Þjóðviljinn - 22.12.1940, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 22.12.1940, Blaðsíða 4
Næturlæknir í nótt: Halldór Stefánsson, Ránargötu 12, sími 2234. — ASra nótt: Ólafur Þ. Þorsteinsson, Eiríksgötu 19, sími 2255. Helgidagslæknir í dag: Úlf- ar Þórðarson, Sólvallagötu 18, sími 4411. Næturvörður er þessa viku í Reykjavíkur-apóteki og Lyfja- búðinni Iðunn. Blysið, blað nemenda Gagn- fræðaskólans í Reykjavík er ný komið út og flytur m. a. þess- ar greinar: Æskulýðurinn (Ingi R. Helgason), Ferðin til Java (G. Gunnlaugsson), Ei- lífðarmál andanna (Feigur Fallandason), Ástandsstúlkan (Imba tindilfætta), Rúntur- inn, Þegnskylduvinna (Guö- laugur E. Jónsson), og kvæði, Hamingjuóður ungrar Reykja- víkurstúlku eftir Elías Mar, Útvarpið í dag: 10.00 Morguntónleikar (plöt- ur): a) Mozart: Sónata í Es- dúr fyrir flautu og píanó, og sónata í A-dúr, nr. 42 b) Beethoven: Píanósónata í A- dúr, Op, 101. 11.00 Messa í dómkirkjunnl (síra Bjarni Jónsson). 12.10—13.00 Hádegísútvarp. 15.30—16.30 Miðdegistónleik- ar (plötur): Ævintýralög. 18.30 Barnatími (síra Friðrik Hallgrímsson o. fl.). 19.15 Hljómplötur: Tónverk eftir Wagner. 20.20 Danshljómsveit Bjarna Böðvarssonar leikur. 20.50 Jólaspjall: “Þú mæðist í mörgu. ...” (Vilhj. Þ. Gísla- son), 21.10 Upplestur: Kvæði (ung- frú Margrét Jónsdóttir). 21.20 Orgelleikur í Dómkirkj- unni (Páll ísólfsson). 21.55 Fréttir. 22.00 Danslög. Útvarpið á morgun (Þorláks messa): 19.25 Þjóðlög frá Wales (hljóm plötur). 20.30 Um daginn og veginn (Árni Jónsson frá Múla). 20.50 Hljómplötur: Létt lög. 21.00 Þjóðsögur (Sigurður Skúlason les). 21.20 Útvarpshljómsveitin leik ur jólalög og gömul danslög. 21.50 Fréttir, 22.00 Daneslög. Tímar falla niður í dag á Námskeiði Sósíalistafélagsins. St. Framtíðin nr. 173. Fund- ur í kvöld kl. 8V2. 1. Vígsla nýliða. 2. Venjuleg fundarstörf og skemmtiatriði. þlÓÐVILJINN Greín Arna Guð~ tnundssonar Framh. af 1. síðu. vill láta reka. Til þess að foröast óspektir á Dagsbrúnarfundum framvegis ætti stjórnin, bæði pessi og þær sem síðar koma, að fjarlæga 1 með einhverju móti menn eins og Harald og fara svo eftir venju legum fundarsköpum, í stað þess að grípa til þess örþrifaráðs að reka saklausa menn úr.Télag- inu, menn sem . ekki hafa annað til saka unnið en að hafa aðra pólitíska skoðun en ráðandi klík ur í opinberu lífi og unnið drengi lega fyrir málstað verkamanna. Þess vegna, verkamenn, hvaða flokkum sem þið kunnið að fylgja, sem virðið sannleikann meira en lýgina, virðið drengskap inn meira en ódrengskapinn, þið segið NEI við 3. spurningunni, sem greitt er atkvæði um nú við allsherjaratkvæðagreiðsluna í Dagsbrún. Þetta eru andvörp deyjandi stjórnar, því þeir vita að nú um áramótin, þegar verkamenn fara að svipast um eftir mönnum til að stjórna Dagsbrún í framtíðinni verður þeim útskúfað, þeir hafa sjálfir grafið sina eigin gröf. Verðum samtaka verkamenn, eins ; og oft áður, hristum af okkur þá smán að láta reka úr Dagsbrún saklausa menn fyrir seka. Burt með þá Skjaldbyrginga og aðra sem spekúlera með félagsskap verkamann og láta sér ekki nægja að vera búnir að skríða upp í feit- ustu embætti þjóðfélagsins á bök um allslausra verkamanna, held- ur vinna að því eftir megni einn ig eftir það að gera hlut þeirra sem verstan. Burt með þá stjórn úr Dagsbrún, sem telur það eitt aðalhlutverk að sundra samtök- okkar. Eining er afl, sem verkamenn verða að nota. Á. Guðmundsson. Hvað dvelur svar I. S. I ? Framhald af 1. síðu. eða flokkslega hagsmuni Heim- dallar, hvers stjórn sýndi íþróttafélögunum þann “dreng skap”, að fela samþykktir Gamla Bíó fundarins til þess að geta birt þær fyrst allra í blaði sínu. Við höfum ekki ástæðu til að ætla stjórn Í.S.Í. annað, en að hún muni óhikað gæta sjálf- stæðis íþróttahreyfingarinnar — í fyllsta samræmi við hin skýlausu lög sambandsins og hinn almenna vilja íþrótta- mannanna. En við bíðum svarsins og væntum þess sem fyrst. E. Þ. Konurnar ágætið eygja, um það ber salan vott, því Svana-kaffið þær segja að sé bara ljómandi gott. Svana-haffí eykur jólagleðina. Konfekf- öskfur í verulega skemmtilegu úr- vali. Verðlag er, eftir ástæð- um, mjög gott. Bristol Bankastræti 6. Svana-kaffí er yðar kaffi. 00000000000000000 Beztar viðgerðir á alLskonar skófatnaöi og gerum einnig viö allskonar gúmmiskó. Vönduð vinna. Rétt verð. Fljót afgreiðsla. Sækjun|. Sendum. Sími 3814. SKÓ VINNU STOF AN Njálsgötu 23. JENS SVEINSSON Til jðlagjaf a Slifsi — Slifsisborðar — Svuntuefni — Silkisokkar — Sam- kvæmistöskur — Hanzkar — Slæður við peysuföt — Geor- getteklútar — Kragar — Sloppar — Barnaleistar — Kjóla- tau — Kjólablóm — Nærföt 0. fl. Ilsrzlinin D!!l6]fl Lauaveg 25, Tilvalin jólagjðf eru útlendu fímm lífa A All Alfl 1 A fl Cfl IIDGG-SPIblK Nokkrar Leðnr- skrif mðppur fókutn víð upp í gær, Ennþá höfum víð úrvaf af SJálfblekungum víð allra hæfL I óia-pappírs vörurnar cr óþarfi að au$lýsa. Mar$i er að seljasi upp, svo víssara er að koma híd brádasta. — cn LÍLULlI PAPPÍRS 00 RITFANGAVERZLUN INGOLFSHVOLI=SÍMI 2Jf4- Jólamessur í Háskólakapcll- unni: Aöfangadagskvöld kl. 6, próf. Ásmundur Guðmundss. Jóladag kl. 5, próf. Magnús Jónsson. Allir velkomnfr. Svana-kaffí ✓ ættuð þér að reyna. Mmmga Slmar: 3828 og

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.