Dagblaðið Vísir - DV - 17.05.1995, Blaðsíða 19

Dagblaðið Vísir - DV - 17.05.1995, Blaðsíða 19
MIÐVIKUDAGUR 17. MAÍ 1995 27 Myndlistarmenn. 15% afsláttur af öllum myndlistar- pappír í mai, mikið úrval. Hvítlist, Bygggörðum 7, Seltj., sími 561 2141. Ný sending af spönskum glugga- tjaldaefnum á góðu verði. Álnabær, Síðumúla ,32, sími 31870. Álnabær, Keflavík. Álnabær, Akureyri. Rafstýrö JK Soltron 500/17 Ijósasamloka með þremur andlitsljósum, svo og hálf samloka af Philipsgerð. Mjög gott verð. Upplýsingar í síma 92-12639. Tabella skrifborö, 140x80 cm, m/rauðum höldum, og S-VHS GS 707 Pro upptökuvél + aukahlutir og æfing- arafmagnsgítar. Gott verð. S. 814328. Til sölu lítil notuö eldhúsinnrétting ásamt eldavél, vaski og blöndunar- tækjum. Verð 45 þús. Upplýsingar í síma 565 6346 eflir kl. 17. Vel meö farin gömul eldhúsinnrétting ásamt vaski, eldavél, viflu og upp- þvottavél, einnig 5 innihurðir. Selst á góðu verði. S. 611217 eða 812572. Ódýrt parket, 1.925 kr. pr. m 2 , eik, beyki, kirsubeijatré. Fulllakkað, tilbú- ið á gólfið. Harðviðarval hfi, Krókhálsi 4, sími 567 1010. Ódýrt, flísar, frá kr. 1.190 kr., sturtukl. 28.800 kr. stgr. Oras hitasttæki, 9.290 kr. stgr., baðsett m/öllu, 33 þ. kr. stgr. Baðstofan, Smiðjuv. 4a, s. 587 1885. Húsgögn Eigum mikiö úrval af sófasettum, homsófum og stólum. Smíðum eflir máli og yðar séróskum. Klæðum og gemm við eldri húsgögn. Sérhúsgögn, Höfðatúni 12, símar 552 5757/552 6200. Húsgagnamarkaöur-99 19 99. Liggja verðmæti í geymslunni þinni? Vantar þig notuð húsgögn? Hringdu núna í 99 19 99 - aðeins 39,90 mínút- an. Til sölu fallegt svart leöursófasett, 3+1+1, og lítill 2ja ára dökkgrár horn- sófi. Upplýsingar í síma 91-876411 eft- irkl. 19. Til sölu hvítar Ikea kojur, vel með farnar. Upplýsingar í síma 557 2305. ® Bólstrun Klæðum og gerum viö húsgögn. Framleiðum sófasett og hornsófa. Ger- um verðtilb., ódýr og vönduð vinna. Visa/Euro. HG bólstmn, Holtsbúð 71, Gbæ, s. 565 9020, 565 6003. Bólstrum, límum og lökkum. 4 sæta og 2 sæta sófar, gamaldags sófasett, 2 manna svefnsófi, stór o.fl. til sölu. Súð- arvogur 32, s. 91-30585 og 562 8805. 18 borö og 70 stólar til sölu frá þekktu veitingahúsi. Svarþjónusta DV, sími 99-5670, tilvnr. 40305. 20 feta frystigámur til sölu, nýupp- gerður. Upplýsingar í síma 98-23560 á daginn og 98-22178 á kvöldin. Óskastkeypt Messing og kaktusar. Óska eflir messing gefins, notuðu sem nýju, og kaktusum. Allt kemur til greina. Svar- þjónusta DV, sími 99-5670, tilvnr. 