Dagblaðið Vísir - DV - 19.05.1995, Blaðsíða 7

Dagblaðið Vísir - DV - 19.05.1995, Blaðsíða 7
FÖSTUDAGUR 19. MAl 1995 7 dv Sandkom Bam á leiðinni? Spakmælið : hefursagtað: ■; konurséukon- umverstar. Samkvæmtcft- irfarandisogu ■ nærspekin einnigtilolíuf'é- lagatma. Sagan segirafversl- unarstýruhjá : i Skeljungist'm kvöddvartU starfaíReykja- vík vegna skipulagsbreytingahjá olíu- félaginu. Starfsmannastjórinn, sem ku vera kona, var fljótur að spyrja stýruna að því hvort hún ætíi mann ogböm Verslunarstýranjáttiþvíog þá spurði starfsmannastýran hvort húnætlaði að eigabam ogþá hve- nær. Vitanlega varð verslunarstýran hvumsa á forvitni starfsmannastýr- unnar og sagði: „Ég er kona á besta tddri og ég fer ekki að láta þig vita þegar rétti tíminn er kominn." Dugarekki PéturH. Blöndaltrygg- ingastærðfræö- ingurskautsér uppástjömu- \ himininnþcgar hannkorastí bankaráð ís- landsbankai frækiiegri kosningu. Svo rækilega minntihaimá sigaðhann bauð sig fram til þingsetu fýrir Sjálf- stæðisflokkirm í Reykjavik. Oginn á þíngkomst hann. Pétur er með míkíð fjármálavit og heftir verið talinn til helstu spekinga hériendis á því sviði. Því bjuggust menn við aö kraftar hans yitiu nýttír i tjárlaganefnd Ai- þingis þar sem farið er með peninga- völdin í landinu. En firam yflr Pétur úr flokknum voru teknir dýralæknir, blaðamaður og prestur og Pétur verð- ur að láta sér nægja setu í efhahags- og viðskiptanefhd. Kannski það dugi fyrirnýliöaáþingi? Allt í karmen! ÍVestfirska fréttablaðinuer sögðágætsaga af rafvirkja- meistara nokkrumsem starfeðieitt sinníBoiung- arvikogvar kallaöur Gummirafi. Hannvar þekkturfyiárað hafaýmisorða- tiltæki á vörum sér, m.a. sagðí hann oft og iðulega aö þetta og hitt væri í „karmen" og vitnaði þar til sam- nefndrar óperu. Þýddi oröatiltækið aö allt væri í lagj. Eitt sinn var hann fenginn til aðiítaá rafmagnsmaskinu hjá lifrarbræðslu Einars Guðfinns- sonar, EG. Þegar hann var að skoöa tækið sagðihann í sífelluaðhér væri „allt i karmen“. Tveír sferfsmenn EG fylgdust með Gumma og annar spurði félaga sinn hvað Gummí væri að segja. „Hann er bara að segja að það séalltí karmen,1 ‘ sagði félaginnog þá sagði hinn: „Hann hlýtur þá að lagajiaö,maðuiinn.“ Nýþjóðariþrátt? Núþegar hamfarimará HMeruyfir- staðnarsitja boltaspekingar sveittirað velfe fyrirsérfram- tíöísiensks handbolta.Hér eftirveröm- hæpíðaðtala umhandbolt- annsemþjóð- aríþróttMend- inga þannig að nú þarf að fara að finna nýja þjóðaríþrótt. Nokkrar koma til greina, s.s. skák eða þol- fimi En sandkomsritari er meö aðra tillögu. Á næstu dögum fer fram á bafnarbakkanum i Reykjavik Evr- ópumeisterakeppni í handflökun. Þar eigum við snillinga í okkar röð- um sem liklegir emtil að hirða titil- inn. Þetta er þaö eina sem við kunn- um; að veiða fisk og Ðak’ann. Umsjön: Björn Jóhann Bjömsson Fréttir Ónæði vegna stefnumótasíma: Erfitt að rekja símtöl í síma- þjónustu - segir yfirverkff æðingur hjá Pósti og síma „Ég hef alveg fengið frið síðan um helgina þannig að svo virðist sem þessi kona sé hætt að hringja og þykj- ast vera ég,“ segir Sigríður Eiríks- dóttir viö DV. Sigríður sagði frá því í DV síðastlið- inn laugardag að kona hefði hringt í nafni sínu í símastefnumótið Einn plús einn og sagt sig í leit að villtu kynlifi. I kjölfarið hringdi á þriðja tug karlmanna í Sigríði og um tíma var ástandið orðið svo slæmt aö hún þorði ekki að skilja böm sín tvö eftir ein heima. Málið er til rannsóknar hjá rann- sóknarlögreglunni í Hafnarfirði en telja má víst að sú sem hringdi og þóttist vera Sigríður hafi brotið gegn lögum í 25. kafla hegningarlaganna sem kveða á um ærumeiðingar og friðhelgi einkalífsins. Bergþór Halldórsson, yfirverkfræð- ingur