Dagur - 16.07.1996, Blaðsíða 2

Dagur - 16.07.1996, Blaðsíða 2
/ 2 - DAGUR - Þriðjudagur 16. júlí 1996 FRÉTTIR Fyrirtæki vinnur mál gegn VIS: Réttur til bóta vegna veikinda starfsmanns staðfestur Héraðsdómur Norðurlands eystra hefur kveðið upp dóin í máli Raftákns hf. á Akureyri, gegn Vátryggingarfélagi íslands, þar sem fallist er á kröfur Raf- tákns um sjúkrabætur vegna veikinda starfsmanns þess, sem tryggður var hjá VÍS. Dómkröfur stefnanda voru að viðurkenndur yrði með dómi rétt- ur hans til að fá greiddar bætur úr sjúkra- og slysatryggingu hans hjá stefnda vegna starfsmanns fyrir- tækisins, sem meira eða minna var frá vinnu, frá 7. október 1992 til 31. maí 1993, og að bætumar bæm dráttarvexti. Þá var krafist málskostnaðar og að virðisauka- skattur legðist við dæmdan máls- kostnað. Stefndi gerði þær kröfur að hann yrði sýknaður af öllum kröf- í júnímánuði voru haldnir svo- kallaðir Mærudagar á Húsavík og stóðu þeir yfír heila helgi. Nú er komið að júlíhelginni, þar sem Húsvíkingar ætla að skemmta sér og öðrum með fjöl- breyttri dagskrá frá fímmtudeg- inum 18. júlí til sunnudagsins 21.JÚ1Í. Yfírskrift júlíhátíðarinnar er Líf og fjör á Húsavík og hefst með vinnufélagaþraut útilífsfólks við verslunina Þingey á fimmtudag kl. 17:00 og um kvöidið verður farið á sjóstöng og komið við í Hlöðu- felli á eftir. Stanslaus dagskrá verður svo á föstudag, laugardag og fram á sunnudag, þar sem end- að verður í Aðaldalshrauni, gróð- ursettar plöntur og grillaðar pyls- ur. Allt húsvískt verður í hávegum haft, hvers konar framleiðsluvör- ur, og verða verslanir með sérstök tilboð í gangi og kynningar á þeim vömm. Hestaleigan í Saltvík verð- ur opin alla dagana, Safnahúsið opið til kl. 17.00, margar ferðir á dag á sjóstöng og í hvalaskoðun með Amari Sig. og Knerrinum, Kaðlín handverkshús verður opið og alltaf hægt að leigja sér reið- hjól á Reiðhjólaleigunni. Á föstu- dagskvöld leggur Tákn-ræn ganga af stað frá versluninni Tákn út í óvissuna, og punkturinn yfir iið á föstudaginn eru Greifarnir í Hlöðufelli. Kl. 10:00 á laugardagsmorgun „Aflabrögð eru misjöfn og fara eftir veðri og vindum,“ sagði Garðar Ólason, fískverkandi í Grímsey, í samtali við Dag. Um 15 bátar eru um þessar mundir gerðir út frá eynni. Tólf þeirra eru svonefndir smábátar og eru flestir gerðir út á handfæri, en þrír eru af stærri gerðinni og með þeim stundaðar dragnótaveiðar. Garðar segir afla Grímseyjar- flotans vera afar misjafnan frá degi til dags og rokka allt frá 700 til um og að málskostnaður yrði dæmdur úr hendi stefnanda. Aðdraganda máls þessa má rekja til ársins 1988, en þá gerðu málsaðilar með sér samkomulag um sjúkra- og slysatryggingu starfsmanna stefnanda, Raftákns. Starfsmennimir fylltu út beiðni um tryggingu og bar þeim að gefa upp hvort þeir hefðu haft nánar tilgreinda sjúkdóma, og gaf starfs- maðurinn, sem ágreiningurinn stóð um, upp brjósklos og brjósk- eyðingu. í kjölfarið voru gefin út þrjú vátryggingarskírteini frá 10. september 1988 til 27. desember 1988, með undanþágum er vörð- uðu áðumefndan