Þjóðviljinn - 17.10.1940, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 17.10.1940, Blaðsíða 2
Fimmtudagur 17. október 1940 O.IOÖV1L.J1NN pfðÐVHJINM Ctgeiandi: Sameiningarflokkur alþýðu — Sósíalistaflokkurinn. Kitstjórar: Einar Olgeirsson. Sigfús A. Sigurhjartarson. Ritstjórn: - Hverfisgötu 4 (Víkings- prent) sími 2270. Afgreiðsla og auglýsingaskrif stofa: Austurstræti 12 (1. hæð) sími 2184. Askriftargjald á mánuði: Reykjavík og nágrenni kr. 2.50. Annarsstaðar á land- inu kr. 1,75. I lausasölu 10 aura eintakið. Víkingsprent h.f., Hverfisgötu Sagf tíl lífar Morgimblaðið hefur nú sagt verka mönnum nokkur púsund sinnum, að það sé gott verklýðsblað, og flokk ur þess sé verklýðsflokkur. Ekki tjáir að neita, að til eru þeir verka menn, og ekki allfáir, sem þessu trúa. Þessir menn hafa nú tæki- færi til þess að athuga framkomu Morgunblaðsins í sambandi við dægurmál eins -og trésmiðadeiluna. Þeim ber skylda til að láta þessa athugun fara fram, og byggja síðan á henni og fleiri slíkum athugunum. dóm um hvort það blað, sem til skamms tíma var gefið út af Dön- um á tslandi, sé raunverulega mál svari verkamanna, eða hvort það beri hag annarra stétta ríkar fyr- ir brjósti. Líkurnar fyrir sigri trésmiða í deilu þessari eru miklar eða litl- ar eftir því hvernig Dagsbrúnar verkamenn bregðast við. Deilan er þannig vaxin að Dagsbrúnarmen/i geta gert trésmiðunum torvelt að vinna hana, hinsvegar geta Dags- brúiiarmenn stuðlað mjög að fullum sigri trésmiða. Þetta veit og skilur Morgunblað ið ofur vel, og hegðar sér sam-' kvæmt því; 'Og hegðun sú, sem það telur henta. í ■ þessu máli er að vinna eftir beztu getu að því, að koma upp missætti milli Dagsbrún armanna og trésmiða. Til þess að koma þessu í fram- kvæmd flytur blaðið langar fréttir af viðtali við SiguTð Halldórsson, formann Dagsbrúnar, sem á engan hátt getuT samrýmzt þeirri afstöðu sem félagið hefur tekið og Sigurður hefur staðfest bréflega fyrir þess hönd, og má það heita furðu ill meðferð á flokksmanni blaðsins að gera hann þannig að ómerkingi frammi fyrir alþjóð, og væri liklegt að Sigurður fyndi ástæðu til að mótmæla. Blaðið býr til fréttir um sam- tal formanns Trésmiðafélagsins og verkamanna. öll er þessi frétt röng og til þess eins gerð að kpma inn þeirri skoðun að Dagsbrúnarmenn standi ekki með trésmiðum í deil unni. Morgunblaðið hefur þannig í deilu þessari sagt til litar, eins og vænta mátti, það hefur verið er og verður hið svarta málgagn atvinnurekenda, sem berst gegn verkamönnum við hvert tækifæri. Þeir verkamenn, sem ekki koma auga á svo auðsæja staðreynd eru sljórri en vænta mætti. Þættir nr isleœzkri samvinnnsðgn Það mun óhætt að fullyrða að enginn félagssamtöki í landinu hafa haft eins víðtæk áhrif á atvinnulíf Islendinga og samvinnufélögin. Þessi merki félagsskapur hefur ver ið eitt öflugasta vopnið, ssm þjóðin hefur beitt í framfarabaráttunni. Hann hefur kennt annari stærstu framleiðslustétt landsins vömvönd- un og nýja