Þjóðviljinn - 11.05.1939, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 11.05.1939, Blaðsíða 3
pjó£)Vív.J X - H N Fimmtudagurinn 11. maí 1939. Jðnasismlnu og skolda* I skll J. J. við sösiallsmann 011 Rcybjavík bíður með eftírvasnfíngu sumír — sumarfríanna sínna aðrir — sumarafvínnunnar, en allra leíðír líggja norður þegar Fornheilög opinberan segir frá velnefndri veru í dýrslíki með dýrðarljóma um höfuð, horna- stiklum og ennisdjásnum full- um feiknstafa. Þvílíka mynd heíur hið trúrækna afturhald á íslandi verið að skapa sér í 20 ár af Jónasi frá Hriflu, og dýrðarljóminn stækkar óðum. Eins og guðirnir, að Mammon og Jahve ekki undanskildum, voru illvættir í fyrstu og tilbeðn ir aðeins af hræðslu en síðar af sleikjuskap, gat ekki hjá því farið að guðhræðsla og sleikju- skapur afturhaldsins hér á landi tæki þessa mynd sína af Jón- lasi í hálfguða tölu að minnsta kosti og tilbæði hana. Svo djúpt er nú þegar meirihlutinn af forráðamönnum Sjálfstæðisfl. so'kkinn, ef dæma má af fram komu þjóðstjórnarpstulanna. Að Skjaldborginni er ekki að spyrja Og margir Framsóknarmenn skríða í þessari tilbeiðslu. Þeir voru búnir að skjálfa fyrir ill vættinni, magnaðri af þeirra eig in hjátrú, búnir í meiri eða minni sameiningu að kasta „stóru bombunni" í höfuð dýrs- ins og hlökkuðu, eins og spá dómsbókin lýsir, „sem væri það sært til ólífis, og banasár þess varð heilt, og öll jörðin fylgdi dýrinu með undrun. Og þeir til báðiu dýrið og sögðu: Hver jafnast við dýrið og hver getur barizt við. það?“ Um þessa menn og ósigur þeirra má segja: Þeir tóku hon- tiítn eins og þeir voru menn til. Og urn tilbeiðslu þeirra: Þeir sýnast ekki eiga skilið betri á- trúnað. Með bæklingi Héðins Valdi- marssonar, Skuldaskil J. J. við sósíalisminn, verða kaflaskipti í skilningnUm á þjóðfélagsfyrir- brigðinu J. J. hjá öllum, sem ekki eru trúarblindir. Þar er ekki boðaður átrúnaður á hann sem illvætt og goð, engar sam Itfkingar til að gera virkileikan einfaldari en hann er, aðeins skýrt frá hlutunum eins og þeir hafa gérzt fyrir augum manns, sem tók sjálfur ákaft þátt t þeim. Ef víð íesum ritið fyrst og frems‘t með auga fyrir mynd inni af Jónasi og starfsaðferð hans reynizt sú mynd ekki í ósamræmi við þekking þeirra á Jónasi séfn einungis háfa kynnzt betri hliðum persónu hans, vita að þetta er í aðra iröhdina Skemmtilegásti kárl og Sttlndum jafnvel hugnæmur, á þann hátt, sem listamenn einir geta verið lögQeikáfar af guðs náð. En hin hlutlæga frásögn H. V. opnar augu manns fyrir því, að undrið J. J., sem trúað hefur verið á, er ekki aðeins metorða- gjarn, hringlandi leikari á pólit- íska sviðinu, gáfaður en mis- heppnaður einstaklingur, held- ur er hann með baráttuaðferð sinni samnefnari pólitískrar spillingar síðan um stríð, gjaf- valdur óskanna í draumum þeirra, sem á henni fitna eða svíður það að hafa ekki enn komizt þaf í œti og að síðustu ekki óvelkomin afsökun labba- kútanna, sem hafa nú að við- kvæðli í ýmsum flokkum: Fjand ann ætli eg