Dagblaðið Vísir - DV - 04.02.1995, Blaðsíða 36

Dagblaðið Vísir - DV - 04.02.1995, Blaðsíða 36
L 48 LAUGARDAGUR 4. FEBRÚAR 1995 Smáauglýsingar - Sími 563 2700 Þverholti 11 Fatnaður Ný sending brúöarkjóla + brúóarmeyja- kjóla. Pantið tíma. Samkvæmiskjólar 1 úrvali. Toppar og pils. Sýning á brúðar- kjólum 25. febr. frá 14-16. Heiðar veró- ur á staónum. Fataleiga Garóabæjar, Garðatorgi 3, s. 656680. $ Bamavörur Barnavagn og stóll. Mjög fallegur Emmaljunga barnavagn til sölu, einnig Trip-trap bamastóll úr tré. Uppl. í síma 564 2133. Göngugrind, skiptiborö, hoppróla, rimla- rúm, burðarbakpoki og blár bamavagn til sölu. Uppl. í símum 587 3486 og 567 0280. Ný lína. I bamavögnum, kermm, kerru- vögnum og tvíburakerruv. Einnig þráð- laus hiustunartæki í vagna. Prénatal, Vitastíg 12, slmi 1 13 14. Til sölu Leipold kerra/vagn á 15 þ., dökkblár Emmaljunga barnavagn á 5 þ. og Mac Claren blá regnhlífarkerra á 4 þ. Allt mjög vel meó farið. S. 91- 12015. Vel meö farin tvíburakerra óskast, helst með skermi og aó bak sé hallanlegt. Upplýsingarí síma 551 6959. Vel meö farinn tvíburavagn, grár, til sölu, einnig 2 bláar Cam göngugrindur. Uppl. í síma 91-54729. Ódýr, notaöur kerruvagn óskast. Upplýsingar í síma 91-813144. Heimilistæki Til sölu Rainbow hreingerningarvél ásamt fylgihlutum. Uppl. í síma 98- 33525. ATHUGIÐ! Eigum til nýja boddíhluti. Ljós - stuðara - grill og margt margt fleira. Flestar gerðir bíla. Partar Kaplahrauni 11 Sími 565-3323. Fax. 565-3423. HÖGGDEYFAR Þegar veggrip, öruggur akstur og sparnaður skipta máli. ...þá er KONI rétta svarið! Bíldshöfða14-sími 672900 ÍÞRÓTTAVÖRUR Á HAGSTÆÐU VERÐI ! Mikið úrval af notuöum skíöavörum. SPORTj MARKAÐURINN Á NÝJUM STAÐ SKIPHOLTI 37, BOLHOLTSMEGIN ■ SÍMI 31290 Til sölu kæliskápur og frystikista. Nánari upplýsingar í síma 91-46861. Þurrkari. Óska eftir aö kaupa þurrkara. Uppl. í síma 91-16170. ^ Hljóðfæri Nýlegt og vel meö fariö Roland JV-3Q hljómborð til sölu á kr. 49.900 stgr. A sama stað óskast góður lampamagnari, gítareffekt og hljómborósmodule. Upp- lýsingar í síma 567 3159. Píanó, flyglar, hljómborö. Young Chang, Kawai, Kurzweil. Píanóstillingar, vió- geróir. Opið 13-18. Hljóófæraverslunin Nótan, á horni Lönguhlíðar og Miklu- brautar, s. 562 7722. Samick píanó og flyglar. Ný sending. Mjög hagstætt verö. Greiósluskilmálar við allra hæfi. Hljóð- færaverslun Leifs H. Magnússonar, Gullteigi 6, sími 568 8611. Gítarinn, Laugav. 45, s. 552 2125. Útsala: Marina kassag., v. 29.900, úts. 26.900, stgr. 23.900. Fernandes rafmg. v. 45.900, úts. 35.900, stgr. 29.900. Skipti, harmoníka - píanó. Vil skipta á Excelsior rafmagnsharmoniku (Cor- dovox) og venjulegri 4ra kóra ítaiskri eóa píanói. S. 98-34567 e.hád. Maxtone-trommusett meó cymbölum, statífum og öllum fylgihlutum til sölu, tilboð óskast. Uppl. í síma 91-875081. Nýr Marshall JCM900 gítarmagnari til sölu. Skipti koma til greina. Upplýsingar í síma 93-11099. Notaö píanó óskast