Þjóðviljinn - 29.01.1946, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 29.01.1946, Blaðsíða 3
Þriðjudagur 29. jan. 1946. ÞJÓÐVILJINN 'RÓTTIR Ritstjóri: FRÍMANN HELGASON Hvernig á að þjálfa úrvalsliðið! Hollráð Sk. R. R. Á síðustu Íþróttasíðu væ nokkuð vikið að þeim veilum sem fram komu hjá urvalslið okkar í leikjum þess við brezku liðin s.l. haust. Flestar þcssai veilur eru þannig, að með góðr æfingu er hægt að laga þær aí _J meira eða minna leyti. Nú þeg Íþróttasíðunni hefur nýl. bor- izt bréf og leiðbeiningar fyrir skíðafólk og vandamenn yngstu skíðaniannanna. Þessar leið- beiningar eru vissulega orð í tíma töluð, og á Skíðaráð Reykjavíkur þakkir skilið fyrir þessa árvekni sína. Slíkar leið- beiningar þyrfti að endurtaka AÐVÖRUN TIL FORELDRA. Á undanförnum árum hafa skíðaferðir farið mjög í vöxt. Frá ári til árs hefur meðalaldur þeirra, er þátt taka í skíðaferð- unum, farið lækkandi, og nú er svo komið, að mikið af ung- lingum og skólabörnum á aldr- við og við á hverjum vetri. ;num 16 ára og jafnvel Skíðaferðir Reyk'víkinga eru yngri tekur þátt í skíðaferðijn- engar smáferðir, það eru 20—35 km. ferðir og taka oft 12—30 klukkustundir. Þegar tekið er tillit til tíðarfars hér getur margt breytzt á skemmri tíma en það. Íþróttasíðan vill því vekja sérstaka athygli á þessum ráð- leggingum Skíðaráðs Reykja- víkur, sem fara hér á eftir: Rvík, 19 .janúar 1946. Þar sem það þráfaldlega hef- ur komið í ljós, að útibúnaður skíðafól'ks, og þá sérstaklega barna, er ekki svo góður, sem æskilegt væri, ög íslenzk veðr- átta gefur tilefni til, samþykkti Skíðaráð Reykjavíkur á fundi 19. janúar, að leita til dagblað- anna í Reykjavík og æskja þess, að þau táki mál þetta til um- ræðu. Virðist vera sérstök á- stæða til þess, að beina máli þessu til foréldra, sem i mörg- um tilfellum er ókunnugt um erfiðleika þá, sem skíðafólk oft lendir í og sleppa því börnun- um í ferðirnar án þess að þau séu nægilega vel búin. Fylgir hér með stutt aðvörun ásamt leiðbeiningum til foréldra. Þess skal getið, í þessu sam- bandi, að mest hætta virðist oft í því fólgin, ef ófærð verður á leiðinni upp í skálana, þannig að skíðafólkið yerður að vfirgefa börn og unglingar fyrir hvern bílana og ganga. Það skíðafólk, 1 fullorðinn mann. Er þá aug- sem ætlar sér aðeins að dvelja ljóst, að þótt allur vilji sé fýrir hjá skíðaskála, og aka þangað hendi, geta menn þessir ekki alla leið í bíl, er oft sízt búih .borið allan farangur þeirra, sem til erfiðra vetrarferða. Má hér.minni máttar eru, og auk þess t. d. minna á það, er skíðábílár j lánað hlífðarföt og verið hjálp- stöðvúðust í illviðri skammt of-*legir á annan hátt. um. Fyrir nokkrum árum var allur fjöldinn fullorðið fólk, og var þá sjaldgæft að börn væru í ferðunum, nema í fylgd með fullorðnum. Um orsakir þess- ara breytinga skal hér ckki rætt. Tilefnið til aðvörunar þessai-ar er það, að algengt er, að börn og unglingar, sem þátt taka í ferðunum, séu ekki nægi- lega vel útbúnir. Sama má raun- ar segja um margt fullorðna fólkið, sem ekki hefur vanizt ferðunum og kynnzt því, hve fljótt óveður getur skollið hér á á heiðum uppi. Sumir skíða- skálarnir liggja þannig, að ná- lega klukkustundar gangur er frá bílvegi, en þótt því sé ekki til að dreifa, hefur það einnig komið fyrir, að bílar hafa ekki komizt til baka . til bæjarins vegna óveðurs, er skollið hefur á. Verða allir að vera við því búnir að geta gengið alllanga vegalengd og boiáð farangur sinn. Það hefur þráfaldlega komið fyrir, að illviðri hefur skollið á skyndilega. Enn hefur hér ekki hlotizt slys af þessu. Má nokk- uð