Þjóðviljinn - 26.03.1946, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 26.03.1946, Blaðsíða 5
Þriðjudagur 26. mar? 1946- ÞJOÐ Vip J INN í» Víðsjá Þjóðviljans 26. 3. ’46 Uppeldisskilyrði reykvískra barna Dagskrá síðustu viku hófst á því að Helgi Hjörvar las upp fyrsta útvarpsdálk Þjóð- viijans. Er það hin ákjós- anlegasta ný- breytni, 0g verður vænt- anlcga fastur dagskrárliður e.ftirleiðis. Sama dag flutti Ölafur Ólafs- son síðara erindi sitt: Minning ar frá Kínasléttum og fórst það vel eins og fyrr. Steinþór Sigurðsson hélt áfram erinda- flokki sínum um r.tköpun heims ins. Erindaflokkur hans er al- varleg og merk tilraun, en mér er. til efs að almenningur hafi fullt gagn af henni. Efnið er þungt og framnndi fyrir flesta, og það er sennilega ekki hægt að gera það að- gengilegt í erindisformi. Kvöld vökuna fjörgaði Sigurður Það er oft uim það rætt að 'koma þurfi upp æskulýðs- .he.'anili — frjálsum og heilsu samlegum skemmtistað fyrir ungliaga þessa bæjar. Það er rétt — sMkan samastað fyrir unglingana vantar mjög, en bara ekki einn sMkan stað, né eina höll, heldur minnst fjögur slúk smærri heimili. En það er raunverulega skot'.ð fram hjá marki, að vera að ræða um hvað gera þurfi fyrir unglingana. ef ekki er búið að tryggja þeim sæmilegt uppeldi frá vöggu til ungMngsára, og þeim þætti er áreiðanlega mjög á- bótavant, það sést bezt á því að á hverjum vetri fá blöðin hreinustu klögumálasótt ó aidursflokkana átta til þrett án ára. Það virðist svo, að hvar sem þessi börn eru á ferð, þá séu þau alltaf um- kvörtunarefni fyrir þá, sem á vegi þeirra verða. Þau eru Magnússon með skemmtileg-1 með óspektir og ókurteisi í strætisvögnum og á götum bæjarims, ógurlegir og ófyrir- leitnir skemmdarvargar, sem svífast ekki að ráðast á af- girtar . eignir manna, hanga aftan í bílum og fremja reið- innar ósköp af allskonar laga um ferðaþáttum, en laugar- dagsleikritið var með endem- um ómerkilegt og leiðinlegt. Eins og ég drap á síðast er efmsval útvarpsui3 mjög f.'.- breytilegt. Sama máli gegnir um það form sem útvarpið velur efni sínu. Talað orð er ýmist í upplesturs- eða erindis formi. Samtöl og viðtöl eru mjög sjaldgæf, og allt er bund ið við það sem fram getur farið í salarkynnum útvarps- ins. Útvarpss.töðvarnar í Skandi navíu, sem vel mættu vera okkur til fyrirmyndar, gera mikið að þvi að senda starfs- menn sína með upptökutæki og láta þá lýsa daglegu lífi manna og viðfangsefnum. Fréttamaðurinn heimsækir verksmiðjur, vísindastofnanir, skóla o. s. frv., segir frá jv' sem fyrir augun ber og á við- tal við forstöðumenn og starfs fólk. Útvai-psefni þetta cr mjög skemmtilegt og vinsælt. og verkefnin em óþrjótandi. Það er hægt að lýsa veiðiferð um skipa, sveitavinnu, segja frá nýjungum í atvinnulífi og því sem er að detta úr sögunni o. s. frv. Ef Ríkisútvarpið tæki upp þessa nýbreytni gæti það eflaust haft menningar- | sögulegt gildi. Mér er ekki kunnugt um hvort Ríkisútvarp ið á nauðsynleg tæki til að taka upp þetta útvarpsefni, en ef svo er ekki stendur það vænt- anlega til bóta. M. K. cg siðferðisafbrotuin. Það er vitað um þetta, talað um 1 þetta og „dsemt, en venjulega sést ekki mikið af sanngirni eða leit að orsökum þessa á- stands. Eg veit ekki, hvort þeir menn, sem viljugastir eru í þessum 'klcgumálum, hafa gest sér það ljóst, að um leið og þeir lýsa börnum þessa bæjar, sem óalandi og óferj- andi, þá hafa þeir kveðið upp dóm yfir uppalendum barn- anna, foreldrum, bæjarfélag- inu og þjóðskipulaginu í he"|d. Eða er hægt að gera ráð fyc'r að orsakir þessa á- stands firnist einungis hjá barnina s'”fu. Er hægt að gera ráð fyrlr að bað eitt eigi sök á núvera'di viðhorfi sínu. Mundi það rkki verða að teljast nokkuð hlutdrægur dómari, sem dæmdi svo. Hvenær íér Bandarítvja- Hiö „frjálsa athafnasvið“ barnaima. Eg held að það væri miklu affarasælla að reyna að gera sér grein fyrir, af hverju þetta er svona og reyna síð- an að finna leiðir til þess að bæta ástandið. Það lætur sér enginn segjast af ásökunum einum saman. Ef rætt ,er um leiðir tii úr- bóta, þá eru húsnæðisvand- ræðin einn, fyrsti þröskuld- urinn á bejfn vegi. Hjá flest- Eftir Pétur Sumarliðason kennara um er svo þröngt og áskipað í íbúðinni. að ekkert olnboga rými er fyrir barnið, bað virð ist helzt ekki eiga tilverurétt á heimilinu. Um barnaher- bergi er ekki að