keypt gegn staógreiöslu. Uppl. í sima 553 9679. Roland E-70 skemmtari til sölu. Upplýsingar í síma 97-61240. Óska eftir sellói, má þarfnast litilla viðgeróa. Uppl. í síma 91-12519. Píanó til sölu. Uppl. í sima 91-611245. iBi Hljómtæki Geislasp. Sony CDP-450 dig., kr. 12.000. Geislasp., Techn. SL-P177A, ,kr. 11.000. Magnari, Harm./Kord. PM645, 25.000. Magn., Kenw. ster. KA-880SD, 25.000. Hljómtækjastandur (skápur), kr. 8.000. Uppl. í síma 91-628446. Tónlist Get bætt viö mig lögum á safndisk sem kemur út í apríl (lækkað veró). Upplýs- ipgar milli kl. 14 og 22 í síma 98-21834. Olafur. Starfandi hljómsveit vantar gítarleikara, sem getur verió aóalsöngvari, strax. Reynsla æskileg. Svarþjónusta DV, sími 99-5670, tilvnr. 20631. Húsgögn Ótrúleg verölækkun á antikhús- gögnum. Mikió úrval af fataskápiom, kommóóum, snyrtiborðum, borð- stofustólum, glerskápum, kistum o,.s.frv. Útsalan mun standa í nokkra daga enn. Langur laugardagur, opió kl. 10-17. Fomsala Fornleifs, Laugavegi 20b, sími 19130. Útsala. Af sérstökum ástæðum eru til sölu mjög falleg 6 mánaöa gömul hús- gögn, 2 brúnir leðurstólar, 12 þ. stk. (kostuðu nýir 30 þ. stk.) og stofúborð úr lituðu sterku gleri á 15 þ. (kostaði áður 32 þ.). Sími 91-650478. Ikea fururúm + náttborö til sölu, nýlegt, 200x150 cm, veró aðeins 15 þ., hvítur Ikea hljómtækjaskápur, hæð 180 cm, verð aóeins 5 þ. Simi 91-613655. Er meö sófasett, 3+2+1, sófaborö og fataskáp, selst ódýrt. Upplýsingar í síma 587 8788. Til sölu nýtt borstofuborö/eldhúsborö, svart með gylltri rönd. Borðió selst á hálfvirói. Uppl. í síma 561-4183. Ónotaöur svefnsófi til sölu. Selst á innan við hálfvirði. Upplýsingar í sima 92-11964. Óska eftir vel meö förnu sófasetti, 3+2+1, í ljósum lit eóa pastellitum. Uppl. í síma 91-33524 eftir kl. 13. Borö í fundarsal óskast. Uppl. veittar hjá Austra í sima 97-11984. Boröstofuborö eöa heilt sett óskast keypt. Uppl. í sima 587 0887. Hillusamstæöa í stofu óskast keypt á vægu verói. Uppl. í síma 91-641712. Ö AntÍk Andblær liöinna ára: Mikið úrval af fá- gætum, innfluttum antikhúsgögnum og skrautmunum. Hagstæðir greiðslu- skilmálar. Opió 12-18 virka daga, 10-16 lau. Antik-Húsió, Þverholti 7, vió Hlemm, sími 91-22419. Antik. Antik. Gífurlegt magn af eigu- legum húsgögnum og málverkum í nýju 300 m2 versl. á hominu að Grens- ásvegi 3. Munir og Minjar, s. 884011. Rýmum fyrir nýjum vörum. Stórverólækkun. Aóeins laugardag og sunnudag. Opið 12-18. Gallerí Borg Antik, Faxafeni 5, slmi 91-814400. Llrval af fallegum antikhúsgögnum. Antikmunir, Klapparstíg 40, slmi 552 7977, og Antikmunir, Kringlunni, 3. hæó, sími 588 7877. Safnarinn Ég safna Lion King límmiöum. Ef einhver hefur áhuga á að skipta á myndum er hægt aó skrifa mér. Ágústa Hafberg, Hamraborg 38, 200 Kóp. □ Innrommun Innrömmun - Galleri. ítalskir rammalistar í úrvali ásamt mjmdum og gjafavöru. Opió 10-18 og laugard. 