Þjóðviljinn - 24.12.1936, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 24.12.1936, Blaðsíða 4
Himgnrárás íhaldsins. Hverjir vil ja berjasí gegn íhaldinii? jjl Gamb f3io sýnir \ kveld kk 9 austurrísku ■óperumyndina »V eitingahusið Evíti hestunnn«. Aðalhlutverk- in leika Christle Mardayn og Hermann Thinig. Orbopglnni Næturvörður Axel Bipndal Freyjugötu 39, sími 3951. Næturvörður er í Reykjavíkur- og’ Iðunnar- apóteki. Utvarpið í dag 20,00 Fréttir. 20,30 Útvarps- sagan. 21,00 Akureyrarkvöld: a) Erindi (séra Benjamín Krist- jánsson); b) Karlakórinn »Geysir« syngur (söngstjóri Ingimundur Árnason); c) Upp- lestur (Helgi Valtýsson); d) Kantötukór Akureyrar syngur (söngstj.: Björgvin Guðmunds- son). Skipafréttir Gullfoss er í Rvík, Goðafoss er á leið til Einglands:, Brúarfoss er \ Khöfn, Dettifoss er á leiö til Hamborgar og Hul), Lagar- foss er í Khöfn og Selfoss er á leið til Englands frá Antwerp- en, Dr. Alexandrine er í Khöfn og Esja í Rvík. Frá höfninni Venus og Max Pemberton komu frá Englandi í fyrradag, Reykjaborg, Hafsteinn, Ölafur Bjarnason og Þórólfur fóru á veiðar \ fyrradag. 1 gær fór héðan á veiðar enskur togarL 1 fyrradag kom kolaskip til Kol og Salt. Farþegar með Goðafoss til útlanda á annan í jólum: Hr. Axel Gunn- arssom Haraldur Á. Sigurðsson og frú, Henkel og frú, Frímann Guðjónsson, Affred Edwald Rudd, George Hall, Geir Ölafs- son. Innbrot um hátíðarnar Danzleikur glímufélagsins Ármann verð- ur haldinn í Iðnó á gamlárs- kvöld kl. 10 síðdegis. Hin fjör- uga hljómsveit Blue Boys spilar, húsið verður skreytt og Ijóskast- arar verða um allan salinn. Að öllu leyti verður vandað til dansleiksins svo sem föng eru á og mun því vissara að tryggja sér miða í tíma, því aðsókn undanfarinna ára hefir verið svo mikil að margir hafa orðið frá að hverf'a,. Sjá nánar um dansleikinn í auglýsingu í blað- inu . Jóhann Sigmundsson sjómaður verður jarðsettur í dag, og hefst jarðarförin með húskveðju að heimili hans Njálsgötu. 55 kl. 1. e. h. Verkamanna- og sjómanna- sellan halda samedginlegan fund annað kvöld á venjulegum stað. En ekki í kvöld. Frjálslyndir mentamenn halda fjölbreytta kvöldskenvt- un í Alþýðuhúsinu við Hverfis- götu í kvöld kl. 9. Skemtunin, hefst með ræðu er Lárus Blön- dal, flytur, næst syngur Sigurð- ur Markan einsöng, þá les Hjört- ur Halldórsson upp og Emil Thoroddsen leikur á píanói, að lokum verður dans. Eins og skýrt va,r frá hér í blaðinu fyrir jólin hafði íhaldið í hyggju að leggja niður at- vinnubótavinnuna milli jóla og nýárs. Ihaldið lét ekki sitja við orðin tóm, því að engin atvinnu- bótavinna var unnin af hálfu bæjarins milli jóla. og nýárs. Þar að auki fengu: verka- mennirnir, sem; unnu síðustu vikuna fyrir jólin aðeins greidd- ar 30 krónur ,af launum sínum,. Ofan á þetta bætist svo að verkamönnunum í grjótnámi bæjarins hefir verið sagt upp, og eiga enga vinnu vísai fram- vegis. Dagsbrúnarfundurinn í Gamla Bíó mótmælti stöðvun at- vinnubótavinnunnar og fækkun í bæ'jarvinnunni. Alþýðuþlaðið skýrir frá þess- um fólskuverkum ihaldsins og á- tel,ur framkomu þess réttilega. Yilja nú ekki foringjamir í Dagsbrún og skriffinnarnir við Alþýðublaðið beita sér fyrir því, ao mætti samtakanna verði beitt gegn, íhaldinu, og hungurá- rásum þess, í stað þess að nota fundi Dagsbrúnar til þess að eyðileggja alt árangursríkt starf í félaginu. Á íhal.dinu* 1 að haldast uppi að stöðva atvinnubótavinnuna og I dag er verkalýðnum það lífs- nauðsyn að samtökunum verði beint gegn íhaldinu. — Hvað segja foringjarnir, vilja þeir berjast gegn íhaldinu?, Hungrið magnast í Þýzkalandi. Kaupm.höfn í gcerkveldi. Vegna skorts á kjötmeti í Þýskalandi, hefir verið ákveðið að gera, víðtækar ráðstafanir til þess að auka fiskneyslu þar í landi á næsta ári. Er ákveðið að koma á einum eða; tveimur »fiskidögum«, sem svo verða nefndir, á viku, fyrir þá sem eru í hennum, þegnskylduvinnu ríkisins, lögregluliðinu og öðr- um opinberum störfum. (FO). Sildveiðar í Noregi. Oslo í gærkveldi. 