41269. Rúm, fataskápur, þvottavél, karl- og kvenreiðhjól óskast til kaups. Upplýs- ingar í síma 567 3894. Vantar borö, sófa og ýmislegt í veitinga- stað sem á að fara að opna. Upplýsingar í síma 567 6759. Verslun Smáauglýsingadeild DV er opin: virka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 9-14, sunnudaga kl. 16-22. Ath. Smáauglýsing í helgarblað DV verður að berast okkur fyrir kl. 17 á fóstudögum. Síminn er 563 2700. Regngallar - vindgallar. Hinir sívinsælu regngallar komnir aft- ur. Bamastærðir, kr. 2290, fullorðins- st<erðir, kr. 2690. Brún, Harald Ný- borg, Smiðjuvegi 30, sími 587 1400. ^_____________ Fatnaður Leigjum dragtir og hatta. Ööruvísi brúð- arkjólar: Sjakketar í úrvali. Ný peysu- sending. Fataleiga Garðabæjar, Garða- torgi 3, s. 91-656680, opið á lau. ^ Bamavörur Sterkar og vandaöar kerrur. Kerruvagn og tviburakerruvagn frá Finnlandi. Hágæðavara. Gott verð. Prénatal, Vitastíg 12, s. 1 13 14. Heimilistæki Ignis eldavélar, br. 60 cm, m/steyptum hellum og blástursofni. Verð aðeins 44.442 stgr. Eldhúsviftur, verð aðeins 5.853 stgr. Westinghouse hitakútar í úrvali. Rafvörur, Armúla 5, s. 568 6411. Kæliskápur - frystiskápur. Til sölu 200 lítra Gram kæliskápur og 175 lítra frystiskápur. Upplýsingar í síma 565 3831. ísskápur til sölu, 1,70 á hæð, 60 cm á breidd með frystihólfi á 30 þús. stgr. eða í skiptum fyrir minni ísskáp og þvottavél. S. 588 2412 m. kl. 14 og 18. Rainbow hreingerningarvél með teppahreinsara til sölu. Góður stað- greiðsluafsláttur. Uppl. í síma 98- 23072 e.kl. 17. ^ Hljóðfæri Gítarinn hf., Laugav. 45, s. 552 2125. Kassag., 6.900, rafmg., 9.000, effekta- tæki, 3.900, Cry Baby, Hendrix Wah, trommus., 22.900, strengir, ólar o.fl. Teppaþjónusta Bólstrun og áklæðasala. Gerum okkar besta. Fagmennska í fyrirrúmi. Bólsturvörur hf. og Bólstrun Hauks, Skeifunni 8, sími 568 5822. Bólstrun - klæðningar. Geri tilboð. Gæði fyrst og fremst. Sveinn bólstrari, Iðnbúð 5, sími 565 7322. ) Antik Frá títuprjónshaus upp í tröllvaxna skápa. Gamlar vörur daglega. Kaupum og seljum. Antikbúðin, Austurstæti 8, sími 551 9188. Rýmingarsala. Verslunin flytur, allt að 40% afsláttur. Fataskápar, rúm, skenkar o.fl. Antik, Hverfisgötu 46, s. 28222. Innrömmun Innrömmun - Galleri. ítalskir rammalistar í úrvali ásamt myndum og gjafavöru. Opið 10-18 og laugard. 10-14. Gallerí Míró, Fákafeni 9, s. 91-814370. fi Tölvur Miöheimar - Internet - Veraldarvefur. 1.992 kr. mánaðargjald. PPP hrað- virkasti ogöruggasti samskiptastaðall- inn. Öll forrit til að tengjast netinu ókeypis. Sumartilboð - ekkert stofn- gjald. Miðheimar centrum@centum.is Kjörgarður, 3. hæð, Laugavegi 59, sími 562 4111. Macintosh Power Book 165c til söiu.' Ir.nbyggður litaskjár - tilv. m.a. fyrir staðsetnforrit jeppaáhugamanna. Minnisstækkuð í 14 Mb. Hd 120 Mb. System 7.5.1 með PowerTalk o.fl. meðf. Rúml. ársgömul, í fullkomnu lagi. Verð: 160 þús. Sími 561 9132. Óskum eftir tölvum í umboössölu. • PC 286, 386 og 486 tölvur. • Allar Macintosh tölvur. • Allir prentarar, VGA skjáir