Þjóðviljinn - 21.03.1947, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 21.03.1947, Blaðsíða 8
GrumMiian-flugbát hvolfir í lendmgn* á Norlfir'ði — ÁliÖfnín bjargaðist fyr- ir vasklega íramgöngp Norðfirðinga M' (Vthapp viídi til á liádegi í gær að Grumman-flugbát FlugféL Uslands hvolfdi í leiulingu á Norðfirði. Farþegana, sem yora íjórir, og flugmanninn sakaði ekki. Kornust þeir aiiir út íspj1 dyr flugvéiarinnar og flutti vélbátur þá til lands. Vélbátia-úm fór síöan aftur Þegar vélin settist á sjóinn út að flugtélinni, og var hún fram undan miðjum kaupstaon- á hvolfi í sjónum, en bátsverj- um tókst að koma taug utan uni afturhluta hennar og draga hana þannig til lands. Var ætl- unin að snúa henni á réttan kjöl í sjónum og draga upp í fjöru en jietta tókst ekki. Var þá horfið að því ráði að reyna að koma flugvélinni upp í drátt- arsleða og var verið að vinna að því er síðast fréttist. Enn er óvíst hvað miklar skemmdir liafa orðið á flugvél- inni, en vitað er að stefni henn- ar hefur iaskazt nokkuð. Orsök sfjssins var und- Iralda Farþegarnir fjórir, sem í flug vélinní voru, eru allir skipverj- ar á vélskipinu ,,Gróttu“, sem verið hefur í slipp á Norðfirði að undanförnu. Þeir eru Símon Helgason skipstjóri frá ísafirði, um, hoppaði hún tvisvar eða þrisvar en steyptist síðan á nef- ið, og hvolfdi til vinstri. Hreyfl- ar vélarinnar stöðvuðust strax. Þetta var 400-500 m. frá landi. Menn voru á leið til hádegis- verðar þegar þetta skeði og söfnuðust brátt saman, svo tug- um og jafnvel hundruðum skipti, niður við sjóinn. Enginn bátur var á floti, en menn lirundu fram bátum er voru fullir af snjó og áralitlir, og var róinn lífróður í þremur árabát- um og einni ,,trillu“ -fram að flugvélinni. Voru bátarnir komn ir að henni eftir 4-5 mínútur. Héngu á höfði í ólunum Þegar vélinni hvolfdi voru far þegarnir spenntir fastir í sæt- in, og héngu því á höfði. Tókst þeim fljótlega að losa sig. Einn farþeganna, Símon Helgason af Einar Sigurðsson stýrimaður I isaf‘rði, gat opnað liurð vélar- frá Reykjavtk, Jón Sigurðsson j ‘nnar> °£ köstuðu fjórir sér til og Steindór :Kristmundsson, báð ir frá ísafirði. Farangur far- þeganna mun hafa skemmst nokkuð af sjó, en póstur eða annar f hitmngur var ekki í flug vélinni. Veður var hið bezta er flugvélin lenti, en nokkur undir alda. f viðtali er flugmaðurinn, Gunnar Fredriksen, átti við- . framkvæmáarstjóra Flugfélags Islands í gær, kvað hann undir- ölduna hafá verið orsök óhapps- -ins; en fiugvélin stakst í einn flug'bátnuni ölduhrygginu i lendingunni, og hvolfdi henri þá. sunds, en einn, sem var ósyndur varð eftir í vélinni. Syntu þeir ögn frá vélinni, vegna þess þeir óttuðust að hún myndi sökkva þá og þegar, og héldu sér á floti þar til bátarnir komu. Hér- aðslæknirinn í Neskaupstað tók á móti mönnunum á bryggjunni. I Virtist þeim ekki hafa orðið ‘ meint af volkinú og leið öllum vel í gær. „Sleipnir“ bjargaði Norðfirðimgar brugðu skjóíf; við Þjóðviljiíir. átti tal við frétta- ritara sinn í Neskaupstað um þennan atburð, og sagðist hon- um svo fjú in. a.: strætis- vagmir væntan- ÚÉ Vélbáturinn „Sleipnir" lá við bæjarbryggjupa og var vélin ekki í gangi. Vélstjórinn á „Sleipni“, Guðmundur Helgason var sfaddur heima, en brá þegar við er hann frétti hvað um var j að vera og fór í bátnuip út að flugvélinni. Tókst „Sleipni“ að koma flugvélinni að landi, en töluverður sjór var þá kominn í hana. 13-18 stiga frost hefur verið í Neskaupstað undanfarna daga, 'og sjór því mjög kaldur. Korpiílfsstaðir Doj'ga,r:J;jóri skýrði frá því á bæjarstjómarfundi í gær að 4 stratisvagnagrindur, sem fest voru kaup á í Bandaríkjunum, væru mi Icomnar til landsins og væri nú verið að setja á þær , yíirbyggingar af gömlum vögn um. Eiinfrenmr kvað hann bæ t in Xiafa fengið 2 nýja fullgerða . strætisvagr.r', sem Egill Vil- hjáimsson liefði átt í pöntun — hefðu þeir sem pöntuðu þá gef- ið bænum kaupréttinn eftir — ©g kæmu því væntanlega 6 tiýir strætisvagnar í notkun eftir 2 -3 vikiu’. enn Sigfús Sigurhjaptarson flutti till. á bæjarstjórnarfundi í gær um að fela landbúnaðarnefnd, bæjarins að gera tafarlaust ráð stafanir til að kaupa nauðsyn- legar landbúnaðarvélar. Enn- fremur að gera till. og kostn- aðaráætlun um nauðsynlegar endurbætur á húsum jarðarinn- ar. Borgarstjóri kvað till. óþarfa og var henni vísað til bæjar- ráðs. Búrekstur bæjarins á Korp- FéSag járniðnaðarnetna í Reykjawík 2i ára Féiag járiiiðnaðarnema í Reykjavík mun vera elzta # ! iðnnemafélag sem starfandi er á Islandi. Félagið er stofn- rumvarpi Hermanns að 20. marz 1947. Að stofnun féiagsins stóðu nokkrir járn- L'iuðmundssonar visað * * - , . 1/in , ,., 0 | íðnaðarnemar, nu munu vera i felagmu um 140 nemendur. til Z. umr. og neinvdar ,, „ , ...... i Fyrsti formaður felagsms var Guðion Fnðhjornsson, nu- Brumvarp Hermanns Guð- verandi formaður er Jón Einarsson. Afmælis félagsins verður minnzt með hófi að Þórscaffé mundssonar um að löggilda 17. júní sem þjóðhátíðardag Islend inga og 1. maí sem almennan frídag, var til 1. umr. í neðri j föstudaginn 21. marz. deild í gær. i Flutningsmaður talaði fyrir frumvarpinu og urðu ékki aðr- ar umræður en að Jóhann Haf- stein fann sig luúðan til að mótmæla því, að 1. maí yrði löggiltur al- mennuy frídag- ur. Slepþir þessi Heimdalls- piltur engu tækifæri tjl að íáta í ljós andúð sína á verkalýðs- hreyfingunni og alþýoú, þó hon um þyki oftast varlegra að klæða árásir sínar í orðskviði um alþýðuvináttu sína. Frumvarpinu var vísað til 2. umr. og allsherjarne-i ídar níeð samhljóða atkvæðum. Sóð? Hannesson rektor bæjarstjqrnarfundi í Pálmi rædSi á gær lóðamál menntaskólans Rakti hann tveggja ára baráttu fyrir því að bærinn léti í té lóð undir nýjan sltóla — en hún er ófengin enn þótt loforð liafi verið gefin. Var það óglæsileg saga um seinagang og sinnuleysi. Verður það mál rætt nánar síðar. -• Tilgangur félagsins hefur frá upphafi verið að vinna að bætt um kjörum járniðnaðarnema, og hefur það á þessum 20 ára starfsferli unnið að margskonar hagsmunamálum járniðnaðar- nema m. a. oftar en einu sinni fengið kaup nema hækkað, stað- ið á verði um að samningar nema væru