Þjóðviljinn - 12.03.1939, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 12.03.1939, Blaðsíða 2
Surmudagurinn 12. marz 1939. P JÓÐVILJINN þJÖOVllJINII Útgefandi: Sameiningarflokkur Alþyðu ' . - - Sósíalistaflokkurínn — Ritstjórar: Einar Olge'.sson. Sjgfús A. Siguibjartarson. Rttstjérnarskrifstofur: Hverfis- götu 4 (3. bæð), sími 2270. Afgreiðslu- og auglýsingaskrif- stofa Austurstræti 12 (1. hæð) simi 2184. Áskriftargjald á mánuði: Reykjavík og nágrenni kr. 2,00. Annarsstaðar á landinu kr. 1,50. 1 lausasölu 10 aura eintaklð. Víkingsprent h. f. Hvérfisgötu 4 Sírni 2864. Karl Kleíss: Vídsjá Þjódviljans 12. 3# '39 L andsbankaklí k~ an crordlnhrædd um síg Klíka sú, sem Jónas frá Hriflu, Mag'nús Sigurðsson o. fl. hafa myndað með Skjald- borgarforingjaína sem skó- svietna, og Thorsarana sem1 elleftu stundar bandamenn, hef- ur byggt völd sín á landinu á því að slá skjaldborg um fjár- málaspillinguna ©g varðveita hana gfign hVerskorar heilbrigð um aðgerðum. Þessi klíka hefur í blöðum sínum neynt að telja þjóðinni irtí um að hún ein geti bjarg- að henni, og sérstaklega væri þó Magnús Sigurðsson slíkur fjármálasnillingur, að þjóðin, mætti þakka fyrir að njóta sltks mannþ. í hvert skipti sem mik- ið hefur legið við, hefur Jónas frá Hrifhi verið sendur út af örkinni til að lofsyngja dugnað Magnúsar og hefur Jónasi far- izt það því betur, því minna sem hann ræddi um fjármál í þvfí sambandi, því á þeim mál- um hefur hann manna minnst vit. Framsókn hefur alltaf beygt sig í aumingjaskap und- ir ægihjálm Magnúsar og of- urseldi sig honum og Hambros Bank áþreifanlegast með yfir- lýsingunjii alræmdu 1935. Síðan hefur Hambros Bank og Magnús Sigurðsson dnottn- að sem einvaldir yfir fjármál- um landsins og Jónas frá Hriflu hlotið þá náð að vera skjaldsveinn þessara Kúlti-An- dersena, með pennann að vopni Þegar þessi klíka heyrirgfit- ið um möguleika til Iána nokk- ursstaðar annarsstaðar, hrekk- ur hún við ,og allar ráðstafan- ír eru gerðar til að kæfa allt slíkt niður. pessl klíka veit, að ef mýtt fjármagn kemur tíl landsins, þá verður svindl henn- ar ekki lengur dulið, Kveldúlfs- töpin koma í ljós og heiður Magnúsar Sigurðssonar af 20 ára stjórn á seðlabanka landsins verður sá að hafa tapað 20 mílljónum og fengið einni fjöl- skyldu alla seðla landsms. Þessvegna fylla nú bankaráðs mennírnir — Jónasamir, sem flúðu frá Hriflu og Norðfirði ínn í skjaldborg fjármálaspill- ingarinnar, — blöð sín með þvaðri, staðleysum, rangfærsl- um og dylgjum, — allt til að| reyna að eyða því að leltað verði fyrir um lán annarsstað- ar en hjá Hambros, — sem hefur neitað um lán. Og samtímis er svo reynt að fá ríkisstjómma frá því að gera nokkuðj'í .þessum tnáhim, sem skylda hennar gagnvart þjóðinni þó bíður henni að sinna. íslenzka þjóðin stendur frammi fyrir örlagaríkustu á- Menn hlns deyjandi ttma _ _ U Það er gott að kynnast Hen lein til að vita hvernig slíkt verkfæri deyjandi broddborg- arastéttar þróast og starfar, þó að maðurinn sjálfur sé í flestu hinn ómerkilegasti. Fé er fóstri líkt og Henlein ber einmitt úrkynjunarmerki stéttarinnar. Ævisaga hans, eftir R. Jahns, hefur þegar verið gefin út í loL gerðarskyni í Þýizkalandi. Hún er ekki óskemmtileg aflestrar. Hugsjón föðurins, starfs- manns í stóru fyrirtæki, var pínulítið fyrirtæki út af fyrir sig. En um hitt þegir sagan, að Henlein eldri spillti sínu germ- anska