10-14. Gallerí Míró, Fákafeni 9, s. 91-814370. S Tölvur PC CD Rom leikir, betra verö, 562 6730... • 7TH Guest (tilboð í febrúar) 1.990. • Beneath a Steal Sky 3.990. • Fleet Defender Gold, “F-14” 3.990. • PGA Tour Golf 488 3.990. • Theme Park 3.990. • Rebel Assault 3.990. • Police Quest IV 3.990. • Doom Explosion (1200 borð) 1.990. o.fl., o.fl., o.fl., o.fl., o.fl. o.fl. o.fl. o.fl o.fl., o.fl., o.fl., o.fl., o.fl. o.fl. o.fl. o.fl Tölvulistinn, Sigtúni 3, sími 562 6730. 4.900 kr. útg.1.1. Fyrsti íslenski alvöru tölvuleikurinn á tilboðsverði: „Stratigiú'-leikur, svip aður „Tycoon" en líkir eftir útgerð. Gerist sægreifar á tölvuöld og pantið eintak i síma 96-12745/11250. Hand- bók fylgir. Ath. leikurinn er skrifaður fyrir VESA 640x480 í 256 litum. Macintosh - besta veröiö • PowerMacintosh frá 149.000. • Skjáir fyrir Macintosh frá 29.900. • Apple StyleWriter II 28.900. • CD ROM þriggja hraða 26.940. • 44 Mb SyQuest diskar 4.990. Tölvusetrió, Sigtúni 3, sími 562 6781. PC-tölvur, skjáir, harðir diskar, geisladrif, prentarar, minnisstækkan- ir, skannar, netkort, hljóókort, marg- miðlunarpakkar, leikir, fræðaleikir, rekstrarvömr. Aðeins vióurkennd og þekkt vörumerki. Tölvu-Pósturinn, póstverslún, s. 587 7100, fax 587 7101. Tölvueigendur! Eitt besta úrval landsins af CD-ROM diskum, geisla- drifum, hljóðkortum, hátölurum o.fl. Minniskubbar, haróir diskar o.fl. fyrir PC/MAC. Geisladiskaklúþbur, aógang- ur ókeypis. Gagnabanki Islands, Síóu- múla 3-5, s. 581 1355, fax 581 1885. Nintendo tölva til sölu, 15 leikir fylgja ásamt iþróttateppi, 2 stýripinnum, byssu og kassa undir tölvuna og fylgi- hluti. Tölvan hefur bæði evrópska og ameríska kerfió. Nánari upplýsingar í síma 92-14540 milli kl. 12 og 17. Óskum eftir tölvum í umboössölu. • PC 286, 386 og 486 tölvur. • Allar Macintosh-tölvur. • Allir prentarar, VGA-skjáir o.fl. o.fl. Allt selst. Hringdu strax. Allt selst. Tölvulistinn, Sigtúni 3, sími 562 6730. IBM Thinkpad 500 feröatölva til sölu, 486SLC2-50 MHz, 4 Mb RAM, 170 Mb harður d., DOS og Windows, 1 árs ábyrgó. Verð 89.000 kr. Upplýsingar í síma 553 9282 eftir kl. 15. Laser 486 SX, 25 MHz, 4 Mb, 90 Mb hd., 3,5”, 5 1/4” diskadrif, Windows 3,11, Word 2,0, Exel 4,0 o.fl. Verð 70 þús. Einnig 20” stereo litsjónvarp. Verð 25 þús. Uppl. í síma 91-671764. Til sölu Macintosh color classic með 10 Mb vinnsluminni og 80 Mb hörðum diski, öflug og skemmtileg tölva, verð 85 þús. staógreitt. Uppl. í síma 91-626334 og simb. 984-58656. Jakob. 486 tölva til sölu, 33 Mhz, 8 Mb innra minni, 214 Mb + 40 Mb haróir diskar, innbyggt 2400 módem/9600 fax, mikið af forritum. Sími 91-681105. Atari Falcon, 4 Mb RAM, 80 Mb haróur diskur, Epson stylus 800 bleksprautu- prentari, litskjár og 2400 bita fax- módem. Veró 75 þús. Sími 551 0271. Einstakt tækifæri. Hálfsárs gömul 486 digital tölva, 66 MHz, 8 Mb minni, 2 Mb skjákort og 17” skjár. Mörg forrit fylgja. Uppl. í sima 91-71986 á kvöldin. Macintosh & PC-tölvur. Harðir diskar, minnisstækkanir, prentarar, skannar, skjáir, skiptidrif, forrit, leikir