starfsmann, en 12. janúar gaf tryggingafélagið út skírteini án nokkurra undanþága. Ágreiningur reis um hvort undan- þága sem gerð var vegna sjúk- dóms starfsmannsins í trygginga- verða smáhýsi Ómars formlega tekin í notkun við hátíðlega athöfn í miðbænum. Kl. 10:30 býður Safnahúsið á Húsavík upp á Sögugöngu um Húsavík og verður Sigurjón Jóhannesson leiðsögu- maður og fer gangan af stað frá Safnahúsinu. Að göngunni lokinni koma allir saman á verbúðarþak- inu, göngufólk og aðrir í bænum, og borða saman skyr frá Mjólkur- samlagi K.Þ. Um miðjan daginn mæta á svæðið fflefldir aflrauna- menn úr Jötunheimum. Þar verða Völundur Þorbjömsson, íslands- meistari unglinga í kraftlyftingum 1995 og íslandsmeistari karla í bekkpressu 1996, Torfi Ólafsson, fv. heimsmeistari unglinga, og „Kálfurinrí* Sæmundur Sæmunds- Nokkur breyting varð á leiðum og tíðni Strætisvagna Akureyrar í sumar. Aðalbreytingin felst í því að nú fara þrír vagnar af stað klukkan 6 á morgnana og að sögn Stefáns Baldurssonar, forstöðumanns Strætisvagn- anna, einfaldast tímataflan verulega við breytinguna. „Áður fóru tveir vagnar af stað klukk- an 6 og sá þriðji bættist við 800 kg til 6 til 8 tonna yfir daginn. „Hjá sumum er þetta alveg hörm- ung. Sjómaður á litlum bát hafði eftir daginn nýlega aðeins rúm 100 kg,“ sagði Garðar. Afla sjómanna sem sigla á bátum sínum allt norð- ur að Kolbeinsey segir hann þó vera mestan og bestan. Þeir sjó- menn komi með 6 til 8 tonn að landi eftir hvem róður, sem tekur yfírleitt um sólarhring. Fyrir síðustu mánaðamót urðu smábátasjómenn að tilkynna til skírteininu frá því í des. 1988 hafí haft gildi í síðari skiptum málsað- ila, en því vildi VÍS halda fram og að tryggingarfélaginu bæri því ekki skylda til að greiða bætur vegna óvinnufæmi starfsmanns- ins. Stefnandinn, Raftákn hf., byggði m.a. sókn sína á því að starfsmaðurinn hafi ekki verið með brjósklos, þegar hann gaf upplýsingar um það, þó hann hafi síðar greinst með sjúkdóminn, að undanþágan í fyrra skírteini hafi fallið niður með því nýjasta, og að iðgjöld vegna starfsmannsins hafi verið hin sömu og vegna annarra. Stefndi, VÍS hf., byggði vöm sína á að gerð hafi verið gild og bindandi undanþága vegna brjósk- lossins, að nægilegt sé að einkenni sjúkdóms hafi komið í ljós þegar upplýsingar vegna sjúkratrygging- son, mjög efnilegur aflraunamað- ur, og heyrst hefur að ofurhugar frá K.Þ. muni bjóða þeim byrginn. Slökkviliðið mun kynna nýja íþróttagrein á hafnarsvæðinu um kl. 17:00. Þar sem enginn má vera að því að standa við pottana þessa daga verður hægt að fá Skjálf- andarækjur á Bakkanum og létt- réttahlaðborð í Hlöðufelli um kvöldmat á laugardag og að sjálf- sögðu dansað á sömu stöðum á eftir. Á sunnudaginn verður sr. Sig- hvatur Karlsson með helgistund við Botnsvatn kl. 11:00 og eins og fyrr sagði lýkur hátíðinni í Aðal- dalshrauni um miðjan daginn. Áætlað er að enn ein hátíðarhelgin verði á Húsavík í ágúst. GKJ klukkan 11 og við það breyttist tímataflan fyrir hina vagnana. Nú helst tímataflan hins vegar óbreytt allan daginn og eins breyttum við leið vagnsins sem byrjaði klukkan 11 í hringferð og förum milli Glerárhverfis og Brekku gegnum Hlíðarbraut.