Þjóðviljinn - 01.05.1940, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 01.05.1940, Blaðsíða 1
V. ARGANGUft. MIÐVIKUDAGUR 1. MAl 1940. 99. TÖLUBLAÐ lnilr uerkanKRR jurtr H Hoiif! Il í dag — 1. maí — fylkir al- þýðan liði um kröfur siuar. Aldrei hefur riðið meir á ein- ingu hennar og samheldni en nú. Og aldrei hefur riðið meir á einingu alþýðuæskunnar en nú, fyrir atvinnu, irelsi og launabótum. I dag safnast alþýða Reykja víkur í ciningargöngTi fyrir kröfum Dagsbrúnar og ann- arra verkalýðsfélaga. Alþýðuæska! Kröfur verkalýðsfélaganna eru þínar kröfur. Þessvegna sameinast þú í einingargöngunni 1. maí. Ungir verkamenn og konur! Alþýðuæska Reykjavíkur! tlt á götuna 1. maí! Sameinizt til baráttu fyrir atvinnu, frelsi og launabótum, fyrir farsælli framtíð æskunn- ar. Framkvæmdanefnd Æskulýðsfylkingarinnar. ef ekkí verður sam- íð í dag Ekkert sahikomulag: hefur náðst í sjómannadeilunni. tJtgerð- armenn hafa harðnéitað að ganga að hinum sjálfsögðu sanngirnis- kröfuni sjómanna. Verði engin breyting þár á í dag hefst sjómamiaverkfail, eins og boðað liefur' verið, á miðnætti í riótt.' Verklýdssínnar I Mætið 1. maí til að taká 1. maí-merki einingargöngunnar " til sölu kl. 8 f. h. í Austur- stræti 12 (skriístofu vSósíal- istaflokksíns). Mætið svo kl. 12,45 á skrif- stofu Landssambands stéttar- féiaganna, Hafnarstræti 19, til síðasta undirbúnings hátíða- haldanna. Og svo öll kl. 1,45 í Lækjargötu fyrir fraimfn Menntaskól- Allflr I einingarlcrfifii- gfingn verkalýðsfélag- anna I. maí! Ávarp frá SðsfallstaUokkniim Sameiningarflokkur alþýðu — Sósíalistaflokkurinn skorar á alla félaga sína og fylgismenn og allt það alþýðufólk og unnendur. einingar verkalýðsins, er orð hans ná til að mæta í einingarkröfu- göngu verklýðsfélaganna í dag 1. mai. I>að getur ekki samrýmzt flokksheiðri neins félaga í Sósíal- istaflokknum að láta á sér standa í dag, eða láta nokkurs ófreistað til þess að gera fundinn og gönguna sem glæsilegasta og fjölmennasta, og við treystum því einnig, að allir aðrir, sem vilja ein- ingu verkaiýðsins leggi fram allt sitt lið til þess að svó megi verða. Dagsbrún og önnur verklýðsfélög bæjarins, sem að einingargöngunni standa, hvetja i dag al- þýðu bæjarins undir merki sín til þess að lýsa einróma fylgi hins vinnandi fólks í Reykjavík við eftir farandi kröiur sem Verkamannafélagið Dagsbrún hefur einróma. samþykkt: Margháttaðar atvinnuframkvæmdir til að bæta úr atvinnuieysinu: Vegavinna í stórum stíl, vinnsla á mó, surtarbrandi og brúnkolum, .gatnagerð, .hafin .verði vinna við íþróttasvæði og flugvöll, framræsla til undirbúnings jarðræktar í Ölfusi, aukning garðyrkju landa í Reykjavík, innflutningur á minnst 10 vélbátum og hverskonar framkvæmdir aðrar, sem unnt er að framkvæma. Verkamenn verði látnir njóta kolaviimunnar viðhöfnina. Stríðsgróðinn verði skattlagður til þess að auka atvinnuna. Kaup verkamanna hækki mánaðarlega* að fullu í réttu lilutfalli við dýrtíðina og verkalýðsfélögin fái aftur samningafrelsi. Verkalýðurinn kemur einnig saman í dag til að lýsa eindregnu fylgi sínu við allar kröfur sjó- manna. Um öll Jiessi mál stendur verkalýðurinn óskiptur. Allt þetta hefur haim samþykkt einróma í félögum sínum án tillits til stjórnmálaskoðana. Hversvegna skyldi hann Jiá ekki standa sameinaður um málin í eiidngargöngunni í dag? Aljiýðan lætur ekki rugla sig í