Þjóðviljinn - 17.01.1937, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 17.01.1937, Blaðsíða 1
2 ARGANGUR SUNNUDAGINN 17. JAN. 1937 15. TOLUBLAÐ Dagsbrúnarmenn Setjiö X fyrir framan N e i AlþýönMadid heimtar nppgjör Kyeldúlfs! »Frestun á uppgjörinu ræri glæpur gagnvart allri þjóöinni«, segir bladiö ,KveIdiilfxiri skuldar níi meir en l1^ miljón fram yfir eignir i Ef fasistaríkin halda sér ekki í skefj- um, mun Frakkland gera sínar ráðstaf- anir — segir L’Humanité London í særkvöldi. Ýms blöð álfunnar rita í dag um það fyrirbrigði að allir stjórnmálaflokkar franska þingsins skyldu, hafa verið sam- mála um að veita stjórninni heimild til að banna frönskum sjálfboðaliðum að fara, til Spán- ar. Þa,u segja, að franska þjóð- in hafi tekið þannig á þessu máli, að nú geti aðrar þjóðir ekki verið þektar fyrir að fara undan í flæmingi, en neyðist til að svara annaðhvort játandi eða neitandi. lfigt samband ylð Spán, og sé ltetta það sem lilum muni liafa átt við or hann sagði, að ef önnur ríki sýiulu uú ekki í verkinu að licim væri al- vara að taka fyrir íhiutun erlendra ríkja á Spáni, þá myndl franska stjórnin gera sínar eigin ráðstafanir, og vrori hann við þvý báinn að taka afleiðlngtmum. Það er álitið, að í þessari vikn mimi mikill fjöldi útlendra sjálf- boðalið'a liafa farið til Spánai', og þá eiukanlega frá ítalíu og Frakklandi. Er tala þeirra áætluð rúmiega 1000. (FtJ). Eftir ad liafa kúgaö Landsíiaiikann á undaní orniim áram, til að veita sér allskonai* frídindi, ein§ og fiskieinokunina og afstööu þá, sem Gismondi- og Spánar-samningarnia* >eittu lionnm, dirfist Kveldúlf- ur nu aö heimta rannverulega uppgjöf á ailmiklu af skuldunum, er sé dulklætt meö því aö Landsbank- inn kaupi Korpálfsstaöi á 2 miljónir króna! ÖII íslensk alþýda síendup með þessari krðfu um tafarlaast wPPgjör Kveldúlfs Alþýðublaðið kvað í gær hressiloga upp úr með kröfuna; um uppgjör Kveldúlfs og rauf þá þögn, sem undanfarið hefir ríkt í stjórnarblöðunum. Rekur blaðið ýtarlega feril Thors Jen- sens og sona hans og hin síðustu og verstu skifti þeirra við Landsbankann. Kemst bi,aðið að þeirri niðurstöðu, að uppgjör Kveldúlí’s meg’i alis ekki drag- ast lengur og skellir ábyrgðinni algerlega á Landsbankann. »Tilboð« Kveldúlfs »IInmanité«, málgagn kommúnista, scgrir, að cf íasistaríkin vcrði ekki við þeirri áskorun, að' stöðva nú þátt- töku sjáifboðaliða í styrjöldinni á Spáni, þá sé ekki um annað að ræða, ■en að Frakkar taki aftur upp venju- Skrifstofa Dagsbrúnar verðnp opiu 1—7 í dag (snnnndag) Kjósið strax í dag Kosningu vcrður lokið cinlivern daginn í þessari viku Gætið þess að verða ekki of seinn X fyrir framan NEI Álit Freysteins Gunnarssonar á skoðanafrelsi í skólum 1 gær, þegar Þjóðviljinn leit- aði álitjs ekólamanna bæjarins um skoðanafrelsi í skólum gat Freysteinn Gunnarsson skóia- stjóri Kennaraskólans ekki svar- að sökum anna. Birtum vér því svar hans í blaðinu í dag: »Eg hef altaí' álitið, að í opin- herum skódum yrði að ríkja skoðanafrelsi og að hvorki væri hægt né rétt að útiloka frá. námi í þeim neinn þann flokk, sem löggjafarvaldið tei,ur eiga tilverurétt í landinu. Hins vegar er ég eindregið mótfallinn allri pólitískri starf- Hefjitmai* í MtaeirifI ItFÍaida eiiii ahlaiapiim fasistamia Konur og: börn í Mudrid forða sér undan drápsveitum fasistanna. London í gærkvöldi. í fréttum frá Spáni í dag- segir frá ornstum á fjórum vjgstöðvum. f Mad- semi og pólitískum í'él.agsskap í, skólum, þa,r sem .hætt er við, að það veki sundrung og dragi hug" nemanda um of frá nárninu, sem flestir eiga, nóg með að inna af hendi, svo að vel, sé«. Freysteinn Gunnarsson. rid segir stjórnin að hersveitir lienn- ar Iiafi hrumllð ákafri árás af liálfu uppreisnarmanna í gær bæði í há- skólaliverfinu og í Vestur-listigarð- lnuni. Hafi bardagar liafist á ný bæði bcint vcstan við borgina, og sunnan við liana. Á Suður-Spánl segjast uppreisnar- menn liafa náð á vald sitt járnbrant- arskiftlstöð, sein liafi niikla hernað- ai'lega þýðingu. Stjórnin skýiir frá þv', nð á Norður-Spftni iinfi lier.sveit'r hennar sótt fram á tvcimur stöðum í Leon- héraði og náð á vald sltt tveimur járiibrautarlínuin. Ennfremur hafi stjórnarliðið sótt fram í suður frá Santandcr. l»á telur stjórnin sér ciniiig smásigiir í Cordoba liéraði á Suður-Spáni. (Ft;). Eins og Þjóðviljinn áður hafði skýrt frá, hafði bankaráð Tjtveggbankans krafist greiðslu á skuldum Kveldúlfe við bank- ann, sem eru uim 1 miljón króna. Heyrst hefir og að erlent félag, sem lánað hefir Kveldúlfi all- miklar uppihæðir, hafi einnig heimtað greiðslu, eða tryggingar. Kom nú til kasta Landsbank- a.ns að taka, á sig ábyrgðina á u saman eða gera Kveldúlf Virðist sem svo að ekki hafi vantað viljainn hjá vissum bankans, til að til fyrir Kveldúlfi, því ella Thorsbræður varla vogað sér að koma fram með annað eins »tilboð« og þeir hafa gert. En boð þetta gengur út á, a.ð Kveldúifur hawpi Korpúlfstaði af Thor Jensen fyrir 1.200.000 lcr. og selji bankarmm á 2 milj. M. ö. o. að 800,000 kr„ af skuld- um Kveldúlfs séu strikaðar út og Korpúlfstaðir, sem reistir hafa verið fyrir fé, sem, tekið hefir verið út úr Kveldúlfi, séu greiddir með 1.200.000 kr.!! Tilboð þetta er svo fram úr hófi csvífið, að meirihluti þjcð- arinnar mun; vissuliega talca und- ir með Alþýðublaðinu, um það, að það verði ekki skilið öðruvísi en sem vottur um fyrirlitningu, Kveldúlfs fyrir þjóðinni og banka hennar að Ipyfa sér að koma fram með slíkt. Er nú vissulega hámarki ú- svífninnar náð hjá þeim Tliors- bræðrum, þegar þeir — eftir að hafa féflett fiskimcnn landsins með fiskhringnum og verðjöfn- unarskattinum, hent 2 miljónum króna í spánska og ítalska Framháld á 3. síðu.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.