Dagblaðið Vísir - DV - 04.05.1995, Blaðsíða 24

Dagblaðið Vísir - DV - 04.05.1995, Blaðsíða 24
36 FIMMTUDAGUR 4. MAÍ 1995 Lá viö að lungun færu upp úr manni. „Þetta var svo kasúldið að mað- ur þurfti að halda fyrir vitin til að það færi ekki allt upp úr manni, lungu og annað.“ Halldór Halldórsson grásleppukarl í DV. Mistök „Kjarasamningur ASÍ er mistök frá upphafi til enda.“ Aðalsteinn Baldursson í DV. Annars flokks þegn „Maður er orðinn einhver konar Ummæli annars flokks þegn. Ég held að það veiti ekkert af karlaathvarfi og mér finnst sem við þurfum að fá okkur sterkari hengilás." Ragnar Gunnarsson (Raggi Sót) í Alþýðublaðinu. Leikir í stað brauðs „Leikir í staö brauðs hafa löngum verið einkunnarorð ráðamanna." Birna Þórðardóttir i DV. Eiga nokkrir íslendingar fiskinn? „Því liggur beint við að spyrja hvort það séu einhverjir tilteknir menn á íslandi sem eiga fiskana í sjónum." Magnús L. Sveinsson i DV. Hristi mig svolítið „Ég geng svolítið og hristi mig og geri Miillers-æfingar einstaka sinnum." Sigríður Gróa Sveinsdóttir, 100 ára, i Morgunblaðinu. Brigitte Bardot var skírð Camille Javall. Breytt um nafn Frægt fólk í skemmtanabrans- anum hefur oft tekið sér annað nafn og liggja sjálfsagt gildar ástæður til þéss. Sumir vilja aldr- ei tjá sig um sín réttu nöfn en aðrir hafa síðar meir látið uppi ástæður. Þekkt dæmi er Martin Sheen og fjölskylda. Martin She- en var skírður Ramon Estevez, en hann tók sér leikaranafnið Martin Sheen þegar honum þótti Blessuð veröldin nafn sitt vera fyrir þegar hann var ungur leikari að berjast í Hollywood. Hann aftur á móti hélt fjölskyldunafninu þegar hann gtfti sig og lét skíra öll böm- in sín Estevez. Tveir synir hans hafa orðið frægir leikarar. Emilio Estevez hélt sínu nafni en Charlie Sheen var skírður Carlos Estevez. Hér eru nokkur dæmi um fræga leikara og skemmtikrafta sem breytt hafa um nafn: Brigitte Bardot (Camille Javal), Anne Bancroft (Anna Maria Louisa It- aliano), Chuck Berry (Charles Edward Anderson), Albert Bro- oks (Albert Einstein), Mel Brooks (Melvin Kaminsky), Nicholas Cage (Nicholas Coppola), John Denver (Henry John Deutchen- dorí), Michael Keaton (Michael Douglas), Huey Lewis (Hugh Ant- hony Cregg III) og Donna Summ- er (LaDonna Andrea Gaines). Veður fer hlýnandi norðanlands Um sunnanvert landið verður aust- an- og norðaustankaldi eða stinn- Veðriðídag ingskaldi og rigning fram eftir degi, síðan suðaustangola eða kaldi og skúrir. Snýst til norðvestanáttar í kvöld með skúrum suðvestanlands en léttir heldur til á Suðausturlandi. Um landið norðanvert verður aust- an- og suðaustangola og rigning fram eftir degi, síðan norðaustankaldi og skúrir eða slydduél í kvöld og nótt. Hiti 6 til 10 stig sunnanlands en norð- anlands fer hlýnandi. Á höfuðborg- arsvæðinu verður hitinn 6 til 9 stig en kólnar heldur með norðvestan- golu í kvöld og nótt. Sólarlag í Reykjavík: 22.00 Sólarupprás á morgun: 4.48 Síðdegisflóð í Reykjavík: 21.18 Árdegisflóð á morgun: 9.38 Heimild: Almanuk Háskólnns Veðrið kl. 6 í morgun: Akureyri rigning 1 Akurnes rigning/súld 7 Bergsstaöir rigning 1 Keíla víkurílugvöllur rigning 7 Kirkjubæjarklaustur rigning/súld 7 Raufarhöfn rigning 1 Reykjavik rigning 7 Stórhöföi súld 7 Bergen þokumóöa 8 Helsinki skýjað 9 Kaupmannahöfh þokumóða 12 Ósló skýjað 8 Stokkhóimur léttskýjað 11 Þórshöfn rigning 8 Amsterdam þoka 12 Barcelona léttskýjað 14 Berlín léttskýjað 12 Feneyjar heiðskírt 11 Frankfurt léttskýjað 9 Glasgow mistur 9 Hamborg lágþokubl. 8 London mistur 11 Lúxemborg léttskýjað 13 Madrid heiðskírt 11 Malaga léttskýjað 14 Mallorca léttskýjað 13 New York hálfskýjað 15 Nuuk snjókoma -1 siðar verður kemur svo í ljós. við ;; : ætlum að sjá til hvemig okkur lík- ar fyrir norðan. Þessa dagana er einmitt veriö að vinna í því máli fyrir mig að finna leíguíbúð á Ak- urcyri og jiað kemur einnig til greina að hala leiguskipti “ Arngrnnur. sem cr Reykvíking ur, segist eiga ættir að rekj a norð- ur.ba/ði til Akurevrarogi Þingey.i- arsýslu en kona hans er ættuð úr Súgandafirði. „Konan og tjolskyld- an lóku fiutningnum strax miklu hcturenéghafðireiknaðmeð.elsta barnið, sem er stelpa og er í Akureyrar í sumar vegna þeirrar menntaskóla, fer