o.fl. o.fl. Allt selst. Hringdu strax. Allt selst. Tölvulistinn, Skúlagötu 61, s. 562 6730. Tölvubúöin, Siðumúla 33. Vantar notaðar tölvur í umboðssölu. • AJlar PC-tölvur og prentara. • Allar leikjatölvur og leiki. Sími 588 4404. Digital 386 ferðtölva, 33 MHz með 80 Mb hörðum disk og 4 Mb vinnsluminni, verðhugmynd 55-60 þús. Uppi. í síma 92-13116. • PC & PowerMac tölvur-Besta veröið!!! Prentarar. Geislad. Harðd. SyQuest. Minni. Móðurb. ofl. Sendum verðlista. Tölvusetrið, Sigtúni 3, sími 562 6781. 486 TX2 meö öllu, til sölu, nýtt geisladrifi 16 bita hljóðkort. Verðhug- mynd 100.000. Upplýsingar í síma 557 3274. Q Sjónvörp Miöbæjarradíó, Hverfisg. 18, 552 8636. Gerum við: sjónv. - video - hljómt. - síma o.fl. Sækjum/sendum. Eigum varahl. og íhluti í flest rafeindatæki. Seljum og tökum í umboössölu notuð, yfirfarin sjónv. og video, tökum biluð tæki upp í, með, ábyrgð, ódýrt. Viðg- þjón. Góð kaup, Ármúla 20, s. 889919. Teppahreinsun. Hreinsum teppi á stigagöngum og íbúðum. Ódýr og vönd- uð vinna. Uppl. í síma 566 7745 og989- 63093. Elín og Reynir. Sjónvarps- og loftnetsviög., 6 mán. áb. Viðgerð samdægurs eða lánstæki. Dag-, kvöld- og helgarsími 21940. Skjárinn, Bergstaðastræti 38. Smáauglýsingar - Sími 563 2700 Þverholti 11 Video Fjölföldum myndbönd/tónbönd. Færum 8 og 16 mm kvikmyndafilmur á myndb. Leigjum út farsíma, klippistúdíó, hljóðsetjum myndir. Hljóðriti, Laugavegi 178, 2. hæð, s. 91-680733. oCO^ Dýrahald English springer spaniel-hvolpar til sölu, frábærir barna- og fjölskyldu- hundar, blíðlyndir, yfirvegaðir, hlýðnir og fjörugir. Duglegir fuglaveiðihundar, sækja í vatni og á landi, leita uppi bráð (fugla, mink). S. 91-32126. Hill’s Science Diet hágæða gælu- dýrafóðrið fyrir hunda og ketti fæst nú hjá Tokyo, sérsverslun fyrir hunda og ketti, Smiðsbúð 10, Garðb. s. 565 8444. Norskir skógarkettlingar til sölu. Kafloðnir, þrifnir og sætir. Aðeins 2 eft- ir. Seljast ódýrt. Upplýsingar í síma 551 3732.__________________________ Omega hunda- og kattamatur á flestum Shell-bensínstöðvum í Reykjavík og Garðabæ. Stór páfagaukur, Afríkan grey, til sölu. Á sama stað óskast ódýr bíll og þvottavél. Upplýsingar í síma 91-77054. V Hestamennska Spattrannsóknir. Rannsóknir á spatti í íslenskum hestum hefjast á höfuðborgarsvæðinu helgina 19.5.-21.5. Óskað er eftir þátttöku afkvæma undan eftirfarandi stóðhestum á aldrinum 6-11 vetra: 1. Eldi frá Stóra-Hofi. 2. Hlyni frá Báreksstöðum. 3. Kjarval frá Sauðárkróki. 4. Mána frá Ketilsstöðum. 5. Þokka frá Garði. 6. Dreyra frá Álfsnesi. 7. Feyki frá Hafsteinsstöðum. 8. Gáska frá Hofsstöðum. 9. Hervari frá Sauðárkróki. 10. Hrafni frá Holtsmúla. 11. Leisti fráÁlftagerði. 12. Náttfara frá Ytra-Dalsgerði. 13. Ófeigi frá Hvanneyri. 14. Ófeigi frá Flugumýri. 