Dagblaðið Vísir - DV - 16.06.1995, Blaðsíða 7

Dagblaðið Vísir - DV - 16.06.1995, Blaðsíða 7
FÖSTUDAGUR 16. JÚNÍ 1995 Messur Árbæjarkirkja: Guðsþjónusta kl. 11. Gunnar Gunnarsson leikur á flautu. Guðmundur Þorsteinsson. Ásprestakall: Vegna sumarleyfa starfsfólks er bent á messu I Laugar- neskirkju kl. 11. Árni Bergur Sigur- björnsson. Breiðholtskirkja: Guðsþjónusta kl. 11. Samkoma ungs fólks með hlut- verk kl. 20. Gísli Jónasson. Bústaðakirkja: Guðsþjónusta kl. 11. Pálmi Matthíasson. Digraneskirkja: Guðsþjónusta kl. 11. Þorbergur Kristjánsson. Dómkirkjan: Laugardagur 17. júní: Þjóðhátíðarguðsþjónusta kl. 11. Prestur sr. Guðlaug Helga Ásgeirs- dóttir. Einsöngur Sigrún Hjálmtýs- dóttir. Dómkórinn syngur. Sunnudag- ur: Guðsþjónusta kl. 11. Sr. María Ágústsdóttir prédikar. Sr. Hjalti Guð- mundsson þjónar fyrir altari. Dómkór- inn syngur. Anglikönsk messa kl. 14. Prestur sr. Steven Mason. Elliheimilið Grund: Guðsþjónusta kl. 14. Sr. Fjalar Sigurjónsson messar. Félag fyrrverandi sóknarpresta. Eyrarbakkakirkja: Messa 17. júní kl. 13. Fella- og Hólakirkja: Guðsþjónusta - helgistund kl. 20.30. Prestur sr. Guðmundur Karl Ágústsson. Prest- arnir. Fríkirkjusöfnuðurinn i Reykjavík: Guðsþjónusta kl. 14. Cecil Haralds- son. Grafarvogskirkja: Guðsþjónusta kl. 11. Vigfús Þór Árnason. Grensáskirkja: Messa kl. 11. Prest- ur sr. Halldór S. Gröndal. Grindavíkurkirkja: Guðsþjónusta kl. 13. Sr. Bjarni Þór Bjarnason mess- ar. Ritningarlestra flytja þeir Jón Gunnar Stefánsson bæjarstjóri og Jón Hólmgeirsson bæjarritari. Kór kirkjunnar syngur. Sr. Jóna Kristín Þorvaldsdóttir. Hallgrímskirkja: Messa kl. 11. Sr. Karl Sigurbjörnsson. Háteigskirkja: Messa kl. 11. Sr. Tómas Sveinsson. Safnaðarferð laug- ardaginn 24. júní. Lagt af stað frá Háteigskirkju kl. 9. Þátttaka tilkynnist í sima 551 2407 miðvikud. og föstud. kl. 11-17. Hjallakirkja: Messa kl. 11. Altaris- ganga. Kristján Einar Þorvarðarson. Keflavíkurkirkja: 17. júní: Hátíðar- guðsþjónusta kl. 12.30. Athugið breyttan messutíma. Barn borið til skírnar. Skátaraðstoða. Prestur Ólafur Oddur Jónsson. Kór Keflavikurkirkju syngur ættjarðarlög við athöfnina. Prestarnir. Kópavogskirkja: Guðsþjónusta kl. 11. Kór Kópavogskirkju syngur. Ægir Fr. Sigurgeirsson. Landspítalinn: Messa kl. 10. Sr. Karl Sigurbjörnsson. Kvennakirkjan: Guðsþjónusta I Neskirkju mánudagskvöld kl. 20.30. Kvennadagsins minnst. Prestarnir Agnes M. Sigurðardóttir, Dalla Þórð- ardóttir, Hulda Hrönn M. Helgadóttir og Yrsa Þórðardóttir prédika. Karla- kórinn Silfur Egils syngur. Aðalheiður Þorsteinsdóttir stjórnar kirkjusöng. Kirkjukaffi. Kvennakirkjan. Langholtskirkja, Kirkja Guðbrands biskups: Messa kl. 11. Lesmessa. Sr. Flóki Kristinsson. Kaffisopi eftir messu. Laugarneskirkja: Fermingarmessa kl. 11 I umsjá sr. Jóns Dalbú Hró- bjartssonar. Fermd verða Aron Hilm- arsson, Elís Ingi Benediktsson, Fannar Snær Harðarson, Tómas Hilmarsson og Unnur Karen Guðmundsdóttir. Kór Laugarneskirkju syngur. Ólafur Jó- hannsson. Neskirkja: Guðsþjónusta kl. 11. Guðmundur Óskar Ólafsson. Oddakirkja á Rangárvöllum: Messa 1. sunnudag eftir trínitatis, 18. júní kl. 11. Sóknarprestur. Óháði söfnuðurinn: Göngumessa kl. 11. Eftir messu verður farið i rútu inn í Grafning