Þjóðviljinn - 18.10.1946, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 18.10.1946, Blaðsíða 1
 11. árgangur. Föstudagurinn 18. október 1946. 237. tölublað. Mýti8 helld*“ salar árW T945 Verzlank í Reykjavík 83S Samkvæmt nýútkomnum Hag- tíðindum voru veitt í Reykjavík 35 heildsalaleyfi og 85 smásölu- I"'yfi árið 1945. Verzlanir í Reyikjavík voru í ársldk 1945 saintals 836, þar af 172 he.'ldrverzlanir. Um næstu áramót á undan voru þær 764 og fjölgaði því um 72 á árinu. Telair Hegrelle dvelja esin á Spáiai Talið er að þing sameinuðu þ jóðanna, sem kemur saman 25. þ. m. í New York muni taka Spánarmálin í heild og af- stöðu til Francostjórnarinnar til nýrrar meðferðar. Tilefnið til þessa er að belgiska stjórnin hefur kært Franeostjórnina fyrir að neita að skýra frá dvalarstað beJgiska kvislingsins Af beim verzluðu 55 með smá- £,e0n Degrelíe. Heldur belgiska stjórnin því fram, að hann EAM kærir heriaái&i Breta 1 vörur, silfurmuni, o. fl. eu ekki ( gé enQ & Spáni. nema 20 með járnvörur og bygg-; ingarvörur og 20 með skófatnað.' S-amband grfeku vimstri flG'klkanna, EAM, hefur sent í ágústmámiði síðastliðnum | til meðferðar í sambandi við sameinuðu þjóðumum mót- M^iandtsk samiilk gainga bandið Verkalýðssamband Kanadc ákvað á þingi sínu, sem er nýlokið, að ganga í hið íiý- stofnaða alþjóðasamband verkalýðsins. í sambandinu eru um 500.000 verkamenn. Sambandið hefur allt til þessa staðið í nánu sambandi við liið afturlialdssama, banda- ríska verkalýðssamband AF L, sem hefur sýnt nýja al- þjóðasambandinu fullan f jandskap og neitað að ganga í það. Er þessi kanadisku verkalýðsfélag- anna talin merki þess, að þau hafi algerlega sagt skilið við AFL og stefnu þess. Á sama þingi var felld með miklum meirihluta tillaga um að banna kommúnistum að gegna ábyrgðarstöðum í verkalýðssambandinu. tilkynnti Francostjórnin að Degrelle væri farinn úr landi. kæru Belga, er að kæra Pól- lands um að Francostjórnin en áður hafði hún neitað að stofni heiimsfriðinuim í voða framselja belgisku stjórninni hann. En Francostjórnin neit er enn á dagskrá öryggisráðs ins. Var engin endanleg á- Þar sem ég heí orðið var við að menn, sem ætlað haía að leggja íram hlutaíé í Prent- smiðju Þjóðviljans h. í. hafa ekki getað náð tali af mér, vil ég vekja athygli á því að eftir- taldir menn, auk mín, taka einnig á móti hlutaíé: Haiidór Jak- obsson, Þórsg. 1 (sími 4824), Kjartan Helga- son, Þórsg. 1 (sími 4824), Eggert Þorbjarn arson, Þórsg. 1 (sími (sími 6399), Jónsteinn Haraidsson, Skólav.st. 4757), Björn Krist- mundsson, Skólav.stíg 19 (sími 6399). ámi Einarsson, Skólavörðustig 19 sími 7501. árabar í Palestínn gera aHsherjarverkíall kæruna í vor. aði að gefa nokkrar upplýsing kvörðun t’fkin er ráðið ræddi ar um, hvert Dagrelle hefði farið og nieitaði jafnvel að dkýra frá, hvort hann h'efði farið sjóleiðis eða loftleiðis frá Spáni. Hættulegur maður Balgiska stjórnin telur, að hann hafi aldre; farið frá Spáni og hafi tilkynningin um brottför hians verið gefin út til að auðveldara væri að finna honum fylgsni á Spáni. í kæru belgisiku stjórnarinnar til saimeinuðu þjóðanna segir, j lýðsstjórn