þurfi að vera með- alavandari en Jónas! Hann er orðinn meira en einstaklingur, hann er hin ósjálfráða stefná stefnuleysisins í íslenzkri pólit- ík. Og þetta er það sem aftur- haldið og spillingarlýðurinn læt ur hræða sig til að falla fram og tilbiðja, — persónuna, stefn- una: Upp með Jónasismann! Niður með marxismann! Það sem áður þótti svo óheilbrigt, að það hlyti að vera geðveiki, á nú að verða leiðarljós í of- sóknum og persónupólitík þjóð- stjórnarinnar! Af skilningi Skuldaskila J. J. við sósíalismann leiðir, að bar- átta sú er að breytast, er tengd hefur verið við nafn J. J. Hún verður að baráttu með og móti jónasismanum. Þá er það auka- atriði, hvort persóna, sem farið er að hnigna, hverfur fljótt eða seint, viljug eða nauðug, út úr þjóðmálaerjunni, en aðalatriðið hitt, hvort jónasisminn, sem Jón asína leggur sér riú á brjóst eins og stolinn tilbera, fær að þróast upp í e. k. nazisma eða hann leysist upp áður. Saga 1. þáttar þessarar baráttu milli vinstri stefnu er markast af sósíalistuiB, og jónasismins inn- an „ábyrgu“ flokkanna er sögð í Skuldaskilum. Höfundurinn finnur til þess í bókarlok, að hann he-fur ekki komizt yfir allt sem þurft hefði að segja, — það yrði of umfangsmikið vegna ná- Íægðar viðburðanna —, og sagt fátt eitt um framkomu J. J. „gagnvart hinum mörgu þús- undum kjósenda Framsóknar í syeitum landsins, sem telja sam vinnu við hina sósiialistisku hreyfingu verkalýðsins eðlilega og óhjákvæmilega, hafa svipað- ar skoðanir og stéttarhagsmuni og verkalýðurinn og hafa stutt Framsóknarflokkinn í öðrum til- gangi en þeim að koma Jónasi og örfáum fylgifiskum hans til nazistískra valda.. Þau skulda skil Jónasar Jónssonar innan Framsóknarflokksins standa fyr ir dyrum“. — Lesandinn veit að . við þau skuldaskil er um meira að ræða en persónu J. J. Það er stefna og framtíð flokksins, sem er í veði. — Strax á fyrstu bls. er talinn upp fjöldi stað- reynda, sem allar eru að vísu |dæmi um metorðastreitu J. J. en snerta jafriframt baráttu vinstri stefnunnar og afturhalds ins. Frá upphafi til enda er rit- ið þannig að vísu tengt J. J., en í mínum augum augum miklu fastar bundið við málefnin og stefnurnar, sem J. J. vill fela, en H.. V. upplýsa að utn er deilt. RÍt H. V. ér svo þýðingarmik- ið innlegg í stjórnmál líðandi stundar, að það verður eflaust lesið mikíð í öllum flokkum, bæði strax og þegar frá líður. ISögulegi þráðurinn frá því í köflunum: „Jónas kemur á sjónarsviðið“ og „Jónas stend- ur að stofnun Alþýðusambands ins og Alþýðuflokksins“ allt þangað til kemur að sextugs- aldri og „Eðlisútmálun Jónasar frá Hriflu“ tapar engu, þó að áhugi manna dofni fyrir smá atriðuh! í framkomu Skjaldborg ar og skósveina. Sem sagnfræði heimild verður ritið ómetanlegt. Auðvitað verður öllum lesend- um ljóst, að í hita bardagans hugsaði höfundur ekki um að skrifa sögu heldur skapa hana, lifa hana, stýra henni. Þannig var stundum með Sturla Þórðar son, og ekki er Sturlunga ein- urðarminni né verri bók fyrir það, ef