Þjóðviljinn - 24.11.1944, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 24.11.1944, Blaðsíða 6
s ÞJOÐVILJINN Föstudagur 24. nóvember 1944. MYNDHÖGGVARA Innan skamms kemur á bókamarkaðinn rit í tveim bindum eftir Einar Jónsson myndhöggvara. Fyrra bindið, sem höfundur nefnir „Minningar“, er sjálfsævisaga hans. Lýsir hann þar uppvaxtarárum sín- um, námsferli, listamannsbaráttu og viðkynningu við fjölda merka samtíðarmenn sína heima og erlendis. í síðara bindinu, sem ber nafnið „Skoðanir“, skýrir höf- undurinn viðhorf sín til lífs og lista og afstöðu sína til trúmála, listastefna og stjórnmála. Aftan við ritið er nafnaskrá með á fimmta hundrað mannanöfnum. ★ Ritið er tæpar 700 síður í stóru broti, prýtt á annað hundrað myndum úr einkalífi höfundar og af lista- verkum hans. Birtast hér í fyrsta skipti myndir af ýms- um gömlum og nýjum verkum hans. Frágangur ritsins er allur mjög vandaður, það er prent- að á góðan pappír og myndirnar á sérstakan mynda- pappír, bundið í skrautlegt skinnband og gyllt með skíru gulli. ★ Sökum þess, að upplag bókarinnar er takmarkað, höf- um við ákveðið að selja hana að mestu áskrifendum. ~-uVifi-r*«u—iH*,l'n‘ir*li *»**i" **■ ‘ *■ * ■ ■ XII 1 ■ *« É M| wn>n rti ^ «*«!» »*.«>»'— Bókmenntaví ðburdut j Sjálisævisaga Einars Jónssonar Aðalskrifstofa áskriftasöfnunarinnar er í skrif- stofu okkar í Hafnarstræti 5, sími 1345, pósthólf 7. Bókfellsútgáíany. Samkvæmískfólar Effírmíðdagskíólar Skólakjólar Fjöibreytt úrval Ragnar Þórðarson & Co. AÐALSTRÆTI 9 — SlMI 2315 Fataefni- Frakkaefni — Samkvæmis- fataefni eru nýkomin. Tek aftur á móti pönt- unum eftir 6 mánaða fjar- veru við frekara nám í klæðskerafaginu- GUNNAR A. MAGNÚSSON klæðskeri, Laugavegi 12. Karlakórinn Fóstbræður . stjórnandi Jón Halldórsson. Samsöngur í Gamla Bíó sunnud. 26. nóvember kl. 1,30 e. h. Einsöngvarar: Daníel Þorkelsson. Einar B. Sigurðsson. Holger Gíslason. Við hljóðfærið: Gunnar Möller. Aðgöngumiðar í Bókaverzlun Sigfúsar Eymunds- sonar. >“i-rw^rw%^VN^%rf%rv%rvs^%rurvvv%rdvrururu%r^vwvv,v%.fvvvvviiwvrw,vv'VW%^Wd,wiwiwww" JWJmJVJ'^J‘mmm*mmJmJmJ'JmJ'JmmmJmJ‘JmJmJ'Jm^^J'JmWrj”J,mrjVJ-J'J*mm. VEST,“GAB! ÞJÓÐVILJANN vantar nú þegar Unglinga eða eldra fólk stil að bera blaðið til kaupenda í vesturbænum. Sósíalistar! Hjálpið til að útvega blaðbera og talið strax við afgreiðsluna. r ÞJOÐVILJINN Skólavörðustíg 19 — Sími 2184. ywwuwww, -VW-%VJV^JVWJWJ*-V rvwwwvwwu"-rww

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.