24, Guðrúnu Hörgdal, Skarðshlíð 17 og Pedromyndum, Skipagötu 16. Gíslataka og efnavopnaárás í Alcatraz. Skotmark: San Fransisco. Móðir okkar, HULDA SVANLAUGSDÓTTIR, Austurbyggö 17, áður að Eyrarvegi 12, Akureyri, er látin. Jarðarförin fer fram frá Akureyrarkirkju fimmtudaginn 20. júní nk. kl. 13.30. Þeim sem vilja minnast hennar er bent á Dvalarheimilið Hlíð. Svanlaugur Ólafsson, Kristbjörg Rúna Ólafsdóttir. Móðir mín, INGIBJÖRG STEINGRÍMSDÓTTIR, Þórunnarstræti 97, Akureyri, lést á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri mánudaginn 17. júní. Guðný Kristjánsdóttir. Innilegar þakkir til allra sem sýndu okkur samúð og vináttu við andlát og útför eiginmanns míns, föður, tengdaföður, afa og langafa, SKARPHÉÐINS JÓNSSONAR, Ægisgötu 12, Akureyri. Sérstakar þakkir til starfsfólksins á Dvalarheimilinu Skjaldar- vík fyrir frábæra umönnun. Stefanía Jóhannsdóttir, Inga Skarphéðinsdóttir, Jón Tryggvason, Anna V. Skarphéðinsdóttir, Lilja Skarphéðinsdóttir, barnabörn og barnabarnabörn. Leiðrétting: Langavatn í stað Laugavatns í blaðinu á laugardaginn var sagt frá veiðidegi fjölskyldunnar sem er næstkomandi sunnudag en ranglega sagt að veitt verði ókeyp- is í Laugavatni. Þama átti að standa Langavatni og leiðréttist það hér með. JÓH -------------. ORÐ DAGSINS 462 1840 _____________r DACSKRA FJOLMIÐLA SJÓNVARPIÐ 15.15 EM í knattspymu. Frakkland- Búlgaria. Bein útsending frá New- castle. Lýsing: Arnar Björnsson. 17.50 Táknmálsfréttir. 18.00 Fréttir. 18.02 Auglýsingatími-Sjónvarps- kringlan. 18.15 EM f knattspymu. Holland- England. Bein útsending frá Lundún- um. Lýsing: Bjami Felixson. 20.30 Fréttir. 21.00 Veður. 21.10 Frasier. Bandarískur gaman- myndaflokkur. Aöalhlutverk: Kelsey Grammer. Þýðandi: Guðni Kolbeins- son. 21.35 Mótorsport. Þáttur um akst- ursíþróttir. Umsjón: Birgir Þór Braga- son. 22.00 Sérsveitin. (The Thief Takers) Breskur sakamálaflokkur um sérsveit lögreglumanna í London sem hefur þann starfa að elta uppi þjófa. Leik- stjóri er Colin Gregg og aðalhlutverk leika Brendan Coyle, Lynda Stead- man og Robert Reynolds. Þýðandi: Hafsteinn Þór Hilmarsson. 23.00 Ellefufréttir. 23.15 EM í knattspymu. Rúmenía- Spánn. Skotland-Sviss Sýndir verða valdir kaflar úr leikjunum sem fram fóru fyrr um daginn. 00.45 Dagskrárlok. STÖÐ2 12.00 Hádegisfréttir. 12.10 Sjónvarpsmarkaðurinn. 13.00 Bjössi þyrlusnáði. 13.10 Skot og mark. 13.35 Súper Marfó bræður. 14.00 Viliingurinn. (The WUd One) Sígild kvikmynd með Marlon Brando í aðalhlutverki. Villrngurinn Johnny þvælist um Bandaríkin ásamt félögum sinum. Það verður uppi fótur og fit hvar sem þeir koma þvi þessi náung- ar eru hinir mestu vandræðagripir. 15.35 Handlaginn beimiUsfaðir. 16.00 Fréttir. 16.05 Matreiðslumeistarinn. 16.35 Glæstar vonir. 17.00 RuglukoUamir. 17.10 Dýrasögur. 17.20 Skrifað i skýin. 17.30 Smælingjamir. 18.00 Fréttir. 18.05 Nágrannar. 18.30 Sjónvarpsmarkaðurinn. 19.0019>20. 20.00 Sumarsport. 20.30 Handlaginn heimiUsfaðir. 