og rekstr- arvörur. PóstMac hf., s. 666086. Macintosh og PC: Haröir diskar-SCSI, minniseiningar, CAD forritið Vellum 2D/3D. Hröðunarspj. f/Mac II, Quadra og Power PC. Spilverk hf., s. 565 6540. Sony geisladrif fyrir PC tölvur til sölu i skiptum fyrir 486 móðurboró. Einnig sv./hv. stækkari fyrir 35 mm filmur og þurrkari f. myndir. S. 555 3781. Til sölu 33 MHz 486 DX með 8 Mb minni, 107 Mb hd, Sound Blaster 2,0, 1 Mb skjákort, dual speed CD-ROM, veró 130 þús. Sími 557 5561. Macintosh LC 2, 6-80, til sölu, forrit fylgja. Upplýsingar í síma 557 8009 fyr- ir kl. 15 og eftir kl. 19. Atari STE-tölva til sölu, meó skjá og fylgihlutum. Uppl. í síma 587 0432. Til sölu nýleg 486 SX, 345 Mb HD. Ymis forrit. Uppl. í síma 91-813898. Sjónvarps-, myndbanda- og hljómtækjaviðgerðir, hreinsum sjón- vörp. Loftnetsuppsetningar og viðhald á gervihnattabúnaði. Gerum vió allar teg., sérhæfð þjón. á Sharp og Pioneer. Sækjum og sendum að kostnaóarl. Verkbær, Hverfisgötu 103, s. 624215. Sjónvarpsviög. samdægurs. Sérsvið: sjónvörp, loftnet, video. Umboósvióg. ITT, Hitaciú, Siemens. Sækjum/send- um. Okkar reynsla, þinn ávinningur. Litsýn, Borgartúni 29, s. 27095/622340. Loftnetaþjónusta. Uppsetn. og vióhald á loftnets-, bruna- og þjófavarnakerfum. Hreinsun á sjónvörpum og mynd- bandst. Símboði 984-60450, (s. 5644450). Miöbæjarradíó, Hverfisg. 18, s. 28636. Gerum við: sjónv. - video - hljómt. - síma o.fl. Sækjum/sendum. Eigum varahl. og ihluti í flest rafeindatæki. Radíóhúsiö, Skipholti 9, s. 627090. Oll loftnetaþjónusta. Fjölvarp. Viðgerðir á öllum tækjum heimilisins, sjónvörp, video o.s.frv. Sótt og sent. Radíóverkst., Laugav. 147. Viógeróir á öllum sjónvarps- og myndbandst. sam- dægurs. Sækjum - sendum. Lánstæki. Dags. 23311, kvöld- og helgars. 677188. Seljum og tökum í umboössölu notuó, yfirfarin sjónv. og video, tökum biluó tæki upp í, meó, ábyrgð, ódýrt. Vióg- þjón. Góð kaup, Armúla 20, s. 889919. Sjónvarps- og loftnetsviög., 6 mán. áb. Viðgeró samdægurs eóa lánstæki. Dag-, kvöld- oghelgarsími 21940. Skjárinn, Bergstaðastræti 38. Video Fjölföldum myndbönd/tónbönd. Færum 8 og 16 mm kvikmyndafilmur á myndb. Leigjum út farsíma, klippistúdíó, hljóó- setjum myndir. Hljóóriti, Laugavegi 178, 2. hæð, s. 91-680733. Fjölföldun myndbanda í PAL., NTSC. og Secam. Hljóósetning myndbanda. Þýöing og klipping myndbanda. Bergvík hf., Arrnúla 44, sími 887966. cco? Dýrahald English springer spaniel-hvolpar til sölu, frábærir barna- og fjölskyldu- hundar, blíólyndir, yfirvegaöir, hlýðnir og fjörugir. Duglegir fuglaveióihundar, sækja í vatni og á landi, leita uppi bráð (fúgla, mink), S. 91-32126. Eukanuba-hundafóöur, aóeins framleitt úr fyrsta flokks hráefni. Það besta sem þú gerir fyrir hundinn þinn. Eskiholti 1, Gb.,sími 565 8872. Frá Retriever-deild HRFI. Ganga sunnud. 