ræða. Frá því. fyrsta að. bamið fer að skríða, um, er það í umhverfi, þar ssm bað má helzt okksrt aðhafast. Það er alltaf að grípa í cg gera eitt- hvað, sem það má' e-kki, Ó- þrjótandi bað. og bönn á báð- ar hendur. Athaínafrelsi frá sjónarmiði barnsins er ekki til. Það getur hver og einn Nýja Bíó: Söngrvaseiður (Greenwich village). Carmen Miranda er Abba- labba-lá amerískra kvikmynda. Hún dansar svört á brún og brá Framháld á 7- síðu sér í hugarlund, hversu slOkt uppeldisumhverfi Að leikvöllununi komast færri börn en vilja. gert holt sé. Svo kemst barnið út á göt- una- Þar öðlast það oft fyrsta frjálsa athafaasviðið, laust við hið sífellda „má ekki-4 foreldramia. Þannig þroskast barnið svo upp með algerlega neikyæða afstöðu til allra afskipta af hendi hinna fullorðnu og gat an verður hinn eftirsótti stað ur frjálsra athafna. Ef við athugum þá fáu leikvelli, sem til eru 1 bæn- um, þá sjáum við að þeir eru saanarlega notaðir af börn- unum. Við höfum því leyfi til að álykta sem svo, að sé leikvöllur búinn nauðsynieg ustu leiktækjum í umhverfi barnsins, þá fari barnið frekar þangað en út á götuna. Tii þess að leikvellir komi að fullum notum, verður að miða niðurröðun þeirra við það. að stutt sé að leikvell- inum. Margir smáir leikvell- ir. sem settir eru bað þéít að ekki þarf að ofhlaða neinn þeirra, ksma að .langtum meiri notum en stórir le>k- vellir, sem stórt bæjarsvæði ætti að hafa not af. Þeir, sem fjærot ættu að sækja. mundu þá ær'ð oft fremur velja gör- una en langa Mej.ð á völMnu. En það er ekki allt feugið pieð þyí að skapa barninu leikskilyrði. Tíu til fjórtán ára börn hafa gaman af alls- konar fróðle k og skemmti- lestri og jafnvel fremur. ef þau hafa sjálf aðstöðu til þess að velja og hafna. en ef þau eiga að gera slíkt eftir fyrir- sögn kennara eða foreldra. bó auðvitað vilji báðir aðilar þe.im hið bezta. Mér h'efur sk lizt, að sum- ir vildu bæta úr þessu með byggingu barnabókasafns, þar seni þessum aldursflokk- um væri sérstaklega ætlað að eiga afdrep til tómstundaiók- ana. Slik bygging yrði auð- vitáð, æði mikið bákn, og i Framh é 7. síðt. Lerinn? Rauði heriirn hcíur samið við rík isstjórnir Dananerkur, Iran» og Kína um . gcran brottfhitn' ing rauða h.eœins úr lönduni þeirr.a á r.ítctu vikum, svo- nú fá blöð rvði hérlendis og erlendis, sern haft hafa þung- ar áhyggjur egna dvalar sov éthers í þeu :m löndum, tíma til að snúa, iár.gð öðrum við- fangsefnum, þv!í víða standa erlendir hei'i í löndum, sem ekki ættu að vera hemumin, þ. á. m. í Mi'dum, sem börð- ust með sarr.v inuðu þjóðunum gegn fasisr,:. auum, en ekki gegn þeim. ATHYGLI ht . .: iiv: beinist í sé- vaxandi ma ,i a"ð íslandi, þar sem Bande: ó aher dvelur enn í trássi v:ö Iiátiðlega gefin loforð þjóðihéíðingja og ríkis- stjórnar Ba-ndarákjanna og. vilja þjófea'mar. ’Við hvað átti utanrík snáðherra Banda- ríkjanna, Byranes, er hann» fyrir pokkiu lýsti.yfir, að er- lendur her »ttj. hvergi að dvelja gegn . ilja þjóðarinnap sem í hlut :i. Yfirsást ráð- herranum rð méð þessu vaiv hann að öirsma sína eigin. stjórn fyrii.i að, að efna ekkk. loforð- R:-'_ .vcits forseta?, Síðan heíui i .j itaríkur banda rískur rá.ð.-tjia, Henry Wall- ace, lýst ; : ú- þeirri skoðun sinni, að il.. jg ætti; Banda- ríkjaherinn rf íslandi, og bætt. við, að Sc .ttrikin hlytu að telja frarv.b aklsdYól hersinv hér stefnt gcgn sér. Eftir hverju er A að bíða? ís- lendipgar .v j a rngar herstöðv ar hafa í Ir.n-di sínu, það eir hiklaust vólji nllra sannra ís— leadipra. BLOÐIN sem I erlendra heij ríkjum haía. Brezkur l:*r Grikkland:., landi, 7 nesíu, In;,..: Bandarískv.i Frakklandi,, Kína og v. nokkrar skyi ur virðist vi crjast gegn dvöl' n ! vmsamlegum róg veykefni, —- dvelur enn í’ Frakkl. ,h .,t ínu, ndi. og her á Egypta- Indó- víðar. íslandi, Egyptalandi, í r — • án þess að . amlegar ástæð- líkrar dvalar. ÞAÐ má te’Jsc | vegarar i herlið í r til friður t hlýtur að v erfiðieikum um að haís ar í lör.. þjóða. Það að Henry mundi dra alþjóðamá".. herinn vær íslandi, og ölilegt að sigur- 'iimsstyrjöld hafit ilöndunum, þar .airpinn. En hittí ka tortryggni og alþ jóðaviðskipt- vri pg herstöðv— n vinsamlegra ei oklci út í bláinp ' ...Uijaec telur það( ga úr .tortryggni I. . • i. að Bandaríkja- iiuttur burt í'i'á. ! ;.ð tafarlaust.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.