Þjóðviljinn - 14.03.1947, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 14.03.1947, Blaðsíða 2
2 JÞ JOÐVIL I N N Föstudágur 14. marz 1947. iYTYlYI TJARNARB'^IYT Sími 648S Soim; Hróa Haffár ,i (Bandit of Sherwood Forest) Skemmtileg mynd i eðlilegum , litum eftir skáldsögunni „Son of Robinhood". . Cornel Wilde Anita Louise Sýning kl. 5, 7, og 9 |liggair lelclin Urekkið maltkó! uggri afkornu þjóðarinnar. Fjárhagsráð án valds til að ráða lánveiting- um er ekki tií neins kl. 7,15. Vio hljóoíærið: )?. ¥. UrbanSschlSsch Viðfangsefni eftir Beethoven, Schubert, Mozart, I Verdi, Puccini, Jón Leifs, Kaldalóns o. fl. Aðgöngumiðar seldir hjá Eymundsson og í Bóka- j búð Lárusar Blöndal. •++++++++++-H-++++++++++-H-+++++++++++++++++++++-J-+ +-Í++++++++++++++++-H-++++++++++++++++++++++++++++ Haínaríjörður ÞIISTIR Ij! halda 3. hljómleika sína í Bæjarbíó í kvöld kl. 7. Hljómleikarnir verða ekki endurteknir. Aðgöngumiðar seldir í Bæjarbíó, sími 9184, og í Al- þýðubrauðgerðinni, sími 9253. ■ArshatIö kórsins er n. k. laugardagskvöld í Sjálfstæðishúsinu. “ Aðgöngumioar fást hjá Þórði Björgvin, vörubíla- stöðinni eftir kl. 1 í dag Stjórn kórsins. •ÍH-++++++++++++++++++++++++++++++++++++++++++++++ •++++-i~H-i-++-i-++++++-J-++-t-h++-H-H-++++++++++++++++++++ KKtir vanlar nngling iril að bera biaðið til kaupenda við 0» J’ÖBVILJI X N | Skólavörðustig 19 — Sími 2184. it -H-l-+-i-!-í"l"I-i"i ;■++++++++++++++•»■+++++++++++++++++++++ Rieða JRmars tllgelrss®iiap oyggilegar: aiit er undir raf- Með frv. er ek i veriö ao I magni komið. Raforkuver þarf gefa fjárhagsráoi vald til að | að ckipuleggja 5—10 ár fram í ijiupuieggja .i. ikvaiiiiuu | .iiaann. íví. vio akveoum t. d. að næstu 5—10 árin, heldur vald I rpisa áburoarverksmiðju 1952 cil að „samræma" núverandi I þarf að ákveða hvaða virkjun nýsköpun meðan þau öf 1 sern | geti séð henni fyrir orku. Til vilja nýsköpunina feiga eru þess að það sé hægt verður að ekki nógu sterk til að geta skipuleggja þau mál fram í tím drepið hana. * ann. Slíkt er óhugsandi með Hæstv. forsætisráðh. gat ein's árs áætlun. Eins árs áætl- ekki við það ráðió að nýsköp- | anir koma því aðeins að fullu un atvinnuveganna var hafin. ; gagni að þær séu liðir í heildar- Hann barðist á móti því eins áætlun. mikið og hann gat. Hann vill Sama gildir með sjávarútveg- nú geta haft hemil á þeirri ný-1 inn, f jölda báta, frystihúsa og sköpun. j vinnsluverksmiðja. Verði þessu ekki breytt og j Það er ekki hægt nema með engin heildaráætlun til langs j heildaráætlun til margra tíma ákveðin er engin trygging ára að framkvæma fullkomna fyrir öruggu atvinnulífi né ör- ræktun, t. d. Suðurlandsundir- lendis, sköpun bæja né ’byggingu orkuvera, en um slika heiídará ætiun er ekkert í þessu frumv. og er það í samr. við anda þessa frumv. um fjárliagsráð, það er allt miðað við það að hemla, 1 frumv. segir að f járhags- j °bki við það að skapa. ráð skuli staðsetja verksmiðjur I og iðjuver með tilliti til fram- leiðsluskilyrða og