þakka það því, hve hlutfalls- lega mikill hluti skíðafólksins hefur verið fullörðið fólk, sem vant er ferðunum, en nú er svo I komið, að stundUm eru mörg hlý, jafnvel þótt fólk verði hold- vott. Ullarvettlingar, sem hægt er að hafa undir skíðavettling- unum og ullarsokkar eru sjálf- ságðir. Hettustakkur eða ann- að, er vel getur skýlt hálsi og höfði er mjög þýðingarmikið. Leitið ráðlegginga þein-a, sem vanir eru. 3. Börn þau, sem dvelja að næturlagi í skíðaskálunum, ættu eftir föngunr að fai-a uppeftir með fyrstu ferðunum, og alls ekki að fara með kvöldferðun- um, svo þau lendi ekki í myrkri. 4. Allir þeir, sem ekki eru þaulkunnugir og vanir, verða að gæta þess að verða ekki við- skila við hóp, sem stjórnað er af vönum mönnum. Börn ættu ekki að fara, nema einhver full- orðinn hafi verið beðinn fvrir þau eða þá að þau biðji ein- hvern, sem ineð er í förinni, að verða sér samferða. 5. Búið allan farangur sem bezt, áður en lagt er að heim- *an. Geiáð farangurinn eins fyr- irferðarlítinn og unnt er. Fyrir- ferðarmiklir pokar taka mikið á sig í fárviðri. Svefnpokar verða að vera í vatnsþéttum pokum. Hafið bakpoka með burðargrindum. Forðist allan óþarfa farangur. Mörgurn hætt- ir við því, að taka mikið af gosdrykkjum með sér. Þetta er þungt og næringarlítið. Ef drykkur er hafður með, ætti það aðeins að vera mjólkurpeli, kakaó eða annar næringarríkur Fremhald á 5. síðu. ar verður því að taka þetta mál til athugunar og byrja á byrj- uninni. Ef til vil'l munu menn ekki á eitt sáttir um það, hvernig beri að framkvæma þetta. Sum- ir halda ef til vill fram, að nú þegar eigi að „taka út“ 22 menr og æfa þá alveg sérstaklega með tilliti til heimsóknarinnar. Slík- ar samæfingar eru góðar þega: út er komið, því persónuleg kynni í leik eru oft æði þýðing- armikil. Að taka strax út 22 menn hefur þann galla, að hugs- azt gæti að aðrir kæmu ti! greina en þeir sem teknir vorr út. Þeir gætu komið fram eftii góða vetraræfingu. Hin leiðin yrði ef til vill betri, að leggja ríkt á við félögin að vanda til æfinganna, fá jjau til að leggja sérstaka áherzlu á það að þeirra beztu menn leggi mikla rækt við æfingarnar. K. R. R. gæti haft sín áhrif á það, hvernig þær væru byggðar upp. í bví tilfelli virðist eðlilegt að fyrst verði lögð áherzla á lík- i amlega hæfni til þess að geta tekið á sig erfiðar æfingar bæði inni, rétt áður en farið verður út á völlinn, og svo eftir að út kemur. Sem sagt, undirbúa þol- ið. Samtímis því þurfa þeir að hafa sneilingu við knöttinn, og þá markvisst æfðir þeir þættir sem veikastir eru. Með því að félögin hvetji menn sína á þennan hátt er ekki ósennilegt að mcira kapp komi í æfinga- sóknina, sem aftur á móti ætti að gefa félögunum sem heild- um aukinn styrk; það mundi fullkomna íþróttina álmennt. Með þátttöku fjöldans er líka trygging fengin fyrir því að það bezta kemur fram; úrvalið verð- ur meira. K. R. R. gæti bcinlínis haft eftirlit með því, hvernig æfing- ar væru sóttar og eins og fyrr segir væri eðlilegt að K. R. R. hefði samstarf við þjálfara fé- laganna. En hvað með æfingarnar þeg- ar þær byrja úti, hver eða hverj- ir eiga að sjá um þær? Hér er töluvert í húfi frá sjónarmiði an við Lögberg fyrir nokkrum árum og mörg hundruð manns þurftu að ganga langleiðina til Reykjavíkur. Var þó veður all- sæmilegt, þegar lagt var af stað úr bænum. Ekki er það ætlun Sk. R. R. að draga úr skíðaferðum barna ipeð þessu, heldur aðeins benda á það, að nauðsynlegt sé að gæta aljrar varúðar. • * Virðingarfyllst, SKÍHtARÁÐ REYKJAVlKUR „ Stemþór Sigurðsson. Foreldrar ættu því að hafa þetta hugfast: 1. Látið börnin ekki fara. í skíðaferðir, nema veðurspáin sé hagstæð. Veðurhæð og frost harka er ekki sambærileg hér í bænum og upp til heiða. 