Dagblaðið Vísir - DV - 18.01.1995, Blaðsíða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 18.01.1995, Blaðsíða 31
MIÐVIKUDAGUR 18. JANÚAR 1995 31 SAAÍ »■> O SNORRABRAUT 37, SÍM111384 - 25211 BANVÆNN FALLHRAÐI chariii mmim S H E E N KINSKI Charlie Sheen og Nastassja Kinski koma hér í hressilegustu spennumynd ársins. Myndin segir frá fallhlifarstökkvara sem flækist inn í dularfullt morö- og njósnamál og líf hans hangir á bláþræði. Grín, spenna og hraði í hámarki með stórkostlegum áhættuatriðum! Sýnd kl. 4.55, 7, 9 og 11.10. BÍAnðlJ ÁLFABAKKA 8, SÍMI 878 900 ÓGNARFUÓTIÐ Slmi 19000 Frumsýning: ÓGNARFLJÓTIÐ ■ 111 Þrír klæðskiptingar þvælast um á rútunni Priscillu og slá i gegn í dansglaðri veröld. Frábær skemmtun,. Sýnd kl. 4.50, 9 og 11.45. GLÆSTIR TÍMAR Tom Hanks og Forrest Gump, báöir tilnefndir til Golden Globe verölauna! Sýnd kl. 6.45 og 9.15. NÆTURVÖRÐURINN Sýnd kl. 11.10. Bönnuö innan 16 ára. jrm * 'IVERWILD Venjuleg fjölskylda, á ævintýraferöalagi niöur straumhart fljót, lendir í klónum á harðsviruðum glæpamönnum á flótta. í óbyggðunum er ekki hægt að kalla á hjálp og veröur hver aö bjarga sjálfum sér. Pottþéttir leikarar og mögnuð áhættuatriöi. Aðalhlutverk: Meryl Streep (Death Becomes here), Kevin Bacon (Platliners, JFK) og Joseph Mazzello (Jurassic Park). Sýnd kl. 6.50, 9 og 11.15. PRISCILLA Sviðsljós Steven Spielberg: Hrifnari af háskólalóðum en verksmiðjum Belle Epoque - Glæstir tímar eftir spænska leikstjórann Fernando Trueba hlaut óskarsveröladn sem besta erlenda myndin í ár. Sýnd kl. 4.50, 7 og 9. RAUÐUR ★ ★★★ ÓHT, rás 2. ★ ★★★ ÁÞ, Dagsljós. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. LASSIE LAUGtAJRÁS Sími 32075 Stærsta tjaldið með THX SKÓGARLÍF MASK Sýnd kl. 5. EIN STELPA, TVEIR STRÁKAR, ÞRÍR MÖGULEIKAR Stórskemmtileg gamanmynd. Sýnd kl. 9 og 11. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 7. Miðaverð 550 kr. Mörgum listamönnum stendur hreint ekki á sama í hvernig umhverfi þeir sinna list sinni og eru til margar sögur af sérvisku í þeim efnum. Kvikmyndaleikstjórinn Steven Spielberg er þar enginn eftirbátur annarra. Hann er líka í að- stöðu til að láta óskir sínar og drauma rætast, í krafti auðs síns og valda í Hollywood. Nýlega stofnaði Spielberg kvikmynda- fyrirtækið Dreamworks, eða Draumasmiöjuna, með tveimur öðrum frammámönnum í kvik- myndahorginni. Spielberg mun teikna kvik- myndaverið og þar verða formlegheitin ekki í fyrirrúmi, heldur gert ráð fyrir að starfsmenn geti borðað nestið sitt og skrifað á kjöltutölvur- nar sínar í skugga hárra trjáa. „Kvik- myndaverið verður líkara háskólalóð en verksmiðju," segir Spielberg. Steven Spielberg vill frekar sitja og skrifa undir tré en inni á fínni skrifstofu. LEIFTURHRAÐI Sýnd kl. 7. SERFRÆÐINGURINN Sýnd kl. 9 og 11. KRAFTAVERK Á JÓLUM STJÖRNUHLIÐIÐ Junglebook er eitt vinsælasta ævintýri allra tíma og er frumsýnt á sama tíma hérlendis og hjá Walt Disney í Bandaríkjunum. Myndin er uppfull af spennu, rómantík, grini og endalausum ævintýrum. ★★★ ÓHT, ★★★ Dagsljós Sýnd kl. 5, 7,9 og 11.05. Marisa Tomei, Robert Downey Jr., Bonnie Hunt, Joaquim De Almeida, Fisher Stewens í irábærri rómantískri gamanmynd. Hlátur, grátur og allt þar á milli. 