blóði með því að kvæn- ast tékkneskri konu, DA-orakova UNGLINGSAR Frá skólaárum Henleins þekk ir þessi nazistahöfundur ekki annað til hans en íþróttir, leiki og tusk, gönguferðir og músík. íþróttafélagið varð miðdepill alls fyrir honum. í þýzkri r- þróttahreyfrngu hefur aldrei ver ið andríkinu fyrir að fara, en jafnvel góði og gamli stirðbusa hátturinn þýzki, síðan fyrir heilli öld á hetjudögum Frið- riks Lúðvíks Jahns, hefur nú glatað öllum fmmleik sínumog orðið eins bragðlaus og leifarn ar í bjórglösunum að morgni; í „íþróttamannaknæpunuin“. Þarna var það sem andi Hen- leins átti stöðugt heima. Lítið getur þessi ævisöguhöf. frætt um auðgun andans, með- an á skólagöngunni stóð, í gagn, fræðaskóla og verzlunarskóla, en eitthvað ætti Henlein að hafa lært þar í tungumálum og hag- nýtri þekkingu. Því meira er gert úr þátttöku hans í „stúd- entalífi", en með því er átt við nemendafélag verzíunarskólans, sífelld einVfgi og þaulsætni á knæpum. 1 FERILL FORINGJANS Menntun „foringjans" var Iokið, og hetjutíð hans rarui upp. Árið 1916 fór Henleinbeint af skólabekknunt í stríðið sem 18 ára sjálfboðaliði. ELns og margir aðrir gagnjræðingar, eT buðu sig fram árið áður en þeir urðu herskyldir, komst hann þá í skóla fyrir ,,snögg- soðna" vara-liðsforingja. En hvemig sem æfisöguhöfujtdur strfiitist við að gera hetju úr þeirri undirforingj.ancfnu, sem Henlein varð, og afreksverk úr því, þegar hann var tekinn fangí (afrek fangans) getur ntaður1 ekki séð við það neitt nema ósköp alvanalegt. Stríðsíokin urðu þungbær í sigruðum löndum fyrir unga liðsforingja, sem orðnir vom háir herrar mieð skipunarvaldi tökum: Annarsvegar spillt fjár- njálaklíka sem vill varðveita ó- reiðu, töp og skuldafjötra, og drottna1 í krafti þeim yfir þjóð- inni og hindra heilbrigða þró- un atvinnulífsins. — Hinsveg- ar þjóðarviljinn, sem heimtar að losna úr þessum fjötmm og krefst þess að reyndar séu all- ar leiðir, sem færar cru. Það hvílir sú ábyrgð á hverj- um einasta Islending, að hjálpa til þess að þjóðarviljinn sigri hér afturhalds og spillingaröfl- in. Konrad Henlein. HENLEIN á skólapiltsaldri, en duttu nú svo úr tigninni, að enginn tók eftir, að þeir væm til. Og verst var, að þeir urðu að læra að vinna og hlýða öðrum. Þetta ástand kallar höf. ævisögunnar að verða „útlægur og föður- landslaus í föðurlandi sínu“. Það munaði ekki hársbreidd að föðurlandið missti Konrad Hen- lein. Hann vildi gerast flökku- hermaður, g<anga á máta, selja sig á leigu. í japanska herinn ætlaði hann að ganga til .að slátra Kóreubúum og Kínverj- um, og „aðeins bænir móður- innar hindmðn hann frá því“. Þá varð Henlein bankastarfs- maður þó nauðugur værú „Samvizlcusamur án innri áhuga rækti hann starf sitt“. Honum tókst að kiomast að sem leik- fimislcennari. Og þá rann upp fyrir honum, að markmið t- þróttakennshinnar væri ekki að- eins að komast vfir hest og slár heldur öll „þjöðleg hámörk“. Frá leikfimispallinum kom Ijós heimsins. „Vér“, — íþróttakenn arar átti hann við — „vér erum' foringjar karlmanna og karl- mannlegrar æsku“, því að vér verðum „að ala upp hetjulega, sanna, stálharða kynslóð“. PÓLITÍSKUR LODDARI Félagsskapur sá, Kamerat- schaítbund, sem skipulagði Sud- etanazismann, var undir niðri sálin í „uppeldisstarfi" íþróttafé: laganna. Á íþróttaþingshátíð í Saaz í júlí 1933 (nær misseri eftir vaídatöku Hitlers) sagði Henlein, sem tenn var „ópóli- tískur“: „Vér erum uppeldis- samtök Sudeta-Þjóðverja“, þar sem „örlög lands vors og þjóð- ar vorrar eru í veðí“. Þetta virtist nógu glöggt talað, enft ll trúa Sokol-félaganna og tékkn- esku stjómarinnar, sem þama vom staddir, grunaði það ekki. Þannig var akurrnn plægður og sáinn, svo að satna haust var hægt að gera Henlein að pólit- rskum „foringja“ nazismans í Bæheimi. Það hlutverk heimt- aði mun minni sjálfstæða dóm- greind en íþróttastjómin. Við samanburð á ræðum Henleinsí síðan haustið 1933 og áður vc rð ur ljóst, að seinni árin hafa kost að hann miklu minni andleg útlát. Hann hefur ekki þurft’ annað en lesa upp sem a'lra há- tíðlegasí það, sem1 handai honum er 'skrifað. Ræð- ur „hans“ og fáeinar rit- gerðir eru meira en fátæk- legar. Frá upphafi hefur það verið opinbert leyndarmál með al Súdetanazista, að Henlein eru fengnar allar hans ræður full- stníðaðar í hendur. Og það hef- | ur orðið að vernda hann vand- lega fyrir því, að rtokkur and stæðingur fengi að tala gegn honum á fundum. Af sömu á- stæðu hefur ekki mátt' kjósa hann á þing. Einu smni lenti hatmi í (málaferlum, og þá varð ræða hans fyrir réttinum að hneyksli. Jafnvel fyrir viðtöl- um við blaðamenn þarf að vernda hann. Tvö viðtöl urðu tvö hneyksli. Slíkum „foringja“ er fólkinu kernrt að lúta. Synir kveðja mæður sínar og strjúka í her- sveit Henleins, sem bíður á landamærunum fiftir skipun um blóðuga innrás: í land sitt. MYNDIR FRA SCDETAHÉRUÐUM Þegar piltamir úr Súdetaher- sveitinni komu heim aftur sem „sigurvegarar“, föðmuðu mæð- urnar þá að sér í flýti. Svo styttu þær upp um sig pilsirt og hlupu búð úr bð. „Kaupta strax eitthvað, sem ennþá fæst‘, sögðu þær. Og þær keyptu svo rækilega að brátt voru allar búðir tæmd ar og það þótt verðið flygi áð- ur upp úr öllu valdi. Síðan var fjölda verzlana lokað. Kaupfé- lög verkamanna voru strax gerð upptæk af hinum nýjuyf- irvöldum, eignunum rænt, vör- um þeirra útbýtt til góðra flokks þjóna. Og þannig meðferðhlutu jafnvel félög, sem nazistar höfðu stjórnað. Aðeíns örfá slík fyrirtæki voru ummynduð í ríkisþýzkt verzlunarform og fengu að lifa. Matvörur skortir Bændur í Böhmerwald urðu að láta 30°o af bús+ofni sínum til þýzka hersins og vilja engu farga, meðan þeir eru að fylla það skarð. Brauðið er orð- ið ,,þýzkt“ og þykir sumum hús freyjum óætur matur. Kartöflur hafa orðið ctrú'ega dýrar sömu leiðis smjör, flcsk og öll efni úr dýraríkinu. Skósólar hafa t. d. tvöfaldazt í verði. Kringum Bodenbach ríkir blátt áfram hungur. Skógarhöggsmenn t Böhnerwald éta rúgbrauðið þurrt, hafa ekki efni á flesk- sneið með því. í Wihterberg fást hvergi keyptar matvörur. En brettnivín flæðir yfir landið. Eins er yfirleitt í Neudecker- héraðinu ,þar sem atvinnuleysið er ógurlegt (kartöflur þrefald- aðar, í verði). Þar hefur prúss- neska lögreglan bannað mönn- um að staðnæmast saman á götunum og að koma saman í heimahúsum (auk hins sjálf- sagða samkomubanns), allt til þess að hindra rökræður um ástandið. Frá Warnsdorfhéraði voru atvinnuleysingjar sendir' til að re'sa víggi 'vi’''ar og það hefur æst upp ótta um, aðþrátt fyrir uppgjöf Tékkóslóvakíu muni koma stríð. Óhugurgreip líka flesta, þegar ríkisstjómih gerði uoptæk öll útvarpstæki sem hlusta mátti með á stöðvar iýðræðislandanna, ogj lét í sta$ inn „alþýðuviðtæki“. (Landráð að hlusta t. d. á útvarp frá Sovétríkjunum). Hófsamir menn, sem