sjálvirkra stöðva hjá Pósti og síma, segir að Póstur og sími vilji allt tíl þess gera að upplýsa mál af þessum toga en til að þeir afhendi einhver gögn þurfi að liggja fyrir dómsúrskurður um slíkt. Ekki dómari í siðgæðismálum Bergþór segir að starfsemi sem þessi fari eftir reglugerð sem sett er af samgönguráðuneytinu. Sú reglu- gerð kveði á um að ekki megi bjóða upp á efni í símaþjónustunni sem brjóti gegn almennum siðgæðisregl- um. „Síðan höfum við aftur viljað ýta Stafnes: Varnarliðs- þyria nauðlendir Þyrla Varnarliðsins nauðlenti við Stafnes laust fyrir klukkan 2 í gær. Að sögn lautinants Broome var hér um HH-60 Pawehawk þyrlu í reglu- bundnu æfingaflugi að ræða. „Þaö kviknaði viðvörunarljós sem gaf til kynna að bilun væri í gírkassa vélar- innar. Samkvæmt reglum lentu þeir vébnni eins og skot. Engan sakaði við það og engar skemmdir urðu á þyrlunni.“ Vélvirki kannaði í gær í hverju bil- unin væri fólgin og var ætlunin aö fljúga vélinni til Keflavíkurflugvall- ar að því loknu. -PP Suðumes: Melavík kaupir Bergvíkina Ægir Már Kárason, DV, Suðumesjum: Útgerðarfélagið Stakksvík hf. í Keflavík hefur selt sinn eina bát, Bergvíkina, til Melavíkur en það fyr- irtæki er skrásett í Keflavík en Hom- firðingar eiga það. Kaupverðið var nálægt 127 milljónum en skipinu fylgdi lítill kvóti. Bergvíkin var á línuveiðum. Stakksvík mun þó áfram reka frystihúsið sem hún á sem oft hefur verið nefnt Stóra milljón. Stærsti eig- andi Stakksvíkur hf. er bæjarfélagið Keflavík, Njarðvík og Hafnir. frá okkur þvi að vera dómari í sið- gæðismálum," segir Bergþór. Póstur og sími ber ekki ábyrgð á „þeim upp- lýsingum sem fram koma í upplýs- ingaþjónustunni," eins og segir í- reglugerðinni heldur er það ábyrgða- maður þess aöila sem sækir um leyfi til reksturs upplýsingaþjónustu. Póstur og sími þjónustar Miðlun, símastefnumótið, sem býður upp á stefnumótasímann Einn plús einn, og önnur fyrirtæki í svipuðum rekstri. Allar hringingar til þessara þjónustufyrirtækja eru skráðar hjá Pósti og síma en í raun er mjög erf- itt að rekja símtöl einstaklinga eins og í þessu tilviki, að sögn Bergþórs. Erfiðleikamir felist fyrst og fremst í því að ekki er vitaö hvenær notend- umir hringi inn, ef svo væri gerði það leitina mun auðveldari. -PP Brosandi sumartilboð á íþróttagöllum Tvöfaldir bómullarfóðraðir íþróttagallar í sumarlitunum á einstöku tilboðsverði. 2.990 r — m. -1, <>, )>, ío, 12 oy 1-1 3.99 O § “ m XS, S, M, 1 , XI, XXI , XXXL Opið iaugardaga til kl. 16.00 5% staðgreiðsluafsláttur Póstsendum SPORTVÖRUVERSLUNIN ■ SPARTA ILaugavegi 49 • Sími 551 2024^ Sumarjakkar á alla fjölskylduna. Verðfrákr. 2.890,- I 1501)1 COCA-COLA 7 I T©pP 4() VlIi( l,|4>A ÍSLENSKI LISTINN ER ÐIRTUR ( DV A HVERJUM LAUCARDEGI OG SAMA DAO ER LISTINN FRUMFLUTTUR A BYLGJUNNI FRA KL.16-19. BYLGJAN ENDURFLYTUR LISTANN A MANUDAGSKVÖLDUM MILLI KL. 20-23. Kynnir: jón Axel Olafsson jm mm tm íivupi ISLCNSKI LISTINN CR BAMVINNUVCRKCFNI BVLCJUNNAR, DV OO COCA-COLA A IrLANDI. LlBTINN KR NIDURSTAÐA IKOCANAKÖNNUNAR SCM CR FRAMKVAMD AF MARKADSDCILD DV I HVKRRI VIKU. FJÖLDI SVARKNDA KR A OILINU 300 TIL 400, A ALDRINUM 1B-3S ARA AF ÖLLU LANDINU. JAFNFRAMT KR TKKID MID AF GKNCI LAOA A ERLKNDUM VINS/CLDARLIBTUM OO SFILUN FKIRRA A IsLKNSKUM ÚTVARPSSTÖDVUM. IsLKNSKI LISTINN DIRTIST A HVKRJUM LAUCARDKOI I DV OO KR FRUMF LUTTUR A BYLGJUNNI KL. 16.00 SAMA DAO. ISLKNSKI LISTINN TKKUR þAtT I VALI "WORLD CHART" SKM FRAMLKIODUR KR AF RADIO CXPRKSS I LOS ANQKLKS. KlNNIO HKFUR HANN AhRIF A KVRÓPULISTANN SKM BIRTUR KR I TÓNLISTARBLAOINU MUSIC tá MKDIA SKM KR RKKID AP DANDARÍSKA TÓNLISTARBLAOINU BILLBOARD.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.