15. Þætti frá Kirkjubæ. Við verðum staðsett sem hér segir: 1. I Víðidal við dýralæknaaðstöðu Helga Sigurðssonar C-tröð 1., allan fóstudaginn 19. maí og fyrripart laugardagsins 20. maí. 2. Við reiðhöllina í Hafnarfirði seinnipart laugardagsins 20. maí. 3. Við reiðhöllina í Kópavogi fyrripart sunnudagsins 21. maí. 4. Við reiðhöllina Mosfellsbæ seinnipart sunnudagsins 21. maí. Við byijum kl. 9 f.h. alla dagana. Allir sem eiga hesta undan ofangreindum hestum eru hvattir til að leggja þessari rannsókn lið og koma með hestana sína í skoðun. Ekki skiptir máli hvort menn hafa sent inn þátttökutilkynningu áður. Styðjum við bakið á umfangsmikilli og þarfri rannsókn. Helgi Sigurðsson dýralæknir. Sigríður Björnsdóttir dýralæknir. Glæsilegt hesthús til sölu við C-tröð í Víðidal. 8-10 hesta pláss, mjög góð að- staða fyrir hesta og menn. Uppl. hjá Fasteignamiðstöðinni hf. í s. 562 2030 eða í síma 567 4003 þar sem einnig eru til sölu nokkrir tamdir folar. Leiöbeinandi í hestamennsku. Áhugasamur leiðbeinandi í hesta- mennsku óskast til að sjá um Reið- skóla Gusts í sumar. Allar nánari uppl. veita Bjarnleifur í síma 557 2106 eða Kristmundur í síma 557 8479. Félag hesthúseigenda Víöidal. Aðalfundur félagsins verður haldinn laugardaginn 20. maí, kl. 10.30 í fé- lagsheimili Fáks. Venjuleg aðalfundar- störf. Stjómin. Til sölu frábær tamninga- og þjálfun- araðstaða á höfuðbsv. Ibúð á staðnum, allt með öllu. Tilvalin fyrir tamninga- menn utan af landi eða úr bænum. Svarþjón. DV, s. 99-5670, tilvnr. 40350. Hesta- og heyflutningar. Útvega mjög gott hey. Flyt um allt land. Sérhannaður hestabíll. Guðm. Sigurðsson, s. 91-/985-44130. Hestaflutningar. Fer norður fóstu- daginn 19. maí og aftur suður laugar- daginn 20. maí. Guðmundur Sigurðs- son, sími 554 4130 og 985-44130. Ný tilboö i hverri viku. 30% afsláttur af öllum reiðhjálmum (4 tegundir). Póstsendum. Reiðsport, Faxafeni 10, sími 91- 682345._______________________________ Óska eftir góöri klárhryssu meö tölti (keppnistýpu), 5-7 vetra, stórri og sterkbyggri, helst rauðblesóttri. Upplýsingar í síma 93-71849 á kvöldin. 7 vetra rauöur klárhestur með tölti til sölu. Uppl. í síma 98-21721. Tveir hestar til sölu. Seljast ódýrt. Upp- lýsingar í síma 98-21809. <$& Reiðhjól Örninn - reiöhjólaverkstæöi. Fyrsta flokks viðgerðarþjónusta fyrir allar gerðir reiðhjóla með eitt mesta varahluta- og fylgihlutaúrval landsins. Opið virka daga klukkan 9-18. Örninn, Skeifunni 11, sími 588 9890. Reiöhjól. Til sölu Puch 24” reiðhjól, 3ja gíra, „Sturmey Archer" gerð, með fót- bremsum, ónotað. Ein vönduðustu hjól í heimi. Myndi kosta í dag 50-60 þús., selst á 38 þús. S. 554 4365 e.kl, 19. Örninn - notuö reiöhjól. Tökum vel með farin reiðhjól í ökufæru ástandi í umboðssölu. Opið virka daga