og gengið yfir Grafn- ingsháls og Ingólfsfjall, 5-6 tima ganga. Lambalaeri snætt I veitinga- húsinu Básnum í Ölfusi. Verð 2000 kr. með fari og mat. Mætið í göngu- skóm og galla til kirkju. Safnkirkjan, Árbæjarsatni: Guðs- þjónusta kl. 14. Prestur sr. Þór Hauks- son. Seljakirkja: Guðsþjónusta kl. 20. Altarisganga. Sr. Gunnar Sigurjóns- son prédikar. Ástríður Jónsdóttir og Kristjana Margrét Þórisdóttir syngja tvísöng. Sóknarprestur. Seltjarnarneskirkja: Helgistund kl. 11 í umsjá sóknarnefndar. Stórólfshvolskirkja, Hvolsvelli: Hátiðarguðsþjónusta á þjóðhátiðar- daginn, 17. júní, kl. 11. Sóknarprestur. Hátíðahöldin í Reykjavík 17. júní: Hátíð úti um alla borg Hátiðahöld verða mikil 17. júní eins og hefð er fyrir. Hátíöahöldin í Reykjavík á þjóðhá- tíöardaginn hefjast meö samhljómi kirkjuklukkna rétt fyrir kl. 10. Við Austurvöll Hátíðin verður sett kl. 10.40 á Aust- urvelli. Forseti íslands, Vigdís Finn- bogadóttir, leggur blómsveig frá ís- lensku þjóðinni að minnisvarða Jóns Sigurðssonar, Davíð Oddsson for- sætisráðherra ílytur ávarp og íjall- konan ávarpar samkunduna. Guös- þjónusta fer fram í Dómkirkjunni kl. 11.15. Skrúðgöngur Tvær skrúðgöngur verða. Kl. 13.20 safnast fólk saman á Hlemmi og held- ur niður Laugaveg aö Lækjartorgi. Lúðrasveit verkalýðsins leikur. Kl. 13.30 kemur fólk saman á Hagatorgi og heldur niður í Hljómskálagarð. Lúðrasveit Reykjavíkurleikur. Skát- ar stjórna báöum göngunum. Tjörnin og umhverfið Mikið verður um að vera í Hljóm- skálagarði, á Lækjargötu og um allan miðbæinn eins og hefð er fyrir. í Hallargarði verður minigolf, spá- kona og margt fleira. Á Tjörninni verða árabátar frá ÍTR. í Hljómskálagarðinum sjá skátar um tjaldbúðir og þrautabraut. Þar verður aðstaða til bleyjuskipta fyrir ungbörn. Fallhlífarstökkvarar lenda í garðinum kl. 16. Á sviði í Hljóm- skálagarði sem og á Ingólfstorgi er skemmtidagskrá frá kl. 14. Á Ingólfs- torgi og í Lækjargötu verða tónleikar um kvöldið. Brúðubíllinn sýnir við Tjarnarborg kl. 14 og 14.35. Annars staðar í borginni Hátíðardagskrá verður í Fjöl- skyldu- og húsdýragarðinum í Laug- ardal. Skemmtiatriði verða á sviðum frá kl. 16. Árbæjarsafn verður opiö á þjóðhá- tíðardaginn og dagskrá hefst kl. 14. Hópakstur Fornbílaklúbbs íslands verður frá Höfðabakka 9. Sýning verður við Vonarstræti milli kl. 14 og 16. Skemmtidagskrá verður fyrir eldri borgara á Hótel íslandi milli kl. 14 og 18 og hljómsveit leikur fyrir dansi. Mosfellsbær 17. júní: Hátíð í Álafosskvos Dómkirkjan: Sumartón- leikar Hluti af sumartónleikum Dóm- kirkjunnar verður nú um og eftir helgina. Á tvennum tónleikum verður leikið á orgel kirkjunnar. Á þeim fyrri leikur Kjartan Sig- urjónsson og veröa þeir á sunnu- dag kl. 17. Þá leikur Marteinn H. Friðriksson þriðjudagskvöldið 20. júní kl. 20.30. Seltjamames 17. júní: Ball á Eiðis- torgi Á Seltjarnarnesi veröur skrúð- ganga gengin kl. 13.30 frá dælu- stöðinni við Lindarbraut að Eiði- storgi þar sem hátíðahöld hefjast kl. 14. Á Eiðistorgi er ávarp íjall- konu á dagskránni ásamt skemmtiatriðum. M.a. veröur leikþátturínn Mókollur á þjóöhá- tíð leikinn. Hátiðinni verður slit- ið kl. 15.30 og kl. 22 hefst ball á Eiðistorgi. Mikið verður um að vera í Mos- fellsbæ á