Þjóðviljinn - 09.03.1947, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 09.03.1947, Blaðsíða 8
IMHrar stundaMi* li*á ílest- isiii velðisÉöðvum • á Norð- laudl í%ezðin mest há Sigluíirði. og Balvík í Norðlendingafjórðmigi hófust veiðar í febrúar í flestum veiðistöðvujH, þó enn séu aðeins fáir bátar byrjaðir á ýmsum stöðum. Mest var útgerð frá Siglufirði og Dalvík. Frá Síglufirði stunduðu 3* bfitar róðra og fóru mest 4 sjóferðir. Var afli þeirra frá 5—9 smái. í sjóferð en fiskur- :inn var fremur smár og mikið •af ýsu. Frá Paivík hafa 4 bátar ;stundað iíjauveiðar og einn tog- veiðar. Fóru línubátarnir 8 sjó- ferðir og öfluðu 3,5—7 smál. í :sjóferð. Hefur mest af fiskinum verið saltað en eitthvað sett í Jhraðfrystihús. Frá Skagaströnd stundaði að •eins einn bátur veiðar með línu og aflaði vel, eða 5—-6 smál. í .sjóferð og fór alls 10 sjóferðir. .Var aflinu Uraðfrystur. Frá Öialsfirði var einungis mm útgerð opinna vélbáta að ræða á línu og voru þeir 4 og fóru 8 sjóferðir. Var aflinn :sæmilegur. Einn bátur hóf það- ;an togveiðar en var rétt ný- foyrjaður. Frá Hrísey var einnig aðal- lega um að ræða útgerð opinna vélbáta og öfluðu þeir vel og sama er að segja um Húsavík, nema að afli hefur verið þar rýrari. Margir af bátunum í Norð'- lendingafjórðungi eru eins og jafnan áður á vetrarvertíð við Faxaflóa bæði á línu- og botn- vörpuveiðum og ennfremur eru nokkur skipanna á síldveiðum sunnanlands eða í síldarflutn- ingum. (IFrá Fiskifélaginu). Kaffiverkfallið! í gær var algert söluverk- fall á fcafíi í öllum matvöru- verzlunum nema KRON. Hins : vegar Eiafði KRON kaffi af . skoraum .skammti, vegna þess að kafpbrennsla O. Jolinson & : Kaaber ííóttist ekki geta lát ' ið neitt kaffi í gær. Til þessa liefur það fyrirtæki þó ekki láíið. neiíi upiú um það, að l það Iiafi gert verkfal! líka! S>aö er -einnig mjög fjarri þvf áó O. Johnson og Kaaber kaí: ástasðti til að gera vevk- fall. fonð fyrirtseki hefur bsaói verukigiia lieildsölugróða af j 1 kafíunaövf ningi sínum og j auk Itess ríflegar tekjur af kaffLbreuuslunxd. Sipásaiar gætu f.vhiiega fengið lilut sinn réttaiui, ef þeim væri afhent- ur kúí'urúm, af gróða kaffi- brennsliumar og heildsölunn- ar, og jþyrftu þá ekki að reyaa að knýja fram hækkað verð frí neytendum. ♦-----1----------------------♦ Bodsund skól- aimifi aneaad kvöld Fjórar sveitir taka bátt í keppninni Bringusundshoðsund skól- anna, öðru nafni „skólaboð- sundið“, fer fram á morgun, mánudaginn 10. þ. m., í Sund- höllinni og hefst kl. 8,30 e. h. Sveitir frá fjórum framlialds- skólum taka þátt í sundkeppn- inni. Keppt verður um borðflagg- stöng er Vélsmiðjan Hamar hefur gefið, en handhafi hans er sundsveit Iðnskólans. Þátt- takendur eru frá Iðnskólanum, Verzlunarskólanum, Gagnfræða skóla Reykvíkinga, Háskólan- um og Héraðskólanum að Laug- arvatni. Veikindi hamla frek- ari