rett er lesið. Finna má að ýmsu. Ekki sízt í búningi. Héðinn ræður ekki yfir neinni fjölbreytni í' stíl á borð við' Jónas Jónsson. föður sinn, sem hann er þó oft keimlíkur í rfti. Langar og óað- gengilegar málsgreinar sjást víða og sumar torskildar góðum lesendum nema við íhugun. Af- sökun hefur hann þá, að marg- ir kaflarnir eru skrifaðir á ferða lögum eða, í önnum dagsins 'Og stundum jafnvel í kappi við setjaravélina. En orðaval Héðins er ekki af handahófi. Frásögnin er róleg og nær yfir mikla breidd, föst og yfirleitt gagn orð. Búningurinn skyggir ekki á mikilfengleik þeirra stéttar- baráttu, sem raunar er sífellt að verki, en birtist óvenju skarpt í árekstrunum, sem þarna er lýst. Okkur fyrverandi Alþýðufl,- mönnum, sem munum sigur flokksins 1934, ósigur hansl937 og hve mikið af hvorutveggja var Héðni kennt, hættir um of við að eigna honum, en aðeins að litlu leyti öflum, sem verka í fjöldanum, þann sigur, sem vannst með sameiningu verka- lýðsflokkanna, og sömuleiðis þann ósigur, sem hann beið inn an Alþýðusambandsstjórnar í því máli. Þetta er ekki órétt- mætt með öllu. Hvort tveggja var mikið sigurinn og ósigurinn, og sjálfsagt hefur afstaða Héð ins í baráttunni flýtt fyrir því meir en íhlutun J. J. eða nokk- urs annars einStaklings. Það var óumflýjanleg afleiðing þess að í þingflokki Alþfl. var það einungis hann einn, sem ekki lét tengsl sín við yfirstétt Fram sióknar í Rvík, meðlæti né ó- sigra beygja sig frá flokksstefn unni. En okkur er betra að at- huga rækilega orsakir ósigr anna og sigursins eins og hann túlkar þær sjálfur í ljósi stað- reyndanna. Björn Sigfússon SÖSIALISTAFÉL. RVIKUR. SKRIFSTOFA fclagsíns er í Hafnarsfr/rielí 21 Sími 4824. Opin alla virka daga frá kl. 2—7 e. h. Félagsmenn eru áminntir um a3 koma á skrifstofuna og greiða gjöld sín. Þeir félagsmenn, sem ekki hafa fengið skírteini geta vitjað þeirra á skrifstofuna. STJÓRNIN. hraðferðirnar frá B. S. A. heffast Bifreídastöð Akureyrar hefur það, sem hægt hef- ur veríð í velur, haldíð uppí bílferðum frá Borg- arnesí og norður-....... í þessarí víku er hægt að komasi á B, S. A,~b»lunum alla leið tíl Sauðárkróks. Nú á fiæsfunní hefjasf \Am yinsæln hraðferðir B.S.&. frá Akranesi og Borgarnesi til Akureyrar. Bífreiðastöð Akureyrar Afgreíðsla í Reykjavík á Bífreíðasf. fslands Símí 1540 Nemendasamband Iðnskólans. Framhalds stofnfundur Nemendasambands Iðnskólans verður haldinn i Baðstofu iðnaðarmanna, annað kvöld (föstudag) kl. 8. DAOSKRÁ: Félagsmál. Allir þeir, sem hafa verið einn vetur í Iðnskólanum_í Reykjavík geta orðið meðlimir sambandsins. Stjórnln. Þlngvallaferðlr vegnrinn opinn Ferðír alla míövíkudaga, laugardaga ogsunnu- daga þar tíl daglegar ferðir hefjast. Steindór Símar 1580, 1581, 1582, 1583 og 1584 Flmmfndagshlúbburmn; Dansleikar í Alþýðuhúsínu víð Hverfísgötu í hvöld hl. hl. 10 Hl)ómsveíi undír sfjórn Bjarna BÖðvarssonar. Aðgöngumiðar á kr. 1.50 verða seldír frá 5. ■■BMaMennnMBaameNBawmeanemaneaMMMMB——■— Til hnseigenda. Samkvæmt