fylltu flokk Hen- leins cru nú faniir að tala vin- samlega við þá kommúnista, sem eftir dveljast í Súdeiahér- uðunum, játa, að þeir hafi sagt satt um skortirtn í Þriðja rík- inu, og „ef innri viðreisn fer ekki að korna, þá er þetta allt; vonlaust og meiningarlatist“. Ett prússneska embættis- marttialiðið og tvöfölduð lög- regla, sem búið er að koma upp, eru ekki meiningarlaus. Kröfur Henletns voru að fá Þjóðverja í allar stöður, sem Tékkar gegndu. Það er upp- fyllt ,og þeir sem kómu, voru nær allsstaðar Prússar. Jafnvel hverjum bæjarstjóra er nú sett- ur prússneskur ríkisfulltrúi til höfuðs. Aragrúi nýrra embætta er stofnaður. Og um hvem bitling eða vonir urn stöðu er háð illvíg barátta milli aðkomu- Þjóðverja og innfædd a, dyggra nazista. — En smáborgaram- ir, sem hlökkuðu mest til um- skiptanna, eru nú krafðir um skyldur og skatta, bæði |>essa árs og vangreidda frá fyrri ár- um, með margfalt meíri frekju en Tékkar hafa gert. Því að nú er landið „frelsað“ undir hinn prússneska aga. Með hjálp Hltlers, Runcimanö og Chamberlains varð Henlein landstjóri. Hans er dýrðin fyrir allt, sem er að genast í þýzku 1 Bæheimshéruðunum. Það er ekki meinihgarlaust að velja slíkan „foringja* fyrir verkfæri; hatm er hluL’erkinu samb-oð- inn og trúr. En verður hann landsstjóri lengi? — Keþpinaut ur hans er Hans Krebs. Hann hefur dil síns ágætis umfram Alfred Migalone heitir atnerískur blaðamaöur, sem hlotið h.'fur æðstu hetju-verðlaun stéttar sinnar fyr- ir myndatöku. Atvikin voru jiau, að hann ætí- aði að taka úr lofti myndir af útir fundi og hópgöngu og hóf sig upp með 30 -40 litlum loftbelgjum, en festi sig við jörð á langri taug. Það hvesti svo að taugin slitn- aði, og hann barst hærra og fjær, mtz hann hvarf í 1000 metra hæð Félagar hans þutu í bil í áttina, sem hann virtist fljúga, en allir töldu hann af. Til allrar hamingju stóö vindur á iana en ekki á haf út, og skúrir gengu. Regnský lækkuðu „fjug- : manninn“ aftur í 200 metra hæö Þá var fengin afburða skydta til aö skjóta hann niður. Eftir nokkur skot fór Alfred aö lækka drjúgum. Það voru lofthelg imir, sem orðnir voru færri, og þeirn hélt áfram að fækka við iðja skotmcmnsins. Loks lenti Alfred í hveitiakri ósár með öllu og heilt á húfi. En fluginu mun hann ekki gieyma. ** Nú þarf ekki að óttast þaö teng- uí; að ritskoðmi sé á bréfum frá Japan. Amerikumaður, sem tor- tryggði það saipt lauk bréfi þaðan með jvessmn oriöum: „Meira heföi ég tdljað segja, en get ekki, því að „eftirlitíð“ les öll bréf". Daginn eftir hehnsótli hann jap- anskur embættismaður, bað hann mikillega afsökunar, að hann tefðöi dýrmadan tima Amerikumannsins,. en kvaðst, — ekki þó aö geriu tilefrt —, vilja vekja eftirtekt hans á því, að „I pósti í Japan opnum. við aldrei nein bréf". / Henlein aö hafa þolað grimm- ar ofsóknir af Tékka heirdi. Fyrsta t’angeIsisdómlittf hlæut hann 1919 — fyrír stórfellda ávrsanafölsun. Eftir því að dæma væri hann ef til vill enn- j>á hæfilegri maður hins deyj- andi tíma. Alfred & Júlíus — Húsgagnavínnusfofa, Laugaveg 84 — Vöndað vínna# — Sanngjarnf verd. — Símí 4823 Sósialísfafélag Reykjavíkur# i. deíld Deildarfundur verður hald inn í Hafnarstræti 21, næst- komandi mánudag kl. 9 síðd. —Á dagskrá ve. ðrK mer. ilegv ur fyrirlestur og deildarblaðið., _________________STJÖRNIN. Utbreiöid ÞjóðYÍljann

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.