ríminu, þó stóratvinnurekendur, liálaunameim og bitlingameiui reyni einnig að hagnýta sér daginn, og skipta sér í tvo hópa undir skiltununt: Sjálfstæðismenn og fulltrúaráð Alþýðusambándsins í Reykjavík. Hver er málefnagrundvöllur Iiátekju- og hálaunamannanna, sem eru að reyna að sundra al- Jiýðunni í dag ? • Eins og verklýðsfélögin liafa gert sínar einróma samþykktir án tilUts .til stjórnmálaskoðana, eins hafa hátekju- og hálaunamenriirnir gert sínar samþykktir á Alþingi, í einingu andans, án tillits til „stjórnmálaskoðana”. Þeir hafa skorið niður verklegar framkvæmdir um meira en þriðjung. Þeir hafa hneppt verklýðsfélögin í fjötra og lögbóðið reglubundna lækkun á raunverulegu kaupi verkamanna. • ! • Þeir hafa hækkað tolla á nauðsynjavörúm um milljónir. Þeir hafa ákveðið launahækkun fyrir hátekjumenn. Þeir hafa bætt við sig nýjum bitlingum. , Þeir hafa komið séi* saman um ofsóknir og atvinnukúgun gegn Jieim, sem eru.andvígir Jiess- um gerðum Jieirá. Og undanfarna daga Iiafa löringjar Aljiýðuflokksins og Sjálfstæðisflokksins komið sér nákvæm lega saman um hvernig tefla skuli refskákina til áð eyðileggja einingu alþýðunnar 1. maí Hvaða alþýðumaðui* og alþýðukona vill ganga út á götuna 1. maí i hópi Jiessara hátekju- og hálaunainanna til að staðfesta þenna málefnasamning Jieirra? Enginn. Þessvegna látafþéir sér ekki nægja að ræna fiá okkur landinu og gæðiun þess, Jiessvegna láta Jieir sér ekki nægja að sölsa undir sig arðiniu áf striti vóra og taka brauðið frá munni barnanna, Jieir ræna Kka fánurn vorum og félagsmerkjum til Jiess að villa á sér heimildir á hátíðisdegi verka- ■ Iýðsins. Það er eina von þeirra til að geta sundrað alþýðunni. En við skrilum ekki láta það takast að Jiessu sinni. Við þekkjum Jiessa herra lullvel þó þeir gangi undir fölsku flaggi. Lofum Iiátekju- og hálaunamönnunum að sameinast um einliuga samjiykktir sínar á Alþingi. En við aljiýðumenn og konur sameinumst í dag um einróma samþykktir okkar í verklýðsfé- lögunum. Allir í einingarkröfugöngun a kl. 1% í dag í LækjargÖtu fyrir framan Menntaskólann. ar hkrr sillR helnR i. maf! Það væri bezta hjálpín víð andsfæðínga eín- ingarinnar! Fjandmönnum einingarinnar hefur enn einu sinni tekizt að hindra fullkomna einingu 1. maí. Þeir gera þetta af því að þeir ótt- ast þann kraft, sem í verkalýðn- um býr, ef hann stendur samein- aður. Og þeir vænta þess að drepa kjark verkalýðsins með því að láta heitustu vonir hans um einingu bregðast þannig á síðustu stundu ár eftir ár! En verkamenn! Einmitt þetta má þeim ekki takast! Kjarkur verkamannsins, trúin á. málstað sinn og tryggðin við stéttina er það dýrmætasta, sem verkamaður- inri á;. Og því ætlar auðvaldið og lymskustu erindrekar þess að reyna að ræna verkamenn, með því að ganga nú um og telja mönn um tni um að allt sé vonlaust og það 'sé bezt að sjtja heima . Ekkert væri fjandmönnvim ein- ingarinnar kærara en að menn sætu heima. Til þess er einmitt þeirra ljóti leikur leikinn. Þessvegna — verkamenn og verkalýðssinnar — enginn, sem vill vinna að því að skapa einingu verkalýðsins í hagsmuna- og frels- isbaráttu hans, má sitja heima 1. maí! Mætumst öll í Lækjargötu fyrir framau Menntaskólann kl. 1,45. Þjóðviljinn kemur ekki út fyrr en á laugardag vegna þess að frí er í prentsmiðjunni i dag og á moi’gun.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.