framleiðsluhætti; hann hefur brotið vörum hannar braut inin á nýja markaði; hann hefur liaft viðtæk áltrif á vöruvejrðj í lant/ imi, i sannvirðisátt, og fleiri eru afrek hans, er til framfara horfa. Ekki má heldur gleyma því, að sú hagsmunabarátta, sem samvinnu- me m hafa háð, hefur og stuðlað að stæía manndóm þeirra og kjark og hefur þannig í orðsins beztu merk- ingu orðið menningarbarátta. i Félög samvinnumanna eru byggð á hroinum lýðræðisgrundvelli. Fé- lagsformin eru þannig að hvergi er vikið fra þrautreyndum lýðræð- isrcgluin, kosningarréttur og kjör- gengt er jafnt og almennt, bæði innan einstakra félaga og sambands þeirra, S. I. S/ Skýrslur Sambands íslenzkra sam vinnufél. bera þess líka Ijósan vott. Félög þess hafa þróazt vel og em sennilega voldugustu félagssamtök- ín, sem til eru í lajndinu. Samkvæmt ársskýrslu S. í. S. 1939 eru sam- bandsfélögin 47 að tölu og telja - 16287 félaga. Sambandið hefur í þjónustu sinni 424 starfsmenn. Vörusala þess á árinu 1939 nam 29,679,209,00 kr. Allt ber þetta vott um mikla hag- sæld og áhrifaríkt félag, allt bend- ir þetta til þess, að féiög þessi séu ríkt stórveldi, að þau geti ráðið Iverulega í landinu, og þannig verið sú verðlagsnefnd, sem þjóðin þarf á að halda, einkum á tímum eins og þeim sem nú standa yfir. í sem fæstum iorðum sagt, félögin hafa náð þeim þroska, sem með þarf til þess að rækja að verulegu leyti það starf, sem brautryðjendurnir ætluðu þeim á sviði viðskipta og m en n in garm á la. Slíkt er gleðiefni öllum samvinnu mönnum, en jafnframt er það þeim hvöt til að vera á verði gegn öllu því, sem aflaga kann að fara um sfarf þessara félaga, og hvöt til þess að vinna af fremsta megni að umbótum, svo að hinn dýri arfur brautry ð j end a sam vinnuhreyfin ga r- innar fari ekki forgörðum. Á siðasta aðalfu-ndi S. f. S. voru fulltrúum fengnar tvær prentaðar skýrslur. önnur heitir „Ársskýrsla Sambands ísl. samvinnufélaga 1939“ og er1 í henni að finna margháttað ar upplýsingar um starfsemi kaup- félaganna og S. I. S. Bók þessi er öllum opin, sem henni vilja kynnast, enda hafa blöðin skýrt frá efni henn ar í megin dráttum, þ. e. a. s. þau þeirra, sem iáta sig varða félags- samtök eins og S. 1. S. Hin prentaða skýrslan, sem full- trúamir fengu í hend-ur, heifir „Árs reikningar Sambands isl. samvinnu- félaga 1939“. En efst og fremst á blaði stendur. „Einkamál". Þetta þýðir að staðreyndir þær, sem reikningar þessir geyma, séu sagðar fulltrúum kaupfélaganna í trúnaði og að ekki sé til þess ætl- ast, að þeir komist á fleiri manna vitund. Hvað veldur því að nær 16 þús- undir félagsmanna, sem eru eigend- er S. í. S. fá ekki að sjá reikninga þess? Ber þeim ekki öllum að gera sér grein fyrir hvernig þeirra eigin samtökum er stjórnað, og þeirra eigin 'iðnaður er rekinn? Er það ekki skylda þeirra að taka afstöðu til innanfélagsmála og til kosningu fullfrúa og annarra trúnaðarmanna á grundvelli raunhæfrar þekkingar, og er ekki þennan grundvöll fyrst og