Þjóðviljinn - 05.05.1945, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 05.05.1945, Blaðsíða 6
6 þ j ■jð” rLJj'íii Pöstudagur 4. maí 1945. NÝJA BÍÓ TiiglAlnsiafar („Shine on Harvest Moon“) Óvenjulega skemmtileg og fjölbreytt söngvamynd. Aðalhlutverk leika: ANN SHERIDAN DENNIS MORGAN JACK CARSON IRENE MANNING Sýnd kl. 6.30 og 9. FRÆG ÐARDRAUMAR („Hat Check Honey“) Fjörug og skemmtileg mús ikmynd með LEON ERROL og 3 fræg um Jazzhljómsveitum. Sýnd kl. 3 og 5. Sala hefst kl. 11 f. hád. .TJARNARBÍÓ Dagur hefnd- arinnar ;(The Avengers). Áhrifamikil mynd frá bar áttu norsku þjóðarinnar. RALPH RICHARDSON, DEBORAH KERR, HUGH WILLIAMS. Sýnd kl. 7 og 9. Bönnuð bömum innan 14 ára HVAD ER Á SEYÐI? (What’s Buzzin’ Cousin?) Fyndin og fjörgu músík- mynd. ANN MILLER, ROCHESTER ANDERSON JOHN HUBBARD, FREDDY MARTIN og [hljómsveit hans. Sýnihg kL 3 og 5. Sala hefst kl. 11. i ■ Kaupmaðurinn í Feneyjum Gamanleikur í fimm þá'ttum eftirWilliam Shakespeare. Sýning1 annað kvöld kl. 8. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 4—7 í dag í Iðnó. Ekki svarað í síma fyrr em eftir kl. 4,30. Aðgangur bannaður fyrir böm. u i_i-rii—r~i—i ■—i-r~ —— ■ FJALAKÖTTURINN sýnir s.jónleikinn Maður og kona eftir Emil Thoroddsen V á morgun kl. 2. ;l Aðgöngumiðar seldir frá kL 2 í dag. — jij>11r*ii~i*»*• •■-‘ **'* Kaupum tuskur allar tegundir hæsta verði. HÚSGAGNA- VINNUSTOFAN Baldursgötu 30. Sími 2292. T I L liggur leiðin Fjölbreytt úrval af glervörum, búsáhöldum og matvöru. Verzlunin Nova Barónsstíg 27. — Sími 4519. Daglega NÝ EGG, soðin og hjrá. Kaffisalan 1 HAFNARSTRÆTI 16. Ragnar Úlafsson t Hæstaréttarlögmaður og löggiltur endurskoðandl Vonarstræti 12, sími 5999. Skrifstofutími 9—12 og 1—5. MUNIÐ Kaffisöluna Hafnarstræti 16 I H0SE1QNIRNAR Þingholtsstræti 1, Bankastræti 8 og 10 og Ingólfsstræti 2 hér í bær, með tilheyrandi lóðum, eru til sölu. Einnig verzlun Jóns Þórðarsonar. Tilboð sendist til Sveinbjam- ar Jónssonar hrl., Thorvaldsensstr. 6, fyrir 15. þ. m. Rétt- ur er áskilinn til að taka hvaða tilboði sem er. og að hafna öllum. I - NM. Barnakór Borgarness * Söngstjóri: Björgvin Jörgenson heldur söngskemmtun í Gamla Bíó sunnudaginn 6. maí n.k. kl. 1,15 e. h. Aðgöngumiðar seldir í Bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar. — Söng- skemmtunin verður ekki endurtekin. ■ *****m^n*^m ***** Litla Blikksmiðjan Nýlendugötu 21 A. Tilkynning til útgerðarmanna trá Síldarverksmiðjum Ríkisins ■ Þeir útgerðarmenn, sem óska að selja Síldar- \ verksmiðjum ríkisins afla síldveiðiskipa sinna í sumar, eða leggja aflann inn til vinnslu, til- kynni verksmiðjunum þátttöku fyrir 15. maí n.k. Er mönnum fastlega ráðlagt að senda umsóknir innan tilskilins frests, þar sem búast má við, að ekki verði hægt að taka við síld af þeim, sem ekki hafa sótt fyrir 15. maí, og samningsbundnir viðskiptamenn ganga fyrir öðrum um viðskipti. Samningar hafa verið gerðir um sölu allra afurða verksmiðjanna á sumri komandi fyrir sama verð og síðastliðið ár. Þegar kunnugt er um þátttöku, verður hrá- efnlsverðið ákveðið og tekin ákvörðun um rekst- ur verksmiðjanna. SÍLDARVERKSMIÐJUR RÍKISINS. t <0^ MWW VALUR VÍÐFÖRLI hítií Dick Floyd UE GAVE ME Tf4E CAMEEA TO ;i:Æe.. .MovV'5 þíE So SUæE fU MAK?E MOME ? WE DO MOPE yoQ PONi'T <3:: SBA S\C£, COLOMEL .. IT'G A LONÍO œiPE TO EMOLanu.' Víkingur: Hann 'fékk mér myndavélina til varðveizlu. Hvernig getur hann vitað að ég komist til baka? Fyrirliði í víkingasveitinni: Vér vonum, að þér verðið ekki sjóveikur, hershöfðingi. ------Það er löng sigling til Englands.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.