5 febrúar. Úlfarsfell. Mæting kl. 13.30 vió bensínstöó Shell vió Vesturlandsveg. Allir velkomnir. lams-kattafóöur, aóeins framleitt úr fyrsta flokks hráefni. Það besta sem þú gerir fyrir köttinn þinn. Eskiholti 1, Gb., sími 565 8872. Scháferhvolpar til sölu, flottir hvolpar, ormahreinsaóir og bólusettir, heilbrigó- isvottoró fylgir. Verð 20 þús. Upplýs- ingar f síma 564 4543. Til sölu vel ættaöur foli á tamning- araldri, einnig fleiri trippi. Uppl. gefur Jón í síma 93-71820 eftir kl. 20. 3 mánaöa íslenskur hvolpur óskar eftir góóu heimili. Uppl. í síma 91-671808. Hestamennska Kynbótahross á landsmóti 1994. Út eru komnar 2 nýjar myndbands- spólur með öllum afkvæmahópum og einstaklingssýndum hryssum og stóó- hestum. 1. Stóðhestar, kr. 3.200. 2. Hryssur, kr. 2.900. Ef báðar spólurn- ar eru keyptar saman kosta þær kr. 4.990 til áskrifenda Eiófaxa. Sérprent- aðir dómar fylgja. Greiðslukort og póst- krafa. Eiðfaxi, s. 588 2525. Myndbönd - kynbótahross. 2 spólur meó kynbótahrossum á landsmóti ásamt myndinni „112 stóðhestar og hryssur" í forkeppni, með 15% afsl. í Hestamanninum,,sendum f póstkröfu. Hestamaðurinn, Armtíla 38, s. 881818. Sölustöö Edda hesta, Neðri Fák v/Bústaðaveg. Höfúm til sölu góð hross vió allra hæfi í öllum veróflokkum. Einnig sjáum vió um útflutning á hrossum. Ykkur er velkomió aó líta inn eða hafa samband í síma 588 6555. Básamottur. Þýsku básamottumar eru komnar aftur, stæró 1x1,65 m. Þeir sem eiga ósóttar pantanir vinsamlega vitji þeirra. PósLsendum. Hestamaðurinn, Armúla 38, s. 881818. Hestamenn. Tamning, þjálfun, sala. Morgungjafir og járningar. Erum staó- sett í Smáraholti 10, Glaóheimum, hverfi Gusts. Páll Bragi Hólmarsson og Hugrún Jóhannsdóttir, s. 565 5043. Til sölu hross á ýmsum tamningar- stigum. Verið velkomin að skoóa. Tek einnig hross í tamningu og þjálfun. Knútur Armann, Syóri-Reykjum, sími 98-68885. Aöalfundur Hestamannafélagsins Sóta verður haldinn í íþróttahúsi Bessa- staöahrepps mánudaginn 6. febrúar kl. 20.30. Gengið um norðurdyr. Bændur- hestamenn. Hino KB ‘81, ek. 200 þ., km, með/án kassa sem er 7,20 m á 1. Ymis skipti, t.d. bíll, hross o.fl. S. 552 0235, 588 4666 eða 985-27311. Hesta- og heyflutningar. Fer noróur vikulega. Hef mjög gott hey og tamin/ ótamin hross til sölu. Símar 985-29191 og 91-675572. Pétur G. Pétursson. Hey til sölu. Til sölu mikió magn af góóu heyi á góðu verói. Útvega sjálfur flutn- ing ef meó þarf. Upplýsingar í síma 98- 66694 í hádeginu og eftir kl. 19. Hross á tamingaraldri óskast í skiptum fyrir Range Rover, árgerð ‘81. Bíll í góöu ástandi, mikið uppgeróur. Upp- lýsingar i síma 97-13019. Tamningar! Oska eftir vinnu við tamningar og þjálfun, helst á höfuóborgarsvæóinu. Uppl. í símum 98-66720 og 91-37509. Tökum stóðhesta í fóörun, tamningu og þjálfun. Nánari upplýsingar veita Eiríkur í síma 98-75319 og Þorkell í síma 98-61162. Tveir básar i 7 hesta húsi í Víðidal til leigu. Upplýsingar í símum 557 4083 og 985-31299. Mótorhjól Gullfallegt Suzuki TSX 125 cc, árg. ‘89, til sölu, nýsprautaó og nýupptekinn mótor. Upplýsingar í símum 565 2090 og 985-42047. Suzuki GSXR 1100, árg. '90, til sölu. Þarfnast smálagfæringar. Oska eftir tilboði eóa skipti á bíl, helst jeppa. Upp- lýsingar i síma 92-27158. Vorum aö fá mikiö af leöurfatnaöi, hjálm- um, varahlutum í MT-MB 50 og margt fl. Póstsendum. Borgarhjól s/f, Hverfis- götu 49, Rvik, simi 551 6577. Vespa. Til sölu rauó Suzukivespa.