haldnir o. s. frv, Félagið var aðili að stofnun Iðnnemasambands Islands árið 1944, og er það stæ’rsta sam- bandsfélagið. Næsta tölublað, ,,Iðnnemans“, sem er málgagn I. N. S. I. mun verða helgað Félagi járniðnað- arnema á þessum merku tímal- mótum í sögu þess. Deilt á Álþingi nm starf og valdsvið barnaverndar- \ nefnda Nokkrar umr. urðu í neðri deild í gær um frumvarp um vernd faarna og unglinga. Efri deild hafði fareytt frum- varpinu svo að heilbrigðis- og félagsmálanefnd neðri deildar telur að það geri barnaverndar- nefndum ókleift að starfa á svip uðum grundvelli og þær gera nú, og hafði Katrín Tlioroddsen framsögu um breytingar þær er nefndin telur nauðsynlegt að gera svo frumvarpið nái til- | gangi sínum. M.b. Jötumi eimt af bátum þeim sem fyrverancli ríkisstjórn \ Arnfimur Jósson minnti á að lét smíða. Þessi bátnr er 41 smál. smíðaður í Dráttarbraut i frumvarP Þetta hefði legið fyr- * i ir þrem þingum, og í öll skiptin hefði það strandað í efri deild en neðri deild veitt því góða af- greiðslu. Tók hann sterklega imdir álit félagsmálanefndar og sýndi með dæmum úr margra ára starfi í barnaverndarnefnd Reykjavíkur að takmarkanir þær á störfum barnaverdnar- nefnda sem efri deild hefði sett í frumvarpið, yrðu til að liindra starf þeirra. Bernaverndarnefnd Reykja- víkur og barnaverndarráð hafa V estmannaey ja. figætur afli í Vestmannaeyjum Vestmannaeyjum 15. marz. Aflabrögð eru hér með ágætum og hefur svo verjð það sem af er vertíð. Gæftir Iiafa verið hér samfelldar og með eindæmum góðar frá því sneinma í febrúar. Aðeins einn bátur er byrjaður netaveiði, m.to. Gisli Johnsen. Bátar hér eru með 4 tegundir veiðaríæra: línu, botnvörpu, drag nót og net og er veiði góð í þau öll. Síðustu dagana er afli þó skarpastur í botnvörpuna og eru! um, sem bregða sér á haíið, þeg- þess dæmi að tog-ibátur hafi lagt I ar mesta annríki þeirra við að upp rúm 90 tonn á einni viku. J koma vertíðarflotanum af stað, Hóf hann veiði 12 þ. m. Er hann j mótmælt breyting.um efri deild- að mestu mannaður skipasmið-1 ar. M.b, Jökull er enn með mest- an afla eða um 250 tonn( hann veiðir á línu), en margir bátar bafa litlu minni afla. Þess skal getið að þegar Jökull hætti línu- veiðum í ^yrra um mánaðamót- in marz—apríl, hafði hann 218 tonna afia miðað við afhausað- an fisk, (en nú er fiskurinn veg- inn með haus). Hann var einnig er um garð gengið. Fleiri bát'ar munu vera að hefia netaveiði. Utgerðarmenn hér hafa neyðzt til að flytja allmikið út af ísvörð um fiski til Bretlánds með stór- um erlendum skipum, þótt lítil von sé til þess aj) þeir sleppi skaðlausir frá þeirri verzlun, en úlfsstöðum er enn til umræðu. i Þa með mestan afla hér. mannekla úrslitum. og saltleysi ráða hér (Fréttaritari). Félag blikksmiða Félag, blikksmiða Iiélt aðal- t'und sinn 13. s. 1. Stjórnin var öll endurkosin og skipa hana þessir menn: Formaður: Ásgeir Matthíasson Ritari Bjarni Helgason Gjaldkeri: Björgvin Ingibergs- son Samþykkt var að hækka mán aðargjald félagsmama úr kr. 25 í kr. 30.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.