fremst að finna í reikningum hinna einstöku félaga og sambands þeirra, S. I. S.? öllum þessum spumingum verður að svara játandi. Og það er enginn efi á, að hver einasti fulltrúi á að- alfundi S. I. S. og hver einasti for- ráðamaður S. !. S. mundi aðspurður svara þessu játandi. En hvernig á að samrýma jákvæð svör við þessum spumingum, þeirri staðreynd, að gerð 'eir tilrann til að leyna reikningum S. t. S. fyrir eigendum fyrirtækisins? Sennilega munu forráðamenn S. 1. S. hafa þau svör uppi, að reikning- arnir geti gefið keppinautum Sam- bandsins, heildsölimum, ýmsar upp- lýsingar, sem ekki er hollt að þeir kynnist. Og af því að heildsalemir megi ekki komast í þessa reikn- inga, þá sé réttmætt, að leyna eig- endur S. I. S. þaiin einnig. Ekki eru þetta röksemdir, heldur gerfi-röksemdir. Vafasamt er, að reikningar þessir feli í 'sér nokkra þá tölu, sem að keppinautum S. I. S. væri nokkur bagur í að vita. Og jafnvel þó ein- hver slík tala findist er lítt hugs- anlegt að tap S. I. S. við að birta hana gæti verið nokkuð viðlíka mikið eins og það tap, sem það hlýtur að verða fyrir, við að fremja það lýðræðisbrot, að birta ekki fé- lögum sínum reikningana undan- dráttar- og refjalaust. Væri hér allt isem v-era ber, ætti S. í. S. að vera það hið mesta áhugainál, að reikn- ingar þess, starf þess -og hagur væri ræddur opinberlega, þannig að tækifæri gæfist til þess að eyða misskilningi, hrinda árásum og leiða félagsmenn kaupfélaganna i allan sannleika. Sú braut, sem gengin er með því að dylja reikningana, er keppinaut- um og andstæðingum S. 1. S. áreið- anlega miklu rneira virði, en allar þær upplýsingar, sem þeir gætu fengið í x-eikningum þess. Hulan, sem yfir reikningana er breidd, skapar tortryggni, sem ekki er auðvelt að eyða, hinar fáránleg- ustu sögur myndazt, eða öllu heldur eru myndaðar, sem til þess eru falln ar að hnekkja áliti félaganna, þeim verður ekki hrundið með því að taka upp baráttu gegn þeim á opin berum vettvangi, því reikningarnlr eru „einkamál“. Allt þetta hlýtur þeim forráða- mönnum S. !. S. að vera ljóst, sem létu skrá orðið „einkamdiframan, á ársreikninga félagsins. Hvað var það þá, sem olli þvi að þeir vildu dylja reikninga þessa fyrir öllum almenningi? Þeirri spumingu verður reynt að (svara í 'síðari köflum þessarar grein ar. Þelr sem komn með Esjn Eggert F. Guðnrundsson, Reykjavík Viggó St. Guðmundsson Hrólfssk. Jón isf. Guðmundsson, Vesturg. 22 Guðbjörg M. Björnsdóttir Sigluf. Rebekka P. Bjömsdóttir, Fálkag. 8 Ingibergur P. M. Jónsson Vest. 65 Jónas Þórir Björnsson, Akureyri Grétar Símonarson Laugav. 33 Helga Guðmundsdóttir Stóra-Hofi Elísabet Guðmundsdóttir Reykjav. María Hallgrímsdóttir Reykjavik Aðalsteinn Agnarsson Haðarst. 18 Elías S. Elíasson, Akureyri Oddur Hjálmarsson Akureyri. Axel Björnsson, Akureyri. Erl. Ingimundarson, Reykjav. Ægir Ólafsson, R-eykjavík. Guðm. Jónsson, Auðkúlu, Blönduós Jón B. Guðmnndsson, Bergþ. 