atvinnuþarfa einstakra byggðarlaga. Þetta er í samræmi viö stefnu og tilgang nýbyggingarráðs og fyrverandi ríkisstjórnar. En hvað þarf til þess að skapa grundvöll fyrir atvinnu úti á landi? Vald einnar stofnunar til þess að ákveða til hverra fram- kvæmda og til hvaða staða bankarnir skuli veita lán. Lánastarfsemi' Landsbankans hefur verið og er rekin út frá verzlunarsjónarmiði einkabank ans. Þarfir þjóðarinnar og lánastarfsemi bankans hefur ekki farið saman. Þorpin hafa ekki fengið- atvinnufyrirtæki til að skapa stóran auð. Af hverju hafa þau ,ekki fengið !án? Vegna þess að þar hefur ekki verið neinn auður til ao lána út á. Með framhaldi þessarar stefnu héldi landsb. áfram að vera fátæk vegna Valdið yfir fjárfesting unni Þá er komið að kjarna frv.: fjárfestingunni. Skipulögð fjár- festing er óhugsandi nema vald- ið sé í liöndum sömu stofnunar- innar. Þao er óhugsandi að á einum stað sitji ráð er skipu- leggi fjárfestingu og á öðrum stað sitji bankaráð sem getur leyft sér að ákveða allt annað. Við höfum reynsluna frá ný- byggingarráði, hvernig Lands- bankinn hindraði nýsköpunar- áform þess. Og ríkisstjórnin hefur reynst næsta máttlítil, gagnvart, I<andsbankanum, við að framkvæma sína eigin stefnu. Fjárfestingarráði er í frv. ætl að vald til að semja áætlun, vald til að veita fjárfestingar- leyfi og neita þeim — en það Iiefur ekkert vald til að fram- kvæma áætlanir sínar. Báðir aðilar, fjárfestingarráð og Landstaankinn, geta neitað, en ekki hrundið málum í fram- þess að hún er fátæk, og Reykja kvæmd. Pramkvæmdavaidið vík eða eyðslustéttin þar héldi áfram að vera rík, vegna þess að hún er rík. Eiga þarfir þjóðarinnar eða blind peningalögmál að ráða bönkunum ? Það er gagnslaust að ta'a um að stöðva strauminn til Reykja- víkur, gagnslaust að tala um staðsetningu atvinnutækja með- an fátæku þorpunum þar sem auðlindirnar eru er neitað um lán vegna þess að þau eru fá- tæk. Það verður að gerbreyta hinni kapítalisku f jármálapóli- tík. Fjárhagsráð til að ákveða síaðsetningu atvinnutækja er engin bót frá því, sem nú er, er ekki ákveðið. Ef fjárfestingar- ráð tekur upp nýsköpunarpóli- tík þá hefur Landsbankinn allt aðra stefnu. Eigi að tryggja framkvæmd áætlana þarf fjár- hagsráð að hafa vald yfir bönkunum. Er Alþingi aðeins ráð- gefandi þings fyrir ein valdann í Austur- stræti? Eg hef horft upp á það und- anfarið hvernig menn í æðstu stöðum þjóðfélagsins menn bæði í fyrrverandi og núverandi rík- isstjórn, hafa gengið á fund Landsbankastjórnarinnar til nema því sé fengið viíld til að Þcss að reyna að fá hana til að ráða lánveitinguin bankanna. Það er blekking við þjóðina að mynda slíka stofnun í þessu framkvæma nauðsynlega hluti, og orðið að ganga bónleiðir til búðar. Orkuver þarf að skipu leggja 5—10 ár fram í tímamn Það gildir sama um stóriðju við sjóinn og samfærslu byggð- arinnar til aó gera sveitirnar skyni án þess að henni sé fengið I Hvað eftir annað hafa menn í slíkt vald, — með hliðsjón af seðstu