Dagblaðið Vísir - DV - 08.05.1995, Blaðsíða 11

Dagblaðið Vísir - DV - 08.05.1995, Blaðsíða 11
MÁNUDAGUR 8. MAl 1995 lll . ALÞJÓÐA LIFTRY GGINGARFÉLAGIÐ Fréttir MYNDBÖND TIL SÖLU Vorum að fá glæný NBA-myndbönd Brynja tvílærbrotnaði, mjaðmargrindarbrotnaði, ökklabrotnaði á báðum fótum, ristarbrotnaði, rifbeinsbrotnaði og hægri handleggur tognaði í slys- inu sem varð síðastliðið sumar. Ef ég hefði ekki verið i leðurfatnaði hefði ég ekki orðið annað en beinin," segir Brynja. DV-mynd BG 2.590,- ^4 btlnu 1z>slt~lc± Lágmúla 7 Pöntunarsími: 568-5333 Pöntunarfax: 581-2925 Sendum í póstkröfu um allt Iand (Ath.: allt verð er með vsk.) Shaq Attaq 1990,- Magic - Always Showtime 2590,- Awsome Engings 2590,- Dream Team 2 2590,- Jordan's - Playground 2590,- Jordan - Come Fly with Me 2590,- Dazzling Dunks 2590,- 2.590,- 2.590,- I sumartökum við daginn snemma og höfum opið frá kl. 8:00 tii 16:00. 2.590,- 2.590,- 2.590,- Ung kona sem er illa farin eftir slys við vélhjólapróf: Ökukennarmn LÁTTU ekki of mikinn hrada A VALDA ÞÉR SKAÐA! yujgERtwi átti sök á því að ég slasaðist báöum fótum, ristarbrotnaði, rif- beinsbrotnaöi og hægri handleggur tognaði. „Ég er ennþá með 14 bolta og plastplötu í öðrum fætinum. Ef ég hefði ekki verið í leðurfatnaði hefði ég ekki orðið annað en bein- in,“ sagði Brynja. Hún er nýkomin úr aðgerð þar sem bein var tekið úr mjöðminni og grætt í annan fótinn. Kennarinn neitar „Ég tel að þau viðbrögð kennarans að æpa í kalltækið og hvernig kennslunni var háttað séu orsök þess að slysið varð. Á tímabOi var kennar- inn úti á landi en á meðan lét hann annan aðUa kenna mér sem ekki er ökukennari." Brynja segir aö það sé ekki einfalt að taka vélhjólapróf - sé ætlunin á annað borð að læra á hjól á fullnægj- andi hátt. Hún segir ljóst aö brögð séu að því að sumir ökukennarar leyfl nemendum að taka færri tíma til að minnka kostnað. Þannig nái kennararnir hreinlega ekki aö fara eftir námsskrá. Varðandi viðbrögö ökukennarans segir Brynja að hann neiti því að hafa æpt á hana með framangreind- um hætti. Hún muni ekki stefna hon- um fyrir dóm til greiðslu skaðabóta. Hins vegar muni það taka tvö ár að geta metið örorku hennar og skaða af slysinu. Brynja er í Sniglunum og segir brýnt að tollur verði felldur niður af mótorhjólahjálmum, sem skylda er aö bera við akstur, á sama hátt og aðflutningsgjöld af venjulegum öryggishjálmum. Brynja sagði jafn- framt að vélhjólafólk greiddi 8 þús- und krónur í tryggingar á mánuði. Þessa upphæð væri hægt að fá lækk- aða verði ökukennsla betri og betur búiðaðöryggivélhjólafólks. -Ótt „Aðdragandinn að mínu slysi var slæm kennsla og framkvæmd á próf- inu. Ég var á vélhjóhnu að taka vinstri beygju á gatnamótum Kringlumýrarbrautar og Borgartúns áleiðis að sundlaugunum. Ökukenn- arinn og prófdómarinn voru í bíl á eftir mér en kennarinn gat kallað í mig í gegnum kalltæki. Þegar ég fór af stað út á gatnamótin komu tveir bílar á móti mér. Ég var aö stöðva þegar kennarinn æpti á mig: „Hvað ertu að gera, manneskja?" Við það brá mér svo að ég missti stjórn á hjólinu og skall á öðrum bílnum og dróst með honum langa vegalengd," sagði Brynja Grétarsdóttir, ung kona sem hefur verið marga mánuði að ná sér eftir alvarlegt slys þegar hún var að taka vélhjólapróf síðastliðið sumar. Brynja tvhærbrotnaði, mjaðmar- grindarbrotnaði, ökklabrotnaöi á Bílar - innflutningur Nýir bílar '***":* I [ JL Pickup Grand Cherokee Flestar USA-tegundir og flestar USA-tegund- ir jeppa ■ Blazc ... Mini van Suzuki-jeppar Ýmsar tegundir EVBILAUMBOÐ Egill Vilhjdlmsson hf. Smidjuvegi 4 Kópcivogi-símctr 55-77-200eðci 567-7201

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.