21.00 Matglaði spæjarinn. (Pie In The Sky) Fyrsti þáttur af tíu í nýrri syrpu um lögguna Henry Crabbe sem unir sér betur við matargerð en löggustúss. Þættirnir eru breskir og verða vikulega á dagskrá Stöðvar 2. 21.50 Stræti stórborgar. (Homicide: Life on the Street). 22.45 VUlingurinn. (The Wild One) Lokasýning. 00.05 Dagskrárlok. Höfuðsyndimar sjr Sjónvarpið sýnir í kvöld kl. 21.30 þátt í ástralska mynda- flokknum „Höfuðsyndimar sjö“, þar sem fjallað er um höfuðsyndirnar sjö í jafnmörg- um sjálfstæðum þáttum. Dramb, öfund, losti, leti, græðgi, reiði og ágirnd em sí- gild söguefni en í þessum myndum em hvorki hetjur né skálkar, heldur venjulegt fólk sem skrikar fótur á vegi dyggðarinnar. RÁS 1 6.45 Veðurfregnir. 6.50 Bæn: Séra Einar Eyjólfsson flytur. 7.00 Fréttir - Morgunþáttur Rásar 1 - Lana Kolbrún Eddudóttir. 7.30 Fréttayf- irlit. 7.31 Fréttir á ensku. 7.50 Dag- legt mál. 8.00 Fréttir - „Á níunda tímanum", Rás 1, Rás 2 og Frétta- stofa Útvarps. 8.10 Hér og nú. 8.20 Að utan. 8.30 Fréttayfirlit. 8.50 Ljóð dagsins. 9.00 Fréttir. 9.03 Laufskálinn. Afþreying í tah og tónum. Umsjón: Theodór Þórðar- son. 9.38 Segðu mér sögu, Hall- ormur - Herkúles. Næstum því dagsönn ævisaga kattar. Þorgrím- ur Gestsson skráði og byrjar lest- urinn með aðstoð Hallorms. (End- urflutt kl. 19.40 í kvöld). 9.50 Morgunleikfimi með Halldóm Bjömsdóttur. 10.00 Fréttir. 10.03 Veöurfregnir. 10.15 Árdegistónar. Sónata fyrir einleiksfiðlu eftir Hall- grím Helgason. 11.00 Fréttir. 11.03 Byggðalínan - Landsútvarp svæð- isstöðva. 12.00 Fréttayfirlit á há- degi. 12.01 Að utan. (Endurtekið frá morgni). 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auðlind- in. Þáttur um sjávarútvegsmél. 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar. 13.05 Hádegisleikrit Útvarpsleik- hússins, Cesar eftir Marcel Pagn- ol. Þýðing: Áslaug Ámadóttir. Leikstjóri: GísU Halldórsson. Fyrsti þáttur af níu. Leikendur: Þóra Frið- riksdóttir, Þorsteinn Ö. Stephen- sen, Róbert Arnfinnsson, Rúrik Haraldsson, Valur Gíslason og Jón Aðils. 13.20 Bókvit. Sigríður Al- bertsdóttir spjallar við hlustendur og gesti um skáldskap, ljóðhst og lífið. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarps- sagan, L'Arrabiata eftir Paul Heyse. Fyrri hluti. Kristbjörg Kjeld les þýðingu Sigurðar Sigurmunds- sonar. 14.30 Miðdegistónar. 15.00 Fréttir. 15.03 Náttúmhamfarir og mannlíf. Lokaþáttur: Kjarnorkan, vinur eða vá?. Umsjón: Ásta Þor- leifsdóttir. 15.53 Dagbók. 16.00 Fréttir. 16.05 Tónstiginn. Umsjón: Ingveldur G. Ólafsdóttir. (Endur- flutt að loknum fréttum á mið- nætti). 17.00 Fréttir. 17.03 Fornar sjúkrasögur. Sigurður Samúelsson greinir geð og taugasjúkdóma í fornsagnahetjum. Umsjón: Áslaug Pétursdóttir. 17.30 Allrahanda. KK bandið syngur og leikur lög eftir KK. Kuran Swing leikur íslensk lög. 17.52 Daglegt mál. Þórður Helgason flytur þáttinn. (Endur- flutt úr Morgunþætti). 18.00 Frétt- ir. 18.03 Víðsjá. Hugmyndir og list- ir á líðandi stund. Umsjón og dag- skrárgerð: Ævar Kjartansson og Jómnn Sigurðardóttir. 