10 Ragnar Pálsson Réykjavík. Ingibjörg Vernharðsdóttir; Rvík. Kristófer Ó. Vigfússon, Hverf 100 Kristín Guðmundsd. Móum, Kjal. Ingibjörg Sigurðardóttir Bergi R. Jónína Elíasdóftir, Laufásv. 18 Jón Jónsson, Akureyri. Sigurgeir Guðnas-on, Reykjavík Ólafía Þorvaldsd. Ak. Sigurloorg Þorvaldsd. Ólafs.f., Sigr. Magnús- dóttir Rv„ Steind. Kr. Jónsson Ak., Þórdýs Á. Jóhannsd. Rv., Sighv. Bjarnas. Bárug. 16, Ragnar Signrðs sonn, Ak„ Unnur H.r Eiríks, Bár. 12, Sigrún Guðlaugsd., S.-Þing„ Vil- helm Fr. Jónss. Rv„ Sigurst. Gunn laugss., Ak„ Jón Eðvaldss., Hrísey Sigurborg Jónsd., Rv„ Bajdur Ól- afsson, Hverf. 76, Ema Vernharðs dóttir, Rv., Guðrún Gísladóttir, Rv., Sigr. Vemharðsd., Rv., Guðm. P. Guðmundsson Rv„ Fanney Sveinsd Rv„ Jón Steingrimsson, Rv., Helga Sigurðard., Rv„ Valgerður Sverris son, Bakkaf., Kristján Jónsson Ak„ Sigr. Ásgeirsd. Bl.ós, Láms Schv. Jónsson, Rv„ Tóm-as Guðjónsson Hverf. 23, Erasm-es Erasmusson Rv. Jón E. Jónsson, Rv„ Þóra Símonar dóttir Grett. 54B, Guðbjörg R. Árnad. Rv., Oddný Gíslad. Vifilg 13 E. Þórarinn Sigmundss. Rv., Ingólf ur Jónsson, Rv„ Ólafur Jónsson Sel- fossi, Camillus Bjarnas. Rv., Kári Gunnarsson Tjarn. 11, Már Ríkarðs son Grund. 15, Jón Pétursson Vest mannaeyjum, Benedikt E. Arna- son, Rv„ Ingibergur Vilmundssom Rv„ Þór Ingim-arsson Ak., Hilmir Ásgrímsson, Ak„ María Svein- björnsd. ísaf., Guðrún Jónsd. ísaf. Friðrik Jón-sson, Rv., Axel Sigurðs son Rv„ Guðný Jónsdóttir, Rv„ Reg. Benediktsd. Bók. 6, Hinrik Guðmundsson Rv„ Sig Einarsson Lok. 19, Ingibj. Pálsd. Fjólug. 8, Jón Bjarnason Rv., Arnór Ó. Jóns son Ljós. 32, Magn. Jóhann-esson Reýkjavík, Borghildur Rögnvaldsd. Rv„ Helena Zoega Vest. 37, Vera Pálsd. Bald. 7, Fritz Kjartansson Gunml. P. Blöndal Rv., Kristjama Jónsdóttir Laug 68, Þórarinn Ól- afsson Melgraseyri, Jónín-a S. Guð- mundsdóttir Núpi, Svanborg Sæ- mundsdóttir Stað, Ingibjörg Skarp- héðinsdóttir Axarf., Guðrún Á. Hall grímsson, Skálh. £, Þórður Jasonar son Rv„ Jónína Þ. Jasonarson Rv. Frjðgeir Ingimundarson Kópaskeri, Þóra Árnadóttir, Rv„ Jóhann Dav- FulHrúaráðíð heldur fund á skrífstofu félagsins Lækj- argötu 6A, á föstudags- kvöld kl. 8,30. Mætíð öll stundvíslega. Síjórnín. Daglega nýsoðin SVIÐ Kaffistofan. Hafnarstræti 16. Írfsr St. Iþaka nr. 194 efnir til hlutaveltu n. k. sunnu- dag. Félagarnir eru beðnir um að vera duglegir að safna munum, og bess er fastlega vænzt, að þeim verði vel tekið þar sem þeir koma í þeim erindum. íðsson Hafnarf., Guðrún Þorkels- dótir Múlasýslu, Þórurnn J. Haf- stein Rv„ Klemens Tryggvason, Rv., Þorsteinn Amalds Rv„ Guðrún Túl eníus Rv„ Harry Fredreksen Rv„ Ágústa Bjarman, Rv„ Jóníma I. Jóns dóttir Stykkish., Bergljót Guð- mundsdóttir Laugamesv. 75, Krist rún Jónsdóttir Rv„ Sigr. Þorgilsson Rv„ Magnea Guðjónsson Rv„ Elin Guðmundsd. Rv., Þórunn Tryggva son Sigluf., Jón Sigtryggsson Sf. Kristrún Kjartansson Hafnarf. Guð- mundur Kjartansson Hafnarf., Val gerður Kristinsd. Rv., Kjartan Eð- Framhatd á 4. síðu

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.