Dagblaðið Vísir - DV - 02.05.1995, Blaðsíða 6

Dagblaðið Vísir - DV - 02.05.1995, Blaðsíða 6
26 ÞRIÐJUDAGUR 2. MAÍ 1995 íþróttir________________________________________ Unglingameistaramótiö í júdó: KA-menn hirtu meira en helminqinn af gullinu Funi Sigurðsson, JR, tekur andstæðing sinn föstum tökum. Dómarinn er Hákon Halldórsson. DV-mynd gk Gyifi Kristjánssan, DV, Akureyri: Þaö vakti athygli á íslandsmóti unglinga í júdó á Akureyri að þrír keppendur vorú mættir frá Tinda- stóli á Sauðárkróki en það er í reiknuðum ekki með neinum sigr- um á þessu móti, við erum reynslu- lausir en erum að sækja okkur reynslu á þetta mót,“ sögöu þeir félagar. Júdóæfmgar hófust á Sauðár- fyrsta skipti sem félagið sendir króki I vetur og þeir félagar sögðu keppendur á íslandsmót í þesari að áhugi á íþróttinni væri nokkur. íþróttagrein. í yngri flokkum hafa td. verið allt Sverrir A. Jónsson, Jakob Smári að 20 strákar á æfingum og það er Pálmason og Gísli Steinþórsson mikill hugur í Sauökrækingum að kepptu allir í flokki 15-17 ára og standa sig vel í þessari íþrótt í töpuðu öllum sínum viðureignum framtíöinni. eins og við hefði mátt búast. „Við ir, Jakob og Gísli, hressir þrátt fyrir enga sigra. DV-mynd gk Gylfi Kristjánsson, DV, Akureyri: Júdóstrákamir úr KA voru sigur- sælir í íslandsmóti unghnga í júdó sem fram fór á Akureyri um helgina. Þeir unnu til 8 gullverðlauna af þeim 14 sem keppt var um, fengu einnig 8 silfurverðlaun og 7 bronsverðlaun. Því miður var þátttaka í þessu móti ekki góð og það fór ekkert leynt að heimamenn voru óánægðir með litla þátttöku úr Reykjavík. Einn hafði á orði það væri alltaf sama gamla sagan, Reykvíkingum þætti svo dýrt að fara í keppnisferð til Akureyrar enda væri sá hugsunar- háttur ríkjandi að það væri mun dýrara en fyrir Akureyringa að sækja mótin suður sem þeir gera allt- af með fullskipað hð. Þeir sem mættu voru þó sterkustu keppendur í unghngaflokkunum þannig að „standard" mótsins lækk- aði ekki við áhugaleysið. I mótinu mátti sjá marga stráka sem eru orðn- ir mjög sterkir júdómenn þrátt fyrir ungan aldur og sumar viðureignir þeirra voru mjög skemmtilegar. Umsjón Halldór Halldórsson Þorvaldur fékk litla keppni Gylfi KristjáiBson, DV, Akuxeyri; „Það eru fleiri unghngar í mínum þyngdarflokki sem æfa, en þeir tíma ekki að koma norður, það er eins og það sé lengra að fara hingað og dýr- ara en fyrir okkur að fara suður,“ sagði KA-maðurinn Þorvaldur Blöndal sem varð íslandsmeistari í -86 kg flokki í flokki 20 ára og yngri og sigraði einnig í opnum flokki. Þorvaldur fékk sárahtla keppni í flokknum og lagði andstæðinga sína auöveldlega. Hann sagði reyndar að hans aðalkeppni væri í karlaflokki þar sem höfuðandstæðingur hans er Hahdór Hafsteinsson. Þorvaldur vakti mikla athygh á íslandsmóti fuhorðinna á síðasta ári, en þá varð hann íslandsmeistari aðeins 18 ára gamall. „í vetur hefur mér hins vegar ekki tekist að vinna Hahdór en það kernur," sagði Þorvaldur. Hann hefur æft júdó í 3 vetur og keppt með unglingalandshði. Þá hef- ur hann tvívegis keppt í opna skoska meistaramótinu og fengiö brons- verðlaun í bæði skiptin. „Ég er ekki alveg ánægður með það, ég ætla mér meira,“ sagði Þorvaldur, ákveðinn og sterkur strákur sem á án efa