Dagblaðið Vísir - DV - 17.02.1995, Blaðsíða 5

Dagblaðið Vísir - DV - 17.02.1995, Blaðsíða 5
FÖSTUDAGUR 17. FEBRÚAR 1995 DV Kaffileikhúsið: Hljómsveitin Kósý Dansstaðir Amma Lú Föstudags- og laugardagskvöld: Ný hljómsveit hefur leik í Ömmu Lú. Hljómsveitin Salsa Picante ásamt suð- rænu salsa/latin dansshow. Dansleikur til ld. 3 bæði kvöldin. Bláa nótan Pétur Tyrfingsson ásamt Tregasveitinni spilar föstudags- og laugardagskvöld. Café Amsterdam Arnar og Þórir skemmta á föstudags- og laugardagskvöld á Café Amsterdam. Café Royale Á föstudagskvöld skemmta þeir félag- ar Grétar Örvarsson og Bjarni Ara. Á laugardagskvöld skemmta Rúnar Þór og hljómsveit. Duus-hús v/Fischersund, s. 14446 Opiðkl. I8-I v.d., I8-3föstud.oglaug- ard. Gaukur á Stöng Hljómsveitin Sól Dögg spilar föstudags- og laugardagskvöld. Hafnarkráin Lifandi tónlist á hverju kvöldi. Hóteí ísland Föstudagur 17. febr.: Lokað v. einka- samkvæmis. Laugard. 18. febr.: Milli kl. 12 og 16 fer fram fsiandsmót í köku- skreytingum en um kvöldið heldur áíram stórsýning Björgvins Halldórs- sonar, „Pó líði ár og öld". Dansleikur að lokinni sýningu þar sem Stjórnin sér um íjörið ásamt gestasöngvaranum Björgvini Halldórssyni og Bjarna Ara. Hótel Saga Frumsýning laugardagskvöldið 18. febr. á skemmtidagskránni „Ríósaga". Alþýðusöngvararnir Ágúst Atlason, Helgi Pétursson og Ólafur Þórðarson mæta í Súlnasal alla laugardaga fram í maí. Þar munu þeir rifja upp það besta frá hinum ýmsum „Ríótímabilum". Að skemmtidagskránni lokinni leikur hin eldfjöruga hljómsveit Saga Kiass fyrir dansi ásamt söngvurunum Guðrúnu Gunnarsdóttur og Reyni Guðmunds- syni. Kaffi Reykjavtk Hljómsveitin Hálft í hvoru leikur föstu- dags- og laugardagskvöld. LA-Café Laugavegi 45, s. 626120 Um helgina: Matur kl. 18-22.30 með léttri tónlist, síðan diskótek til kl. 3. Hátt aldurstakmark. Leikhúskjailarinn Föstudags- og laugardagskvöld leikur hljómsveitin Fjallkonan fyrir dansi. Naustkjallarinn Lifandi tónlist allar helgar. Sólon íslandus Föstudagskvöld 17. febrúar og laugar- dagskvöld 18. febrúar spila þeir félag- arnir Hjörtur Howser á píanó og Jan Hanson á saxófón. Tunglið Diskótek föstudags- og laugardags- kvöld. Tveir vinir ln Bloom og Dead Sea Apple spila á föstudagskvöld kl. 23. Sérstakur gestur verður DJ. Slammer ásamt Kristjáni Má á munnhörpu. Hið árlega grimu- ball Snigla, Ásatrúarfélagsins og Tattó- klúbbsins verður laugardagskvöldið 18. febrúar. Stórhljómsveitin K.F.U.M. & the Andskodans heldur uppi fjörinu. Ballið er opið öllum. Ölkjallarinn Lifandi tónlist um helgina. ölver Glæsibæ Karaoke um helgina. Opið alla virka daga frá kl. 11.30 til 1 og til 3 föstudag. Bong Hljómsveilin Bong leikur í Höfðanum, Vestmannaeyjum, föstudags- og laug- ardagskvöld. Gömlu brýnin Hljómsveitin Gömlu brýnin bregður á leik í Fjörukránni í Hafnarfirði á föstu- dags- og laugardagskvöld. Snigíabandið Föstudaginn 17. febrúar verður fyrsti dansleikur vetrarins hjá Sniglabandinu á skemmtistaðnum Gjánni á Seifossi. Sól Dögg Hljómsveitin Sól Dögg