Þjóðviljinn - 01.05.1946, Síða 7

Þjóðviljinn - 01.05.1946, Síða 7
Miðvikudagur 1. maí 1946. ÞJÓÐVILJINN rr t Vtlitíö, þœgindin og reynslan sanna að Chevrolet er eftirsóttastur allra ódýrra bíla Getum útvegað Chervolet-bíla frá Ameríku með stuttum fyrirvara þeim, sem hafa gjaldeyris- og inn- flutningsleyfi. Einkaumboö SAMBANI) ÍSL. SAMVINNUFÉLAGA. íbúar í Kleppsholti og nágrenni Hefi opnað skóvinnustofu á Hjallavegi 15. Theodór Jónasson skósmiður ,____________________________________________- Hattar Stráhattar og model Hattaverzlunin Kirkjuhvoli -------—------------------------------.. Lækningastofa mín verður framvegis á Vesturgötu 4 uppi. Viðtalstími kl. 1,30—2,S0 e. h. Sími 5496. Heimasími 1656. Pétur Magnússon læknir. - Sérgrein: Lyflœknissjúkdómar. -------------------- Starfsstúlkur við eldhússtörf, frammi- stöðu og ræstingu vantar nú þegar að nýju hóteli hér í bæ. Húsnæði fylgir. Vaktaskipti. Umsóknir. ásamt upp- lýsingum um fyrri at- vinnu, sendist undirrituð- um fyrir föstudagskvöld 3. maí. Vorsundmót skólanna verður háð í Sundhöllinni fimmtudaginn 2. maí, og hefst kl. 8,30. Boösund karla og kvenna Sundsýning skólabarna. Nefndin. Kaj Ólafsson Hringbraut 207. ------------------' Munið Kaffisöluna Hafnarstræti 16 Nýjar bækur -- fermingargjafir SÖRLI SONUR TOPPU Eftir skáldkonuna heimsfrœgu Mary O’Hara Hrífandi falleg saga, sem óefað verður ein af fremstu og merkustu sögum þessa árs. Hún verður uppáhald allra bókaunnenda, ungra sem gamalla. Hún er þrungin dá- samlegu ofnæmi tilfinninganna — lifandi og ógleymanleg. Hér er það lífið sjálft, sem talar, í fegurð sinni og fjölbreyttni. Sörli er hinn mikli víkingur meðal hinna ljón huguðu fjallahesta. Saga hans er sjald- gæft bókmenntaefni, glæsilegt og mikilút- legt. BENNI í LEYNIÞJÖNUSTU Allir kannast við hinn vinsæla bókaflokk ungra stúlkna: BEVERLY GRAY-bæk- urnar . Með þessari bók, BENNII LEYNI- ÞJÓNUSTUNNI hefst bókaflokkur fyrir unga drengi. BENNA-bækurnar hafa farið sigurför um Norðurlönd og hinn ensku- mælandi heim og víðar og hvarvetna verið taldar bráðskemmtilegar og spennandi drengjabækur. — Gefið drengjunum BENNA I LEYNIÞJÓNUSTUNNI og þá mun þeim ekki leiðast. Bókin er prýdd mörgum myndum. SALLY LITLALOTTA Saga þessi segir á hrífandi hátt frá lífi unglingsstúlkna á Finnlandi, er þær gerð- ust sjálfboðaliðar (,,lottur“) í styrjöld Finna og Rússa. — Sallý litlalotta er í finnsku Lappmörk og tekur þar þátt í fjölbreyttum störfum með brennandi á- huga. — Hún er matselja þeirra, sedil 1 og m. f. — Sally litlalotta og vinkonur henn- ar: Laila, Hulda og Tild, eru allar hrífandi stúlkur. — íslenzkar ungmeyjar munu fagna því að kynnast þeim. BEVEIiLY GRAY í 3. BEKK Saga þessi er þrungin af glaðværð og ævintýrum VEVERLY GRAY-bækurnar eru eftirlæti bækur allra ungra stúlkna. — Kaupið Þjóðviljann Valur víðförli Myndasaga eftir Dick Floyá Lísa, sem stendur í miðjum hópi nazistanna, seilist í tösku Læknirinn hraðar sér heim til Lísu: — Hún gaf mér leyni- sína:: — Nú getur ekkert hindrað það .. Eftir tíu legt merki um að Valur væri heima hjá henni, líklega særð- sekúndur ..... ur, og talaði eitthvað um sprenginguna .....

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.