trúnaðarstöðurn þjóðar- þeirri reynslu, sem nú er feng- hinar orðið að ganga eins og in. betlarar á fund Landsbanka- stjórnarinnar til að biðja hana að framkvæma það sem þjóðar- nauðsyn krafði. Það er rétt eins og við hér á Alþingi værum ráðgefandi þing sem ætti að gefa einvaidinum við Austurstræti góð ráð. Er ekki tími til kominn að Alþingi sýni að það sé húsbóndi á sínu heimili? Það ríður á að hraða nýbyggingu atvinnu- veganna Það sem er fallega sagt í greinargerð þessa frumvarps skortir á að tryggja fram- kvæma með lögunum um valdið. 1 því eru engin ákvæði um fram- kvæmd þeirra áætlana sem þeg- ar liggja fyrir, engin ákvæði um áætlun nýbyggingarráðs um sjá varútveginn — og það spáir engu góðu. Það er nauðsynlegt að hafa hraðann eins mikinn og frek- ast er hægt á nýbyggingu at- vinnuveganna. Því fyrr nýtur þjóðin ávaxtanna — og við er- um í kapphlaupi við aðr- ar þjóðir. Nýbygging at- vinnutækja okkar verður að verða staðreynd sem fyrst. Trúna á land og þjóð, sem e. t. v. hefur aldrei verið sterkari en síðustu tvö ár, verður að efla sem mest. Það stendur ekki á þjóðinni ef ekki stendur á Alþingi. Það er hægt að gera miklu meira en okkur hefur órað fyrir, skil- yrðið er trúin á að það sé hægt. -K Sigfús Sigurhjartarson ræddi um þau atriði frv. sem fjölluðu um lausn húsnæðisvandamál- anna. , Sýndi hann fram á það með skýrum samanburði við ákvæði eldri laga, að hér cru engin jákvæð ákvæði fram j'fir þao er stehdur í lögum um opinbera aðstoð við byggingar, heldur einniitt hið gagnstæða. Benti ræðumaður á það, að þær stofnanir, sem skynsam- legást heföu byggt, væru bygg- ingarféiög verkamanna, en býggjngarsjóðinn . vantaði nú fast að 25 millj. kr. og væri því starfsemi félaganna stöðvuð. Auk þess mætti nefna bygging- arsamvinnufélög og einstakl- inga, er væru að byggja yfir sig, af vanefnum. Stafaði þetta vitanlega af því að í frv. um opinbera aðstoð við byggingar vantaði ákvæði um öfluii láns- fjár. Hefði hann sjálfur flutt breytingartillögur við það frv. er tryggt hefði fjármagn til framkvæmda ef samþykktar hefðu verið, en þær verið felld- ar. Hér væri sízt stefnt að nokkurri breytingu, því alls staðar vantaði ákvæði um það hvernig fénu skyldi beint inn á þær brautir er fjárhagsráðið vildi ákveða. Sýndi ræðumaður ennfremur fram á að í þessu frv. væri ein mitt allir þeir ókostir, sem fylgt gætu skipulagningu þegar ekki væru tryggðar fram- kvæmdir. Hér væri hægt að banná, en engin trygging fyrir því, að sá, sem leyfi fengi til framkvarmda fengi til þess nægi legt fjármagn, þar sem það væri á valdi annarrar stofnun- ar að ráðstafa því. Þetta frv., ef að lögum yrði óbreytt rnundi því aðeins valda skipulaginu eymdarinnar og framkvæmdaleysi. Jón Pálmason taiaði einnig og gagnrýndi frv. mjög harka- lega. Lýsti hann því yfir, að hann mundi ekki sjá sér fært að greiða því atkvæði nema það tæki stórum breytingum í með- ferð þingsins. Umræðunum var frestað.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.