Þjóðviljinn - 07.08.1946, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 07.08.1946, Blaðsíða 2
ÞJÖÐVILJINN Miðvikudagur 7. ágúst 1946. SSaa TJABNARBIÓ MBHi Bidfll 6485, Eldibrandur (Incendiary Blonde) Glæsileg amerísk söngva mynd í eðlilegum litum- Gerð um ævi leikkonunn- ar frægu Texas Guinan. Aðalhlutverk: Betty Hutton Arturo De Cordova Charles Ruggles. Sýning kl. 5, 7, og9. iggur leiðin Kaupið Þjóðviljann Félag íslenzkra hljóðfœraleikara r Framhaldsaðalfundur F. I. H. verður haldinn föstud. 9. ágúst kl. 5 e. h. að Hverfisgötu 21. Dagskrá: I. Lokið aðalfundarstörfum. II. Beiðni um innflutning erlendra hljóðfæraleikara. III. Önnur mál. Stjórnin. Ng bók, sem kemur öllum í gott skap: Basl er búskapur eftir Sigrid Boo, í þýðingu Sigrúnar Guðjónsdóttur. Sagan segir frá fjölskyldu einni í Oslo og „baslara- búskap“ hennar á þann hátt, að það væri dauður maður, sem ekki gæti hlegið sér til heilsumótar, á hvaða aldri sem væri. Bók þessi hefur flogið út um allan Noreg, eins og skrautvængjuð fiðrildi og vakið hlátur og græsku- lausa gleði hvarvetna, enda sýnir hún lesanda sjálf- an sig í sæmilega góðum spéspegli. Og það er oftast góð skemmtun og nytsamleg. Takið bókina með í sum- arleyfið. — Þá getið þér hlegið, þótt ’hann rigni. Vörubílstjórafélagið Þróttur heldur félagsfund í stöðinni, fimmtu- daginn 8. ágúst kl. 8,30 e. h. Dagskrá: Félagsmál. '• ~ ri Tt' - Stjórnin. ~l Húsmæður! Sultutíminn er kominn! Tryggið yður góðan árang- ur af fyrirhöfn yðar. Varðveitið vetrarforðann fyrir skemmdum. Það ger- ið þ:ð bezt með því að nota BETAMON, óbrigðult rotvarnarefni. BENSONAT, bensoesúrt natron. PECTINAL, sultuhleypir. VÍNEDIK, gerjað úr ávöxtum. V ANILLETÖFLUR, VÍNSÝRU. FLÖSKULAKK í slöttum. Allt frá Chemia h.f. Fæst í öllum matvöru- verzlunum. L m Ragnar Olafsson Hæstaréttarlögmaður og löggiltur endurskoðandJ Vonarstræti 12, sími 5999 1 í fjarveru minni næstu þrjá mánuði gegnir herra læknir Eggert Steinþórs- son, læknisstörfum mín- um. — Viðtalstími, á Vest urgötu 4, kl- 4—5 nema laugardaga kl. 12—1. — Sími á stofu 5496. Heima 3603. Jón Nikulásson. Daglega NÝ EGG, soðin og hrá. Kaffisalan HAFNAKSTKÆTI 16. Kápur, Dragtir, Kjólar, Skíðadragtir, Sportpils Saumastofan Sóley S. Njarðvík Hverfisgötu 49 Vtbreiðið Þjóðviljann Vantar krakka strax tii að bera blaðið til kaupenda við Miðbœinn Hverfisgötu Framnesveg. Grundarstíg Við sendum blaðið heim til barnanna ÞJÖÐ VILJINN Skólavörðustíg 19 — Sími 2184. Tannlækna vantar að Austurbæjarskólanum og Laugarnesskólanum. Skrifstofa fræðslufulltrúa Reykja- víkurbæjar Austurstræti 10, sem tekur við umsóknum til 1. sept. n. k. gefur nánari upplýsingar um starfskjör og laun. Borgarst jórinn. Umsjónarmaniisstaðan við Melaskóla er laus til umsóknar. Skrifstofa fræðslufulltrúa Reykja- víkurbæjar, Austurstræti 10, sem gefur nánari upplýsingar um starfs- kjör og laun, tekur á móti umsókn- um til 1. sept n. k. Borgarstjórinn. AUGLÝSING um skoðun bifreiða í lögsagnarumdœmi Reykjavíkur Bifreiðaeigendur, sem enn hafa eigi fært bifreiðar sínar til skoðunar á þessu ári, eru hér með áminntir um að gera það tafar- laust, þar eð óskoðaðar bifreiðar verða tekn- ar úr umferð af lögreglunni næstu daga og eigendur þeirra látnir sæta ábyrgð sam- kvæmt bifreiðalögunum. Skoðun bifreiða er framkvæmd við Amt- mannsstíg 1 daglega frá kl. 10 til 12 og kl. 13 til 18. Lögreglustjórinn í Reykjavík, 6. ágúst 1946. Agnar Kofoed-Hansen. Aðeins 3 söludagar eftir í 8. flokki. Happdrættið

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.