þátttöku, en búizt var við að 9 sveitir tækju þátt í keppninni. Yanofsky vann 27 tapaði 1, gerði jafntefli Yanofsky tefldi í gær fjöl- skák í menntaskólanum. Stóð hún frá kl. 2—C,30 c. h. Tefldi hann 30 skákir, vann 27, tapaði cinni og gerði tvö jafntefli. Sá sem vann Yanofsky heitir Guðmundur Pálmason. Jafntefli gerðu Þorstemn Grétar Krist- insson og Ólafur H. Ólafsson. Grétar gerði líka jafntefli við Yanofsky þegar hann tefldi í Hafnarfirði. Félag vegg- fódrapa hélt aðalfund s. 1. sunnudag j Félag veggfóðrara hélt aðal- j funtl sinn sunnudagihn 2. rnarz s. 1. 1 stjórn voru þessir kjörnir: Forniaður: Ólafur Guðmunds son. Varaformaður: Þorbergur Guðlaugsson.. Ritari: Sæmundur Kr. Jónsson. Féhirðir: Friðrik Sigurðsson. Meðstjórnandi: Guðmundur Björnsson. I varastjórn þeir Guðmundúr J. Kristjánsson og Jens Vigfús- son. YísiÉalan liekkiiö mvt l sÉig med niðurgmðsl- vsm vvr rikis- e r or 0 SJOOV Kauplagsnefnd og Hagstofan hafa reiknað út vísitölu fram- færslu kostnaðá'r í marzmán- uði og verður hún 310 stig, eða 6 stigum lægri en í febrúar. Stafar lækkun þessi af því að verð á kjöti og kartöflum verð- ur greitt niður samkvæmt áður auglýstri álsvörðun ríltisstjórn- arinnar. Þess ber að gæta, að kaup- gjald í marzmánuði verður greitt eftir febrúarvísitölunni' svo sem kaupsamningar verk- lýðsfélaganna mæla fyrir. 1 MaÉvælaskorÉ iir á hernáms svæál BlreÉa Eftirfarandi bréf hefur Þjóðviljanum borizt frá Hamborg: í „Þjóðviijanum" frá 9. nóv. f. á. er grein með yfirskriftinni: „Hætta á hungursneyð á her- námssvæði Breta í Þýskalandi". Þar stendur m. a.: Ef auknar birgðir berast ekki, verður að minnka matarskamtinn niður í 1550 hitaeiningar á dag. . . . Þetta er misskilningur. Matar skamturinn hefur aldrei verið 1550 hitaeiningar á dag. Hann vár í allt sumar 1043 hitaein- ingar og var í haust hækkaður upp í 1550 — á pappírnum, því í síðustu 3 mánuði hefur ekki verið hægt að fá>allt keypt, sem kortin hljóða upp á. Salome Þorleifsdóttir Nagel. Návifiskeiö í mveilferö blásÉ urshljóófæra -1 Lúðrasveit Reykjavíkur hef- ur ákveðið að stofna til kennslu á blásturshljóðfæri næsta haust, fyrir byrjendur. Var þessi ákvörðun tekin á aðalfundi lúðrasveitarinnar í fyrrakvöld, en þar var einnig ákveðið að halda hljómleika úti á landi í sumar, í tilefni af aldarfjórðungsafmæli L. R., sem er 7. júlí n. k. Formaður lúðrasveitarinnar j var endurkjörinn Guðjón Þórð- j arson, en aðrir í stjórn hennár j eru: Oddgeir Hjartarson gjald- j keri, Kári Sigurjónsson ritari > og Magnús Sigurjónsson og j Tryggvi Thorstensen meðstjórn endur. Líta þeir á íslendinga sem nglendnpýóð? Sú spurning hlýtur að óhjákvæmilega að vakna hvort Bandaríkjamenn, líti á sig sem einhverja „herra- þjóð“ hér á landi, en íslendinga sem nýlendubúa? Þjóðviljanum hefur borizt sú frétt að íslenzkum matsvein er ætlaði að ráða sig hjá bandaríska