þjóðhátíðardaginn. Meðal þess helsta er eftirfarandi: Farið verður í skrúðgöngu frá íþróttahúsinu kl. 14 en setning hátíð- arinnar fer fram kl. 14.20 í Alafoss- kvos. Þá tekur við fjölbreytt skemmt- un. Barnadagskrá verður á sviði í Álafosskvos, andlitsmálun verður í tjaidi og einnig tívolí. Kvikmynda- sýningar verða í Teppasal í Ála- fosskvos yfir daginn. Kl. 19 verður Hrafnseyrarnefnd stendur fyrir hátíðardagskrá á Hrafnseyri, fæð- ingarstað Jóns Sigurðssonar, 17. júní. Dagskráin hefst kl. 14 með há- tíðarmessu þar sem séra Kristinn Jens Sigurþórsson sóknarprestur þjónar. Þá heldur Þorsteinn Jóhann- esson, yfirlæknir og forseti bæjar- stjórnar ísafjarðar, hátíðarræðu. Að gert hlé á dagskránni. Sigrún Hjálmtýsdóttir hefur svo leikinn aftur ásamt hijómskálakvint- ett í Teppasal í Álafosskvos kl. 21. Sniglabandið spilar á sviði í Ála- fosskvos frá kl. 22 . 18. júni er svokallaður fánadagur í Mosfellsbæ. Er hann endurvakinn nú eftir margra ára hlé. Var hann haldinnsnemma á öldinni hvítbláan- um til heiðurs. henni lokinni leikur Helga Aðalheið- ur Jónsdóttir á blokkflautu og Guð- mundur Vilhjálmsson á píanó. Safn Jóns Sigurðssonar verður op- ið frá 17. júní til 1. september frá kl. 14 til 20 og á öðrum tímum eftir sam- komulagi. Safnvörður er Guðrún Þorgeirsdóttir. Akureyri 17. júní: Skátafélagið Klakkur stjómar Á Akureyri sér skátafélagiö Klakkur um hátíðahöldin. Fánar verða dregnir að húni kl. 8 að morgni. Kl. 10 hefst hátíðardag- skrá við styttu Helga magra. Þar mun forseti bæjarstjórnar, Sig- fríður Þorsteinsdóttir, flytja ávarp og blómsveigur veröur lagður að minnismerki lýöveldis- afmælisins. Annað á dagskránni þar er t.d. helgistund, fánahylling og hjólarall. Kl. 13.30 verður lagt af stað í skruðgöngu frá Ráðhústorgi þar sem Lúðrasveit Akureyrar leikur og skátar leiða. Kl. 14 hefst hátíð- ardagskráin á Ðötinni við Sam- komuhúsið. Fiallkonan flytur ávarp, sem og nýstúdent úr VMA og bæjarstjóri, Jakob Björnsson. Kl. 21 hefst skemmtidagskrá á Ráðhústorgi. Hrafnseyrarhátíð 17. júní Hundasýning verður haldin í Sólheimakoti á sunnudag. Hundasýning Hundasýning á vegum Hunda- Carl-Johan Adlercreutz kemur frá ræktarfélags íslands verður haldin í Svíþjóð til að dæma hundana. Þetta Sólheimakoti viö Hafravatnsveg á er önnur hundasýning félagsins á sunnudag. Hún er ætluð hundum af þessu ári. öllum kynjum. Alþjóðlegi dómarinn Hljómskálagarður Kl. 14.00 Möguleikhúsið sýnir leikþáttinn Mókoll Kl. 14.20 Leikþátturinn Lína langsokkur Kl. 14.40 Söngsystur Kl. 14.55 Danshópurinn Kúltúr Kl. 15.00 Leikþáttur úr Gvendur Jóns og ég Kl. 15.10 Furðuleikhúsið sýnir leikþáttinn „Bé tveir" Kl. 15.30 Söngleikurinn „Superstar" Kl' 15.45 Bjartar nætur og söngleikurinn „Jósef" Kl. 16.00 Barnadansleikur: hljómsveit Gömlu brýnin Kl. 17.00 Lok Ingólfstorg Kl. 14.00 Lúðrasveit verkalýðsins Kl. 14.10 Barnakór Grensáskirkju Kl. 14.25 Danshópurinn Kúltúr Kl. 14.30 Danshópur Hermanns og Hennýjar Kl. 14.45 Þjóðdansafélagið Kl. 15.00 Danshópur sýnir suðurameríska dansa Kl. 15.10 D-11, Fimleikadeild Ármanns Kl. 15.10 Yngstu börnin úr Dansskóla Hermanns Ragnars Kl. 15.25 Harmonikufélag Reykjavíkur Kl. 16.00 Lok

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.