spilar föstudags- og laugardagskvöld á Gauki á Stöng. Boðið verður upp á tónlistarkvöld í Kaffileikhúsinu á sunnudagskvöld- um á næstu vikum. Fyrsta tónlistar- kvöldið verður sunnudaginn 19. febr- úar og er það hljómsveitin Kósý sem mun leika tónlist fyrir gesti Kaffileik- hússins. Kósý er gestum Kaffileikhússins að góðu kunn en hún hefur ailoft komið fram þar að loknum leiksýningum en í kvöld, föstudag, og annað kvöld, laugardag, verður dansleikur á Ömmu Lú með hinni nýstofnuðu hljómsveit, Salsa Picante. Hljómsveit- in er skipuð kunnum tónlistarmönn- um sem margir hveijir hafa starfað í vinsælustu hljómsveitmn landsins á síðustu árum. Hljómsveitina skipa Berglind Björk Jónasdóttir (Borgardætur), Sigurður Jónsson (Miiljónamæringamir), Jón Björgvinsson (MiUjónamæringamir), Sigurður Flosason (Leikhúskj.band- ið), Agnar Már Magnússon (Leikhús- Hljómsveitin Sniglabandið er að hefja sitt tíunda starfsár um þessar mundir og enginn uppgjafartónn í sveitinni. Von er á nýrri geislaplötu frá sveitinni á vori komanda og era meðlimir hennar að vinna að undir- búningi nýjasta sköpunarverks síns nú mun Kósý standa fyrir eigin tón- leikum. Allir meðlimir hljómsveitarinnar eru nemendur í Menntaskólanum í Reykjavik. feeir spila íslenskar dæg- urflugur, suðræna slagara, franska kaffihúsatónlist, skandinavísk ein- semdarljóð, fjöruga hópsöngva og poppsmelli og jafhvel bregður fyrir klassískri tónlist. kj.bandið) og Þórður Högnason sem spilaði með Borgardætrum. „Við sérhæfum okkur i að leika vandaða danstónlist með suður-amer- ískum áhrifum sem höfðar til allra aldurshópa og að sjálfsögðu höfum við snyrtimennskuna í fyrirrúmi. Salsa Picante mun leika á hefðbundnum dansleikjum, þorrablótum, árshátíð- um og þess háttar en frumraun sveit- arinnar verður á Ömmu Lú á morg- un, laugardag," sagði Sigurðui* Jóns- son. sem hefur fengið vinnuheitið „Ónlí ðe hitts“. 1 kvöld, föstudagskvöld, verður fyrsti dansleikur vetrarins hjá Snigla- bandinu á skemmtistaðnum Gjánni á Selfossi. Hljómsveit Sniglabandsins á 10 ára starfsafmæli um þessar mundir. Amma Lú: Salsa Picante með suðræna tónlist Hljómsveitina Salsa Picante skipa Berglind Björk Jónasdóttir (Borgardætur), Sig- urður Jónsson (Milljónamæringamir), Jón Björgvinsson (Milljónamæringarnir), Sigurður Hosason (Leikhúskj.bandið), Agnar Már Magnússon (Leikhúskj.bandið) og Þórður Högnason sem spilaði með Borgardætrum. Gjáin á Selfossi: Sniglabandið fyllir tuginn Allir meðlimir hljómsveitarinnar Kósý em nemendur í Menntaskólanum í Reykja- vík. CAFÉ BÓHCM Vitastíg 3 - Sími 626290 Opið föstudags- og laugardagskvöld Hljómsveitin Reaggy on Ice sér um flörið ásamt nektardansmeyjum. Auglýsinganúmer 3507. Með konudags- blómvendi frá Stefánsblómum fylgir yndislegur konudagskvöldverður á Gullna hananum. Nýtt kvöldverðartilboð 17.-24. febrúar kr. 1.950 Opið í hádeginu mánud.-föstud. Opið á kvöldin miðvikud.-sunnud. Auglysingarnúmer 3502 /D Qjuíínijfamm) ' Laugavegi 178, s. 889967

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.