1 leiksljóm stórmeistarans Normans Jewisons. ★★★ ÓHT, rás 2. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Frumsýning á spennumyndinni: KARATESTELPAN Rit Mnrila Hilary Swrmk Stórfengleg ævintýramynd þar sem saman fara frábærlega hugmyndaríkur söguþráður, hröð framvinda, sannkölluð háspenna og ótrúlegar tæknibrellur. Bíóskemmtun eins og hún gerist best. ★★★ EH, Morgunpósturinn. „...frumleg og skemmtileg saga ... ævintýri með flestum þeim kostum sem eiga að prýða slíka mynd ... skemmtileg ævintýramynd sem gleður augað.“ HK, DV. Sýnd kl. 4.45, 6.50, 9 og 11.15. Bönnuð börnum innan 12 ára. REYFARI Frábær grínmynd um nakta, niræða drottningarfrænku, mislukkaðan, drykkjusjúkan kvennabósa og spillta stjómmálamenn. Valinn maður í hverri stöðu. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. UNDIRLEIKARINN L’accompagnatrice Sýnd kl. 5, 9 og 11.10. LILLI ER TÝNDUR Sýnd kl. 5 og 7. HÁSKOLABÍÓ Slmi 552 2140 . Venjuleg fjölskylda ævintýraferðalagi niður straumhart fljót lendir í klónum á harðsvíruðum glæpamönnum á flótta. I óbyggðunum er ekki hægt að kalla á hjálp og verður hver að bjarga sjáifum sér. Aðalhlutverk: Meryl Steep (Death Becomes here), Kevin Bacon (Platliners, JFK) og Joseph Mazzello (Jurassic Park) Sýndkl. 4.50, 7, 9 og 11.15. BANVÆNN FALLHRAÐI CHinfif minim SHEEN KINSKI ÁLFABAKKA 8, SÍMI 878 900 VIÐTALVIÐ VAMPÍRUNA KONUNGUR LJÓNANNA ★★★ ÓHT, rás 2. ★★★ EH, Morgunpósturinn. ★★★ HK, DV. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. B.i. 12 ára. GÓÐUR GÆI HLAUT GULLPÁLMANN í CANNES1994 Sýndl kl. 5, 7, 9 og 11. B.i. 16 ára. BAKKABRÆÐUR í PARADÍS B nWtahríeðurJ PARADIS TKAPPED IV PABABISK Charlie Sheen og Nastassja Kinski koma hér í hressilegustu spennumynd ársins. Myndin segir frá falihlífarstökkvara sem flækist inn í dularfullt morö- og njósnamál og lif hans hangir á bláþræði. Sýndkl. 5, 7, 9 og 11.10. Sýnd kl. 5. Sýnd í A-sal kl. 9 og 11.15. Bönnuð innan 16 ára. Synd m/ensku tali kl. 5, 7, 9 og 11. Með íslensku tali kl. 5 og 7. Forrest #Gump ★ ★★★★ „Tarantino er séní“. E.H., Morgunpósturinn. ★ ★★ 1/2 „Tarantino heldur manni í spennu í heila tvo og hálfan tíma án þess að gefa neitt eftir.“ A.I., Mbl. Kvikmyndir SAM VIÐTAL VIÐ VAMPIRUNA IN I ERVlhW VAMI’IRI Tom Cruise, Brad Pitt, Christian Slater, Antonio Banderas, Stephen Rea og Kirsten Dunst koma hér í einni mögnuðustu og bestu mynd ársins. Reykjavík: Sýnd kl. 4.45, 6.50, 9 og 11.10, Akureyri: Sýnd kl. 9 og 11.15. Bönnuð innan 16 ára. KONUNGUR UÓNANNA Vinsælasta mynd ársins erlendis og vinsælasta teikimynd allra tíma er komin til Islands. Sýnd m/ensku tali kl. 9 og 11. M/ísl. tali kl. 5 og 7. JUNIOR Taktu þátt í spennandi kvik- myndagetraun. Verðlaun: OnlyYou bolir Boðsmiðar á myndir Stjörnubíós. STJÖRNUBÍÓLÍNAN SÍMI 991065 VERÐ KR. 39,90 MÍN. GALLERI REGNBOGANS SIGURBJÖRN JÓNSSON

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.