Þjóðviljinn - 02.09.1939, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 02.09.1939, Blaðsíða 4
o Ör*rboíg!nn1 Næturlæknir: Ólafur Þ. Þor- steinsson, Mánagötu 4, sími 2255. Næturvörður er í Ingólfs- og Laugavegsapótekum. V'ilhjálinur Stefánsson hefur rit að bók er hann nefnir „Iceland: The First American Republik” (Islandi: Fyrsta ameríska lýðveld- ið). Er bók þessi gefin út af amer- isku útgáfufyrrtæki, en í tilefni af sýningu íslendinga á heimssýning- unni í New York. Hulda (frú Unnur Bjarkland) les upp sögukafla í útvarpið í kvöld kl. 20.30. Fimmtíu ára verður í dag frú Steinunn Jóhannesdóttir, Hofs- vallagötu 18 hér í bænum. Skipafréttir: Gullfoss fór til Siglufjarðar í gærkvöldi, Goðafoss kom frá útlöndum í morgun, Brú- arfoss er í Khöfn, Dettifoss kem- ur 'til Grimsby í dag, Lagarfoss var á Siglufirði í gær, Selfoss er í Skotlandi.Dr. Alexandrine er á leið til landsins frá Khöfn, Lyra er á leið til landsins frá Bergen, Súðin fer austur um land til Siglufjarð- ar í 'kvöld. Mæðrafélagið fer í berjaferð í dag kl. 1 e. h. ef nægileg þátttaka fæst. Konur mega hafa með sér börn eldri en 6 ára. Þátttakendur gefi sig fram í Vörubílastöðinni Þróttur. Listasaln Einars Jónssonar, verður framvegis aðeins opið mið- vikudaga og sunnudaga kl. 1—3 síðdegis. Ekkert talsímasamband við Bret land. Talsímasambandinu við Bret land var slitið í fyrrinótt, í gær var hinsvegar talsímasamband við Danmörku. írthlutun úr Snorrasjóði. Styrk- veitingar hafa nú farið fram úr Snorrasjóði og hlutu hann eftir- taldir menn: Gunnar H. Ölafsson 800 kr., Jóhann Jónasson 600 kr., Bjarni Fannberg 450 kr., Edvald B. Malmquist 450 kr., Baldur Bjarnason 500 kr., Margrét Bjarnadóttir 350 kr., Rögnvaldur Þorláksson 800 kr., Svanborg Sæ- mundsdóttir 300 kr., Jónína Guð- mundsdóttir 350 kr., Páll Hafstað 350 kr., Dr. Einar Ól. Sveinsson 750 kr. Vilhjálmur Þór, fyrrum kaupfé- lagsstjóri á Akureyri, varð 40 ára í gær. Vilhjálmur dvelur nú í New York sem framkvæmdarstjóri ís- landssýningarinnar þar. Útvarpið í dag: 11.00 Veðurfregnir. 12.00 Hádegisútvarp. 16.00 Veðurfregnir. 19.30 Hljómplötur: Létt lög. 19.40 Auglýsingar. 19.45 Fréttir, 20.10 Veðurfregnir. 20 20 H1 jómplötur: Islenzk lög. 20.30 Upplestur. Saga, frú Unuur • Bjarklind. 20.55 Útvarpstríóið leikur. 21.15 Einleikur á píanó: Sónata eftir Hallgrím Helgason (höf.) 21.35 Danslög. 21.50 Fréttaágrip. 24.00 Dagskárlok. jMáPVILJINM Ný/a I jio s£ Tvlfarinn I *** Ðr.GlítterhoDsel X $ Övenju spennandi og sérkenni- tjtleg sakamálakvikmynd frá tjt Warner Bros, t | X Aðalhlutverkin leika: Edward G. Robinson, Claire Trevor, 4* Humphrey Bogart o. fl. <♦ Börn yngri en 16 ára fá ekki aðgang. X ©&miar?