18.45 Ljóð dagsins. (Áður á dagskrá i morg- un). 18.48 Dánarfregnir og auglýs- ingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar og veðurfregnir. 19.40 Morgunsaga barnanna end- urflutt - Bamalög. 20.00 Þú, dýra list. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. (Áður á dagskrá sl. sunnudag). 21.00 Þjóðarþel: Úr safni handrita- deildar. Umsjón: Ragnheiður Gyða Jónsdóttir. (Áður á dagskrá sl. miðvikudag). 21.30 Píanótónlist. 22.00 Fréttir. 22.10 Veðurfregnir. 22.15 Orð kvöldsins: Laufey Gísla- dóttir flytur. 22.30 Kvöldsagan: Kjölfar kriunnar, á skútu um heimsins höf. Unnur Jökulsdóttir og Þorbjörn Magnússon lesa ferðasögu sína (11). 23.00 Tromm- ur og tilviljanir. Slagverk í tónlist. Umsjón: Pétur Grétarsson. (Einnig á dagskrá á föstudagskvöld kl. 21.00). 24.00 Fréttir. 00.10 Tón- stiginn. Umsjón: Ingveldur G. Ól- afsdóttir. (Endurtekinn þáttur frá síðdegi). 01.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Veðurspá. & RÁS2 6.00 Fréttir. 6.05 Morgunútvarpið. 6.45 Veðurfregnir. 7.00 Fréttir - Morgunútvarpið - Leifur Hauksson og Björn Þór Sigbjömsson. 7.30 FréttayfirUt. 8.00 Fréttir - „Á ní- unda tímanum" með Fréttastofu Útvarps: 8.10 Hér og nú. 8.30 FréttayfirUt. 9.03 Lísuhóll. Umsjón: Lísa Pálsdóttir. 12.00 FréttayfirUt og veður. íþróttadeildin mætir með nýjustu fréttir úr íþróttaheim- inum. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Hvítir máfar. Umsjón: Gestur Einar Jónasson. 14.03 Brot úr degi. Um- sjón: Eva Ásrún Albertsdóttir. 16.00 Fréttir. 16.05 Dagskrá: Dæg- urmálaútvarp og fréttir. Starfs- menn dægurmálaútvarpsins og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins. 17.00 Fréttir - Dagskrá heldur áfram. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðar- sálin - Þjóðfundur í beinni útsend- ingu. Síminn er 568 60 90.19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Milli steins og sleggju. 20.00 Sjónvarpsfróttir. 20.30 Vinsældarlisti götunnar. Um- sjón: Ólafur Páll Gunnarsson. (Endurtekinn þáttur). 22.00 Frétt- ir. 22.10 í PLÖTUsafninu. Umsjón: Andrea Jónsdóttir. 24.00 Fréttir. 00.10 Ljúfir næturtónar. 01.00 Næturtónar á samtengdum rásum til morguns: Veðurspá. Næturtón- ar á samtengdum rásum til morg- uns: 01.30 Glefsur. 02.00 Fréttir - Næturtónar. 04.30 Veðurfregnir - Næturtónar. 05.00 Fréttir og fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 06.00 Fréttir og fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 06.05 Morgunútvarp. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 - Útvarp Norðurlands kl. 8.10-8.30 og 18.35-19.00. Á bökkum Norðurár Veiðitímabilið er hafið í flestum ef ekki öllum helstu veiðiám landsins og framundan eru sælu- dagar stangaveiðimanna. Eggert Skúlason, fréttamaður og veiði- áhugamaður, hefur síðla vetrar og í vor verið með athyglisverða veiðiþætti á Stöð 2 sem hann nefnii Sporðaköst og í kvöld kl. 21.30 verður einn þessara þátta á dagkrá Stöðvar 2. Fjaliar hann um Norðurá í Borgarfirði.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.