árg. ‘91. Upplýsingar í síma 96-11613 milli kl. 19.30 og 21: Tilboö óskast i Kawaski ZX 10, árg. ‘89. Uppl. í síma 96-23642. Fjórhjól Kawasaki Mojave, 250 cc, árg. ‘87, til sölu, lítur vel út. Verð 100 þús. Upplýsingar í síma 93-12453. Óska eftir aö kaupa fjórhjól, 300 cc, ár- gerð ‘87. Uppl. í sima 564 2014. Vélsleðar Vélsleðamenn. Fræóslufundur á vegum LIV og Björgunarskólg Landsbjargar og Slysavarnafélags Islands veróur haldinn mióvikudaginn 8. feþrúar, kl. 20, í sal kvennadeildar SVFI, Sig- túni 9. Efni fundarins: Áttaviti og kort. Fyrirlesari veróur Stefán Bragi Bjarna- son. Aógangur ókeypis. Arctic Cat Wild Cat 700 ‘92, ek. aöeins 720 m., langt belti, sæti fyrir 2, farang- urs- og brúsagrind, rafm. fyrir sima og bakkgír. Einnig 2 sleða kerra m/2 hásingum. Skipti á 1 sleða'kerru koma til greina. S. 985-34628 og 91-687656. Söluskrá - Notaöir vélsleöar: Yamaha V-Max 4 ‘92, Thundercat ‘94, Wildcat ‘91, Prowler ‘91, Phazer ‘91, Venture ‘91 o.fl. Einnig til sölu góð 2ja sleóa kerra. Merkúr, Skútuvogi 12a, sími 581 2530. Polaris Indy Classic 500, árg. ‘91, til sölu, rafstart og hiti í handfóngum, ekinn 1900 mílur, gott eintak. Kerra getur fylgt. S. 91-656712. Polaris Indy XLT special ‘93, ekinn 1400 milur, gasdemparar, 3 cyl., mjög gott eintak. Upplýsingar í símum 96-24119 og 989-63221. Polaris Indy trail, árg. ‘88, rafstart, bögglaberi, brúsafestingar, nýlegt neglt belti, ekinn 4,600 mílur. Vel með farinn sleói. S. 91-657114 e.kl. 17. Ski-doo Mach 1, árg. ‘90, til sölu, 583 cc vél, 100 hö., breikkaóur á milli skióa, ekinn 4.000 km. Upplýsingar í síma 93- 61685. T-PRO brynjur, Scott hlíföargleraugu, Sidi skór, Bell og Premier hjálmar, Yoko vélsleóa- og krossgallar o.fl. J.H.M. sport, s. 567 6116, fax 587 2435. Toppsleöi til sölu, Polaris Indy XCR, árg. ‘93, ekinn 1300 milur. Einnig til sölu hjól, GSXR 750, árg. ‘89. Toppein- tak. Upplýsingar í síma 92-13373. Vélsleöamenn. Alhliða viðgeróir í 10 ár. Vara & aukahl., hjálmar, fatnaóur, belti, reimar, sleðar o.fl. Vélhjól & sleð- ar, Yamaha, Stórh. 16, s. 587 1135. Yamaha V Max 600, árg. ‘94, til sölu, ek- inn 700 km, einnig 2ja sleða kerra. Upplýsingar i símum 96-31410 og 96- 31246. Arctic Cat Cougar vélsleöi, árg. ‘91, 2 manna, til sölu, með eóa án kerru. Upp- lýsingar í síma 567 1098. Gott úrval af notuðum vélsleðum. Gísli Jónsson hf., Bíldshöfða 14, sími 91-876644. Polaris Indy 400, árg. ‘89, til sölu, ekinn 6,200 mílur. Sleöi í toppstandi. Uppl. í símum 96-44130 og 985-33238. 4.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.