Þjóðviljinn - 06.12.1940, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 06.12.1940, Blaðsíða 3
PJ0É/V1L.J1NN Föstudagur 6. desumber 1940- Á Kveldúlfur eda þfódin ad ráda ? Kveldúlfur ætlar að einoka undir sig allt atvinnulíf Islands Happdrætti HAskðla tslands Eftírlít Lanbsdankans með Kveldúlfí er ekkert. — Bankaráð og bankastjórn eru í samsærí með Thórsurunum um að sölsa undír yfmáð þeírra allt atvínnulíf landsíns 0 I 10 flokkí eru 2000 vínníngar — satnfals 448 900 krónur. Milljónagróðinn hefur nú .oltið inn til togaraeigendanna í 15 mánuði. Það munu nú orðið yfir , 40 milljönir króna, sem togar- arnir hafa grætt síðan stríðið hófst. Kveldúlfur mun vart hafa grætt minna en 10 milljónir kr. af þessu fé. Það hefur verið gengið með oddi >og egg að verkamönnum til að knýja þá til að borga gamlar skuldir til hins opinbera. Fulltrúar hins iopinbera hafa ver- ið látnir 'brjóta lög á verkamönn- um og ræna af þeim kaupi jreirra fupp í gamlar skuldir. En Iíveldúlfur hefur ekkiwerið | látinn berga skuldir sínar. Inn- heimtumenn Landsbankans hafa algerlega hlíft honum. Bankaráð og bankastjórn, :sem þjóðin hef- ur kosið til að vernda hennar hag gagnvart skuldunautum bank :ans, hafa svikizt um það. Af hverju hafa þeir svikizt um það? Af hverju hefur milljónun- um verið beínlínis stungið í vasa Kveldúlfs, þegar síðasti eyririnn hefur verið reittur af kaupi verka mannslns með ránsvaldi? Við fáum svarið við að athuga hverjir það eru, sem ,eru í banka- ráði Landsbankans. Þar sitja: Jón Árnason og Jónas frá Hriflu, mennirnir, sem gert hafa samsæri við Kveldúlf um að skipta á mjlli sin völdum og auð landsins, bg svikið um leið stefnu Framsókn- ar og samvinnuhreyfingarinnar. Þar sitjaennfremur: Ólafur Thors sjálfur eigandi í Kveldúlfi, o,g Magnús Jónsson, einn tryggasti þjónn Kveklúlfsvaldsins í Reykja vík. Og þar situr svo Jónas Guð- mundsson. Hann er alþekktur. Um hans þægð þarf enginn orð að hafa. Þessir menn eru menn Kveld- úlfs, en ekki þjóðarinnar. Það er því ekki við góðu að búast þegar það svo bætist ofan á, að Magnús Sigurðsson er aðalbanka stjórinn og heldur sem fyrrum verndarhendi sinni yfir Kveld- úlfssukkinu, en Vilhjálmur Þór, sem sumir bjuggust við að eitt- hvað myndi láta til sín taka, jreg- ir eins og mús undir fjalarketti, — máske smeykur um að ef hann sýnijsig í einhverju gegn Thors- urunum þá muni þeir með tak- ínarkalausum yfirgangi sínum jafn auðveldlega sparka honum út úr bankastjórninni, eiras og þeir flæmdu hann út úr aðalræð- ismannsstöðunni í New York. Og tilgangurinn sem fyrirþess um mönnum Kveldúlfs vakir, er auðsær. Það á að tryggja Kveld- úlfi og öðrum togaraeigendum valdið yfir atvinnulífi landsins framvegis, valdið yfir stórvirk- ustu framleiðslutækjunum, hvort sem það verða togarar eða önn- er fiskiskip, valdið yfir verfcalýðn Kvðuo- ÓtFORINN Þróun ihaids og auðvalds á íslandi tíl fasisma. Hún gengur hratt bæði á sviöí fjármálanna og lýðskrumsins í stjómmálunum þróunin sú eins og nú standa sakir. Tekst alþýðunni að stöðva hana áður en það er orðið um seinan? Dregíð verður 10. des. Sambvæmf heímíld í reglugerð happdræffísíns vcrda allír vínnín$arnír drcgnír á cínurn dcgí. Kjörfandur Kosning á presti til Nesprestakalls í Reykjavíkurpró- festsdæmi fer fram sunnudaginn 15. desember n.k. og hefst kl. 10 f. h. Kjörstaðir verða: 1 Háskólanum (í kjallara húss- ins, gengiö inn um norðurdyr) og í Mýrarhúsaskóla. Kjósendur á Seltjarnarnesi og við Kaplaskjólsveg sækja kjörfund í Mýrarhúsaskóla, en allir aðrir kjósendur í Háskól- anum. Kópavogshæli verður sérstök kjördeild. Umsóknii' þeirra, sem í kjöri eru, ásamt umsögn biskups um þá, eru kjósöndum til sýnis dagana 5.—12. desember, að báðum dögum meðtöldum, hjá oddvita safnaðarins, Sigurði Jönssyni, skólastjóra, Mýrahúsaskóla. SÓKNARNEFND Kjörfnndur Prestskosning fyrir Laugarnesprestakall í Reykjavíkur- próíastsdæmi fer fram sunnudaginn 15. þ. m. í Laugarnes- bamasköla og hefst kl„ 10 f. h. Umsökn umsækjanda og umsögn biskups, ásamt kjör- gögnnm, eru kjósöndum til sýnis dagana 6,—13. desember að báðum dögum meðtöldum hjá Árna Árnasyni, Laugarnes- veg 58. SÓKNARNEFNDIN. !**X»<**X*^ Útbreidið Þjóðviljann um, sem á lif og afkomu sína undir þvi að selja vinnuafl sitt eigendum atvinnutækjanna, *g þarmeð valdíð yfir þjóðfélaginú sjálfu, isem á tilveru sína undir því að þessi framleiðslutæki séu rekin af krafti og hagsýni. Deilan um hvor eiga skuli stríðsgróðann nú, þjóðin eða Kveldúlfarnir, það er deilan um völdin í atvinnulífinu íramvegis. Á Kveldúlfur að hafa lyklavöld- in eða á þjóðin ‘sjálf að hafa þau? Eiga Thorsarar og kumpán- ar þeirra að ráða togurunum, einoka fiskframleiðsluna, stjórna bönkunum og gjaldeyrismálunu,m — eða á - þjóðin sjálf, verkalýð- brinn í bandalagi við bændur *g millistéttir bæjanna að ráða ríkj- um, eiga togaraflotann, stjórna með samvinnu vinnatidi stéttamna verzlunarmáiunum, skipuleggja samvinnu smærri útgerðarmanna og yfirráð þeirra, sjómanna og verkamanna yfir fisksölunni, og Þyggja það að fmmleíHsIe fa- lenzku þjóðarinnar sé rekin af fullum krafti með hag þjóðar- heildarinnar fyrir augum? Þjóðin verður að vera á verði Fraaateld á 4. sfðn. Dagkga nýsoðin S VIÐ Kaffistofan. Haínarstræti 16. SUNDMÓT ÁRMANNS KI. 8,30 í kvöld hefsf mjog spcnnandí kappsund í SundhölIínnL Keppt verður á hinum mest spennandi vegalengdum, stuttu vegalengdunum, ásamt boösundi. Alllr beztu sundmenn bæjaríns keppa. ÁRMANN — K.R. og ÆGIR taka þátt í mótinu. Tryggið yö\ir aögöngumiöa, þeir fást í Sundhöllinni.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.