flugfélag- inu AOA hafi verið neitað um að njóta sömu kjara og faandarískir matsvéinar. Hæfni hans í faginu var fylli- lega viðurkennd, en eftir að hafa beðið á annau mánuð eftir ráðningu er honum sagt að hann geti ekki fengið nema annars kokks laun, en hann skuli ráðinn sem „steward“ fyrir 1600 kr. á mánuði. Þar af eigi hann að borga 400 á mánuði fyrir húsnæði (í bragga)) og „fæði“ — en það mun óþekkt nokkursstaðar að matsveinn sé látinn borga fæðið sitt! Eftir nokkrar umræður komst þó málið á það stig að hann fengi 2400 kr. á mánuði (þ. e. 2000 frítt). Ekki vildu þeir segja honum kjör bandarískra mat- sveina, en báru því við að Bandaríkjamenn kæmu langt að, en Islendingar væru á staðnum og bæri því lægra kaup, — auk þess kæmu íslendingarnir uhdir íslenzk lög, en hinfr undir bandarísk (!.?) — Hvaða lög skyldu ná yfir Norðmennina og’Danina sem þarna vinna? Þá munu þeir og hafa gefið í skyn að þeir hafi samið við íslenzku ríkisstjórnina um kaup íslenzkra manna. Hverjir eru þeir samningar? Hvað er að gerast þarna? Eiga Isiendingar að njóta minni réttinda í sínu eigin landi en útlendingar? Hilrelð sÉollil í Amerískiis* Fannst stórskemmd hjá Bústaðavegi I fyrrinótt, kl. 23,30, var bif- reiðinni R 714 stolið frá húsinu nr. 18 við Vitastíg. Fannst hún um hádegi í gær hjá Bústaða- vegi. Hafði bifreiðinni verið ekið yfir skurð og upp í stórgrýtis- urð, og skemmdist hún mikið. Hún er eign Loftleiða h.f. Hið íslenzka prentarafélag heldur aðalfund simi í dag, sunnudag, kl. 2 e. h. í Kaup- þingssalnum. Dregið í happdrætti Thorvaldsensféíagfsins á morgun Á morgun verður dregið í happdrættinu til ágóða fyrir vöggustofu Thorvaldsensfélags- ins. Eru . foréldrar hvattir til að leyfa börnum sínum að selja happdrættismiða félagsins í dag. Kosta þeir fimm krónur og eru sölulaun 20%. Miðarnir. verða afhentir í Thorvaldsensbazarn- um og þar er einnig teicið á móti óseldum miðum. Dregið verður um 44 vinninga og þeir afhentir n. k. þriðjudag. Svo er ráð fyrir gert að bygg ing vöggustofunnar hefjist næsta sumar, og hefur. henni verið valinn staður í Ártúns- sjémaöiii* sær ir Islending meö hroÉinni flöskn Sjómaðurinn var handtekinn í fyrrinótt sló amerískur sjó- maður íslending í höfuðið ineð brotinni flösku og hlaut liann j mikinn áverka á andliti. Sjó- maðurinn var handtekinn. Þetta skeði rétt hjá bifreiða- stöð Hreyfils. Var Islendingur- | inn fluttur í lælcnavarðstofuna I og gert að sárum hans þar, en síðan var hann fluttur heim til sín. Engar sannanir virðast liggja fyrir um það hvort verknaður þessi hafi verið framinn í ölæði, né heldur hvort um beina árás : af hálfu sjórnannsins hafi verið I að ræða. brekku við Elliðaár. Er hér um nauðsynlega stofnun að ræða, sem bæjarbúar munu fúsir að veita stuðning til að koma á fót. handa prentsmiðju Þjóðviljans!

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.