ákvæðum heilbrigðissamþyktarinnar skal hverju húsi fylgja sorpílát úr járnl með loki. Sömuleiðis er skylt að hreinsa af húslóðunum allt skran, grjót, mold og annað, sem veklur óþrífnaði og er til lýta. Ber húseigendum þegar í stað að bæta úr því, sem ábótavant kann að vera um þetta. Reykjavík, 9. maí 1939. HEILBRIGOISFULLTRÚINN. Þýzkir sendiherrar hafaspurt ríkisstjómir landa þeirra, sem Roosevelt nefndi, hvort þær teldu að löndum þeirra stafaði hætta af Þýzkalandi. Utanrík- isráðherrar Norðurlanda neit- uðu spurningunni. Sænska stór- blaðið Göteborgs Handels-och' Sjöfartstídning segir um þetta mál m. a.: „Þýzkaland hefur spurt þau ríki, er Roosevelt forseti taldi í hættu, hvort þau álíti sig í hættu stödd. Svarið liggur í hinum aukna vígbúnaði, er þau öll hafa séð sig neydd til. Stór veldin, sem leyft hefur verið að setja heiminn í öngþveiti með árásum á önnur ríki,spyrja nú nágrannalönd sín hvort þeim fijmist þau vera í hættu. Stór og sterkleg bulla reiðir prik sitt að dreng og spyr: Finnst þér þú vera í hættu? Þannig er sá tónn í milliríkjaviðskipt- um, er núverandi valdhafi Þýzka lands hefur innleitt. Á Vestur- löndum hefur orðið mikil aft- urfc(r í siðgæði. Þjóðir og ein- staklingar verða að velja. Þeir mega til að taka afstöðu með eða móti þeim stórveldum er nú breiða líkly.kt rotnunarinn- ar yfir heimlnn, þeir verða að t.aka afstöðu með eða móti frels? inu, með eða móti réttlæti og skynsemi, þessari heilögu þrenningu, sem lýsir mannkyn- inu sem eldstólpi á leiðinni til framtíðarinnar“. BljfgðuBarleysi „Tima“-ritstiór- ans. Hafi það verið tilætlun Tíma- ritstjórans með grein sinni í Tímanum 2. þ. m. að draga fyrir almenningi skuggamyndir af mannúðarverkum Katrínar Thoroddsen læknis, með því að gefí) í skyn að góðverk hcunar séu aðeins innblásin yfirskyiri þá getum við fullvissað hanu um, ,að þar hefur hcrnum iila skjátlazt, því þessháttar áras- arskrif falla um sjálf sig, og drepa sitt eigið gildi, og djúpt er sá andi fallinn, sem getur Iptið svo lágt að fæða af sér aðra eins. ósvífni. Allir, se*n þekkja Katrínu Thoroddsen ganga ckki þess duldir að allir, ! sem til hennar leita fá ásjár l og hvergi er öruggara að bera fram vandkvæði sín. Það get- ur ckki dulizt neinu vakandi fólki, að hafi nokkur þann eig- inleika að njóta þess að gleðja aðra og rétta hjálparhönd, [\'á er það Katrín Thoroddsen, enda er vegl>Tidi hennar og dreng- lyndi hvarvetna rómað. En mannkærleiki hennar á dýf>ri rætur en svo, að hún auglýsi íþann í blaðadálkum eðía á gatna mótum, því trúir enginn. Og særa myndi það hana ef farið væri að telja upp góðverk henn ar, og vega þau á vogskáhim verðleikanna, og förum við ekki út í þá sálma þó freistandi sé. Qóðverk hennar eru þess eðlis, að þeim gleymir enginn. Það cr ef til vill þess vegna að öllum fjöldanum er við- kvæmt mál allar árásir í henn ar garð. Greinarkornið hrökkl- astþví meðskömm heim til föð Framhald á 4. síðu.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.