eftir að setja mark sitt á júdókeppni hér á landi á næstu árum. Þorvaldur kominn með einn andstæðing sinn i gólfið. Á myndinni er hann búinn að ná fastataki og þá var ekki að sökum að spyrja. DV-mynd gk Búinn að æf a betur en hinir Gylfi Kristjánsson, DV, Akureyri: „Þetta er fimmti íslandsmeistara- titilhnn sem ég vinn. í sjálfu sér átti ég ekki von á að vinna núna, hélt ég fengi meiri keppni en varð,“ sagði Ólafur H. Baldursson úr Ár- manni er hann varð íslandsmeist- ari í -60 kg þyngdarflokki í flokki 15-17 ára. Hann bætti svo um betur og þótt hann sé aðeins 16 ára sigr- aði hann einnig í flokki 21 árs og yngri. „Ég hef æft betur en hinir," sagði Ólafur þegar hann var spurður hvað hann hefði aðahega umfram keppinauta sína sem hann sigraði nokkuð auðveldlega. Hann byrjaði 11 ára að æfa júdó og hefur tekið þátt í mótum erlendis, t.d. ólympíu- leikum unglinga sumarið 1993 og fer aftur á sams konar mót 1 sum- ar. „Næsta takmark hjá mér er að standa mig vel á þessu móti í sum- ar og fá svarta beltið. Ég er búinn Ólafur H. Baldursson, svarta beltið innan seilingar. DV-mynd gk að ná þeim árangri í keppni sem þarf til þess en á eftir að taka próf áður en ég fæ beltið," sagði Ólafur. Jön Steinar Ólafsson, KA. DV-mynd gk „Ég hengdi hanníÉ Jón Steinar Ólafsson, KA, sigr- aöi örugglega í -55 kg flokki i keppni 15-17 ára. Þetta var fyrsti meistaratitih hans í þessum flokki enda Jón Steinar aðeins 15 ára og hann á að baki einn ís- landsmeistaratitil í yngri flokki. „Ég reiknaöi alveg eins með að ég myndi vinna þetta. Hins vegar vissi ég um einn sterkan í þessum flokki sem ég hélt jafnvel að myndi sigra. Ég stefhi bara að því aö halda áfram að æfa vel og að ná sem lengst.“ Þeirri spumingu hvernig hon- um heföi gengið í viðureign smni við þann keppanda sem hann áleít sigurstranglegastan svaraði hann án málalenginga: „Ég hengdi hann.“ Júdóúrslit Hér á eftir fara úrslit i íslands- mótinuí júdó á Akureyri á nýhð- inni helgi. 15-17 ára 50 kg: 1. Funi Sigurðsson .........JR 2. Jóhannes Gunnarsson. ...KA 3. Brynjar Ásgeirsson KA -55 kg: 1. Jón Steinar'Olafsson.... KA 2. Jön K. Steingrímsson'... KA 3. Freyr G. Ólafsson Árm. -60 kg: 1. Ólafur Baldursson ,.....Árm 2. HlynurHelgason ..UMFG 3. Sigtryggur Karlsson KA 1.5 kg: l.BjarniSkúlason.... Self. 2. Bergur Sígfússon Árm 3. Jóhann Kristinsson KA -71 kg: 1. Víðir Guðmundsson KA 2. SverrirM. Jónsson....... KA -86 kg: 1. AriGylfason Arm 2. Kristinn Gunnarsson... ..UMFG 3. Jakob S. Pétursson ..UMFT 21 ára og yngri . -50 kg: 1. Bryrýar Ásgeirsson KA 2. Jón Steinar Ólafsson.... ;KA 3. Funi Sigurösson JR -60 kg: l. Ólafúr Baldursson .....Árm 2. Jóhann Kristinsson 3. HlynurHelgason .UMFG -65 kg: 1. Vignir Stefánsson Arm 2. Bergur Sigfússon Árm 3. Bjami Skúlason 71 Self. /1 Kg. 1. Hinrik S. Jóhannesson. KA 2. Ath Haukur Arnarson. KA 3. Jónas Jónasson KA 3. Óskar Amórsson KA -78 kg: l.FriðrikBlöndal KA 2. Jón Þór Þorvaldsson.... KA 3. Logi Kjartansson.......... KA -86 kg: l.ÞorvaldurBlöndal... KA 2. AthGylfason . ..Arm 3. Axel Már Valterson .UMFG 1. Gísh Jón Magnússon.... KA Opinn flokkun 1. ÞorvaldurBlöndal KA 2. Gísh Jón Magnússon.... KA 3. AöiHaukur Arnarson. .KA

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.