Þjóðviljinn - 03.01.1937, Síða 4

Þjóðviljinn - 03.01.1937, Síða 4
jjl Gambl?)vio sýnir í kvöld kl. 7 og 9 kvik- myndina »Dauði hershöfðingj- ans«, frá frelsisbaráttu kín- versku alþýðunnar gegn herfor- ingjunuim. Gary Cooper leikur söguhetjuna. Sést hann hér tala við félaga sinin. Næturlæknir. Halldór Stefánsson, Skóla- vörðustíg 12, símd 2234. Næturvörður 1 nótt og aðra nótt í Ingólfs- og Laugavegs- apóteki. Deildarfundur Reykj avíkurdeildar KFl verð- ur annað kvöld kl 8-t í Alþýðu- húsinu við Hverfisgötu, Útbreiðslufundur Otgáfustjórn Þjóðviljans boð- ar til fundar í dag kl. 4 í K. R,- húsinu. U.M.F. Velvakandi heldur jólaskemtun sína í kvöld kL 9 í Kaupþingssalnum. Skemtunin er aðeins fyrir fé- laga. og gesti þeirra. Samningar bókbindara 1 gærkvöldi höfðu ekki náðst neinir samningar millj Bókbind- arafélagsins og Félags bók- bandsiðnrekenda.. 1 dag kl. 1* verður fundur í Bókbindarafé- laginu í Alþýðuhúsinu við Hverf isgötu. Þar sem rætt verður uim samningaumleitanir þær sem fram hafa farið. íþróttaæfingar hjá Glímufélaginu Ármann hefjast aftur í öllum flokkum, mánudaginn 4. ja.n. Verkam.- og sjóm.sellan Meðlimir sellunnar eru beðn- ir að mæta á flokksskrifstofunni daglega. U.M.F. Velvakandi Jólaskemtun félagsins er í Kaupþingssalnum í, kvöld (sunnudagino) 3. jan, kl. 9. :e [\íy/a Ibib se sýnir í kvöld kl.. 7 og 9 amerísku. stórmyndina »Víkmgurinn«. eft- ir hinni frægu sögu Sabatiöi Captain Blood. Héðinn porir ekki Framhald af 3 síðu. er kosið. Á kjörseðlinum er bara einskonar fyrirskipíun frá »stjórninni«, eða réttara Héðni Valdimarssyni, um »að segja já«. Hverju menn eigaj að »játa« varðar engan um! Enginn Dagsbrúnarmaður, sem ber virðingui fyrir sjálfum sér lætur hafa sig til þess að greiða atkvæði með tillögum, sem eru svo mikið myrkraverk, að hann fær ekki að kynna sér þær. Setjið allir kross fyrir fram- an NEI! Vegna verðhækkunar á hráefnum hækk- ar útsöluverð á smjörlíki frá 1. jan. 1937 upp í ltr. 1,70 kílóið. Jafnframt skal pað tekið 'fram, að ó- heimilt er að auglýsa annað útsöluverð. Smjörlíkisgerð Reykjavikur. Smj örlikisgerðin Asgarður. Smjörlikisgerðin h.f. Svanur h.f. A. S. V. A. S. V. JólatmstemtM verður í Iðnó þriðjudaginn 5. janúar, hefst kl. 4 e. h. Ungherjar skemta. Aðgöngumiðar fyrir börnin fást á skrifstofu félags- ins, Hverfisgötu 32, á mánudaginn kk 5—7 e. h. Verð 50 auirar. Einn fullorðinn má fylgja börnunum af hverju heimilj. l m kvöldið verður danzleikur. fyrir fullorðna. — Blue Boys spilar. Aðgöngumiðar 2,00 kr. Styrkið barnaheimili A. 8. V! Ekki öimusu, heldur samhjálp! Skemtinefudin. Landssmiðjan. Símnefni: Landssmiðjan, Reykjavík. Símar 1680 virka daga kl. 9—18, annars skrifstofan 1681, járnsmiðjan 1682, trésmiðjan 1683 Trésmiöja: 1683 opin 9—12 og 13—18 alla virka daga nema laug- ardaga 9—16. Rennismiðja, Eldsmiðja, Ketilsmiðja, Raf- og log- suðusmiðja, Koparsmiðja. Framkvæmir viðgerðir á skipum, vélum og eim- kötlum. Utvegar m.a. hita- og kælilagnir, olíugeyma, síld- arbræðslutæki. Rennismíði, Skipasmíði, Modelsmíði, Húsgagna- smiði, Nýsmíði, Kalfakt. Framkvæmir viðgerðir á skipum, húsum og hús- gögnum. WlðllTlQtPVIlír lfiPl Járnsteypa, Koparsteypa, Aluminíumsteypa. lYluiliibluj jJCÍ. lUöl Allskonar ristar, vélahlutir, ristar o. m. fl. Efnispymsla' 1682 Hefir miklar efnisbyrsðir’tre °s Járn* Allt á einum stað gerir vinnuna ódýrari. Einungis unnið og selt gegn staðgreiðslu.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.