1 sambandi við það, að norsku síldarveiðideilunni er nú lokið, er frá þvf skýrt að ekki verði af& Kíý/a I!)ib s£ sýnir í kveld kl. 9 amerísku gamanmyndána »Heiðursmaður heimsækir borginaz. Aðalhlut- verkið leikur Cary Cooper. Bæjarstj órnarkosn- ingar í Pórshöfn. Sambandsmenu tapa 1. sæti. Kaupmannahöfu f gœrkycldL Bæjarstjórnarkosningar í Þórshöfn í Færeyjum fóru þannig, að sjálfstæðisflokkur- inn fékk 5 fulltrúa, vann 1; Sambandsflpkkurinn 3, tapaði eínum; sósíalistar 1, og er það cbreytt. Þátttakan var slæm. (F.ú.) um neinar veiðitakmarkanir að ræða. Eru taldar horfur á mjög góðri síldveiði og söftunarmögu- leikum í Englandi og Þýska- landi. Það er einnig búist við því, að verð á síldarolíu hækki, þar sem öll geymsfupláss í norskum síldarolíuverksmiðjum eru n,ú tóm. (FÚ). leggja niður grjótnámið? Tii lesendaÞiódviljaiis Ef pér viljið vinna að pví að tryggj a fj árh ag slega af komu Pjóðviljans, pá skiftið við pá, sem auglýsa í Bjóðviljanum og getið hans um leið. DANZLEIIÍ heldur Félag húsgagnasmiðanema í Reykjavík (þriðjudaginn 29. des.) kl. 9 \ Iðnó. Skemtun fp j álslyitdpa mentamanna verður haldiu i kvöld, 29. ces. kl. 9 e. h. í Alþýðuhúsinu (gengið inin frá Hverfisgötu). Skemtiatriði: Ræða: Lárus Blöndal. Einsöngur: Sigurður Markan. Upplestur: Hjörtur Ifalldórsson. Píanósóló: Emil Thoroddsen. DANZ. Hljómsveit Blue Boys. Aðgöngumiðar á kr. 2,50 hjá K.Viðar, Hljóðfærahúsinu, Heims- kringlu og við innganginn eftir kl. 4. Tekju- og eigna-skattur. Brotist var inn á Royal á að- faranótt aðfangadagsins. Þjóf- urinn hafði farið inn um hurð að baki hússins og stolið um 350 pökkum af vindlingum. Rannsókn var þegar hafin í, málinu, en hún hefir ekkert leitt í ljós um hver sé valdur að verkinu. Á jólanóttina var brotist inn í verslun Ilól.mfríðar Kristjáns- clóttur í Bankastræti. Peningar voru þar engir. geymdir og var litlu, eða engu stolið. Þjófurinn er nú fundinn og hefir hann áð- ur lent í kl.óm lögreglunnar fyr- ir sömu sakir.Hinsvegar er óvíst að hajnn edgi nokkurn þátt í innbrotinu á Royal nóttina áð- ur, og telur lögreglan það frek- ar ósennilegt. Hl jómsvcit Bltic Boys spilar. Iðnnemar! Iðnaðarmenn! Skemtið ykkur í Iðinó í kvöld,- Skóla- fólk! notið jólafríið til að skemta yk.kur öll Iðnó í kvöld. Að- göngumiðasalan byrjar kl. 5. Skemtincf ndin. glímufélagsins Ármann verður haldinn, í Iðnó kl. 10 á gamlárs- kveld. Illjóinsveit Blue Boys. Húsið skreytt. Ljóskastarar. Aðgöngumiðar verða seldir á afgr. Álafoss á þriðjudag og mið- vikudag og í Iðnó frá kL 1 á gamlársdag. Hér með er vakin athygli skatt- gjaldenda á pví, að peir purfa að hafa greitt tekju- og eignaskatt sinn fyrir árslok, til pess að skatturinn verði dreginn frá skattskyldum tekjum peirra, pegar skattar peirra á næsta ári verða ákveðnir. Greiðsla fyrir áramót er skilyrði fyrir nefnd- um frádrætti. Tollstjórinn í Reykjavík, 28. dezember 1936. ARAMOTADANZLEIKUR

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.