>io % X I t I I I •:••:• Sooonr móðnrinnar. Áhrifamikil og hrífandi fögur söngmynd. Aðalhlutverkin leika og syngja: Benjamino Gigli og Maria Cebotari, Miktl síld beirsf fíl Síglufjairdair Mörg skíp bíða löndunar f dag liomu til síldarverksm iðjanna um 30 þús. mál af 47 skip- um og fór svo að lokum að allar þrær fylltust og 20 skip urðu að bíða til að fá að landa síldina. Þótti mönnum það hart í því síldar- leysi, sem verið hefur að tugir skipa verða strax að hætta veiði og bíða aðgerðalaus, ef nokku veiðist Saltað var síðasta sólarhring 3907 tunna, þar af 1887 tunnur af reknetasíld. Skipin verða yfirleitt að sækja síldina mjög langt. 1 kvöld munu nokkur skip á leið með síld, en annars fer veðurútlit versnandi, því nú er þoka úti fyrir. Nýr bæjarsf jórí á Noirðfírðí Jón Sígíússon kosínn mcd 5 aíkvæðum Bæjarstjórakosning fór fram í gær á Norðfirði og fór liún sem hér segir: Jón Sigfússon var kosinn bæjar- stjóri með 5 atkvæðum. Voru það atkvæði Sameiningarmanna _ og Sjálfstæðismanna. Eyþór Þórðaison, er var I kjöri af hálfu Skjaldborgarinnar, fekk þrjú atkvæði. Tekur Jón Sigfússon við störf- um bæjarstjóra í haust er ráðn- ingartími Karls Kristjánssonar er útrunninn, en hann hefur sagt af sér starfi sínu eins og kunnugt er. Jón mun vera Sjálfstæðismaður en hefur lítið haft sig í frammi um stjórnmál. * Færeyjaf.rar K.R. kepptu í fyrrakvöld í Tveröey og gerðu jafntefli við Fireyingana ipeð 1:1 Póstferðir: Frá Rvík: Mosfells- sveitar-, Kjalarness-, Reykjaness- Ölfuss- og Flóapóstar, Þingvellir, Laugarvatn, Þrastalundur, Hafn- arfjörður, Austanpóstur, Akraness og Norðanpóstar, — Dr. Alexand- rine til Leith og Khafnar. Til Rvíkur: Mosfellssveitar-. Kjalarness-, Reykjaness-, ölfuss- og Flóapóstar, Þingvellir, Laugar- vatn, Hafnarfjörður, Grímsness og Biskupstungnapóstar, Norðanpóst ur. Lyra frá Færeyjum og Bergen. Jarðarför Ragnars E. Kvarans, landkynnis fer fram í dag kl. 2 e. ii. frá dómkirkjunni. I.R.-ingar efna til berjaferðar austur að Kaldárhöfða um kom- andi helgi. Lagt verður af stað kl. 9 á sunnudagsmorguninn frá Vörubílastöðinni Þróttur. Væntan- . Kveðja Hitlers til pólsku þjóð- arinnar. anlegir þátttakendur gefi sig fram í dag kl. 1—4 í síma 4387. Verðlaun verða íþróttamönnum afhent á skemmtisamkomu, sem Iþróttaráð Reykjalvíkur heldur í Oddfellow-höllinni, niðri, kl. 9 í kvöld. Dans á eftir. Sundmeistaramótið verður háð í Sundhöllinni, dagana 9., 11. og 13. sept. n.k. Verður þar keppt í mörgum sundgreinum. 67 GRAHAM GREENE: SKAMMBYSSA T I L LEIGU að vila, hver stæSi á bak við ICholinondeley? Hann mundi ei’tir mynd, sem ei' lil vill gæti orðið honum að gagni, mynd, sem gainli ráðherrann hefði setl í samband við að- göngubréfið, sem hann hafði hafl meðferðis: unglings- andlit með ör á hökunni, eða mundi það annars vera gam- als manns andlit? „Sofið þér?” sagði Anna. „Nei”, sagði Raven. „Hvað viljið þér?” „Mér fannst ég heyra eitthvað”. Hann hlustaði. Pað .var aðeins vindurinn, sem feykti til lausu skíði úli fyrir. „Yður er óhætt að soía”, sagði hann. „Þeir koma ekki fyrr en birtir”. Hann gruflaði: Ilvar skyldu