að kosningunum að Degrelle sé æstur nazisti ■ loknuim. KalþóMcir hafa gef- Kosningabaiáttan í Fsakklandi Þingkosningar eiga að fara fram í Frakklandi 10. nóv. og er kosningabaráttan þeg- ar kcimin í algleyming. Kcim múnistar hafa' s>korað á sósíal .demekrata, að ganga til sam starfs um að mynda verka- ákvörðun °S Seti vel komið af stað ó- kyrrð í Evrópu ef bann leiki lausum hala. Spánn enn á dagskrá Ástæðan til þess, að búist er við að salmeinuðiu þjóðirn- ar taki Spánarmiálin í heild ið út ávarp, þar sem þeir bafna saimvinnu þriggja stærsíu flcikfcanna sem grund veili næstu rílki'sstjórnar og heita á sósíaldeimckrata að ganga til saimstarfs við sig gegn kcimimúnistum. — Ekki er vitað hvaða ákvörðun sósíaldcimckratar táka. en fréttaritari brezka útvarpsms í París kveður óhætt að full ,yrða, að þeir muni neita að ' afca þátt í nokkru flckka- oandalagi, sem beint sé gegn :omimúnistuim. 'Jk itazistaformgfasma izeimd Lík nazistanna 10 sem tekn r voru af lífi' í Nurmberg og lörings voru brennd í gær í lurnibíerg. Öskunni var dreift tá veður og vind og brennslu ‘'aðnuim bald'ð leyndum. Eng n skýring hefur enn engizt á, hvemig Göring kcmst yfir eitrið, er bann mæli gegn hermámi Breta í Grifcfclandi og fhlutun Breta um innanlandsmál Grifck- lands. Innanlandsóeirðirnar í Griikklandi fara í vöxt að því er fréttaritari brezka út-j Arabar í Palestínú hafa varpsins seg.'r. í gær tófc lög- j áfcveðið að gera alMierjar- gæzlulið stjómarinnar í, verkfaU á 29 ára afmæli Bal- þorpi einu í Máhedonáu 20 ^ fouryfirlýsingarinnar. Brezki komimúnista sem gisla fyrir j ráðherrann Balfour gaf yfir- mann nolkkurn, er flokkar, iýsingu þessa 1917 og sfculd- mótspyrnuhreyfingarinnar j batt með henni Breta til að j vinna að stofnun þjóðarheim ilis fyrir Gyðinga í Palestín-u. höfðu numið á brott. Veizlimarsamningax Breia og Bússa Samningauimleitanir um viðskipti milli Bretlands og Sovétríikjanna hefjast á ný í Moskiva innan skamims. — Samningar þessir hófust í fyrrahaust en báru þá eng- an árangur. Sovétríikin vilja einkum kaupa raftæki af Breturn en Breta vanhagar um timbur í staðinn. Arabar í Balestínu hafa skor að á íbúa hinna Araharíkj- anna, að taka þátt 1 mótmæla verkfalli þessu. Kínverskir kommúnistar hafa hert umsát sína um her Sjangkaiséks í járnbrautar- borginni Fuosjá. Her kom- múnista er sagður aðeins 40 kílómetra frá Peiping. Myndin að ofan er af Stalín á íþróttasýningu í Moskva. sár ijana á. Hannes Stephensen deildi hart á sleifarlagið á rekstri strætisvagnanna á bæjarstjórnarfundi í gær, og beindi þeirri fyrirspurn til borgarstjóra livort nokkuð liefði verið gert til að bæta úr því Samkvæmt bréfi sem bifreiðastjórar Iiafa sent bæjarráði er mikill hluti vagnanna alls ekki í öku- færu standi. Kvað Ilannes það brýna nauðsyn fyrir þá er verða að nota strætisvagnana til og frá vinnu, að úr þessu yrði bætt hið bráðasta. Borgarstjóri viðurkenndi að strætisvagnarnir væru margir bverjir í ófæru ástandi og reyndi að afsaka það. Taldi hann von um að fást myndu 2 nýir vagnar um áramótin. Mál þetta verður rætt nánar síðar.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.