frá kl. 9-18. Örninn, Skeifunni 11, sími 588 9891. Reiöhjólaverkstæöi. Viðgerðir á öllum tegundum reiðhjóla. Áralöng reynsla. Tökum greiðslukort. Borgarhjól sfi, Hverfisgötu 50, sími 551 5653. Mótorhjól Viltu birta mynd af hjólinu þínu eða bílnum þínum? Ef þú ætlar að aug- lýsa í DV stendur þér til boða að koma með hjólið eða bílinn á staðinn og við tökum mynd (meðan birtan er góð) þér að kostnaðarlausu. Smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, síminn er 563 2700. Bifhjólafólk, takiö eftir. Hinn árlegi vorfundur Snigla verður haldinn þann 17.5., kl. 20, að Bíldshöfða 14. Aðalumræðuefnið er mótorhjólaslys. Fulltrúar hagsmunaaðila boðaðir, erlend mótorhjólavideo og fyrirlesari. Mætum öll. Stjómin. Vorumaöfá: Stýri, handfóng, stýrislegur, kertahett- ur, þjófavarnatæki, gleraugu, opna hjálma, leður, afturljós, litlar krómlugtir, farþegapetala, bensíngjaf- ir, merki, Cross stýri o.m.fl. Borgarhjól sfi, Hverfisgötu 49, sími 551 6577. Hjálmar, gleraugu, jakkár, buxur, hnéhlífar, brynjur, nýrnab., stígvél, handfóng, stýri, bremsuklossar, Metzeler dekk/slöngur o.fl. Gott úrval, gott verð. J.H.M. Sport, s. 567 6116. Gullsport - Smiöjuvegi 4c, - s. 587 0560. Viðgerðir, viðhald, aukahlutir. Mikil sala, vantar hjól á skrá. Michelin dekk. Nýtt leður komið. Mótorhjóladekk. Avon mótorhjóladekk, Trelleborg crossdekk, Michelin mótor- hjóladekk. Hjólbarðaverkstæði Sigur- jóns, Hátúni 2a, s. 551 5508. Óska eftir Chopper-hjóli fyrir 300-350 þús. stgr. Eingöngu gott hjól kemur til greina. Upplýsingar í síma 91-12355' eða 91-621117. Vélsleðar Vélsleöabelti. Eigum eftir nokkur gróf belti (full block) til sölu. Tökum gömul belti upp í ný. VDO, Suðurlandsbraut 16, s. 889747. j_hp Tjaldvagnar 8 feta Coleman fellihýsi ‘92, með öllu hugsanlegu, til sölu. Einnig nýtt 18 gíra, 26” fjallahjól á 18 þús. og 10 gíra DBS-hjól á 8 þús. S. 985-39780. Óskum eftir hjólhýsum, tjaldvögnum, fellihýsum og húsbílum á skrá og á staðinn. Bílasalan Bílakaup, Borgartúni 1, sími 561 6010. Til sölu hjólhýsi, 23 fet, meö fortjaldi, ver- önd, sér vatnssalerni, staðsett í Þjórs- árdal. Upplýsingar í vinnusíma 92- 14675 eða heimasíma 92-37683. *£ Sumarbústaðir Félagasamtök óska eftir aö leigja góðan sumarbústað með öllum helstu þæg- indum í ca 3^4 mánuði frá byrjun júní. Staðsetning má vera allt að 3ja tíma akstur frá Reykjavík. Svarþjónusta DV, sími 99-5670, tilvnr. 20795. Ath! Vönduö hellsárs sumarhús. Verð frá kr. 1.581.250. Sveigjanleg greiðslu- kjör, eignaskipti möguleg. Sumarhúsa- smiðjan hfi, s. 552 2050, 989-27858. Ath. White-Westinghouse hitakútar, amerísk gæðaframleiðsla, 75-450 lítra, Kervel ofnar og helluborð, Ignis eldav. Rafvörur, Ármúla 5, sími 568 6411. Rotþrær - vatnsgeymar. Rotþrær frá 1800 - 25.000 lítra. Vatnsgeymar frá 100 - 20.000 lítra. Borgarplast, Sel- tjamarnesi & Borgamesi, s. 561 2211. 