ráðherrann og maðurinn, sem myndin var al' haf'a kynnzt á unga aldri? Líklega þó ekki á þvílíku heimili, sem hann hafði verið á, með köldum steinstigum, sprugninni skólabjöllu og þröngum pyntingaklel’um. — Hann solnaði alll í einu og dreymdi, að gamli ráðherr- ann— kom á móti honum og sagði: „Skjóttu mig. Skjóttu mig í augun”. Raven var sjálfur drengur með vatnsbyssu í hendinni. Haun grét, en gamli ráðherrann sagði: „Skjóttu drengur minn. Svo skulum við verða samferða heim. Skjóttu. Raven vaknaði jafn skyndilega sem hann hafðí sofn- að. í svefnínum hafði hann kreppt höndina sem fastast um byssuna. Hann stefndi henni inn í hornið þar sem Anna var. Hann starðí þangað óttasleginn, því að hann heyrði hvískur líkast því sem hafði heyrt í gegnum hurðina, þegar vélritunarstúlkan reyndi að kalla á hjálp. „Sofið þér?“ sagði hann. „Hvað segið þér ?“ „Eg er vakandi,“ sagði Anna. Eg bað“. Trúíð þér á guð?“ sagði Raven. — „Ég veit ekki- Ef til vill stundum. Ég gríp stund- um til þessa. Það stoðar ekki. Það er eins ogaðleggja saman lófa þegar gengið er undir stiga. Við þurfum að leita einhvers öryggis og stoðar-“ „ViS bíSum líka öll ósköp þarna á heimilinu”, sagði Raven. „Ivvöld og morgna og hvert sinn sem viS settumst aS borSi’. - „En þaS sannar eklcert”. „Nei, þaS sannar ekkert. ÞaS cr bara svo andstyggilegt alll þetla, sem minnir á ]>aS sem þá var — og ætti aS vera gleymt. ÖSru hvoru óska ég aS geta byrjaS alveg nýtt líf, en ]>á minnir bænargerS, eSa eitthvaS, sem í blöSun- um stendur, á allt þetta gamla, siSi og menn”. Hann færSi sig nær, því aS hann fann sig enn meir eipmana en annars, af því aS hann vissi, aS þess var beSiS úti fyr- ir aS birti, bara lil þess aS eiga ekkert á hættu aS hann slyppi eSa gaúi skotiS lögreglumennina. Hann lial'Si .mesta löngun til aS senda Önnu út um leiS og byrjaSi aS birta og láta svo skeika aS sköpuSu, þegar þeir hyggSust aS taka hann. En meS því gat hann ekki náS í Cholmodeley og þann, sem aS baki lionum stóS, eins og hann langaSi til. „Eg las einu sinni’, sagði liann. „Eg hef nefnilega gaman af aS lesa ögn um pysho — —pysho”. „Já, ég veit, hvaS þér eigiS viS”. „PaS var um þaS, aS dálítiS getur veriS aS marka þaS, sem menn dreymir. Nefnilega ekki eins og aS lesa i lófa eSa spá í spil”. „Eg átti einu sinni vinkonu”, sagSi Anna. „Hún var svo áfjáS aS spyrja spil, aS þaS gekk geSveiki næst. Hún álti góS spil meS ákaflega ljótum myndum af liengdum manni og-------” „Nei, nei, ekkert þesskonar”, sagSi Raven. „Nei, þaS var — — ég get ekki skýrl þaS. Eg skildi þaS heldur ekki alít. En þaS var eitthvaS um, aS ef menn segSu allt, sem þá dreymdi.--------ÞaS var rétl eins og viS gengjum og bærum þunga byrSi, hveit sem viS færum, eilthvaS, sem á okkur legSist vegna þess, hvernig foreldrar okkar hefSu veriS og svo aftur þeirra foreldrar — alveg þetta !

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.