“ Þá er farið á klukkutímafresti upp í Kjarnaskóg í sumar en sú leið fellur niður í vetur. sjávarútvegsráðuneytis hvort þeir ætluðu að taka sóknardaga- eða aflamarkskerfið á næsta fiskveiði- ári, en svo verður að vera vegna breyttra reglna við sóknarstýringu. Garðar telur að flestir hafi valið aflamarkskerfið, en mörgum yngri sjómönnum hafi verið sá kostur nauðugur að velja sóknardaga þar sem þeir hafi tiltölulega litla veiði- reynslu að baki, sem aftur er mið- að við þegar kvóta er úthlutað. -sbs ar séu gefnar, að gefa hefði út sér- stakt „breytingarskírteini“ til að fella úr gildi undanþáguskilmál- ann, að iðgjöld hafi verið hin sömu vegna undanþáguskilmál- ans, og að starfsmaðurinn sé ekki aukvisi og því hafi mátt treysta því að upplýsingar hans í vátrygg- ingarbeiðni væru réttar. Dómurinn komst að þeirri nið- urstöðu að ekki hefði verið ástæða fyrir stefnanda að ætla annað en að skírteinið sem út var gefið í janúar 1989, án allra undanþága, gerði það að verkum að allir starfsmenn væru tryggðir og beri því að viðurkenna rétt stefnanda til greiðslu bóta vegna sjúkra- tryggingar. I dómnum segir orð- rétt: „Styrkist þessi niðurstaða enn frekar af þeirri ástæðu að þá al- mennu kröfu verður að gera til stefnda, að í vátryggingarskírtein- um sem stefndi gefur einhliða út komi greinilega fram þær upplýs- ingar, sem geti haft sérstaka þýð- ingu fyrir vátryggingartaka, á við- komandi vátryggingartímabili. Slíkar greinargóðar og aðgengi- legar upplýsingar geta einmitt haft mikla þýðingu þegar um er að ræða tryggingu á hagsmunum þriðja manns, t.d. við mat vá- tryggingartaka á því hvort hann eigi að fá framselda kröfu hins vá- tryggða á hendur vátryggingarfé- laginu, en um slfkt er einmitt að ræða í þessu máli [...]. Þannig er í reynd ofætlan að ætla stefnanda að kanna öll hugsanleg skjöl sem stafa frá stefnda vegna fyrri við- skipta þeirra [...].“ Dómurinn tók einnig til greina kröfu Raftákns um dráttarvexti, og skulu þeir reiknast frá 14. júní 1993 til greiðsludags. Stefndi var einnig dæmdur til að greiða stefnanda kr. 200.000 í málskostn- að, og er virðisaukaskattur ekki innifalinn. Ásgeir Pétur Ásgeirsson, hér- aðsdómari, kvað upp dóminn. shv Tíðni ferða er mismunandi eftir hverfum en Stefán segir að reglan sé sú að vagnar fari á 20 mínútna fresti. „í Giljahverfinu erum við með fimm ferðir á klukkutíma en þetta eru annars um þrjár til fimm ferðir á klukkustund“. Stefán segir að engar kvartanir hafi enn borist vegna breytinganna enda telur hann þær til bóta. „Þetta kemur að vísu ekki í ljós fyrr en með haust- inu því notkunin er mikið meiri yfir veturinn." Ennfremur segir hann notkun vagnanna breytilega milli ára. „Fyrir tveimur árum eða svo fækkaði farþegum eitthvað en okkur finnst þetta vera að aukast aftur núna. Sveiflan sem verið hefur á notkun vagnanna í Reykja- vík virðist koma hægar hér og seinna. Bæði fækkaði farþegunum seinna hér og eins virðist fjölgun- in seinna á ferðinni núna.