2. Látið börnin ávallt vera svo hiýtt klædd, eða hafa svo mikinn fatnað með sér, að þau getið haldið á sér hita, þótt itl- viðri geri. Það er erfitt að gefa ákveðnar ráðleggingar .. um klæðnað, en bent skal á það, að nærföt út íslenzkri ull eru injög Ernst Baier og Maxier Herber á svarta listanum. Ostendarp undir ákæru Hið heimsfræga listhlaupa- skautapar Ernst Baier óg Maxie Herber hefur verið sett á svarta listann hjá hernámsstjórn Bandaríkjamanna. Þau mega ekkí taka þátt í neinni keppni. Ernst Baier var ekki í nazista- flokknum, en hann er ásakaður fyrir að hafa verið mjög vel „inn.undir“ hjá Hitler og Göbb- els og staðið með þeim. Hollenzki spretthlauparinn heimsfrægi, Ostendarp, hefur verið ákærður fyrir.. samvinnu 'við Þjóðverja á hernámsárun- um. Bíður hann þess nú að verða leiddur fyrir rétt og dæmdur. Nýtt alþjóðasam- band handknatt- leiksmanna Á handknattleiksþingi, sem haldið var fyrir nokkrum dög- um í Gautaborg, þar sem mætt- ir voru fulltrúar frá Danmörku, Finnlandi, Noregi, Hollandi og Svíþjóð, var samþykkt að stofna nýtt alþjóðasamband í handknattleik í ár. Mun Sví- þjóð sjá um að boða til stofn- þingsins, en fyrsta þingið á að halda í Kaupmannahöfn i miðj- um júlí. Eftirtöldum löndum er boðin þátttaka í þessu stofn- þingi: Danmörku, Noregi, Finnlandi, Svíþjóð, Hollandi, Sviss, Englandi, Frakklandi, Luxemburg, Rúmeníu, Ung- verjalandi, Póllandi, Aust-urriki, íslandi, Tékkóslóvakíu og Rúss- landi. knattspyrnumanna. Allt verður að gera sem hægt er til áð tryggja bezta mögulega árang- urinn. Heyrzt hefur að hingað til landsins muni koma einn cða fleiri erlendir þjálfarar, mcnn, |sem sjálfsagt kunna sitt vcrk. Ef þau félög, sem þjálfara fá, vildu samþykkja að þeir tækju að sér að sjá um þjálfun liðsins á þann hátt sem þeir teldu bczt- an, virðist eðlilegast að þeir £ sameinirigu stjórnuðu samæf- ingunum; tækju að sér að leið- beina um „taktik“ með sérstök- um tímum, því taktiska hliðin er mjög í molum og þarf þar örugga og góða kennslu, og munu þeir öðrum færari til þess. Þar sem hér er um landsleik áð ræða, og það lið, sem látið verð- ur keppa, því landslið íslend- inga, er ekki ástæðulaust að gerðar verði athuganir á þvi, hvort ekki séu hæfir menn til í landsliðið utan Reykjavíkur. Frammistaða Akurcyringa í leikjum þeirra við enska liðið, sem áður keppti í Reykjavík, gefur tilefni til að álykta, að vel geti svo farið. Gæti því fylli- lega komið til mála að óska þess að Akureyj-ingar legðu kraft í æfingar sínar. Það gæti aldrei orðið nema til hins betra fvrir knattspyrnuna þar. Það er engum vafa undirorp- ið, að danska landsliðið er „tekniskt“ og „taktiskt“ mjög gott og því full ástæða til að hvetja alla knattspyrnumenn til að Ieggja sig alla fram. Þetta er íyrsta landskeppnin sem hið unga lýðveldi tekur þátt i. Þetta verður íþróttaviðburður, sem fréEtir verða sendar af víða um lönd. Það getur lika orðið prófsteinn á það hve fljótt við gétum komizt inn í hina nor- rasaiú innbýrðis landakéþpni 1 knattspyrnu, eir að því verðum við að keppa, og hafa flúgsam- Drengjaheimsmet á norsku skautamóti Á skautakappmóti, sem hald- ið var nýlega á Hamar í Noregi, bætti hinn efnilegi „drengur" Ivar Martinsen heimsmetið fyr- ir drcngi á 150Q m. á tímanum 2.24.3. Eldra metið var 2.24.6. A sömu vegalengd náði Aage Johansen í fkikki fullorðinna Jgöngumar opnað þar mögu- tímanum 2.225. Ileika.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.