Dagblaðið Vísir - DV - 06.05.1995, Blaðsíða 53

Dagblaðið Vísir - DV - 06.05.1995, Blaðsíða 53
LAUGARDAGUR 6. MAÍ 1995 61 Kirsuber. Kirsuber á Gauknum Hljómsveitin Kirsuber leikur á Gauki á Stöng í kvöld. Þrennir tónleikar Tónskóli Sigursveins D. Kristins- sonar gengst fyrir þrennum tón- leikum. 1 dag veröa tónleikar aö Hraunbergi 2 kl. 14.00 pg í Nor- ræna húsinu kl. 17.00. Á morgun veröa tónleikar í Norræna hús- inu. Opið hús hjá Waldorfskótanum Waldorfskólinn og Waldorfleík- skólimi verða með opið hús í Lækjarlwtnum í dag kl. 14.00 17.00. Konukvöld Skemmtistaðurinn Feiti dvergur- inn gengst fyrir konukvöldi í kvöld. Fatafellir og Rúnar Júl. SÖngfélag Skaftfellinga og Húnakórinn halda tónleika í Seltjamarnes- kirkju í dag kl. 16.00. Einnig syng- ur tvöfaldur kvartett. Opið hús í Seljahverfi Leikskólarnir í Seijahverfi eru með opið hús á öllum leikskólum í dag frá kl. 10.00. Nemendasýning í dag kl. 14.00 verður opnuð nem- endasýning á verkum nemenda Listaskólans við Hamarinn í hús- næðiskólans. Félag kennara á eftirlaunum Skemmtifundur og aðalfundur veröur í kennarahúsinu við Lauf- ásveg í dag kl. 14.00: Foreldrar framtíðarinnar. Málþing Kvenréttindafélags ís- lands í tilefni af Ári fjölskyldunn- ar 1994 verður haldið í Kornhlöð- aimú í dag kl. 10.30-14.00. Kvenfélag Grensássóknar heldur sína árlegu kafSsölu i safnaðarheimilinu á morgun kl. 15.00 til 17.30. Skaftfellingafélagið í Reykjavík heldur kaffiboö fyrir Skaftfellinga á morgun kl. 14.00 í Skaftfellingabúð, Laugavegi 178. Átthagafélag Stranda- manna heldur árlegan kaffidag á morgun kl. 15.00 í Iðnaðarmannahúsinu, Hallveigarstíg 1. Kóratónleikar Fimm kórar halda sameiginlega tónleika í Kópavogskirkju í dag kl. 16.00. Bahá’íar eru með opið hús að Alfabakka 12 í Miódd kl. 20.30 i kvöld. Leiksýning i Deiglunni Skagaieikflokkurinn sýnir í Deiglunni á Akureyri, Alltaf má fá annað skip, kl. 16.00 og 21.00. Skák fyrir börn og unglinga Taflfélag Reykjavikur býður börnum og unglingum 14 ára og yngri á ókeypis skákæfmgu alla laugardaga kl. 14.00 í félagsheim- ilinu, Faxafeni 12. Félag eldri borgara Bridge tvímenningur í Risinu á morgun kl. 13.00 og félagsvist kl. 14.00. Nýi tónlistarskólinn Fyrstu ' vortónleikar skólans verða hljómsveitartónleikar á morgun kl. 20.30 í tónleikasal FÍH. Þurrt og bj art vestanlands Veörinu verður misskipt á lands- menn í dag en spáð er suðaustangolu og súld með suðaustur- og austur- Veðrið í dag ströndinni en norðaustangolu eða kalda annars staðar. Skúrir eða slydduél verða norðanlands, einkum vestan til, en vestanlands verður þurrt og nokkuð bjart veður. Á Norð- urlandi verður svalt, allt niður undir frostmark á norðausturhorninu, en mest fimm stiga hiti. Syðra getur hitinn náð því að verða tíu stig. Sólarlag í Reykjavík: 22.07 Sólarupprás á morgun: 4.41 Síðdegisflóð í Reykjavík: 22.51 Árdegisflóð á morgun: 11.25 Heimild: Almanak Háskólans Veðrið kl. 12 á hádegi í gær: Akureyri alskýjað 5 Akumes skýjað 11 Bergsstaðir alskýjað 3 Keíia víkuríiugvöllur alskýjað 4 Kirkjubæjarklaustur skýjað 9 Raufarhöfn rigning 3 Reykjavík súld 4 Stórhöfði þokumóða 4 Bergen skýjað 10 Helsinki skýjað 14 Kaupmannahöfn þokmnóða 19 Ósló skýjað 15 Stokkhólmur skýjað 18 Þórshöfn rigning 8 Amsterdam