“ Mun ódýrara er í strætó á Akureyri en í Reykjavík, einstakt fargjald kostar 90 krónur en 120 krónur í Reykja- vflc. Að sögn Stefáns hefur ekki verið pólitískur vilji fyrir því að hækka gjaldið eins mikið og í höf- uðborginni. mgh. Akureyri: Bæjarmála- punktar Leigusamningur um land Stjóm veitustofnana sam- þykkti á fundi sínum á dögun- um leigusamning milli Hita- og vatnsveitu Akureyrar og Legatssjóðs Jóns Sigurðssonar um landsspildu úr landi Laugalands á Þelamörk og veðsetningu á jarðhitaréttind- um sínum og öðrum eigum á jörðinni. Jafnframt heimilar veitustjóm framkvæmdastjóra HVA að veðsetja eignir á Laugalandi vegna lánabreyt- inga hjá Orkusjóði. Ráðstefna styrkt Veitustjóm hefur borist bréf frá Nordisk hydrologisk foren- ing - Norræna vatnafræðifé- lagið, sem ætlar að halda ráð- stefnu á Akureyri 13.-15. ágúst nk. Farið er fram á styrk til ráðstefnunnar og samþykkir veitustjóm slíkan stuðning. Hitaveituvegur reiðleið Sveitarstjóm Eyjafjarðarsveit- ar hefur sent veitustjóm bréf, þar sem óskað er eftir leyfi veitustjómar fyrir reiðleið eftir hitaveituveginum austan Eyja- fjarðarár. Gerir stjóm veitu- stofana ekki athugasemdir við þessa notkun vegarins að upp- fylltum vissum skilyrðum og feiur hita- og vatnsveitustjóra og bæjarlögmanni að gera samkomulag við sveitarstjóm Eyjafjarðarsveitar um málið. Gólfefni í Glerárskóla Framkvæmdanefnd hefur tekið tilboði frá Sjöfn hf. að upphæð tæpar 5 milljónir króna með vsk. í gólfefni fyrir íþróttahús Glerárskóla. Ekki reyndist unnt vegna naums tíma að láta fara fram opið útboð vegna kaupa á gólfefninu. Ýmsir styrkir íþrótta- og tómstundaráð sam- þykkti á fundi sínum í síðasta mánuði eftirtalda styrki til fé- laga vegna námskeiðahalda: Skátafélagið Klakkur v. útilífs- skóla kr. 70.000, Þór v. leikja- og íþróttanámskeiða kr. 150.000, KA v. sport- og leikjaskóla kr. 150.000, UFA v. sumamámskeiða kr. 20.000, Nökkvi v. sumarnámskeiða kr. 75.000, Skíðaráð v. vetramám- skeiða kr. 20.000. Léttir v. reiðskóla kr. 20.000. ÍTA hefur samþykkt að styrkja Hreiðar Eiríksson um 25.000 kr. vegna náskeiðs í ör- yggisgæslu á Ólympíuleikun- um í Atlanta. Félagsmálaráð hefur orðið við styrkbeiðni frá Sjálfs- björgu á Akureyri, að upphæð 50.000 kr., vegna starfsemi fé- lagsins. Atvinnumálanefnd hefur samþykkt styrkbeiðni að upp- hæð 350.000 til hagsmunaað- ila í ferðaþjónustu vegna há- tíðarinnar Halló Akureyri um verslunarmannahelgina. Æfíngaaðstaða fyrir bílskúrshljómsveitir Kal Petersen hefur sent ÍTA beiðni vegna aðstöðu fyrir bfl- skúrshljómsveitir og samþykk- ir ráðið að taka beiðnina til at- hugunar. Tómstundamál Akur- eyrarbæjar og aðstaða vegna þeirra verða endurskoðuð á þessu sumri og skal aðstaða til hljómsveitaæfinga fylgja þeirri endurskoðun. Líf og fjör á Húsavík - önnur af þremur skemmtihelgum á Húsavík í sumar Sjómenn í Grímsey: Aflabrögð eru misjöfn Nýtt leiðakerfi Strætisvagna Akureyrar: „Engar kvartanir enn“

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.