38 m 2 bústaöur í Grafningshreppi til sölu, rafmagn og vatn á staðnum. Uppl. í síma 91-74067 eftir kl. 19. >c) Fyrir veiðimenn Ennþá eru fáein laxveiöileyfi laus í Fáskrúð í Dölum. Einnig örfáir dagar í Andakílsá. Uppl. gefa Olafur í s. 93- 12800 og Kjartan í s. 93-11225. Laxá á Ásum!! Veiðileyfi til sölu vegna forfalla. Ein stöng í 3 daga 10.-14. júlí. Upplýsingar í síma 588 8230 milli kl. 9 og 17. Stangveiöi og hreindýraveiöi á Grænlandi. Leitið upplýsinga hjá Ferðaskrifstofu Guðmundar Jónasson- ar, sími 568 3222. Veiöileyfi i Úlfarsá (Korpu), seld í Hljóðrita, sími 568 0733, Veiðihúsinu, sími 562 2702, og Veiðivon, sími 568 7090. B________________Fasteignir Til sölu lítil bújörö á Ströndum. Nýleg fjárhús, hlaða og góð vélageymsla. Bú- stofn getur fylgt. Stutt í hafnaraðstöðu, hentug jörð fyrir mann sem vill vera með lítinn bústofn og stunda smábáta- útgerð. Uppl. í síma 95-14028. tP Fyrirtæki Erum meö góöan söluturn til sölu við sundlaug og skóla á höfuðborgarsvæð- inu. Möguleiki er að selja húsnæðið með. Vel tækjum búinn söluturn með góða veltu í frábæru hverfi. Nú er ís- tíminn fram undan! Fyrirtækjasalan, Skipholti 50b, símar 551 9400 og 551 9401, fax 562 2330. Erum meö mikið úrval fyrirtækja á skrá. Fyrirtækjasalan, Skipholti 50b, símar 551 9400 og 551 9401. Til sölu bílasala í fullum rekstri, góö inni- og útiaðstaða. Áhugasamir leggi inn svör til DV, merkt „Bílasala 2748“. Bátar • Alternatorar & startarar fyrir báta, 12 og 24 V. Einangraðir, í mörgum stærð- um, 30-300 amp. Yfir 20 ára frábær reynsla. Ný gerð 24 volta 150 amp. sem hlaða við ótrúlega lágan snúning. • Startarar f. Volvo Penta, Mernet, Iveco, Ford, Perkins, Cat, GM o.fl. • Gas-miðstöðvar, Trumatic, 1800- 4000 W, 12 & 24 v. Hljóðlausar, gang öruggar, eyðslugrannar. V-þýsk vara. Bílarafi Borgartúni 19, s. 552 4700. Talaðu við okkur um BÍLARÉTTINGAR ' ASPRAUTUN Varmi Auðbrekku 14, sími 64 21 41 Nýtt Stjömukort Sjálfsþekking hjálpar þér að ná árangri í samskiptum og starfi. Nýja stjömukonið er vinnubók og persónulýsing. Gunnlaugur Guðmundsson Stjömuspekistöðin Laugavegur 59, sími 10377 Colman fellihýsi Algjör bylting í verði Nýjurtg, kaupið beint frá USA Cole- man Cedar fellihýsið. Verð kr. 450.000, annars kr. 498.000 á götuna, fyrir utan skráningu. Innifalið í verði: miðstöð, varahjól, tvö gardínusett fyrir rúm, tröppur, hlífar fyrir varahjól og gas- hylki. Verð miðast við gengi USA dollars, 65 kr. Til afhendingar 8. júní ef pantað er strax. Tilboðssala til 31. mai nk. Opið kl. 10 til 18 virka daga og kl. 10 til 15 laugardaga. Texon pallhýsi Vagnhöfða 25 Sími 5873360

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.