mistur 24 Barcelona heiðskírt 22 Berlín skýjað 21 Chicago þokumóða 7 Feneyjar þokumóða 23 Frankfurt skýjað 24 Glasgow skýjað 15 Hamborg skýjað 22 London léttskýjað 25 LosAngeies skýjaö 12 Lúxemborg léttskýjað 24 Madrid léttskýjað 23 Malaga skýjað 20 Mallorca heiðskírt 25 Montreal skýjað 12 New York alskýjað 13 Nuuk skýjað -1 Orlando alskýjað 22 París skýjað 27 Rom léttskýjað 19 Valencia léttskýjað 23 Vín léttskýjað 19 Wirmipeg heiðskírt -2 dagspífíD Kate Beckinsale leikur eitt aðal- hlutverkið. Dauðataflið Háskólabíó frumsýndi í gær spennumyndina Dauðataflið (Uncovered) sem er sálfræðilegur þriller sem gerist í katalónsku borginni Barcelona. Ómetanlegt flæmskt málverk frá 15. öld sýnir skák sem er ólokiö, hertogi og riddari sitja að tafli á meðan dul- arfull hertogaynja situr í glugga og fylgist fjarræn með. Ekki er þó aflt sem sýnist því þegar ung Kvikmyndir kona (Beckinsale) er að gera við myndina fyrir uppboð finnur hún latneska áletrun hulda undir mörgum lögum af málningu sem segir: Hver drap riddarann? í framhaldi af því fer hún til hsta- verkasalans og saman fara þær á fund hefðarmanns sem segir þeim sögu af forföður sínum, miðaldariddara sem dó á dular- fullan hátt og segir að málverkið kunni að veita svör við óútskýrð- um dauða hans. Aðalhlutverkin leika Kate Beckinsale, John Wood, Sinead Cusack og Art Malik. Leikstjóri er Jim McBride sem er breskur en hefur lengstum starfað í Bandaríkjunum, með misgóðum árangri. Meðal mynda sem hann hefur leikstýrt má nefna The Big Easy og The Great Balls of Fire. Nýjar myndir Háskólabíó: Dauðastríðið Laugarásbió: Háskaleg ráðagerð Saga-bíó: í bráðri hættu Bíðhöllin: Algjör bömmer Ðíóborgin: Strákar til vara Regnboginn: Austurleið Stjörnubió: Ódauðleg ást Gengið Almenn gengisskráning LÍ nr. 105. 05. mai 1995 kl. 9.15 Eining Kaup Sala Tollgengi Dollar 62,790 62,970 63,180 Pund 101,320 101,630 102,070 Kan. dollar 46,210 46,400 46,380 Dönsk kr. 11,6070 11,6540 11,6280 Norsk kr. 10,1360 10,1760 10,1760 Sænsk kr. 8,6310 8.6660 8,6960 Fi. mark 14,8350 14,8950 14,8560 Fra. franki 12,8160 12,8670 12,8950 Belg. franki 2,2154 2,2242 2,2274 Sviss. franki 55,3400 55,5600 55,5100 Holl. gyllini 40,8100 40,9700 40,9200 Þýskt mark 45,7100 45,8500 45,8000 ít. líra 0,03828 0,03848 0,03751 Aust. sch. 6,4900 6,5220 6,5150 Port. escudo 0,4317 0,4339 0,4328 Spá. peseti 0,5138 0,5164 0,5146 Jap. yen 0,74890 0,75120 0,75320 írskt pund 102,830 103,350 103,400 SDR 98,82000 99,32000 99,50000 ECU 83,7200 84,0600 84,1800 rs>' X’’ kl. 12 í dag Tveirvinir Cream Eftir eins og hálfs árs hlé frá spilamennsku hér á landi kemur hin ágæta hljómsveit Deep Jimi and the Zep Cream aftur fram á Skemmtanir sjónarsviðið og verður með tón- leika á Tveimur vinum í kvöld sem heflast kl. 23.30. Sem fyrr eru það Björn Árnason, Sigurður Eyberg, Þór Sigurðsson og Júlíus Guð- mundsson sem skipa hijómsveit- ina. Það er ætlun þeirra félaga að vera duglegir við spilamennskuna í sumar og er meiningin að feröast um landiö. Þess má geta að þeir hafa verið í hljóðveri að taka upp gamalt Trúbrotslag, Coming Your Way, sem væntanlegt er á safti- plötu í sumar. Myndgátan Hálfdrættingur Myndgátan hér að ofan lýsir orðtaki
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.