i Verkmennta- starfsemi sem SH mun hefja í bæn- svo á að um neina þvingun sé að skólann á Akureyrí en önnur mál um. ræða. „En ég er í vinnu hjá góðum eins og leikskólapláss og í hvaða Arngrimur er rekstrartækni- vinnuveitanda sem ég vilstarfahjá skóla 9 ára bamið hafa ekki skýrst fræðingur og hefur starfað sem áfram. enn þá. fulltrúi innkaupastjóra síðan hann Ég á fasteign í Kópavogi en ætla Ég þekki ekki mikið til á Akur- lauk námi árið 1989. Hann er giftur ekki að sejja hana strax, heldur eyri, hef bara komið þangað sem Steinþóru Guðmundsdóttur og þau ætla ég að reyna að fá leigt fyrir ferðamaður og reyndar farið nokk- eiga þrjú börn, 17,9 og 2 ára. Arn- noröan til að byrja með og leigja uð norður á vegum fyrirtækisins. grimur segir aö hann hafi hugsan- þá íbúðina mina sem er í Kópa- En það leggst vel i mig að flyija og lega staöið frammi fyrir því að vogi. Mér sýnist þetta vera sú leið segja ekki Akureyringar að þama missavinnunahjáSHefhannflytti sem nær allir starfsmennirnir sem sé nafli alheimsins?“ sagði Am- ekki norður, en hann líti þó ekki flytja norður ætla að fara. Hvað grímur. Gylfi Kristjánsson, DV, Akureyri: „Ég var strax mjög jákvæður gagnvart því að flytja norður þegar sú staða kom upp og svo var einnig um fjölskylduna, bæði konuna og börnin," segir Arngrímur Sverris- son, fuíltrúi hjá Sölumiðstöð hrað- frystihúsanna, en fjölskylda hans er ein fimmtán fjölskyldna starfs- manna SH sem mun flytjast til Arngrímur Sverrisson. Myndgátan Veiðibjalla Knattspyrna og hlaup í dag verða leiknir fjórir leikir í knattspyrnu. í Reykjavíkurmót- inu leika Fram og Þróttur á gervi- grasvellinum í Laugardal og hefst leikurinn kl. 20.00. Þrír leikir verða í átta liða úrslitum í Litlu bikarkeppninni í kvöld og hefjast þeir alhr kl. 19.00. ÍA leikur við IBV, FH við Grindavík og ÍBK við UBK. Nú eru almenningshlaupin að byija og um síöustu helgí héldu Námsflokkar Reykjavíkur sitt hlaup og nú er komið að fyrsta Flugleiöahlaupinu fyrir almenn- ing. Verður það háð í kvöld og verðá hlaupnir 7 kilómetrar í kringum flugvailarsvæðið í Reykjavík. Lagt verðuraf stað frá Hótel Loftleiðum. Skák Lembit Oll sigraði á svæðamóti Eystra- saltsríkja, hlaut 10 v. af 13 en Jaan Ehlvest og Sarunas Sulskis komu næstir og tryggðu sér sæti á millisvæðamóti. í þessari stöðu frá mótinu hefur Ehlvest (hvítt) fómað manni gegn Fridman. Hvemig fylgir hann fóminni eftir? 8 7 6 5 4 3 2 1 16. Bc6! Hd8 Ef 16. - Bxc6 17. Hxc6 Db7 18. Hxe6 + ! fxe6 19. Dxe6+ Be7 20. Dg6 + Kd8 21. Rf7 + Kc7 22. Hcl+ Kb8 23. Rxh8 og svartur sleppur ekki lifandi. 17. Df3! fB 18. Dh5+ Ke7 19. Rg6+ Kd6 20. Bxb7 og svartur gafst upp. Jón L. Árnason I I kJL 4 kk m k k k A s* A Afii A s s ABCDEFGH Bridge Þrátt fyrir að 32 punktar séu á milh handa a-v í þessu spih vom það fá pör sem náðu aö spila 6 grönd á hendur a-v í keppninni. Spihð kom fyrir á íslands- mótinu í tvímenningi sem fram fór um síöustu helgi í Þönglabakka 1, húsnæði Bridgesambandsins. Sagnir gengu þann- ig í viðureign sigurvegaranna á mótinu við Aöalstein Jörgensen-Björn Eysteins- son. Austur gjafari og n-s á hættu: * 106532 V 962 * 107 * 1086 * ÁKG8 9 D108 ♦ 83 + DG94 * D94 V K753 * ÁK6 * ÁK5 ♦ 7 V ÁG4 ♦ DG9542 4. 732 Austur Suður Vestur Norður Helgi Aðalst. ísak Björn 1+ 14 24 pass 3 g 6 g pass P/h 4 g pass Laufopnun Helga var sterk og tveggja tígla sögn vesturs lýsti jafnskiptri hendi með 8-13 punktum og neitaði fyrirstöðu í tigh. Stökk austurs lýsti jafnskiptri hendi án fjórlits í hálit með punkta á bil- inu 16-19. Þar sem vestur var í hámarki fyrir sinni sögn gat hann leyft sér að gefa almenna áskorun með 4 gröndum og austur var einnig í hámarki og sagði 6 grönd. Spihö býöur ekki upp á mikil til- þrif, toppslagir em 11 talsins og sá tólfti getur komið ef hjartagosi hggur fyrir svíningu. Eina staðan þar sem hugsanleg þvingun er i spilinu er ef sami maður á lengd í tígh og hjarta, en þar sem suður hefur þegar lýst yfir tíguhengd er sjálf- gefið að svína fyrir hjartagosann þar eft- ir aö hafa lagt niður hjartakóng. Að fá 990 í a-v í þessum samningi gaf furða háa skor, 26 af 30 stigum mögulegum. ísak öm Sigurðsson

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.